Vísir - 20.11.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1931, Blaðsíða 4
V * S l H Gómmíkápur og Reghkápur handa ung- um og' gömlum, hvergi eins ódýrar. Sokkabuðin, Laugaveg 42. Pólsk og Ensk kol óvalt fyripliggjandi. Koiav. Gnðna & Einars. *XJC5*.XXX>0<íKXXXXXX>OtJOOOQOÖl | Siikijerseybuxur | Sí og allskonar undirfatnað, « selur enginn ódýrara en o Sokkabúðin, Laugaveg 42. 8 joOOOÍXXXXXXXXXSOOOOOOOÍVOÖÍ K.F.U.K. A.-D. Feriningarslúlknafundur í kveld kl. 8y2. Sr. Bjarni Jóns- son talar. Öllum haustferming- arstúlkum boðið á fundinn. Spil, Spilapeningar, Töfl, taflborð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Fisksalan, Nýlcndugötu 11. Munið símanúmerið 1 4 4 3. Kristinn Magnússon. Til minnis: Hveiti 40 au. kg„ í 5 kg. pok- um 2 kr„ í 50 kg. pokuxn 15 kr. Strausvkur 50 au. kg. Melís (50 au. kg. Smjörlíki 85 au. stk. Alt fyrsta flokks vörur. Jóhannes Jóhannsson, Spitalastig 2. Sími 1131. Á g æ t i s Hangikjöt og Saltkjöt. VERSL. KJÖT & FISKUR, Sírni 828. í snnnudagsmatinn: Nautakjöt, alikálfakjöt, frosið dilkakjöt. — Gleymið ekki okkar ágæta fiskfarsi. 1 Kæru húsmæður! 1 § Til að spara fé yðar sem \ | mest og jafnframt tíma og | I erfiði, þá notið ávalt hinn | | óviðjafnanlega 1 Fæst í öllum helstu verslunum. flúlfqljáa og sköáburMnn Versl. Kjðt & Grænmetl. Bergstaðastræli 61. Sími 1042. Hjðlknrliá Flðamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Sími 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Barnapelar úr Jenaer gleri, eru þeir bestu, sem fást. — Þeir fást í tveim stærðum, með og' án lirings; springa ekki, þó heilt sé látið i þá. Biðjið þess vegna ávalt um JENA-barnapela, þeir eru seldir í Laugavegs-Apóteki. Þar fást einnig hinar viðurkenciu Kristal-túttur. Skiftið við Egg koma nú daglega frá hænsna- búinu á Gunnarshólma, eins og um luisumar væri. Við höfum all hænsnafóður ávalt liggjandi. Von. I ! APAD FUNDíÐ I Fundist liefir drengjareiðhjpl og gleraugu. Þórsgötu 18. (577 Reiðlijól hefir tapást. Finn- andi geri aðvart i síma 960 eða i Vélsmiðjan Steðji. (573 ST. SKJALDBREIÐ. Fundur i kveld kl. S1^ í fundarsalnum við Bröttugötu. St. Morgun- stjarnan heimsækir. Mætið stundvíslega. Kaffisamsæti á eftir fundi. (580 Myndarleg stúlka óskast á Bjarnarstíg 7. Uppl. eftir kl. iy% e. h. (584 Stúlka óskar eftir atviniiii. Mega vera þvottar og hrein- gerningar. A. v. á. (574 Tek að mér sauma á barna- og fullorðins-fatnaði. Ivent að mála á sama stað. Ragnheiður Sigurðardóttir, Grettisgötu 66, uppi. (576 Stúlka, sem kann að mjólka kýr, óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Smiðjustíg 9. (581 Nýtt! Nýtt! Geng í liús og ldippi karla, konur og börn. Gísli Sigurðsson, Hverfisgötu 85. Hringið i sima 2393. (590 Öska eftir þvottum. Uppl. Bragagötu 29, niðri. (57!) Barngóð stúlka óskast strax. Uppl. Hverfisgötu 59, húðinni. , (591 i -------------------------------| Hraust og ábyggileg stúlka j eða eldri kvenmaður óskast nú þegar vegna forfalla annarar, Uppl. í Þingholtsstræti 22 A. (587 Stór stofa til lcigu á Grettis- götu 67. Sími 1863. (585 Forstofustofa til leigu á Báru- götu 4, með ljósi og liita. (578 Kjallarapláss til smáiðju ósk- asl strax. Tiíboð merkt „iðnað- | ur“, sendist „Vísi“. (572 f ,--------------------------------- Stór stofa til leigu i Miðbæn-- mn, með eða án eldhúss og hita. i Uppl. í sima 884. (560 m Fyrsta flokks smoking-föt, al- Veg ný, á háan mann, stærð nr. 51. Brún jakkaföt, liálfsaumuð, fyrsta flokks efni, stærð nr. 50. Yfirfrakki, þykkur og lilýr, sem nýr, stærð nr. 56. Blá jakkaföt (cheviot), lítið notuð. - Þetta selst með sérstöku tækifæris- verði, ef samið er strax í dag eða á morgun, laugardag, fyrir hádegi. GUÐM. BENJAMlNSSON, klæðskeri. Laugaveg 6. Sími 240. Fréttabréf frá Hraðsauma- stofunni Álafoss. — Þeir, sem reynt liafa föt frá okkur, ljúka allir lofsorði á efnið, sauma- skapinn, fráganginn og verðið. Föt frá kr. 75.00. Nýjar tegund- ir vikulega. Sparið peninga yð- ar. Komið til Klvsm. „Alafoss“. Simi 404. Laugaveg 44. (583 Notaður sýningarkassi á borð til sölu mjög ódýrt. Uppl. Sápu- húsið, Austurstræti 17. (582 1 y> tonns vöruflutningabifreið til sölu ódýrt. Uppl. hjá Arn- dal, Vörubílastöðinni í Beykja- vik. (512 fvrir- Notað reiðlijól (karlmanhs) í góðu standi, c’iskast strax. UppL í Landssmiðju íslands. (586 Nýleg föt, karla og kvenna, lil sölu mjög ódýrt. Grettisgötu 1, uppi. (575 Borðteppi, dívanteppi (ný) o. fl. til sölu með tækifærisverði. Uppl. Hótel ísland, herb. nr. 38. kl. 8 -9 siðdegis. (571 Nýkomið: Spaðsaltað kjöt frú Hólma- vík, liálftunnan á 66 kr., linoð- aður mör, hangikjöt á 80 aura y2 kg„ lúðu- og steinbitsrikl- ingur frá Súgandafirði. Páll Hallbjörnsson, Laugavegi 62. (569 Þessa viku seljum við mót staS- greiSslu : Strausykur 23 au. J4 kg„ ef tekin eru 5 kg„ molasykur 30* aura J4 kg. hveiti 20 au kg„ kaffi go au. pakkann, Kaffi óbrenf 2 kr. kg., export islenskt 50 au. slk., hrísgrjón 20 au. kg„ hangi- kjöt af jirevetra sauiSum á aðeins 85 au. kg. Verslunín Ægir, öldugötu 29. SÍ1UÍ2342. (396' PFAFF-húlsaumur. Bestur — ódýrastur. Bergstaðastræti 7.- íslensk frimerki keypt liæsta verði. — Gísli Sigurbjörnssonr Lækjargötu 2. Simi 1292. (764 Búllugardínur í mörgum lit- um. Gott efni. Lægst verð. Kon- ráð Gislason, Skólavörðustig 10, Sími 2292. (557' Dívanar, mest úrval í bænum, Viðgerðir á alskonar stoppuðum húsgögnum. Konráð Gíslason,- Skólavörðustíg 10. Sími 2292. ______________________ (558 Nokkrar hálfar og lieilar tunnur af saltkjöti frá Hvammstanga hefi eg óseldar. Kaupi tómar hálftunnur. Hall- dór R. Gunnarsson, Aðalstrætí 6. Sími 1318. (592 Til sölu nýtísku steinhús i skiftum fyrir lítið hús, ef pen- ingaútborgun getur fylgt. — Einnig til sölu lítið timburhús í austurbænum, ásamt mörgunt öðrum liúsum og erfðafestu- löndum. Viðtalstimi 5—7. — Vörusalinn, Klapparstíg 27. Sírni 2070. (589 Afsláttarhestur til sölu í Eskihlíð C. Á sama stað heiv i bergi til leigu. (588 FÉLAGSPRENT SMIÐ J AN Kíurabufótur. um þjóðum, verður ósjálfrátt líkur þeim í hugsipi- arhætti. Eg var þá farinn að hugsa á Þýsku, — eða að minsta kosti finst mér, að svo hafi verið, þegar eg hugsa um það eftir á — og eg svaraði án um- hugsunar; „Mér er sama, hvar það væri, ef eg gæti einhvers slaðar fengið skýli yfir liöfuðið i þessu foráttu veðri!“ „Þér getið fengið gott og lireint rúm i Hótcl Sixt, i litla strætinu, sem kallað er Vos in’t Tuintje, við sikið, hinum megin við kaupliöllina. Eigandinn er góð kona, þýsk, heitjr frú Anna Sehratl Þér Jiurf- ið ekki aimað en scgja, að þér komið frá Franz í Bopparder Hof“. Eg fékk honum gyllini og bað hann að útvega mér vagn. Regnið streymdi enn úr loftinu. Þegar við lögð- um af stað og vagninn skrölti á kollóttum götu- steínunum, þá rendi eg huganum yfir alla þá und- arlegu atburði, sem fvrir mig höfðu komið um daginn. Sarntal mitt við DicLy gamla hafði Iagst svo þungt á mig, að mér var í fyrstu nærri ókleift að festa Iiugann við nokkurt viðfangsefni. Það eru verstu áfleiðingar þeirra andlegu áfalla, sem menn hljóta í stvrjöldum. Þér finst að þér sc batnað, þér finst að þú sért fær í flestan sjó, en þegar minst varir, kemst „lnigarvélin“ úr réttum skorð- um, stansar eða brotnar. Eg særðist i orustunni við Somme (læknar kölluðu það „kúlusár á liöfði og heilahristing“) og síðan eg fór úr sjúkrahús- inu, liefi eg vanið mig á það, hvenær sem minnið hefir hrugðist mér, að byrja á upphafinu og rekja mig hægt og gætilega áfram til líðandi stundar. Bíðum nú við .... mér var komið fyrir hjá Mill- banks og fékk þriggja mánaða orlof. Þar næst var eg einn mánuð í sumarbústað Littlejohn’s i Korn- wall. Þar fékk eg bréfið frá Dickv Allerton, sem verið liafði fyrir styrjöldina félagi Francis bróð- ur míns i bifreiðaverslun í Coventrv. Dicky hafði verið í flotadeildinni hjá Antwerpen, og var kyrr- settur, þegar hann fór yfir landamæri Hollands með félögum sínnm, Iiörmungardagana í október- mánuði árið 1914. Dicky sendi mér línu frá Groningen. Hann spurði, Iivort eg mundi koma að sjá sig í Groningen, ef eg væri ferðafær, úr því að eg liefði fengið orlof. „Eg hefi fengið einkennilega orðsendingu, sem virðist varða vesalings Francis,“ bætti hann við. Það var alt og sumt. Mér var enn þá örðugt að fást við flókin viðfangs- efni og liugurinn Iivarflaði nú til Francis. Þar varð eg líka að fara aftnr i tímann, til þess að taka upp þráðinn. Francis hafði verið neitað um að ganga i herþjónustu hvað eftir annað, vegna þess, að haiin hefði æðabólgu, „þenna sjúkdóm, sem gengnr að öllum sem komast vilja hjá herþjón- ustu“, eins og Francis var sjálfur vanur að segja. En þegar Dicky félagi lians var genginn inn í her- inn, þá þverneitaði hami að reka bifreiðasöíuna lengur, þó að fclag þ’eirra starfaði í þjónustu stjórnarinnar. Hann hafði síðar horfið í gin her- málaráðuneytisins, og eg frétti það eitt um liann, að liann væri „eittlivað riðimt við njósnarstarf- semina“. Hann vildi jafnvel ekki segja mér annað eða meira en þetta um liagi sína, og þegar liann hvarf að lokum úr London, en eg var þá með herdeild minni við Neuve Chapelle, þá skildi liann ekkí eftir neina utanáskrift lianda hlér, aðra cn veru- stað sinn í London. Ó, nú rifjaðist þetta alt upp fyrir mér, smátt og smátt .... Francis skrifaði mér stöku sinn- um, en bréfin voru efnislaus, síðast sendi liann mér erfðaskrá sína til varðveislu. Eg var þá heima í jólaleyfi. En eftir það frétti eg aldrei neitt af honum. Eg fékk ekkert bréf, eiiga orðsendingUr enga minstu vitneskju um liann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.