Vísir - 09.11.1931, Side 1

Vísir - 09.11.1931, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: A l'STURS T R Æ T I 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ar. Reykjavík, mánudaginn 9. nóvember 1931. 306. tbl. Sýnd í sídasta sinn í kveld. Gamla Bíó Prestnrinn í Vejlliy Hér með tilkynnist vinum og vandamönmmi, að maðurinn minn elskulegur, Þórður Einarsson, andaðisi i nóti á lieimili slmi, Spitalastig 6. Guðriður Eyjólfsdóttir, Jarðarför míns elskulega sonar og bróður, Gests Janusar t@estssonar, fer fram frá frikirkjunni miðvikudagixm 11, nóv, og hefst með bæn á Landspítalanuni kl. 1 e. h. Margrét Eiríksdóttir. Hrefna Matíhías<lótílr. Viðvík. LaugarnesvegL Nýjar bækur s iFlriðrik J. Rafnar: Saga hins heilaga Frans frá Assisi, ób. kr. 4,60 íGrima, þjóðsagnasafn, 5. liefti — 2,50 Sveinbj. Egilson: Ferðaminningar, I. bindi — 8,00 Sveinbj. Egilson: Ferðaminningar. II. bindi, 3. hefti 3,00 Bdkaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar. ÚTSALAN heldur áfram í fullum gangi. Allar vörur verslunarinnar seldar mjög ódýrl og rnargt með sérstöku tækifærisverði. Notið nú tækifærið í peningaleysinu. Marteinn Emarsson & Co. F. U. M Samkoma í kveld kl. 8 Efni: Nýr skilningur á hand- leiðslu guðs á oss er þörf heims- íns. — Allir velkoinnir. Barnagúmmístígvél i öllum stærðum. Ennfremur mikið úr- val af allskonar skófatnaði á karla og konur nýkomið. Skóverslun Jóns Þorsteinssonar, Aðalsíræti 9. Nova fer vestur og norður um land kl. 6 í kveld, samkvæmt áætlun. Nle. Bjarnasoe & Smith. Volg mjólk fæst daglega í mjólkur- búðinni á Laugaveg 58. Ný aldini: EpII, Gióaldin, Víntoer, Sítrónur, Perur. Ágætis vörur. Hvergi ódýrari. Versl. Visir. sá besti sem kemur til bæjarins, fæst nú og framvegis í útsölum Mj ólkupbús Ölvesinga, Grettisgötti 28. Sími: 2236. Öldugötu 29, Simi: 2342. Hið ísl. kvenféiag heldur fund þriðjudaginn 10. nóvember næslkomandi á Kirkjutorgí 4, kl. 8 siðd. Fundarefní: Húsmæðraskólanám í sveit- unum. Upplestur: Soffia Guðlaugs- dóttir. STJÓRNIN. Lopi og band frá Klæðaverksmiðjunni Gefjun á Akureyri er eingöngu unnið úr norðlenskri ull. Er því efnis- best og þar af leiðandi langbesl i hverskonar prjónafatnað. GEFJUN. Laugavegi 33. Simi: 538. Útsala á áteiknuðum hannyrðavörum: Púðaborð fx-á kr. 2,25, Ijósa- dúkar frá kr. 2,00, löberar frá kr. 1,00 og og fleira og fleira. Litla Hannyrðabúðin. Vatnsstíg 4. Sími: 1285. Nýja Bíó Ein nótt fr konnæfi. Þýsk tal-, liljóm- og söngva-kvikmynd i 9 þáttum tckin undir stjórn Joe May. Aðalhlutverkin leika: HARRY LÍEDTKE og NORA GREGOR. Mynd jiessi fjallar um bæði gamansamt og alvarlegt efni og sýnir að þótt ein nótt úr maimsæfinni sé stultur tími, getur margt skeð á þeirri stuttu stund sem betra liefði verið að lála ógert. Þremenningamir frá hensíngeyminum. Þýsk (al- og söngva-kvikmynd í 10 þáttum. AðaUilutverkin leika: Willy Fritsch, Lilian Harvey, Oskar Kartweise, Heins Riihmann og Olga Tschechowa. Vel'ður sýnd á morgun í Nýja Bió kl. 7. (Alþýðusýning). XJOOOOOOOCÍXSOQOÍXSÍÍOCOOSSOOtXXÍOSXXHiíSOQÍXSOtXÍOOOOOCOOOCSOO* Alúðar þakkir fyrir vinarþel mér auðsýnt á sjötugs- afmæli mínu 5. þ. m., með heillaóskaskeylum, heimsókn og himi f jölmenna, prýðilega samsæti fyrir miy og konu mina á Hótel Borg, þar sem i ræðum og allri framkomu andaði svo einlægri hlýju í okkar garð, að ógleyman- legt verður og slær' bjarma fram á ófarna leið okkar. Þakkir yður öUum kæru vinir. x X X X Yirðingarfyst Magnús Bl. Jónsson. KIOOOOOOOOOOOOOQOOOQOQOOOOSXXÍOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOOC Jarðarför litla drengsíns okkar, Stefáns, fer fram þriðjudag- inn 10. þ. m. og hefst á heimili okkar, Mýrarholti við Bakka stig, kl. 1 e. h. Kristín og Brynjólfur Stefánsson. SUÐUR, Tll Keflavlkup og Grindavíknr DAGLEGA. A d v örun. Að gefnu tilefni eru verslanir bæjarins beðnar að afgieiða ekki vörur á nafn landssímans nema gegn pöntunum á eyðu- blöðum frá símanum. Landssímastjóri. VÍSIS'KÁFFIÐ gerir alia giaöa. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.