Vísir - 14.11.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1931, Blaðsíða 4
V I s 1 K Nýkomið: Fódupliafpamjöl í 80 kg. pokum Hafra-aíTalI í 70 kg. pokum. Mjólknpfélag Reykjavíkup. - Pakkhúsdeildin. - Minningarspjöld ■ Landspítalans fást á Laugaveg 37. Bankastr. 4 (versl. Sik). Landssímastööinni og helstu stöövum úti á landi. Sjá augl. í dag. Dettifoss er væntanlegur hingað frá út- löndum í fyrramáliö. Gullfoss er væntanlegur hingaö frá út- löndum annaö kveld. Ólafur Bjamason línuveiöari kom af veiöum í gær tneð 1300 körfur. Lagöi af staö áleiöis til Englands í dag. Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16.10 Veðurfregnir. 18.10 Bamatimi (Sigrún Ög- mundsdóttir). 19,05 Fyrirlestur: Búnaðarfél. íslands. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Fyrirlestur: Búnaðarfél. íslands. 20,00 Klukkusláttur. Upplestur: — Sögukafli (Halld. Kiljan Laxness). 20.30 Fréttir. 21.00 Hljómíeikar (Erling Ól- afsson): Hvar eru fuglar, cftir Sv. Sveinbjörnss. — Ave María, eftir Kahn. Útláginn, eftir Magnús Arnason. — Vöggusöng- ur, eftir S. Heiðar. — Síð- kveld, eftir Sigfús Ein- arsson, — og Vindarnir þjóta, eftir Árna B. Gísla- son. Utvarpstríóið. Danslög til kl. 24. Mr. Wood, B. A. sem les upp kafla úr enskum bókmentum i kveld á l'ppsöl- um, biður þess getið, að liann Iiafi ekki gengist fyrir dans- leiknum, sem verður þar á eftir. Málfundafélagið Óðinn. Fundur n. k. mánudagskveld kl. 8^2 stundvíslega á Hótel Borg. l’mræðuefni: Fjármál. Aðalfund heldur knattspyrnufél. Valur á morgun kl. 1 y2 í húsi K. F. U. M. E.s. Kari sementskip, fór héðan áleiðis til útlanda í dag. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 7 kr. frá Gvendi, 1 kr. frá N. N., 10 kr. frá Palla, 1 kr. frá N. N., 50 (fimmtíu) kr. frá Á. G., 5 kr. frá G. G., 1 kr. frá í. M., 10 kr. (gamalt áheit) frá ónefndum, 10 kr. frá konu. | HÚSNÆÐl Lítið loftherbergi ódýrt til leigu. Lokastig 6. (421 Stofa með búsgögnum til lcigu á Grettisgötu 70. (420 Forstofuherþergi til leigu Hverfisgötu 67. Uppl. í kveld eftir kl. 7. (431 Forstofuherbergi með ljósi og hita til leigu, \Lindargötu ,7 /A, niðri. (428 Til leigu góð íbúð fyrir lausa- fólk eða barnlaus hjón. Sími 1861. (425 Lítið herbergi til leigu Laugaveg 41 A.______________________T432 2—3 berbergi, ásamt eldhúsi, óskast til leigu sem fyrst. Jóhannes Björnsson, veggfóðr- ari, Hverfisgötu 43. (413 íbúð í nýju húsi, með nútíma þægindum, til leigu frá áramótum. Sími 1041. 379 Gott lierbergi til leigu með öðrum. Grettisgötu 20 A, uppi. (276 DRÖFN lieldur fund á morgun kl. 4L2. Rætt um afmælisfagnað og heimsókn til Röskvu í Hafnar- firði á mánudag. Mætið öll. Æ. t.______________________(433 Sá sem getur lánað 1000—1500 kr. getur fengið atvinnu við versl- un. Nöfn leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „35“. (424 Stúlka frá ágætu sveitaheim- ili óskar eftir þægilegri vist. Uppl. í síma 1978. (418 Tek að mér að stykkja og venda fötum. Sauma einnig drengjafatnaði. Þórunn Bene- diktsdóttir, Laugaveg 23. (416 ! Slúlka saumar í liúsum licr og í Hafnarfirði. — Uppl. Þórs- ! gÖtu 3. (414 Stúlka óskast að Bygggarði á Seltjarnarnesi. Sími 981. (410 Stúlka með 2 ára bárn, ósk- ar eftir vist eða að bugsa um beimili. UppJ. Skólavörðustíg 3, uppi. (409 Stúlka tekur að sér þvotta og lireingerningar. Uppl. á Skólavörðustíg 14. (108 Góð stúlka óskast í sveit á ró- legt heimili. Uppl. á Baldursgötu 3. hjá Erlendi Jónssyni. (430 Framfarafélag Seltirninga held- ur skemtun i kveld (laugard.) kl. 9 að Mýrarhúsaskóla. (415 Höfum óbrigðula meðhöndl- un við bárroti og flösu. Öll óhreinindi í liúðinni. T. d. fíla- pensar, húðormar og vörtur tckið burt. — Augnabrúnir lag- aðar og litaðar. Hárgreiðslu- stofan „Perla“, Bergstaðaslíg 1. T A'PAÐ “ FUNDIÐ Tapast liefir liettulaus sjálf- blekungur. Skilist gegn fundar- launum á Laugaveg 80. (411 ! Tek prjón. Flutt af Lindargötu 7 A. á Barónsstíg 25 1. Ingibjörg íóhannsdóttir. (429 | Stúlka óskast. Uppl. á Vestur- götu 17 (steinhúsið) uppi. (427 I Sendið þvott yðar til min. — Hvergi betur gert. — Ódýrast. | — Guðrún Jónsdóttir, strau- kona, Miðstræti 12. (320 LEIGA 1 Lítil búð óskast til leigu eða nýlenduvöruverslun til kaups. Tilboð, merkt: „Verslun“, send- ist Vísi fyrir miðvikudagskveld. (406 Frá Gunnarsliólma keumr ný- mjólk á hverjum morgni kl. 8- —8V2 í hinar góðu brauðsölu- búðir, Vitaslíg 9 (Flekkudal) og Fjölnisveg 2 (bús útbús Vísis). (422 Hefi ágætt skyr og rjóma of- an úr Bórgarfirði. Fæst nú dag- Iega í Mjólkurliúðinni Blqm- vallagötu 10 (á Sólvöllum). -— (419 Smokingföt (sem ný), á með- almann, til sölu á Laufásveg 4 (uppi). Tækifærisverð. (417 Grjót, sundurslegið, key pl. Uppl. Sjafnargötu 11. (412 Hús til sölu. Annast samiK ingsgerðir og skuldabréfa. Fast- eignastofan, Bergþórugöfu 29, Sími 2088. Viðtalstími 1 2 og! 7—8. (407 Seljum nú, nýtísku vetrarhatta ínjög ódýra, komið á meðan nógu' er úr aö velja. Hattavershm Maju Ólafsson, Laugaveg 6. (436' Rafmagnsljósakróna úr niarm- ara og betristofu húsgögn til söltí með sanngjörnu verði. Þórður' Jónsson, Slökkvistöðinni. (434- Borðstofuborð og fjórir stólar, í mjög góðu standi, til sölu. —' Grundarstíg 21, uppi. (423- Nokkrir pottar af volgri ný- mjólk fást að kveldinu á Framnes- veg 56.____________________(405 Blússu-föt á drengi, allar stærðir, cdýrust og fljótast afgreitt. Afgr, Álafoss. Laugaveg 44. Sími 404 (38S Peningar töpuðust miðvikudag- inn skilist á afgreiðslu Visi gegn fundarlaunum. (383 9 FÆÐI | Agætt fæði er selt á Hverfis- götu 57 fyrir 13 kr. á viku.. (380 Góð búð til leigu á góöum stað i bænum. Tilboö merkt: ,,Góð búð“, sendist fyrir 16. ]>. m. á afgr. Vísis. (435 Til leigu stórt og gott verkstæð- isplátt á besta stað i bænum, má einnig hafa það fyrir búð. A. v. á. (426 Notuð íslensk frímerki kaupar liæsta verði: Bjarni Þóroddsson, Urðarstíg 12; Þorsteinn Hregg' viðsson, Öldugötu 18 og Vöru- salinn, Klapparstig 27. (178 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN NJÓSNARAR. mér far i aftasta vagni austurlanda-lestarinnai’ nr. 33/133.“ Sonja hljóðaði upp yfir sig, hljóp úr sæti sinu til þeirra, — og gátan var ráðin. Trúðurinn Nemo stóð á leiksviði liins mikla fjöl- leikahúss, og gleði og ánægja brosti við bonum á báðar hendur. Tvær þúsundir manna köppuðu hon- um lof i lófa og dáðust að list lians. Hann lék á litla fiðlu lagið við bamavísurnar um refinn, sem stal gæsinni, og bann lék það svo frábærlega vel, að fólk vissi ekki, livort það ætti heldur að hlæja eða gráta. Fast við leiks'viðið var litið herbergi, sem bruna- vörðurinn var vanur að sitja i, og þar var einnig daufdumb kona. Hún sat þar jafnan, kveld eftir kveld, á meðan Nemo var á leiksviðinu. Hún sat þar mjög róleg, og bafði aldrei augun af Ncmo, en bann leit aldrei við henni og gaf benni engan gaum. En eitt kveld, þegar bún kom elcki, furðuðu allir sig á því, sem þektu Nemo, að honum var svo órótt, að leiklist bans fór öll í bandaskolum. Að þessu sinni gekk konan út úr berbergi bruna- varðarins og stóð á bak við tjöldin. Hún reyndi í sífellu að láta Nemo taka eftir sér, en liann sá hana aldrei, eða gaf henni engan gaum. Ókunnir gestir læddust bljóðlega inn að tjalda- baki. Ncmo lék á fiðlu sína, og varð þeirra ekki var. Þeir töluðu í hálfum hlióðum, og buðu öllum kurtcislega, sem þar voru fyrir, að hverfa þaðan. Og alt leikaraliðið hlýddi boði þeirra og hvarf á brott, en enginn vissi, hvers vegna þeim var sagt að fara. ókunnur maður gekk til daufdumbu konunnar, tók blíðlcga um bandlegg hennar og gerði benni vís- bendihgu um, að bún ætti að fara. Hún borfði á liann og lét sem hún skildi hann ekki. Hún vildi ekki fara, hún ætlaði að vera þar, sem hún var komin. Öllum öðruiii var auðvelt að bægja burtu, en bún fór hvergi. Hún liorfði sífelt á ókunna manninn, sleit sig af honum með liægð og settist á lítinn lausastiga, sem stóð þar. Hún var þá látin afskifta- laus, þvi að ekki þótti ráðlcgt að vekja á sér óþarfa eflirtckt. Trúðurinn Nemo gekk fram á brún leiksviðsins, brosti og sagði blíðlega: „Hr. söngstjóri! Gerið svo vel að leika nokkur lög.“ Hann stóð brosandi með fiðluna undir hökunni, en niðri í liljómsveitarrúminu stóðu tveir ókunnir niemi til bcggja handa, með skammbyssur i oln- liogabótinni, og miðuðu á liann. Trúðurinn Nemo liorfði til beggja handa. „Ö!“, sagði hann rólega, en sorgbitinn. Siðan bófst hljóðfæraslátturinn og Nemo lók að dansa og lék um leið á fiðluna. En dansinn var ófagur, þar sem Nemo snerist á liinum afar stóru skóm, málaður í andliti og með fiðluna undir bök- unni. Að tjaldabaki stóðu aðkomumenn, tveir og tveir saman í bverri gætt, með skammbyssur í liönd- um og beygðu sig niður í hvert skifti, sem Nemo dansaði fram hjá þeim. Nemo brosti, — brosti jafn- vel þegar bann sá Jason, Sonju og Nr. 326 stara á sig föl og alvarleg. Hann þekti þau öll, einnig Jason, sem bann hafði nú nýskeð leikið á, af mikilli snild „Eg ann þér þess vcl, gamli Miles Jason, að losna >íð mig“, hugsaði Nemo, á meðan ban lék á fiðl- una. „Og Nr. 326, það varð þá að lokum blutskifti þitt, að koma mér á kné. Margur liefir látið rainna eftir sig í þínum verkahring, Nr. 326! I raun og veru finst mér, að mér bafi æfinléga getist vel að þér. En Sonja! Ó, Sonja, — öðru máli skiftir um þig. Sjö þúsund englar hafa verndað þig, Sonja. — Býst þú við, að eg muni láta ]>ig af hendi við nokk- urn mann, Sonja! Nú liefi eg nýtt hlutverk i lmga banda trúðinum Nemo. Skyldi Iiann leika það eft- ir mér, þegar bann snýr heim úr útlegðmni, og lcem- ur aflur fram á siónarsviðið? Hann fór jiangað fyr- ir min orð og miljón króna í gulli! Eg keypti and- lit þitt, Nemo, frægð þína og trúðarlistir, en eg býst við, að eg hafi reynst betri trúður en þú. Þér mun reynast erfitt að vinna þér vinsældir aftur í þessarí borg, þegar þú kemur sjálfur á þetta leiksvið. Ef þú skyldir sjálfur vera að borfa á mig nú, Nemo- þá gefðu gætur að því, sem eg ætla nú að leika!“ Nú fór stór fló að angra Nemo. Hann klóraðí sér með fiðluboganum, svo með sjálfri fiðlunni og. síðan með liendinni, og loks flevgði hann bæði boga og fiðlu og klóraði sér með báðum höndum. Þá fann bann flóna, skaut á liana og drap liana. —- Nei, hann liafði ekki drepið liana, bann fleygði benni frá sér og skaut öðru sinni, miðaði og varð slcyndilega æðisgenginn ásýndum og skaut á Sonju, en Nr. 326 kipti benni snögt undan — og Nemo skellibló og! allir ábeyrendur með lionum, því að cnginn þeirra vissi, bvað gerst hefði. Nemo borfði niður til áborfandanna, bló og vaktí ný hlátrasköll, og bélt sjálfur áfram að lilæja, eins og liann ætlaði að springa. Alt í einu nam bann síaðar, rétti upp böndina og liélt á ofurlitilli skamm- byssu, sem Iilaut að vera leikfang. Hann lagði lianæ að úfinni hárkollunni, lileypti skótinu af og vagg- aði ofurlitið til beggja handa, stoðugur i ferlegu trúðleikaskónum, lyfti upp annari bendi og sagði: „Láti þið tjaldið falla! —- —“ Framan við tjaldíð dundi lófatakið svo ákafl,. að varla bcyrðist til liljómsveitarinnar---- Miles Jason liafði þotið inn á leiksviðið. Nr. 326 liafði tekið Sonju í faðm sér, og lagði báðar bend- ur yfir tárvot augu liennar. En daufdumba konan liafði orðið fyrst til ]>ess að fleygja sér á kné bjá trúðinum, scm var að deyja. Reynt var með hægð að koma lienni burtu, en lienní varð ekki þokað þaðan. Hún lagði böfuð Nemos í kjöltu sér og virti fyrir sér mennina, sem stóðu í kringum Iiana. Allir höfðu aitlað liana daufdumba, af því að liún liafði aldrei lieyrst mæla orð af vör- um, en nú tók bún að tala og mælti: „Lofið lionum að deyja hér, * þar sem liann er fæddur“, sagði Iiún, án þess að tárast „Eg er móð- ir lians.-----“ S Ö G U L O K,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.