Vísir - 01.11.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1931, Blaðsíða 1
siiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniB 21. ár. Reykjavík, sunnudaginn 1. nóvemhcr 1931. 298. tbl. Gamla Bíó Góðar fréttir! Afar skemtilegur gamansöngleikur i 11 þáttum, samkvæmt óperettunni Good Ne>vs, scm alstaðar hefir verið lekið með fögnuði. — Aðallilutverkin leika: Mary Lawlor — Bessie Love — Lola Lane — Cliff Edwards — Gus Shy. Mvndin gerist meðal knattspyrnumanna i ameriskum háskóla. Myndin er gullfalleg og með afbrigðum skemtileg. Sýn’ingar i dag kl. 5, 7 og 9. -— Alþýðusýning kl. 7. Mánudaginn 2. növember verður talmyndin Presturinn í Vejlby sýnd tvisvar, kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar að þessum sýningum fást i dag, sunnudag, i Gamla Bíó kl. 7—9. Leikhúsið Imyndunarveikin. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó í dag kl. (S síðdegis. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 191, í dag eftir kl. 1. t Listviiiahúsinn Opnar G. Eiuarsson sjmingu í dag. — Málverk af háf jölluni. Iveramik — og mjmdhöggvaraverk. Sj'mingin opin daglega frá kl. 10 f. h. til 9 e. h. Heimsöknatími Landspítalans verður frá 1. nóvember sem hér scgir: Á virkum dögum frá kl. 3—4 e. h. Á helgum dögum frá kl. 2—4 e. h. AÖ gefnu tilefni er fólk beðið að atliuga, að eftir kl. 9 á kveldin, er bannað að ke\Ta inn á spitalalóðina. Biiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiimniiiiimiiitiiiiniiiiii Smokingíiit, Skyrtur, Slaufup, Flibbar, Hnappap, Sokkar. Vðmhúsið. i Kjólar á telpur 1 —14> ára. Ný sending tekin upp í gær. Versl. Snðt, Vesturgötu 17. 1. æfing á morgnn kl. 4, 6 og' 9 í K, R. húsinu. Balletskdlinn Flokkur „A“, „B“, „C“ og „D“ á venjulegum stað og tíma. Flokknr „H“ (piltar) í lcikfimissal mentaskólans: 1. æfing á þriðjudag1 kl. 9. Nokkrir ungir íþróttamenn geta komist að ennþá. Kristfn úlafsdðttir læknir, Laugaveg 3 (áður lækninga- stofa Rarls Jónssonar). Viðtals- timi 1—3 e. h. Símar (»15 og 2101 (heima). Fyrirlestnr heldur Lárus Jóhannsson í Hei'- kastalanum þriðjudaginn 3. nóvember kl. 8 siðd. Trikotine nndirkjðlar Náttkjólar Náttföt og Buxnr Smekklegt úpval. Tekid upp á xnánud. Anstnrstræti 1. U 6. fíDoniioon i Cs. Nýja Bíó Þremetmingarnir irá bensingeyminum. Mynd þessi hefir ált fádæma vinsældum að fagna um ger- valla Evrópu og er sýnd enn i flestum löndum, eftir að Jiafa gengið 7 mánuði sumstaðar. Hinir skemtilegu söngv- ar myndariunar hafa komist á livers manns varir og fjör- ið og leiksnildin orðið' öllum ógleymanleg. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Bamasýning kl. 5: Ótemjan. Cowboy-kvikmynd í 5 þáttum. —- Aðalhlutverkið leikur: Wally Wales. '— Aukamynd: MICKEY MOUSE í slökkví- liðinu. Teiknimynd í 1 þætti. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall eiginmanns mins, föður og tcngdaföður okkar, Þórðar Björns- sonar. Sesselja Stéinþórsdóttir, hörn og tengdabörn. Hattaversl. M. Leví hcfir ávalt ljölbreytt úrval af höttum — í allra nýjustu tísku. Dráttarvextir. I>eir, sem greiða síðara hluta útsvara þessa árs á morgun (mánudíig), þurfa ekki að greiða dráttar\exti. BÆJARGJALDKERINN. Dansskóli Sigurðar Guðmundssonar og Fríðar Guðmundsdóttur. 1. dansæfing í nóvember sunnu- daginn 1. nóvember kl. 9 e. h. i K. R. húsinu. 1. dansæfing í Hafnarfirði fimtudaginn 5. nóvember kl. 7, fyrir börn, og kl. 9 fýrir full- orðna, á „Hótel Björninn". K.F.U.K. Yngri deild. Fundur í kveld kl. 5%. Agæt stofa íneð ölluin þægindum til leigu á Barónsstig 2.5, neðri hæð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.