Vísir - 01.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 01.11.1931, Blaðsíða 2
v ! < i » )) MroŒM i Olsem (GÉI Jarðepli. Dr. OETKER’S heimsþektu ba?tiduft, svo sem: ROM, VANILLE, Egta góðar gulrófur frá Gunnarshólma, cinnig Skaga- kartöflur í pokum og lausri vigt. - Sendið cða símið i SÍTRÓNU, MÖNDLU og SÚKKULAÐI, eru nú aftur fyrirliggjandi. Úpval afs Silki-náttfötum, undirfötum og morgunsloppum. NORWALK viðurkenda bifpeidagúmmí seljum vid með afarlágu verdi meðan núverandi birgðir endast. Þöríur Sveinsson & Co. Reykjavík nú og fyrir 20 árnm. —o— f dagblaöinu The Glasgow Her- ald birtist nýlega grein um Keykjavík, eftir Mr. j. Logan Mack, skotskan vísindamann, séni hingað kom í sumar og hafði e.innig komið hingað fyrir 20 ár- um, eða 19ÍI, og 1927. Hann lýsir fyrst Reykjavík eins og hún var 1911, og getur sú lýs- ing verið fróðleg þeirri kynslóð, sem siðan hefir vaxið hér upp. „Árið 1911 kom eg íyrst til Reykjavíkur,“ segir hann, ,,á eintt þessara litlu (dönsku) gufuskipa, sem þá sigldu niilli Kaupmanna- haínar og Islands, og konut við í Leith og Færeyjum. Þegar við kómum varpaði skipið akkerunt úti á víkinni, en við fórunt á land i smábátum og lentum við stein- i.ryggju, og var þar ekkert af- drep að vestan eða norðan. Þá var íbúatalan sögð unt 8500, cn ef það hefir verið rétt, þá var ekki auð- sætt, hvar það fólk nutndi hafast við. Flest húsin voru einlyft, úr timbri og klædd bárujárni, en grimnarnir hlaðnir úr stórúm. hrufóttum steintim. Strætin voru ósteinlögð og full of holum, og alt var flutt á sntá- hestuni, setn stóðu á hverju götu- horni. en vegirnir, sem lágtt upp i sveitir, voru fáir. Einn þeirra lá til Þingvalla, annar til Hafnar- fjarðar, og á þeint vegi mátti sjá lcerrur og fólksvagna, en á þjóð- vegttm landsins báru klárarnir utenu og flutning, og reynditst prýðilega. Hús opinberra stofnana voru ]tá hin sönut sem nú: Safna- liús, dómkirkjan, alþingishúsiö, stjórnarskrifstofurnar og menta- skólinn. i Aðalatvinnuvegur Læjarbúa var þá fiskveiðar, og er svo enn. Vér skulum nú líta á Reykjavík eins og hún var 16 árum síðar (ár- ið 1927), og hvað sjáum vér þá? Langir og traustir garðar lykja um liina fögru höfn, hafskipa- 1‘fyggjur með ströndinni, vel xarðar fyrir sjávargangi, þar sent milliferðaskip, sæmilega stór, geta legið, og fleiri en eitt i eimt. Vöru- hús eru við höfnina, fjögra hæða há, gerð úr steinsteypu. stræti, sem hafa verið breikkuö eða ver- ið er að breikka, og tugir bifreiða, sem bíða farþeganna. I suðurhluta bæjarins ent að rísa upp stór og vöndtvð íbúðarhús, og á hæð vest- ! an við bæinn hefir verið lagður grundvöllur að kirkju, sent verða . mun stærsta kirkja landsins, ]>eg- ar hún er fullgerð. íbúatalan var ■ þá sögð 20000, eða nær tólf þús- undum meiri en 16 árum áður. En hvað um það, enginn gat neitað því, að Reykjavík hefði Itreyst úr strjálbygðu ]torpi (og trenutr óþrifalegu, er eg hræddur r.m) og var nú orðin að athafna- rnikíunt, veltnegandi verslunar og liafnarbæ. Þó skorti ]>ar ýntisleg ]>ægindi, þar á méðal nægilega stórt nýtísku gistihús og hrein- lætisráðstafanir, sem sýnilega voru i barndótni, en þó var kapp- samlega verið að ktjtþa þeim mál- um í lag. Járnbrautir voru engar þá. og eru ekki enn, og verða ef ti! vill aldrei. Jafnskjótt sent veg- ir eru lagðir iim landið, verða bif- reiðir notaðar til flutninga á mönnum og varningi. Nú skulunt vér virða bæinn fyr- ir oss eins og hann kont mér fyrir sjónir í sumar. Vér komunt á stóru skipi og lögðumst ^ y/ri liöfnina í kyrrit veðri, nærri öðru farþega- skipi, en á eftir oss kont hið ís- lenska skip Gullíoss og lagöist að hafnarbakkanunt, þar sent fjögur skip lágu fyrir. Á hæðinni 't vest- urbænttm gnæfði nú kirkjan fttll- gerð yfir önnur hús. Göturnar voru nú fullar af fólki (íbúatala er unt 26000), og var það ekki aö eins vegna þeirra 500 íerðantanna, sent voru á farþega- skipunum, heldur vegna venju- legrar umferðar í þessum starf- santa bæ. Göturnar voru ntalbik- aðar og vel gerðar og lögreglu- þjómt á ölluni gatnaniótum til J.æss að stjórna umferðintti, alveg eins og í Piccadilly Clrctts. Búðir fullar hvers konar varningi, vefn- aðarvöru, húsgögnum, bóktim, skartgripum, en eg er hræddur litn, að fæst af því hafi vcrið unn- tð i Iandinu sjálfu. Starfsamt, írjálslegt fólk á ferð. verkantenn að gera við gamlar gotur og leggja nýjar. flytningabifreiöir Jtjótandi ttni alt. ltlaðnar efni i ný hús.“ Þes'su næst segir ltöf. frá lieita vatninu, setn veitt hafi verið til bæjarins og finst að vonum mik- 1 •) til þeirrar nýungar koma. Hann kveðst hafa fundið Dr. Guðnt. Finnbogason, seni hann hafði kynst hér áður, og lofar hann fyrir góðar viðtökur. Segir lianii að Dr. G. F. ha.fi sýnt sér alt hið merk- asta, sem séð verði i bænum, svo sent söfnin, skólana, Alþingishús- ið o. s. frv. Fanst honum einkum mikið kotna til hins nýja barna- skóla og lýsir honum nokkuð. — Síðast nefnir hann, að fjöhnent hafi verið i kaffihúsunt bæjarins og fólkið glaðvært, en það leyni sér ekki, að bæjarbúar láti vinn- u.na sitja fyrir öllu, og sé ]tá vel að þvt komnir, aö létta sér upp að kveldinu. eftir bita og þunga dagsins. NToröurf’öi’iii. —o— í „Vísi“ í gær hafa neniend- ur úr (t. bckk mentaskólans cnn á ný birt kuldakveðjur lil sumra þeirra cr greiddu fyrir för okkar og sýndu okkur gesl- risni á ferðalagi okkar um Nörðurland siðastl. vor. Til svars við þeirri grein þeirra gæti eg látið mér nægja að visa til þess sem eg liefi áður ritað um förina, bæði í Morgtinbl. 21. júlí og í síjðustu' ársskýrslu mentaskólans. í grein, er eg sendi „Timanum“ til birtingar i sumar, áréttaði eg þetta og sagði nánara frá förinni, en ]>vi miður hefir sú grein enn eigi komið út. í grein sinni í gær slepjia nemendur að gefa ])ess, sem þeim var vel gert og þeirrar VO N. gestrisni er þeir nulu á Laug- um og Akureyri, sem oss er skylt að þakka, en draga það eitt fram er þeir telja að sér bafi líkað miður. Viðtökurnar á Laugum voru vingjarnlegar og blýlegar í okkar garð og bæði skólastjór- inn — sem ekki var beima, en liitti okkur á Húsavík og beimafólkið á Laugum var boðið og búið að greiða fyrir olckur í öllu sem við óskuðum. Þó að vér þyrftum að borga gistinguna fanst mér það vei’a vel afsakanlegt, því að engin venja eða befð er enn komin á um það, liversu sliku skuli bagað í skólum vorum ]>egar nemendur annara skóla ber að garði, og livorki skólastjórinn eða frú lians eru beima til að taka ákvarðanir um slíkt. í Aknrevrarskóla ]>águm vér gisting og góðan greiða og sát- um í kaffigildi við góðan fagn- að bjá skólameistara og frfi hans síðasta kvöldið, er vér dvöldum þar, og auk ]>ess fór skólameistari með okkur út að Möðruvöllum, og fekk okkur einn kennaranu til leiðsögu inn í Eyjafjörð. Fyrir þetta fanst mér að við mættum vera mjög þakklát. Það var ekki tiltöku- niál þó skólameistari væri eigi viðbúinn að taka á móti okkur fyrst þegar vér komuiíi til Ak- ureyrar, þegar þess er gætt að hann hafði fengið ákveðnar fregnir um það. að vér mund- um koma þangað 2 klt. síðar en raun varð á. Hafi gistingin í skólanum, er vér komum af Vaðlalieiði, ver- ið lakari en nemendur befðu kosið, var það meira okkar sök en þeirra, ér gistinguná veittu. Um kvöldið áður cn lag< var á Vaðlaheiði simaði eg i skólann og óskaði eflir gistingu ]>ar, og gat þess að við mundum taka voðir með okkur yfir heiðina lil að sofa undir. —- En þegar til kom urðum við að sldlja voðirnar eftir vegna illviðris. Þegar vér komum i skólann siðla nætur, voru eigi til ábreið- ur eða yfirsængur hailda nem- endum i skólanum, og eigi bægt að útvega sbkt í öðrum húsum, þvi að bæjarbúar voru enn í svefni. Skólameistara- frúnni þótti það tæpast boðlegt eða ábættulaust fyrir nemend- ur að ganga til iivílu i beima- vistumim með ekkert ofan á sér, og gat þess því að b;x-gt mundi vera að fá gistingu banda beim á gististöðum i bænum. En sá kostur var þó tekinn, að gista í skólanum, þótti okkur ]>að ábættulaust. Eg' befi nú leiðrétl þann mis- skilning, sem umkvörtunarefn- in i grein nemendanna byggjast á. Sé eg eigi ástæðu til að rekja það efni nánara bér, en visa til áðurnefndra greina minna um förina. Vænti eg að eg eigi þurfi oftar að svara óvingjarn- legum blaðagreinum lil gisti- vina okkar í þessari för, frá þeim er bágu lijá þeini grciða. 30. okt. 1931. Guðm. G. BárÖarson. SJning Gnðmandar Einarssonar —o— Guðmundur Einarsson opn- ar listasýningu í dag í Listvina- liúsinu við Skólavörðutorg, og sýnir þar múlverk og brenda leirmuni o. fl. Guðmundur befir ferðast víða um öræli landsins í sum- ar. Hami fór austur að Fiski- vötnum, fram með Vatnajökli vestanverðum og norður fyrir hann, hafðist uin tima við lijá Tungnafellsjökli og síðar á Þórmörk og við Merkurjökul, og í haust fór liann vestiir á Snæfellsnes. Á sýningu þessari verða um 30 málverk af öræfum landsins og um 200 brendir leirmunir. Margir þeirra oru úr nýjum leir- tegundum, fjöllitum, sem Guð- mundur liefir safnað víðsvegar um laiid í sumar, og bafa þær gefist ágætlega. Einkum eru suniar rauðleitu tegundirnar mjög lallegar. SðngskemtDn. —o— Söngskemtun ungfrú Jó- liönnu Jóhannsdóttur í Nýja Bíó s.l. ihiðvikudagskveld var all-vel sótt. Þessi ungá söng- kona lét nú í fvi’sta skifti til sín lieyra liér i höfuðstaðnum. Væntanlega eiga Reykvikingar eftir að hlusta á hana mörgum sinnum enn þá. Rödd þessarar úngu söngkonu er að visu ekki ; sérlega voldúg, sopran-rödd, en góð þjálfun raddarinnar ásamt j næmum skilningi á meðferð viðfangsefna gaf söngskemlun- inni í heild nokkurn listrænan svip. Það hefði að vísu verið æskilegra, að meira líf og festa liefði komið fram i meðferð sumra viðfangsefna, en hér átti sér stað. Best fanst mér ungfrúia syngja, af útlendu lögunum: „Ogni sabato avrete“, eftir Gordigiani, svo og „Nun beut die Flur“. (Aría úr „Schöpf- ung“) eftir Haycbi. Bæði þessi lög eru undur fögur og gerði ungfrúin þeim liin l>estu skil. — Þá voru á söngskránni nokkur íslensk lög, svo sem „Draurna- landið“ eftir Sigfús Einarsson, „Berðu mig til blómanna" eftir Bjarna Þorsteinsson og „Sprett- ur“ eftir Sv. Sveinbjömsson. Þá má nefna nýtt lag eftir Björg- vin Guðmundsson, við „Sofðu unga ástin min“, einkar geð- þekt, sem vakli þegar brifning áheyren’da. Hér er ekki rúm til þess að fara út i einstök atriði, sem betur hefði niátt fara frá söng- fræðilegu sjónarmiði. Áheyr- endiu’ virtust mjög ánægðir og varð ungfrúin að endurtaka mörg lögin. Söngkonunni var færður mikill fjöldi blómvanda. Undirleikinn annaðist lir. Emii Thoroddsen af sinni venjulegu snild. Spectator. □ Edda 59311137. Fyrirl. Atkvgr. Veðtirltorfur í dag. í gærkveldi var búist viÖ að lcólna mundi' í veÖri i dág, íiteÖ vaxandá nor'övestan eða norÖan vindi. Má búast viÖ skúrum eða éljaveðri frainan af degi. 75 ára verbvtr á morgun ekkjufrú Guð- rún Einarsdóttir. -Njálsgötu 31. 188* Ekki aukast birgdirnar- Ekki lækkar verdid en ]>að hækkar beldur ekki á þvi, sem til er í Haraldarbúd. Allar deildir bafa nú meira úrval af góðum vöruiu með lægra verði en verið befir síðan fyrir strið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.