Vísir - 10.11.1931, Síða 4

Vísir - 10.11.1931, Síða 4
V IS I R Zeppelin gpeifí, frægasta loftskipið í lieim- inum, notar ávalt einungis VEEDOL oliur vegna þegs, að b e t r i olíur þekkjast ekki, — og þær bregðast aldrei. BIFREIBAEIGENDUR! — Takið Zeppelin til fyrirmynd- ar, og notið VEEDOL olíur og feiti, þá minkar reksturs- kostnaðm'inn við bilana og vélarnar endast lengur og verða gangvissari. Jéh, Ólafsson & Oo. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Nýkomið: FóðiirHaframjöl í 80 kg. pokum. Hafra-aífall i 70 kg. pokum. Mj ólkupfélag Reylcj avíkup. - Pakkhúsdeildin. - Þúsundip gigtveiks fólks nota DOLORESUM THOPIMENT, sena er nýtt raeðal til útvortis notkunar. MeSal þetta hefir á mjög skömmum tima rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir lœknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góð- ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor- ist frá frægum læknrnn, sjúkrahúsum og heilsuhælum, til- færum við að eins eitt hér. Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin- ische POLIKLINIK" í Dússeldorf, skrifar eins ög hér segir: Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þráíátri gigt í liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir hitasótt, og hef- Ir órangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst að eins í lyfjabúðum. Til minnis: Hveiti, 40 au. kg., i 5 kg. pok- nm 2 kr., í 50 kg. pokum 15 kr. Strausykur 50 au. kg. Melís 60 au. kg. Smjörlíki 85 au. stk. — — Alt fyrsta flokks vörur. Jóhannes Jóhannsson, Spítalastíg 2. Sími 1131. Alll með Islenskuiii skipmii! 'ftj ÍOOOOOOOOOCKXXXXSOOOOOOOOOt Eggert Claessen hæataréttar m álaflutnin gsmaCu 7 Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12 & SN (X) MATSTOFAN, Aðalstrætl 8. Smurt brauS, nesti ete. aent heiat. Veitingar Frostvari! á J)íla, sem ])olir yfir 20 stiga frost, en kostar þó að eins kr. 1,50 pr. kg. — Geymið það ekki til niorguns að kaupa Frostvara Fj allkonu- skúpiduftið reynist betur en nolíkuð annað skúriduít sem liingað til hcfir þekst hér á landi. Reynið strax einn pakka, og látið reynsluna tala. Það besta er frá H.f, Efnagerö ReykJavíkuF. lliiIilllIIHIiillÍli PRISMA sjónaukar, mjög ódýrir. Sportvöruhús Reykjavíkur. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimui Saltkjöt. Nýkomið saltkjöt að norðan í V2 og Vl tn. - Einnig höfum við saltkjöt í smásölu. Gerið svo vcl og lítið á það. Von. HUSNÆÐl 1 1—2 herbergi og eldliús-að- gangur óskast fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð óskast fyrir 12. þ. m., merkt: „Kr.“. (288 Herbergi til leigu á besta stað í bænum. Öldugötu 27. (284 Stór stofa til leigu með að- gangi að eldhúsi, Hverfisgötu 35, miðhæð. (283 Forstofustofa til leigu. Njáls- götu 52 B. (282 Gott herbergi til leigu með öðrum. Grettisgötu 20 A, uppi. (276 3 herbergi og eldhús til leigu í nýju húsi. Uppl. í sítna 1770, kl. 6—8 i kveld. (295 Herbergi til leigu. Uppl. í sima • 802. (304 GÓ5 stofa með aögangi aö eld- húsi til leigu. Uppl. í síma 735. (302 Ágæt stofa mjög ódýr til leigu fyrir karlmann á Fjölnisveg 18. (300 KENSLA r KAUPSKAPUR VINNA Stúlka, sem getur tekið að sér þvotta, óskast í vist hálfan cða allan daginn. Kristín Páls- dóttir, Vesturgötu 38. (286 Vön matreiðslukona tekur að sér matreiðslu fyrir veislur í lieimabusum. Uppl. gefur ísa- fold Hákansson í sima 397. (281 ■—:-----------------’------•—■ í Stúlka óskar eftir vist. Uppl. í í síma 2094. (280 | Uömur, sem ætla að fá saumað hjá mér fyrir jól, komi í tíma, því jólin nálgast. Sniðið og mátað fyrir þær, sem sauma vilja sjálfar. — Saumastofan, Bankastræti 14 B, áður Hverfis- götu 16. (275 Drengur 14—16 ára óskast á gott sveita heimilli. Uppl. á öldu- götu 57, uppi. Viötalstími 7—8. — (301 GóS stúlka óskast í vist, allan riaginn. Uppl. á Vitastíg 9, stein- húsiö. (299 Stúlka, með telpu á 3ja ári óskar eftir ráðskonustöðu eða góðri vist. Uppl. í sima 2335. (260 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 Vetrarstúlka óskast á sveita- iieimili, má hafa með sér barn. Unglingsstúlka óskast á sama stað. Uppl. Baldursgötu 7, niðri. (257 I Kenui eins og að undanfömu að sníða og taka mál. Alt eftir nýj- ustu tísku. — Herdís Maja Brynj- ólfs, Mímisveg 8. (290 Kenni byrjendum dönsku. Get einnig bætt við nokkrum börnum til kenslu. A. v. á. (287 Get tekið fleiri böm. Kenni einnig ensku og dönsku. Uppl. Grettisgötu 20 A. (277 Toilet-kommóða og servantur með marmara, til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Selja- veg 9. (289 Marmaraljósakróna og betri- stofuhúsgögn til sölu. Þórður Jónsson, Brunastöðinni. (273 BoröstofuborS og nokkrir stól- ar óskast. 'J'ilboð merkt: „BorS- stofuborö“, sendist \'ísi fyrir föstudag. (296- AthugiS: Það eru aðeins sex vikur til jóla. Nú er tækifæri að fá sér góö og ódýr jólaföt, kosta aöeins kr. 135.00. Birgöir tak- markaöar. GjöriÖ því pöntun yöar strax. Efni til aö Sauma úr komx sem allra fyrst. Guöm. Benja- mínsson klæöskerí, Laugaveg 6. Sími 240. (291 Notað Hörigel orgel tviraddaö til sölu. Uppl. gefur Elias Bjarna- son, Sólvallagötu 5. (298 Til sölu tvö stór og falleg sút- uö selskinn (svört). I.indargötu 8- E (útbyggingin), ..(296 Dívanar fást ódýrastir og best-- iy í Tjarnargötu 8. (303 PFAÍ'F-húlsaumur. Bestur — ódýrastur. Bergstóðastræti 7, TAPAÐ-FUNDIÐ Fátæk telpa tapaði aleigis sinni frá Suðurpól niður i mið- bæ. A. v. á. (285- Tapast hefir gullúr frá Hverf- isgötu 90, að Barónsbúð. Skil- ist á Hverfisgötu 90. (279* Skjöl í opnu umslagi hafa tapast frá Skólavörðustíg að Amarhváli. — Skilist á Skóla- vörðustig -33. (278 Gleraugu töpuðust í miðbæn- um. Skilist í Mjóstræti 8, niðri. (274 Gummíkápa í óskilum í Völ- undi. (292^ Reiöhjól fundið. Vitjist á Berg- staðastræti 32 B. (305 r TILK YNNIN G \ Improvements in Reciprocating Engines, such as for pistons and the like. Patented at least to 1943- Pétur Jóliannsson. (293 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN NJÓSNARAR. Hann reis upp í kolsvartri reykjarsvælu og braust út að opinu i veggnum. Hann kilmaði i knjáliðun- um og fæturnir vöfðust undir honum. — Gegnum opið i veggnum kom maður og staulað- ist áfram í reykjarmekkinum. Hann staulaðist yfir grjótmulningin og fór mjög gætilega, því að hann bar eitthvað í fanginu. Það var dýrmætasta eign húsbónda lians, sem hann var nú að færa honum, — það var Sonja, að visu ekki ómeidd, en þó lifandi. Nr. 326 fékk ekki varist gráti, en reyndi að risa á fætur. Hann sá ekkert, en rétti fram hendúrnar. Hann vissi, að Sonja var í nánd og á lífi — á lífi — „Geri þér svo vel, liérna er liún,“ sagði Franz hás- um rómi. „Eg hefi ltaldið orð mín, svo vel sem mér var unt. En það var ekki auðvelt. Eg varð að vera harðorður við hana, — en þér megið ekki misvirða það við mig, ungfrú Sonja —“ og í sama vetfangi færðist yfir hann mildíl snorti, sem bar hann burt með sér. XVIII. Myndir af Haghi blöstu við vegfaröndum frá öll- um auglýsingastólpum og töflum, í biðsölum járn- brautarstöðvanna, á veggjunum í jarðgöngúm raf- brautanna, á liúsgöflum og í sýningarsölum kvik- myndaliúsa. Og á liverri mynd var þessi áletrun með stórum stöfum: „Hver Iiefir séð þenna mann? — Fimtíu þúsund króna verðlaunum er heitið fyrir handtöku þessa glæpamanns“. Á hverri auglýsingu voru þrjár myndir. Ein var af aðalbankastjóra Haghis-banka, önnur af fyrirliða binnar illræmdu njósnaramiðstöðvar, en hin þriðja sjmdi manninn, eins og hann átti að sér að vera, skegglausan og snöggkliptan. En engir könnuðust við hann í þeim ham. — Augun voru hið eina, sem líkt var á myndum þessum. Nr. 326 hafði séð um að dreifa þessum myndum í þúsundatali um horgina og alt landið, á ótrúlega skömmum tima. Fjöldi manna liafði verið sendur á bifhjólum með myndirnar út um alt land, og þeim hafði verið dreift úr mörgum flugvélum, jafnvel niður á skip, sem lögð voru frá landi. En óbótamaðurinn var horfinn, og enginri vissi, livað orðið væri af honum. Hvert manns barn hlaut að ]>ekkja hann af myndunum. En hvar var Haghi niður komirin? Eiturgasið, sem veitt var inn í bankann, hafði komist inn í njósnarmiðstöðina, þegar Yeggurinn sprakk, og starfsfólk Haglús hafði flúið út á götur eins og refir, sem svældir eru út úr greni. Það kom- út úr kjallaradyrum og jarðgöngum, og veitti eklc- ert viðnám, en rétti upp hendurnar og gekk mót- þróalaust á vald lögreglunnar, dasað og lémagna, og var tafarlaust flutt í smáhópum á flutningabif- reiðum til lögreglustöðvarinnar. — En Haglii hafðí livergi sést. Sonja, Miles Jason og Nr. 326 sátu öll í einka- skrifstofu Jasons, og voru fremur döpur i hragði. Skuggi Haghis skygði enn á gleði elskandanna. Þeg- ar þau héldust í liendur og horfðu hvort til annarsr þá brostu þau að vísu, en ekki áhyggjulaust. Skuggí Haghis hvildi yfir öllu herberginu, dimmúr og ægi- legur, þó að enginn sæi hann. Oft Jiafði Miles Jason verið i illu skapi, en aldrei eins og nú. Hann varð yfir sig reiður, ef meinlaus spurning varð lögð fyrir hann, eða eitthvert orð var' sagt, sem liann átti ckki von á. Elcki var þó þvi að leyna, að liann hafði unnið mikið frægðarverk, með því að ná Ilaghis-banka á sitt vald og hafa upp á leynimiðstöðinni, og þar hafði fundist mikið af skjöl- um og skilríkjum, sem lögreglan þurfti á að halda. En bresk-japanski samningurinn hafði ekki fundist,- og eina vonin var, að Haghi hefði sjálfur látið ónýta hann, ásamt feikna mörgum öðriun sk.jölum, sentí

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.