Vísir - 20.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1931, Blaðsíða 2
V I S I H Til skepnufóðurs: Hænsnatóður, blandað. Mais heiil. Hestahafrar. Fiskmjöl. Hveitihrat MMMMMMMMMMMM Rússkinnsblnssnr | allar stærðir, fjöldi lita. ^ Sokkabúðin, Laugaveg 42. ^ Símskeyti Helsingfors, II). nóv. United Press. FB. Tilslökun á bannlögum? Rikisstjórnin liefir ákveðið að ski]>a stjórnarnefnd lil þess að laka bannlögin til sérstakrar atliugunar og undirbúa breyt- ingar á þeim. Er banndeilan i Finnlandi þar með koniin á nýj- an vettvang. Atlanta i oklóber. United Press. FB. Takmörkun baðmullar- framleiðslu. í ráði er að takmarka baðm- ullarframleiðsluna í öllum aðal baðmullarríkjunum í U. S. A. á næsta ári. Árið 1930 var upp- skeran 13.932.000 bales, en 1931, samkvæmt áætlunum, 16.284.- 000 Iiales. Næsia ár er ráðgert, að takmarka framleiðsluna svo, að uppskeran nemi að eins 9.500.000 bales í U. S. A. Tak- markanirnar á framleiðslunni nema 20 50% í liinum ýmsu ríkjum. New York í oklóber. United Press. FB. Rannsóknaleiðangur. Jarðfræðileiðangur fer til Vesturindisku eyjanna í vetur til þess að rannsaka myndun eyjanna. Princeton-háskólinn liefir undirbúið léiðangur þénn- an. Richard N. Field prófessor verður leiðangursstjóri. Rann- sóknirnar fara fram á landi og sjó og í sjó, þvi stjórnin í Bandaríkjunum hefir fengið leiðangursmönnunum kafbát til mnráða um tíu vikna tíma. 'i’okio, 19. nóvember. United Press. FB. Japönum veitir betur i Mansjúríu. Japanar bafa liernumið Tsit- sihar að fullu og hafa tekið í sinar liendur stjórn bæjarins og selt sína menn lil starfa í ölluni opinberuiu skrifstofum. Fregnir frá Harbin lierma, að Japanar hafi teldð Lingkiang og stöðvað gaansókn Macban- shan’s, sem hófst við Taerliha, þrjátíu milum fyrir norðan Tsitsiliar. Nánari frcgnir vant- ar, vegna lélegs sambands við síma- og loftskeytastöðvar. London, 19. nóvember. United Press. FB. Fregnir frá Nanking berma, að fjármálaráðuneytið liafi til- kynt opinberlega, að Cliiang- kai-shek léggi af stað norður á bóginn mcð lie.r maims. Ákvörð- un jiessi var lekin á lcynifundi Kuomingtang-þingsins. Mælt er, að - Ivínvcrjar búi sig nndir að kalla tvær miljónir manna i herinn til þess að berjast við .Iajiana út af Mansjúríudeilunni. Madrid 20. nóv. United Press. FB. Frá Spáni. Fundur í þjóðþingiuu stóð yfir i alla nótt, og voru fleiri þingmenn viðstaddir en nokk- uru sinni óður á þingfundi, síð- an þjóðþingið kom saman til funda. Þ'ingið samþykti án at- kvæðagreiðslu skýrslu og tillög- nr nefndar, sem kosin hafði verið til þess að atliuga liverri ; ábyrgð Alfonso fyrv. konungur | skvldi stela fvrir framkomu j sina meðan liann var konungur á Spáni. Fr Alfonso sakaður um að hafa misbeitt slöðu sinni til þess að vinna þjóðiimi í óliag, en sjáifum sér í lmg. Romanon- cs greifi bar blak af Alfonso. í skýrslu nefndar þeirrar, sem um getur að framan, er lagt til, að Alfonso skuli sviftur öllum titl- um og heiðursmerkjum og megi fangelsa liann til lífstiðar, ef liann stigi fæti sínum á spán- verska grund. Þingmenn báru fram þær viðaulcatillögur, að Alfonso skuli útlægur ger frá Spáni á meðan hann lifir og eignir hans gerðar upptækar. Fnnfremur, að livaða spón- verskum þegn sem væri sé lieimilað að liandlaka Iiann, ef liann komi inn fyrir landamæri Spánar. London 19. nóv. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds, miðað við dollar, 3.76 New York: Gengi steriings- punds er viðskiftum lauk $ 3.76. KosDinganiar í Bretlandi •—0— Dómur sá, seni almenningur í Hretlandi kvað upp íkosningumun, er vel atlnigaöur og ákveöinn. Flokkarnir, sem standa á bak vitS jjjóöstjórnina, höföu meira íylgi en dæmi eru til í stjórnmálasögu Bretlands. Enda þótt menn alment byggist, vi», aö sigurinn mundi falla þjóSstjórnarflokkunum í i skaut, bjóst enginn viö jafnmikl- | um sigri og reyndin varö. Jafnvcl ieititogar þjóöstjórnarflokkanna | voru undrandi yfir Jiví hve mikiö | var fylgi flokka ]>eirra. Þrátt fyr- ir óbagstætt veöur í miklum hluta landsins voru kjorfundir vel sótt- ir. í Burnley, sem Arthur Hender- son var þingmaöur fyrir, greiddu <)i% kjósenda atkvæöi. Leiötogar | verkalýösflokksins féllu hver um i annan þveran og kjörfylgi flokks- | ins rýrnaöi. Af ráöherrum verka- ’ lýösstjórharimiar, aö undantekn- | um þeiin, sem fylgdu þjóöstjórn- inni aö málum, féllu allir, n'ema i Alr. George Lansbury, sem hefir afar mikiö persónulegt fylgi í austurhluta (East End) London, en þar hefir hann unnið af miklum dugnaöi og einlægni fyrir fátæk- ustu stéttirnar að kalla alla sína æfi. Mr. Hayday og Mr. Bevin, einhverjir kunnustu leiötogar í félagsskáp verkamanna, biöu ósigur í kjördæmum, sem alment iiafa veriö talin mjög hliöholl Teofani ei* opöíö 1,25 á bopðiö. verkalýöshreyfingunni. Ýmsir eru þeirrar skoðunar, aö sigur þjóöstjórnarflokkanna hafi reynst of auöunninn. Menn benda á þaö, aö þaö kunni aö hafa slæm áhrif á þingstörfin, að andstöðu- flokkarnir eru svo veikir fyrir seni nú. Skilyröi fyrir öflugri andstööu eru öflugt kjósendafylgi cigá siöur en örugg og góð flokks- leiösögn. Leiötogi stjórnarand- stæðinga verður aö sjálfsögöu Mr. Lansbury, sem er einn af elstu verkalýösleiötogunum, mikils virt- ur og vinsæll, jafnt af andstæö- ingum sem fylgismönnum. Kosn- ingasigur ])drra Mr. Ramsay Mac- Donald forsætisráöherra og Mr. J. H. Thomas nýlendumálaráö- herra, vakti aö vonum mikla eftir- tekt, þvi að uniiiö var af miklu kappi gegn kosningu þeirra. Mr. Philip Snowden, fyrrverandi fjár- málaráöherra, tekur nú sæti í lá- varöadeildinni. J Þingmannafjöldi fiokkanna er nú sem stendur: Þjóðstjórnarflokkarnir: Ihaldsmenn.................... 47° Þjóöstjórnar-verkalýösmenn (National Labour) .......... 13 Þjóðstjórnar-frjálslyndir (Na- tional Lilieral) ........... 68 Þjóöstjórnar-óháöir (Natiónal Independents) ........:...... 3 554 Stjórnarandstæðingar: Verkalýösflokksmenn .......... 52 Oháöir frjálslyndir (Indepen- dents) ...................... 4 56 Ó h á ö i r ................... 5 Atkvæðamagn flokkanna: íhaldsmenn............ 1 r.Syy.oSS Þjóöstj.verkalýðsmenn. 342.149 Þjóöstj.frjálslyndir .. . 1.973-980 I’jóöstjórnar-óháöir . . 101.929 Stjórnarsinnar alls 14.297.146 Verkalýösflokkurinn . 6:617.108 Frjálslyndir ........... 346-33° Nýi flokkurinn .......... 36-337 Kommúnistar ............. 70.844 Stjórnarandstæö. alls 7-°7°-659 Óháöir ............... 256.648 Þingmönnum verkalýösins hefir fækkaö um 265, en íhaldsmanna fjölgaö um 263. — Um kommún- ista og nýja flokkinn er óþarft aö eyða mörgum. pröuni. Nýi flokk- urinn samanstendur af mönnum sem horfið hafa írá verkalýös- hreyfingunni og nokkrum óháö um. Leiðtogi ]>essa flokks, Sir Óswald Mosley, hefir boriö fram ýmsar óframkvæníanlegar tillögur í’atvinnu og viöskiftamálum. Al- ment er taliö, aö hann hallist nú aö steínu Fascista og einræöi. Frjálslyndir eru margklofnir. Er þjóðstjórnarmegin flokkur undir leiösögn Sir Herbert Samuel, sem enn’ fylgir fríverslunarstefnu, og ílokkur undir leiösögn Sir John Simon, sem hállast að tollverndar- stefuu. Þriöji hluti frjálslynda flókksins, undir leiösögn David Lloyd George. styöur stjórnarand- stæöing.á. í þessum flokki eru fjórir þingmenn, D. L. George, sonur hans og dóttir og einn þing- maður enn. Hvaö stefnu þjóðstjórnarinnar viðkemur ber þess að minnast, aö liún fór fram á að fá óbundnar hendur til þess að ráða fram úr vandamálunum. Nú, aö kosningun- um aístöðnum, er ekki búist við, aö hún vinni samkvæmt stefnu neins sérstaks flokks. Þjóöstjórn- in er hundin þeirri skyldu, að leggja megináherslu á aö koma viðskifla-, atvinnu- og fjárhags- málum í gott horf, án tillits til hverjar eru sérstefnur ílokkanna í þessum málum. Þar sem vandræði Bretlands stafa aö miklu leyti af heimskreppunni, mun sú viðreisn- arstarfsemi, sem fram fer í Bret- landi einnig stuöla aö viöreisn í öðrum löndum. — (Úr blaðatilk. Bretastjórnar. I’B.). ---------------------- ísflskssalan og landhelgisgæslan. í Alþýðublaðinu 17. nóvem- ber s.l. er ritstjórnargrein, með fyrirsögninni: „ísfiskssala og önnur vandræði“. í greininni er tuggin upp gömul þvæla úr „Tímanum“, þess efnis, að að- finslur við landhelgisgæsluna, i blöðunum hér, hafi skaðað okkur erlendis. í Alþýðublaðinu segir svo: „Af frcgnum frá Englandi má sjá, að enskir útgerðarmenn skoða sig sérlega grátt leikna bvað landhelgisdómum viðvík- ur. Fr hörmulegt til þess að vita, að þeim skuli verða þetta að vopni i kröfum þeirra gagnvart islenskum fiski, þar sem liér er um liina mestu fjarstæðu að ræða, og enn hörmulegra er til ]>ess að vita, að þetta slculi alt eiga rót sína að rekja til ís- lensltra blaðaskamma. Því það er eklci nema von, að enskir útgerðarmenn trúi því, þegar ])eir fá í blöðum sínum þýðing- ar úr tveim stærstu dagblöðum landsins (Vísi og Morgunblað- inu), þar sem er sagt skýrt og skorinort, að gengið sé marg- faldlega á rétt enskra togara, og að yfirmennirnir á íslensku varðskipunum viti oft og tíðum ekki nokkurn hlut, hvað þeir eru að gera“. Í9|llt9!E!ÍI3fE(ÍiUÍIiiílii;iiltiIillt9ll | Smekklegastar ■” vetrarkápur handa börn- ES um og unglingum. Sokka- ÍE; búðin, Laugaveg 42. liæltu, sem af því gæti stafað, fyrir álit okkar og liagsmuni erlendis, ef landlielgisgæslan væri rekin af ofurkappi. Frlendir togaraskips t j órar, einkuin þeir, er brotlegir hafa orðið, hafa lengi borið íslenskri landhelgisgæslu illa söguna. — Fkki licfir það verið óalgengt, að einstakir þeirra eða einstak- ir útgerðarmenn liafi kært til erlendra stjórnarvalda yfir órétti, sem þeir þóttust beittir hér. En að rannsökuðu máli bafa erlend stjórnarvöld, til skamms tíma, jafnan tekið svari okkar, t. d. er Austin Gliamberlain svaraði mjög vin- samlega í okkar garð fyrir- spurn, sem fram hafði komið í enska þinginu um íslenska landbelgisgæslu. Ekki tjáir að neita því, að álit erlendra stjórnarvalda á landhelgisgæslunni liér, sýnist liafá breyst upp á síðkastið, og það að eins vegna framkomu skipherrans á „Ægi“, sem Tíma-stjórnin skipaði i ski])- lierrasætið. Togarataka bans á Dýrafirði i janúar s.l., þegar liann tók 9 enska togara, er lágu þar fvrir akkerum og leit- að liöfðu liafnar undan óveðri, en var lítilsliáttar áfátt um frá- gang veiðarfæra, leiddi til þess, að enska stjórnin skarst i leik- inn og islenská stjórnin varð að lofa, að slíkt skyldi ekki koma fyrir oftar. Ofurkapp og flasfengni skip- herrans á ,Ægi‘ befir þvi óneit- anlega orðið okkur til ávirðing- ar og verður að telja það meira en meðal ósvífni lijá Alþýðu- blaðinu, að kenna þeim um óvinsældir landhelgisgæslunnar, sem fundið liafa að framkomu þessa skiplierra í landhelgis- gæslunni. Framkoma okkar í garð út- lendinga, hvort sem það er í landhelgisgæslunni, innflutn- ingshaftafargani eða öðru, verð- ur að vera þánnig, að hún stofni ekki áliti okkar og liagsmuu- um i voða. „Visir“ hefir nokkruni sinn- um varað við því og bent á þá ! er sýnt Jiessa dagana í skemmuglugganuni bjá Haraldi. KOLYNOS er besta tann-cremið og viðiírkent af öllun íslenskum sem útlendum læknum. KOLYNOS fæst í öllutn belstu . verslunum, lyfjabúðuu og rakarabúðum. Ff þér ekki þekkið KOLYNOS, þá reynið það. Þér mun uð ekki nota annað tann-crem eftirleiðis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.