Vísir - 01.11.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 01.11.1931, Blaðsíða 3
> NÝJUSTU frá PARÍS — Perluhjólar (svartir og mislitir, úr siiki-georgette). Ijóniandi fallega isaumað — frá 125 kr. NINON AUJTUQ/TQjfT.I • 13 M y YY' í tunnum seljum A “ vid ódýrast. :H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). 'i Vegna geivgislœkkunar hafa eimskipafélögin ekki séð sér annað fært, en að hækka gegnuin- gangandi flutningsgjöld til landsins um 20%, og frá landinu um 15%. Bruno Weber, bróðir próf. Georgs Weber. sem ;hér dvaldist fyrir nokkrum árum, ,og margir kannast við hér í bæ. jnun dveljast hér i vetur og hefir í hyggju afi veita tilsögn i |výsku (sbr. augl. í blaðinu i dag). Dráttarvextir. I'eir, sem greiða síðara hluta 'þessa árs útsvara á morgun (mánu- dag), þurfa enga dráttarvexti að greiða. Sjá augl. frá gjaldkera bæj- .arins. Frú Kristin Ólafsdóttir læknir, auglýsir i blaðinu i dag ;að hún taki framvegis á móti sjúk- lingum kl. 1—3 daglega, á Lauga- vegi 3, þar senv áður var lækninga- stofa Karls Jónssönar. ;Sjómannastofan. Samkoma í dag kl. 6 síðd. Allir • velkomnir. Vikivakakenslu fyrir börn og fullorðna ætlar U. jVI. i7- Velvakandi að halda uppi i vetur eins og áður. Að ]>essu sinni fer kenslan fram á námskeiðum og hefjast þau fyrstuannað kvöld, íyr- ír börii og fullorðna, og standa yfir til áramóta. Kenslugjald barna í byrjendaflokki er kr. 5.00 til ára- móta, en kr. 4.00 og kr. ,2.00 fyrir þau, sem áður hafa lært, sbr. augl. í gær. Börnin gefi sig fram í dag kl. 3—5 á Laugavegi 1 (steinliús bak við versl." Vísi), en.þar hefir félagið nú ferigið húsnæði fyrir starfsemi sína í vetur, og verðtir kent þar. — Námskeið íulloröinna hefst annað kvöld. Þátttökugjald er kr. 8.00 til áramóta, og veita þau Þorst. Bjarnason í Körfugerðinni. Skólavörðustíg 3, og Rannveig Þor- ' steinsdóttir á afgr. Tímans viðtöku imisóknum, til annars kvölds. — Vikivakar hafa þegar náð svo miklum vinsældum, að líklegt er að 'færri komist að á námskeiðin en vilja, því húsrúm er takmarkað, og vel er það, ef þjóðin eignast þjóð- dansa og lærir þá, einkum þó börn- •in, enda er kenslugjaldið svo lágt. að það mun flestum fært að greiða. G: A. í Bethaníu. • Samlcoma í kvöld kl. 8)4. Cand. Iheol. Sigurbjörii Á. Gíslason talar. Allir velkomnir. Hafið með vður sálmabækur. Kristileg' samkoma á Njálsgötu t kl. 8 i kveld. All- ir velkomnir. Dansskóli Rigmor Hanson. 1. æfing i nóv. á morgun, mánu- dag 2. nóv. kl. 4, 6 og 9 i K. R.- húsinu (sjá augl.). tíallctskóli Ricj- mor Hanson, flokkár A, B, C og D, á venjulegum stað og tíma; flokkur H (piltar), 1. æfing á þriðjudag. Kent í leikfintissal Mentaskólans. Nokkrir ungir íþróttamenn geta komist að enn þá. (Sjá augl.). Háttatími og fótaferðatími barna. Fléstum kemur saman um, að börnum sé holt að fara snernma að liátta, og ákvæði munu vera i reglugerð ; bæjarins, sem banna þeim að vera úti seint á kveldin. En um fótaferðatíma barnanna er ald- rei talað. Nú er svo háttað, að sum börn eru að eðlisfari morg- j unsvæf, önnur kveldsvæf, og því gengur misjafnlega að fá ( bömin til að sofna á kveldin, ] jafnvel þó að þau hátti snemma. i Sumstaðar liagar líka svo til á heimilum, að börn hafa ekki æfinlega gott næði til þess að sofna snemma. En af þessum og fleiri ástæðum finst mér það nokkuð athyglisvert, hversu börn verða oft að fara snemma | á fætur hér i bænum, að.vetr- inum, eða á meðan kensla cr i barnaskólunum. — í sumum bekkjum barnaskólanna hefst kensla kl. 8 að morgni, og verð- ur þá að vekja l>örnin kl. TVp eða jafnvel kl. 7, ef þau eiga mjög langt í skólann. Mér finst þetta ónærgætni, einkanlega í svartasta skammdeginu, ]>cgar ekki er orðið fullbjart ld. 9. í vondum veðrum er það mörg- um foreldrum áhyggjuefni, að þurfa að lirekja börnin út í svartamyrkur, einkum ]>egar svo stendur á, að enginn er til ]>ess að fylgja þeim. Væri ekki gerlegt að koma þvi svo fyrir, ! að börn þvrftu ekki að fara i skólana fyrr en kl. 9 að miorgni i svartasta skammdeginu, t. d. frá 15. nóvember til 15. febrú- ar? — Eg veit, að ]>etta hefði allmikil óþægindi i för með sér i sjálfiun skólunum, meðal annars vegna breyttrar stunda- töflu, og lielst mundi eg kjósa, að kensla byrjaði aldrei fyrr en kl. 9 að morgni í barnaskóium. Eg vona að skólamenn og lækn- NINON ODin Ullarpeysur ~ vesti ~ jakkar - pils - NÝJUNGAR - V 1S IR Útsala. Þrátt fyrir alt innflutriiiigsba.1111 byrjar okkar árlega baustútsala á morgun, mánudaginn 2. nóvember, ogr verda þá ailar vörur verslunar- innar seldar med miklum afslaetti, og margt með sérstöku tsekifaeris— verdi. Ættu nú allir, sem eitthvaö þurfa að kaupa af vefnadarvöru og tilbúnum fatnaði, að byrgja sig upp V ipðingai»fy lst Marteinn Einarsson & Co. Lifstykkjabúdin U T S A L A. Næstu viku seljum vér með niðursettn verði þessar ágætu vörur, sem nú er bann- að að flvtja inn: Lífstykki, Korselett, Belti, Kvenslifsi, Svuntur, Nærföt, Sokka, Hanska, Vetlinga, Peysur, Drengjanærföt, o. m> fl. Komið á morgun. - Ef þér komið hinn daginn, er það máske of seint. Lífstykkj abiidiii, Hafnarstræti 11 ar bæjarins athugi þetla. Þótt ekkert væri gert í þessu í vet- ur, þá mætti taka þessa breyt- ingu upp að vetri, ef svo sýndist. Heimilisfaðir. Útvarpið í dag. Sunnudagur 1. nóvember 1931. 10,10 Veðurfregnir. 12,00 Messa i frikirkjunni. Ferming (sira Arni Sig- urðsson). 18,40 Barnatími. (Margrét Jónsdóttir). 19,15 Grammófón hljómleikar. (Chauve-Souris körinn). Svörtu augun. Scgðu mér, rússn. þjóðlög. Kringum heyvagninn, rússn. þjóðlag. Rússnesk Barcarolle eftir Varia- inoff. Dans svörtu húsar- anna, rússn. þjóðlag og Sorg, Etude eftir Chopin. 19.30 Veðúrfregnir. 19,35 Erindi; Saga nýja testa- mentisins III. (Magnús Jónsson, prófesSor). 20,00 Klukkusláttur. Ópera; Tosca eftir Puccini. 20.30 Fréttir. 21,00 Ópera. Tosca (framh.). Danslög til ld. 24. Gjafir til máttlausa drengsins; afh. Vísi: 5 kr. frá Valda, 5 kr. frá Siggxi. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. írá S. G., 5 kr. frá B. M., 10 kr. írá gamalli konu, 2 kr. frá N. N., 5 kr. frá R. og G., 2 kr. frá í. N. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiKifiiinii! Bifreiðastjörar! Hefir, eins og að undanförnu, keðjur, allar stærðir. — Einnig besta fáanlega frostlög á bila. Verðið lækkað. — Flest til bila fæst á Grettisgötu 16—18. Ggill Vilhjálmsson. Sími: 1717. IIIIIIIIIIIIIIIIÍIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKII Rafmagnsperur ódýrastap. Helgi Magnússon & Co. London 3i..okt. United Press. FB. Gengi. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3.84. Nevv York: Gengi sterlingspunds $ 3-8j. „Bpúapfoss(( fer á þriðjudagskveld kl. 8 vest- ur og' norður um land, til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. yörur al'hendist fyrir hádegi á þriðjudág- og- farseðlar óskast sóttir. Ef þér liafið saxa, sprjimgna húð, fílapensa eða húðorma, notið þá Rósól Glycerin, Sem er hið fullkomnasta hörundslyf, er strax græðir og mýkir liúðina og gerir liana silkimjúka og fagra. Varist eftirlikingar. Gæt- ið þess að nafnið Rósoí sé á umbúðunum. Fæst í Laugavegs Apóteki, lyfjabúðinni Iðunn og víðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk verksmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.