Vísir - 20.11.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 20.11.1931, Blaðsíða 1
on: PÁLL STEINGRIMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgrciðsla: AUSTURSTR.ÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, föstudaginn 20. nóvember 1931. 317. tbl. Gamla Bíó Dynamit. Stórkostlegur kvikmyndasjónleikur og talmynd í 13 þált- um, eftir Jeanie MacPherson, og er saminn eftir sönnum viðburðum úr ýmsum dagblöðum Bandaríkjanna. Töku myndarinnar hafa stjórnað Cecil B. de Mille, sem er góð- kunnur frá myndum, eins og „Boðorðin tíu“, „Ivonungur konunganna“ og fleiri ágætismyndum, sem bér hafa ver- ið sýndar. — Aðalhlutverkin leika: Conrad Nagel, Kay Johnson, Charles Bickford. Nónskemtnn i Nýja Bíó á sunnudaginn 22. |>. m. kl. 3. Skemtiatriði: 1. Þrileikur. Þórarinn Guðmundsson, W. A. Mozarl: Trio, Op. 16, Þórhallur Árnason, G-dúr. (Allegro, Andan- Emil Thoroddsen. te, Allegretto). 2. Dr. Helgi Pjeturss: Erindi. 3. Halldór Kiljan Laxness: Uppleslur. 4. Tvísöngur: Daníel Þorkelsson, Mendelssohn: Herbstlied. Ru- Sveinn Þorkelsson. benstein: Wanderers Nacht- lied. Verdi: La Forza Del Destino. Soffía Guðlaugsdóttir: Upplestur. Ur veislunni á Sólhaugum. o. Aðgöngumiðar seldir hjá Katrínu Viðar og Sigf. Eymunds- son, kosta 2 krónur, og eftir kl. 1 á sunnudag í Nýja Bíó. Stór útsala. 20—50% afsláttur er gefinn af öllum kvenhöttum, jafnt af Modelum sem öðrum. Tilbúnir LAMPASKERMAR, fjölbreytt úrval. Alt tíl lampaskerma, nýjustu efni og form. Gerið svo vel og litið inn. Hatta- & Skermabúðin Austurstræli 8 (áður Bókaverslun ísafoldar). INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. RAFMAGNSLAGNIR, nýjar lagnir, viðgerðir og breyting- ar á eldri lögnum, afgreitt fljótt, vel og ódýrt. Júlíus Björnsson, Austurstræti 12. Simi 837. Hattaverslun Margrétar Leví gefur afslátt af öllum höttum, húfum og barnahöfuðfötum gegn staðgreiðslu. NB. — Nokkur stykki Original-„Model“ selj- ast fyrir hálfvirði. GOSI, æfintýri gerfipilts, þýðing á hinni heimsfrægu ítölsku sögu, „Pinocchio“ eftir Collodi. Bókin er þýdd á flest tungumál menningarþjóða og er jafn ánægjuleg ung- um sem öldrúðum. Með fjölda góðra mynda. Hallgrim- ur Jónsson íslenskaði. Verð ib. kr. 4.00. Bðkav. Sigfösar Eymnndssonar. SOÍXXSOOOOOOSÍÍXKKÍOtÍOOOOOOqt Kuldahnfur handa drengjum og full- orðnum, úr völdu skinni, seljum við afar ódýrar. — X aSokkabúðin, Laugaveg 42. x 8 XXXXXXXXXXXXXXXXXJOtXXXXXíi, JllllllllHIiliHiliiiiiiiiHHHflW I Nýtt | T«^| MW8U8 I grænmeti: | Hvítkál, Rauðkál, Rauðrófur, Gulrætur, Selleri, Purrur, Laukur, Kartöflur. Drengja vetr rfrakkar sérlega ódýrir. — Sokka- búðin, Laugaveg 42. BAUNIR, heilar og hálfar, grænar, graar, Viktoríu, rússneskar. i Manchettskyrtur 88 88 í feikna úrvali, öll verð. Sokkabúðin, Laugaveg 42. Delicious epli, Perur, nýjar, Vínber, Glóaldin, Sítrónur, ágætar, nýkomið. Nýja Bíó Afrek flugdeildarforingj ans (THE DAAVN PATBOL). Amerísk tal- og hljómkvikmynd i 12 þátium, er byggisl á raunverulegum viðburðum enskrar fluglietju á vesturvíg- stöðvunum haustið 1915. Aðalhlutverkin leika: Richard Barthelmess, Douglas Fairbanks (vngri) og Neil Hamilton. Margvislegar hernaðarmyndir hafa verið sýndar síðan heimsstyrjöldinni lauk, en fullyrða má, að engin af þeim aragrúa er til að likja saman við þessa, sem er líka að þvi leyti frábrugðin öðrum striðsmyndum, að hér er sýndur loftliernaður með öllum sínum liræðilegu vítisvélum og eiturgasi, er leggur heilar horgir í rústir á svipstundu. Áútsöiunni seljum við meðal annars: Öll karlmannaföt með 20 og 40% afslætti. Talsvert af Vetrarfrökkum, Millifatapeysum, Manchettskyrtum, Vetrarhúfum og Höttum, alt með 20% afslætti. Nokkur hundruð pör Karlmannasokkar, 45 aura parið. ihi(B Notið nú tækifærið! Marteinn Einarsson & Co Jölakort ð ensko prýðilcgt úrval með íslenskum myndum. Kort, sem komast eiga til Ameriku fyrir jól, ætti að senda með næsta skipi. Snæbjfirn Jönsson. 100 stk. V etr arkápur verða seldar út þenna mánuð með miklum afslætti, verð frá 10 kr. Einnig nokkrar loðkápur, ballkjólar frá 25 kr. skinn á kápur frá kr. 1.50 pr. stk.. nýkomnár peysufatakápur. Sicj. Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. Nýkomið: Hveiti HHH í 50 og 63 kg. léreftspokum. Haframjöl „BJÖRNINN“ í 50 kg. léreftspokum. Mjólkurfélag Reykj avíkur. Heildsala — smásala. niiimim... Til helgarinnai* bjóðum við meðal annars: Nýtt nautakjöt af ungu, i súpu og steik. Nýtt grísakjöt, steik og kotelettur. Sviðin svið og reykt bjúgu. Egg til suðu og hökunar. Frosna dilkakjötið, varla annarstaðar betra. Smjör, osta, pylsur, o. s. frv. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. niiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi í Allt með íslenskuin skipuni!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.