Vísir - 14.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 14.11.1931, Blaðsíða 2
VIÐ SELJUM: Vopnafjarðarkjöt í 1/2 og 1/4 tunnum. Flateyjarkjöt i 1/1 og 1/2 tunnum. ENNFREMUR: HRYGGI í 1/1 tunnum og strokkum ineð sérstöku tækifærisverði. Símskeyti Bayonne, New Jeusey. (Frá fréttaritara FB.). Ný stórbrú opnuð tii umferðar í Bandaríkjunuin. Kill van Kull brúin nýja, miili Bayonne og Staten Island, cinn- ar af útjaðraborgum Xcw York borgar, verður opnuð til um- ferðar á morgun, 14. nóv. Er þetta önnur stórbrúin á tæpum mánuði, sem opnuð er lil um- ferðar í nánd við New York. Brú þessi er lengsta bogaiirú i heimi, að undantekinni brú þeirri, sem verið er að smíða i Sidney, Ástralíu, og ráðgert er að opna til umferðar i mars- mánuði n.k. Kill van Kull brúin er 25 enskum fetum styttri. Bilið milli aðalboganna á Kill van Kull brúnni er 1675 fet á lengd. Þar sem boginn er liæst- ur, er hann 327 fet vfir vatns- flöt, en brúargólfið er 150 fet vfir vatnsflöt. Lengd brúarinn- ar frá Bayonne til Staten Island er 1% úr mílu (enskri). Iíostn- aður við brúarsmíðina varð 14 miljónir dollara. Ríkin Ncw York og New Jcrse\' lögðu til 4 miljónir dollara, cn afgangur- iun fékst með sölu verðbréfa. Á brúnni eru fjórar akbrautir og ein liliðarbraut (gangstétt). Þremur nýjnm brautum fyrir bifreiðir er bægt að bæta við siðar. Tvær brautirnar verða notaðar til hraðari aksturs, en binar verða fyrir bægfara bif- reiðir (vöruflutningabifreiðir). Með brúarsmiði þessari er loks ráðin bót á ævagömlum flutn- ingavandræðum milli Slaten Is- land og New Jersey. í fyrstu voru notaðir róðrarbátar, því næst dragferjur og loks eim- feíjur. En þegar iðnaðarborgir risu upp í New Jersey og Sta- ten Island var orðin bluti af New York, urðu flutningavand- ræðin meiri en nokkru sinni. Komust menn þá að raun um, að eigi myndi liægt að raða bót á flutningavandræðunum; nema með því að smiða brú milli Bayonne og Staten Island. — Nokkur hluti byggingarkostn- aðarins og viðbaldskostnaður verður tekinn mcð Iirúartolli. Stokkhólmi, 13. nóv. United Press. FB. Gústav Svíakonungur lækkar laun sín. Gústav Svíakonungur befir farið að dæmi bresku og liol- lensku konungsfjölskyldnanna og tilkynt, að bann óski þess, að laun sín og risnufé verði lækkað um 50.000 krónur mcð- an á kreppunni stendur. Ivrón- ])rínsinn befir einnig óskað þess, að laun og risnufc sitt verði lækkað um 15.000 krónur. Tokio, 13. nóvember. United Press. FB. Ófriðurinn í Mansjúríu. AIl bendir til, að mikil or- usta sé liafin á stóru svæði fyr- ir norðan Nonni-fljót. .Tapanar Jtalda þvi fram, að Macliansban bafi fyrirskipað almenna sókn. Fregnir hafa borist um, að kín- verski bersböfðinginn Cbatgbai- pcng bafi safnað liði upp á eig- in spýtur og ætli að leggja til orustu við Macliansban. Horfurnar í Mansjúríu eru laldar mjög alvarlegar. Tilkynt liefir verið opinbér- lega, að slegið bafi i bardaga í Heilungkianghéraði. Fjórir jap- anskir varðliðsmenn biðu bana, en einn var liandtekinn. Sjötiu og fjórir særðir Japanar eru komnir til Supingkai, á leið lil Mukden. Tokio, 14. nóv. United Press. FB. Japanar bafa sett Macban- slian úi’slitakosti og krafist þess, að hann hörfaði undan með herlið sitt til fvrri bæki- stöðva sinna fyrir 25. nóvember. Riddarabðsorustur balda á- fram nálægt Tahsing. Helsingfors, 13. nóv. United Press. FB. Verða bannlögin í Finnlandi afnumin. Vegna mikils tekjuhalla á fjárlögunum, sem er miklum erfiðleikum bundið að jafna, og mótspyrnu þeirri, sem aukn- ing tekjuskatts veldur, hefir komist mjög á dagskrá í Finn- landi, að afnema bannlögin, lil þess að auka tekjur ríkíssjóðs með tollum af víiium og sterk- um drykkjum. Af þessum or- sökum virðist afnámsstefnunni vaxa mjög fylgi í Finnlandi um þessar mundir, þó að svo stöddu verði eigi sagl, bvað ofan á verði í þessu máli, um ]>að er lýkur. Berlín, 13. nóvember. United Press. FB. Frakkar og Þjóðverjar semja um deilumál sín. United Press liefir fregnað frá áreiðanlegum beimildum, að samkomulag í grundvallaratrið- um hafi náðst milli Frakka og Þjóðverja, um að laka til itar- legrar rannsóknar fjárbags- og viðskiftamál Þjóðverja. Frá ýmsum formsalriðum, er sam- komulaginu við koma, Iiefir þó ekki Verið gengið og halda þvi samningatiIraunir áfram. London, 13. nóv. Mótl. 1 í. nóv. Gengi stérlingspunds miðað við dollar 3,78 y2. New York: Gengi sterlings- punds, er viðskiftum lauk, $3,76. Gríman fellor. —o— Þvi hefir verið haldið fram af svonefndum Framsóknarflokki, að flokkur sá hef'öi sérstaka stefnu i jijóðmálum, að hann væri milli- flokkur, en andstöðuflokkarnir væru sjálfstæðismenu (er ])eir nefna ihaldsmenn) og sósíálistar, sem kalla sig hér. ranglega ])ó, jafnaðarmenn. í málgagni stjórn- arflokksins, Tímanum, siðastlið- inn laugardag. 7. nóv., hefir lr.y- V I S I R steinn Jónsson, skattstjóri og , íramsóknarmaður", gert öllum landslýö þann greiöa, aö skrifa langloku rnikla um skattamál. — Skal Eysteini sagt þaö til heiö- urs, aö hann kemur þar fram al- gerlega ódulbúinn fyrir hönd sína og ílokks síns — hreinn og ó- mengaöur sósíalisti. Vil ég hér til- færa nokkuö úr grein hans þessu til sönnunar, ef ske kynni, aö þaö gæti vakiö einhvern „framsóknar- mann“, sem hefir haldi’S að brodd- ar flokksins væru anna’Ö en sósíal- istar, til ]>ess aö athuga máliö nánara. Eysteinn fer fyrst allmörgum oröum um skatta- og tollamál al- ment og kemst að þeirri niöur- stööu, ,,að áfnema tolla af nau'S- synjavörum til neytslu og því næst aS lækka tolla á framleiðslu- vörum og útílutningsgjald .... Þróun síSari ára bendir í þá átt, aS rikiS taki í sínar hendur æ fjöl- breyttari og fleiri störf .... Til þess aS vega upp á móti afnámi eða lækkun tolla þeirra, er að framan eru nefndir, hygg eg væn- legast aS hækka tekjuskatt og eignaskatt og fasteignaskatt og leggja undir ríkissjóÖ verslun meö ýmsar vörur, er mikinn verslunar- liagnaS gefa“, segir Eysteinn. — Ennfremur segir hann: „Rikiö hefir nú þegar einkasölur á áfengi, tóbaki og víStækjum .... N irSist sjálfsagt að halda áfram á þeirri braut .... og tryggja rik- inu verslunarhagnaö af fíeirí vöru- tegundum, en almenningi í land- inu góöa vöru og skipufagSa verslun. J ’ær vörur, sem mér virS- ist liggja næst, að teknar yröi einkasölur á, eru lyf, kol, olia, byggingarefni, hifreiöar, mótorar og varahlutir til þeirra"'. — ,.Næst,“ segir Eysteinn; þáö á svo sem ekki aö hætta við þetta!' Grein Eysteins endar á þessum spámannlegu orSum: „MeS ])ví aö koma á einkasölu á tóhakl á síö- asta þingi, hefir „Framsóknar- flokkurinn* hafist handa í ])ess- um efnum og hljóta aSrar breyt- ingar í sömu áttir aö fylgja á eft- ir“. — Iig hygg aö engum, sem lesa þessar línur, geti blandast hugur um, hver er stefna „Framsóknar- flokksins" í þjóömálum. ÞaS er hreinn sósialismi í skatta-, tolla- og verslunarmálum. —- Eysteinn skattstjóri hefir, eins og ég sagöi á'San, unniö ])arft og drengilegt verk meö ]>essari ritsmíö sinni. Hann hefir tekiS af vafann. ÞaS var ekki ætlun min meS ])essum línum. aö leggja neinn dóm á grein skáttstjórans. AuSvit- aö mætti margt fléira um grein- ina segja— ]>ví aS „sínum augum lítur hver á silfri?>“. En eg held nú, aö enginn þurfi framar aö vera í vafa um, hverja stefnu hann styður, ef hann styöur nú- verandi stjórn, Franisóknarstjórn- ina svonefndu —• ÞaS er sósial- ismi — hreinn og’ ómengaöur sósíalisnii. Þ. „Listdómar^. Svar. Eg sé aö JXálI ísólfsson, góö- kunningi minn og frændi, er óánægöur út af smágrein, sem eg hefi ritað um pianóhljómleika, er hér fóru fram nýlega, og segir hann frá því í Vísi, 12. ]). m. mjög j)rúSmannlega. Nú má líta svo á, ;:S ]>aS séu ekki stórtíöindi, ])ó aö á slíkri óánægjú bóli úr einhverri wastika CigaFettur 'VÍFgiuia. 20 stykki — 1 króna. Ardmiöi í hverjum pakka. Fást hvarvetna. átt. Mér liggur viö aö halda, aS sá söngdómur hafi ekki veriS kveS- inn upp enn ])á, sem allir hafi veriS ánægöir ■ meS. Venjan mun vera sú, aö sumum þyki náunganuin borin óþarflega vel sagan en öör- um þvert á rnóti. Þa'S er alkunna, að hinar ýmsu pjóðir líta a'S nokkru leyti sínum augum hver á hljóðfæraslátt og söng. -- Þjó'Sverjargerasínar.kröf- tir. ítalir og Frakkar sínar, o. s. frv. Og hvað mundi þá um einstakl- inga meS ólíkri skapgerS og upp- eldi. ÞaS getur ])ví ekki eiginlega talist sérlega dularfult fyrirbrigöi, þó að skoöanir olckar Páls falli ckki saman í qUum greinum um hljómleika ])á, sem utn er rætt og og þarf hvorki „óskiljanlegri hörku“ frá minni hálfu um aS kenna, né óskiljanlegri vægö frá hatls hendi. Er, ef til vill, ómaks- ins vert a'S fara nokkuru lengra út i málíS til skýringar atriðum, sem Iiafa almenna þýöingu. Eg ])ykíst víta, aö Páll leggi býsna miki'ð tt])j) úr tækni píanó- feíkara, eíns og vera ber, en þó einkttm og sérilægí upp úr því atriSi hennar, sem jtrófessor Moritz Rosenthal sag’Si eitt sinn, nokku'S skoplega, aS væri í því fólgiS ,.aö hítta réttar nótttr á réttum tíma“ (eg ræS þetta ekki aS eins af greínítmi t Vísí. heldur og mörgu’ öSru). Engínn neitar því, aö þaö sé nauSsynlegt. En ómögulega get eg, t. d„ fallist á þaS, aS Inpromptu í As-dúr eftir Chopin. hljómi enn þá i httga mér, cins og eg heyrði Econard Bor- wick spila I'agfS fyrir nærfelt 30 árum, af þeirri ástæSn sérstak- léga, aö hann hitti réttar nótur á réttum tíma. Hér kemvtr áreiSan- lc-ga fléira til greina og- síst ómerkara. Þegar byrjaö er á söngnámi og liSlttnámi, hefst kenslan á því aS íegra og ska])a tóna nemandans. ÞaS er grundvallaratriSi. Segja má aS vístt meS fullum rétti, aö pianó sé vélrænna hljóöfæri en mannsbarki og fiöla, en ])aö er þó ekki vélrænna en svo, aö hér er rnikiö undir þeim komiö, sem á heldur. Því aö einum lætur hljóö- færiö í té haröa, þurra, litlaúsa tóna, en öörum ntjúka, hlýja, til- brigSaríka. Og ástæöan er sú, aö Iiinn síöarnefndi kann þá grein tækninnar, er nefna mætti sálræna -—• ásláttinn, þetta, sem ekki verö- ur kent eða lært að öllu leyti, en er þó, blátt áfram, „conditio sine qua non“, meginatriSi, alveg eins og tónmyndun söngvarans og iiSluleikarans. Og nú er eg kom- inn aö þeirri játningu, sem eg vildi gert- hafa, og sem eg er aS vísu ekki einn um: Sá pianóleikúr, sem cr aö mestu leyti sneyddur hreim- fegurS og blæbrigSum, ltann er í mínutn augum eöa eyrttm stór- galiaSur, þrátt fyrir „réttar nótur á réttum tíma“. Hvernig fer t. d. fyrir pianóleikara. sem er aS minsta kosti- mjög veikur fyrir í ]ivi atriöi tækninnar, er eg nú hefi gert aS umtalsefni/ef hann á aö Clytja tónsmíöar — segjum eftir Debussy, þar sem „teikningin" er ekkert. en litirnir alt? Eg held aS enginn ætti aS furöa sig á því, ])ó að þær nytu sín „einna síst“. (Eg hlíföist viö aö minnast á meS- ferö tónsmíSar eftir þann höfund á. síöustu pianóhljómleikum). — Og hvernig fer ennfremur, ef túlka á fjöll)reytt efni, margs- konar tónlistastíl. Mozart, Chopin o. s. frvr' ESa eru Mozart gerS full skil, ef tónsmíSar hans eru leiknar ,,alveg ósentimentalt ?“ Kemur hérna skýringin á því, aS Mozart-leikur Henri Marteau reyndist svo frábær? Nei — og aítur rieí I Þar þarf alt annaö og miklu meíra tíl. ÞaS er ekki einu sinni nægilegt ,,að draga upp línur“ eins og sagt var eínhvers- staSar allltorginmannlega í unt- mælum unt margnefndan konsert. Þa'S þarf „dýpt“, eins og Páll ís- ólfssoti gefur réttilega í skyn. Hljóðfæraleikarinn vet’Sur aö skynja það, sem er á bak viö lín- urnar. Og þær verða meira aS segja a'S koma viö hjarta'ð í hon- um. A'Ö öðrum kosti eru þær eins og köld. dauð strik, sem cngan boSskap flytja og tónflutningur- inn eins og hljómandi málrnur og hvellandi bjalla, — svo sem dæmin sanna. Ef einhver skilur orS ntín þann- ig, aö eg geri lítiS úr kunnáttu eöa tækni, þá skjátlast honum herfilega. Hér á landi hefir menn brostiö kunnáttu á öllum svæöum tónlistar og gerir enn, í flestum greinum. Eg hefi litiö svo á, aS nnga kynslóðin ætti aS taka þeirrí eldri langt fram um alt er aö tón- list lýtur og eg tel það, hrein- skilnislega sagt, ekki sérlega þakkar vert, þó aö hún kynni aS gera þaS, af því aö aSstaöa henn- ar er að mörgu leyti ólík og stór- um betri. Og eg heíi oftlega ver- ið svo berorður um þetta, aö eg hefi ])ótt kröfuharður um of og hlotiö litlar þakkir fyrir. En tækni nægir hvorki pianóleikurum né ö'ðrum tónlistarmönnum, allra síst ef á hana skyldi vanta jafnvel þaS, sem mestu varSar. Læt eg svo staöar numið og l veS Pál ísólfsson bestu kveSjum. Ef deila okkar harSnar ekki til tiutna úr þesstt, eöa ef henni lýkur hér me'S. geri eg rá'ö fyrir að hún þyki ek-ki tiltakanlega snörp, eft- ir íslenskttm mælikvarða, enda munum við verSa jafiigóSir kunn- ingjar eftir sem á'Sur og öllum stjórnmálamönnumi tií fyrir- myndar. Sigfús Einarsson. Hækkiin símgjalda. —o--- Yilduð þér, herra ritstjóri, laka eftirfarandi línur í vðar heiðraða blað. Það liefir verið mikið talað uin ])að hér í bænuni undan- farna daga, að i ráði sé að hækka vatnsskatlinn á mesta ári. Svo er sagt frá ])ví i hlöð- unum i dag, að simagjöldin eigi að liækka lil slórra nntna á næstunni. Finst mér ]>essi ráðslöfun AuSkent hér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.