Vísir - 01.11.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1931, Blaðsíða 4
VISIR NÝJA EFNALAUGIN, (GUNNAR GUNNARSSON). Sími 1263. Reykjavík. P. 0. Box 92. Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. — Litun. Varnoline-hreinsun. Alt nýtisku vélar og áliöld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baidursgölu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (hominu Týsgötu og Lokastíg). Sént gegn póstkröfu út um alt land. Sendum. —---------- Biðjið um verðlista. ------ Vlfilsstaðir. Sími 715. — HliilliliIiililifiiilEilElillf — Sími 716. IlIIIIIiIlilliIIIIIIIIIIIIfilll Zeppelin greift, BIFREIÐAEIGENOUR! — Takið ’Zeppelin til fyrirmynd- ar, og notið VEEDOL olíur og feiti, þú minkar reksturs- kostnaðurinn við bílana og vélarnar endast lengur og verða gangvissari. Ólafsson & Co. Hvcrfisgötu 18, -— Reykjavik. frægasta loftskipið í hcim- inum, notar ávalt einungis VEEDOL olíur vegna jiess, að b e t r i olíur þekkjast ekki, — og þær bregðasl aldrei. Teggfóðnr. Fjölkreytt úrvai, mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur ÁsbjOrnssoo, SlMl: 1700. LAUGAVEGI 1. XXXXÍODOOOOQQOOOOQQOOOQOM „Támalit“ óbrothættu: Bollapör, Diskar, Bikarar, Vindlingahylki, Öskubakkar. Sportvöruhús Reykjavíkur. j00ooooooooooooaoooooocxxx> TrésmiöirT Reynið KASOLIN limduftið. Þá munuð þér framvegis ekki nota annað lím. Einkasali á íslandi: Ludvig Storr, Laugaveg 15. j R O Y A l| er besta og fallegasta ferSaritvélin. og sú eina, sem er jafnframt full gild skrifstofuvél. Næsta sending j hlýtur óumflýjanlega aS verða dýrari en ]>ær vélar sem til eru. Notiö því tækifæriö. Stofa til leigu Mímisveg (> (rétt Ivjá Landspítalanum). (10 Stór stofa til leigu fyrir tvo eða tvær, nú þegar. Uppl. Laugaveg 13. Siggeir Torfason. ~ (5 jjógp Eitt eða tvö samligg jamli herbergi með húsgögnum, hita og ljósi, til leigu fyrir karl- menn í Tjarnargötu 20. Sími 2081. ' (4 Stór stofa með forstofuinn- gangi, miðstöð og aðgangi að baði, til leigu á Skólavörðustíg 12. (3 Upphituð herbergi fást fyrír ferðamenn ódýrast : i Hverfis- götu 32. (385 Forstofuherbergi til leigu. Ljósvallagötu 10. (1214 VINNA Stúlka óskast á gott sveita- heimíli. Má hafa barn með sér. Uppl. hjá Helgu Finnsdóttur, Laugávég 161. (9 Helgi Magnússon & Co FAPAÐ-FUNDIÐ Tapast liafa ! víxlar (sam- þyktir). A. v. á. (13 Kjólar saumaðir Þingholts- í stræti 1. Lítið í gluggana í dag. (21 j —-------------------------------- í (roð stúlka óskast strax. Sig- ríður Siggeirsdóttir, Laíjgaveg 73. ' (22 FÆÐI I Agætl fæði á Bragagötu 21. (8 Sólrikt herbergi í miðbæn- um til leigu nú þegar, fyrir reglusaman mann. Uppl. í Kon- fekthúðinni í Austurstr. 5. (20 FORSTOFUSTOFA, með eða án húsgagna, til leigu lengri eða skemri tima, Vesturg. 24. 08 Til leigu fyrir fámenna fjöl- skvldu er lítil nýtísku íbúð. Uppl. hjá Jóhanni Karlssyni, Bergþórugötu 29. Sími 2088. ________________(16 Ágætt herbergi til leigu í nýju húsi í Vestprhænum. Til hoð merkt: Vísis. ;Z“ sendist afgr. (15 Gott herbcrgi til leigu. Uppl. i sima 1246. (14 2 herbergi fyrir einlileypa til leigu Bergþórugötu 45. (7 Viðgerðir á saumavélum — regnhlífum o. fl. hjá Nóa Krist- jánssyni, Klapparstíg 37. Sími 1271. (1508 Tek prjón. Laugaveg 46 B, uppi. — Ingibjörg Sigfúsdóttir. (1612 |"..KAUPSKAPUR "| gp- Skólilífar tbb (bomsur) háar og lágar. Verð frá kr. 6,00. Ivarlmannaskóhlif- ar, sterkar, léttar og ód\Tar. Þórður Pétursson & Co. BARNAKÁPUR, allar stærð- ir. Mest úrval. Bcst verð, Versl. Skógafoss, Laugaveg 10. (17 Orgel til sölu Lokastíg 24. _____________________02 Nýtt rúmstæði og brúkuð eldavél til sölu í Garðastræti 3. r________________________(2 Gerfitennur. lang ódýrastar hjá Sophy Bjarnarson, Vestur- götu 17. (1 Hafið j>ér veitt j>vi eftirtekt,. hve margir ganga í fötum og. frökkum úr Fatahúðinni ? Haf- ið þér ekki oft heyrt menn tala um það, er tulið herst að til- húnum fatnaði, að sniðið á karlmannafötunum og vetrar- frökkunum —og rykfrökkun- mn, sé langsamlega íallegast í Fatabúðinni? Vitið þér, að Fatabúðin hefir fyrirliggj andí falleg föt, með afhragðsgóðu sniði úr góðu efni fyrir 58 krónur? — Athugið það, að ef þér kaupið fatnað vðar í Fata- búðinni, bá sparið þér peninga yðar og þér verðið ánægðujr með ]>að. sem þér kaupið. (151 Margar tegundir af fallegum afskornum blómum í Hellu- sundi 6. Scnt lieim, ef óskað er. Sími 230. (538 Hár við íslenskan er erlend- an búning, best og ódýrast f versl. Goðafoss, Laugavegi 5. Unnið úr rothári. (1306; | Fataefni, o frakkaefni, rykfrakkar. Mest úrval. — Rest verð'- g — Engin verðhækkun. — íj G. Bjamason & Fjeldsted,- Divanar, madressur, hæg'- indas'olar og beddar fást með tækifærisverði í Tjarnargötu 8. (1626 Okkar ágætu manchettskyrtur (úr góðu efni, vel ermalangar) og regnkápur, seljast með stórum af« slætti næstu daga. — Vigfús Guð- brandsson, klæðskeri, Austurstr. io, uppi. (1619* Firnrn lampa radíótæki tif sölu með nýjum gevani, „eli- minator“ og hátalara. Verð kr, 250.00. Skólavörðustig 16. Símí 729. (23 | KENSLA Kenni þýsku byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir,- Brúnó Weher, sími 1520. (11 HANNYRÐAKENSLA. Get bætt við nokkrum stúlkum kl. 1 Ys og 5 á daginn. Elisabet Helgadóttir, Bjamai-stíg 10. Sími 2265. (6 Píanó og orgelkensla. Hljóð- færi til æfinga gæti komið til' greina. E. Lorænge, Freyjugötií 10. “ (1583- FÉLAGSPRENTSMIÐJAN NJÓSNARAR. það, Morrier, þessi glæpsamlega ráðagerð hefir orð- ið til i höfði þínu! Þetta á ekki að heita morð — er ekki svo — heldur sorglegt slys. Jámbrautarslys — glæpaverk, sem enginn er valdur að! Þú skalt ckki dlrfast að snerta við honum, Morrier — dirfstu ekki að koma nærri honum, eða jarðneskum leifum hans! Eg skal breyta hverjum þínum blóðdroi>a í eitur, jþvi að eg hata þig! Eg hata þig — hata þig! Og (tjálfa mig, Morrier, af því að eg fylti einu sinni flokk ykkar.“ Hann Iagði ruddalega höndina fyrir munn Sonju. Hún beit í hana af æðisgengnu hatri. Hún losaði höf- uðið úr höndum hans og hrópaði: „Hjálp! Hjálp! Hingað, Iiingað! Hjálp!“ „Bannselt ókindin!“, muldraði Morrier og gnísíi tönnum, og hann greip hendinni í vasa sinn. Ilann íyfti upp skammbyssu og lagði hlaupið að gagnauga hennar. Hún Iá hálfflöt ofan á Morrier og reyndi af öllum mætti að slíta sig vir handlegg hans, sem hann lagði yfir bakið á henni, og hún reigði sig, ýmist aftur á bak eða áfram. Alt í cinu var sem Morrier stirðnaði frá hvirfli tíf ilja, þessi afbrotamaður, sem sloppið hafði á síð- nstu stundu úr gálganum, j>ví að járnsterk og ís- köld hönd hafði læst sig um vinstra ökla hans og hélt honum rigföstum, eins og í járnklemmu. Aldrei liafði glæpamaðurinn Morrier kent til hraíðslu áður á æfinni, hvorki fyrir mönmun né hlutum, hvorki vegna misgerða sinna né hugrenn- inga. Hann svaf æfinlega eins og barn, og var á sína vísu heiðvirður maður og trúaður. Hann ætl- aði sér að skrifta, jægar hann fyndi dauðann nálg- ast, til j>ess að fá fyrirgefning á öllum sínum synd- um, svo að hann gæti dáið rólegur. Nei, hann kunni ekki að hræðast, en nú átti j>að fyrir honum að liggja að skelfast! Nú læstist ótt- inn um hann allan undan ]>essari járnhönd, sem liafði gripið um ökla hans, og hægt og seint ætlaði að mola hann i sundur. Höndin dró hann lil sín. Nú var komið að skuldadögunum. Hann lilaut að dragast til jarðar, svo að jámhöndin næði fyrir kverkar honum — —. Hann slepti skammbyssunni. Hún datt niður í grjótið. Höndin, sem hélt um ökla hans, slepti tak- inu og greip upp skammbyssuna í sömu svipan, og miðaði henni á Morrier. Morrier hörfaði undan, urraði eins og grimmur hundur og reyndi að lilífa sér með þvi, að bera stúlkuna fyrir sig. En loksins tókst henni að losa sig og fleygði sér niður hjá hendinni, sem stóð upp' úr rústunum-------. Morrier hvarf út i myrkrið, milli vagnbrotanna. Enginn hugsaði um hann. Hvað varðaði Sonju um hann! Nú grét hún ýmist eða hló og kallaði upp yfir sig: „Elskan min! Elskan mín!“, og fann, að hún var alveg orðin örmagna, þrotin að kröftum; og aumkunarleg. Hún gróf þó í rústirnar, þangað til liún hafði los- að um höfuð hans, og hún strauk um j>að, klapp- aði þvi og grét yfir j>vi, kysti hann og hvíslaði: — „Elskan mín! Elskan min!“ Nú komu menn til hjálpar og grófu hann upp úr* rústunum, báru hann út í ljósið og lögðu hann á sjúkrabörur hjá Sonju. Hún vaggaði honum eins og barni. Hún studdi hann og bar hann, og var aftur orðin styrk og þrekmikil. Á meðan læknarnir voru að hressa hann við, hvisl- aði Sonja sifelt að honum, og þegar hahii reis loks- ins upp, þá hvildu hendur hans á öxlum hennar, og liann horfði á liana foi-viða og kvíðafullur, því að hann sá, hve föl hún var orðin og þreytnleg, ]>ó að hún liefði aldrei verið fegurri en þá. „Þú nefndir Haghi,“ sagði hann. „Er Haghi mað- urinn ?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.