Vísir - 14.11.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmi'ðjusimi: 1578. Afgreiðsla: A U S T U R S T R Æ T I 1 2. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, laugardaginn 14. nóvember 1931. 311. tbl. Gamla Bíó Vagnalestir á Vigaslóð. „Kæmpénde Karavaner“. Gowijoymynd í 10 þáttum tekin sem tal- og hljóm-mynd, samkvæmt skáldsögu eftir Zane Grey. Aðalhlutverk leika Gary Cooper. Iály Damita. Ernest Torrence. Talmyndafréttir. Teiknimynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Hjartans þakkir til jjeirra er sýnt liafa okkur samúð og hlut- leknihgu við fráfall og jarðarför mannsins mins, Jens Lange, málara. Fj-rir mína hönd og dóttur minnar. Þuríður Lange. ^iiiiiiiiiniiiiiiiiininNiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiHimiuiíik r~ | * \ i ® | | Sérstakt tækifærisverð. | §ji. Sökum burtfiutnings höfum við verið beSnir ss S uni að selja afar vönduð betristofuhúsgögn, 1 S S sófa, 2 stóra stóla, 4 minni stóla og polerað ma- = S hogný-borð. Húsgögnin eru yfirdekt með gráu || Ofantöld húsgögn seljast með sérstaklega s S vægu verði (liáift verð) séu kaupin gerð i dag s s eða á mánudag. s | Húsgagnaversl. við Dúmkirkjnna. | ^iiíiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimF ÖSTAH. Allar betri verslanir liafa á boðstólum osta frá oss. Vorir ágætu Schweitzer, Taffel & Edam-ostar eru löngu viðurkendir þeir bestu sem fást. Reynið, og vér bjóðum vður velkomna sent vora föstu viðskiftamenn. 1 heildsölu hjá Sláturfélagi Suðurlands. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Japönsk málverk stór, innrömmuð, máluð á silki. Japanskir púðar, fall- egir. — Þetta verður selt ódýrt næstu viku. Lítið í gluggana á morgun. Vershmin Laugavegi 45. Almennur fundur i Fasteignaeigendafélagi Reykjavíkur verðúr haldinn mánudag- inn 16. þ. m. kl. 8)4 síðd. í Varðarhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Hækkun vatnsskatts. 2. Fasteigna- og lóðamat. 3. Hækkun talsímagjalds. — Allir húseigendur velkomnir. STJÓRNIN. Nýkomið: Bankabygg Bygggrjón Bækigrjón Hafragrjón Semuiegrjón Mannagrjón. æ JE2Sj&* Burtför skipsins er frestað til mánudagskvelds kl. 10. K.P.U.M. Síðasta hænarsamkoma i kveld. Allir velkomnir. Á morgun kl. IV2 e. li. verður Y.—D.-fundur og áríðandi að allir mæti. Kl. 3 V.—D-fundur. Kl. 8)4 U.—D.-fundur. Nýkomnar vörnr. Fíkjur í kössum og lausri vigl. Epli, Appelsínur og Vío- ber i kössum og lausri vigt. Von. Ljósnæm. Litnæm. ELOCHROM-fllmur. 4X6)4 cm. kr. 1,20. 6x9 — 1,20. 6)4X11 — — 1,50. Sportvöruhús Reykjavíkur. g m HATSTOFAN, Aðalstrætl 9. Snnrt branl, neati etc. eent hei*. Yeitiienr Allt með islKnskum skipum! MjðlMú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Veslurg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Nýja Bíó Leikhúsbrunwn miklL Þýsk tal-, hljöm- og söngva-kvikmynd í 9 þáttuni. Aðalhlutverk leika: Gustav Frölich, Axela Engslröm og Gustav Grundgens. Auk þess aðstoða óperusöngvarar, kórar, hljómsveit frá ríkisóperunni í Berlín og barnakór frá Berlínardómkirkj- unni. Mikilfenglegasta söngva- og hljómlistakvikmynd, sem hér hefir verið sýnd. KSOtSttttttttOÖÖÖOÖOOCttöOöOOOOtStSCSOOQÖÖOQOtXSGOÖOOOOOtSOQOOQOC Þakka hjartanlega alla alúð og vinarhól mér auð- sýnd á 70 ára afmæli mínu. Ásvaldur Magiu'isson. TböOQtSOttQOÖQÖÖÖÖOOöOeSöttOOOtXSCSOOOOOCCOOOOOOOGOOOOOOOOOC ______I-eikhiisid Á morgun: Kl, 3%: ímyndunarveikin. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aths.: Næst síðasta sinn! Lækkað verð! Kl, 8: Mallsteinn og Dópa. í 20. og síðasta sinn. Lækkað verð! Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó i dag (sími 191) kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Enskt skemtikveld verður haldið á Uþpsölum í kveid (laugardag 14. nóv., kl. 9 síðd.). Upplestur. Dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir í Tóbaks- verslunin Havana, Austurstræti 4. — Verð kr. 2,50. Almennur fundur talsímai&otand.a í Reykjavlk verður haldinn sunnudaginn 15. nóvember klukkan 2 síðdegis í Nýja Bíó. Fundarefni: Bæjarsímagjöldin, og væntanleg stofnun félags talsímanotanda í Reykjavík. ÞINGMENN REYKVlKINGÁ. Sálmakver barnanoa, sem notað er við barnaguðsþjónustur sira Friðriks Hallgríms- sonar, í dómkirkjunni, fæst nú aftur. Kostar 50 aura. Bökaverslnn Sigfúsar Eymmdssonar. Minningarspjöld Landspítalans eru afgreidd í neðangréindum stöðum hér i bænum: Bankastræti I (Vorslunin Sik). Lauga- vegi 37 og Túngötu 2. — Auk þess afgreiðir Landsímastöðin og allar helstu stöðvar út um landið samúðarskeyti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.