Vísir - 06.12.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
f»ALL STEINGRlMSSON.
Sínai: 1600.
Prentsraiðjusimi: 1578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTl 12.
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavik, sunnudaginn 6. desember 1931.
333. tbi.
Vaknid Islendin gar I
Til efliogar íslenskom iðnaði. Klæðið yðnr og börn yðar I tatnað trá ílafossi. Aifðt, tilbfiin
(sanmnð eftir máli) trá 75 kr. Fara vel, ern hlý, fallegt efni. Nýtt frakkaefni komið.
ATgreiðsla Álafoss, Laugaveg 44. Simi 9>09>.
Gamia Bíó iflHBan > Jólagjafip
Bófarnir.
Talmynd í 11 þáttum, samkv. skáldsögunni „The Spoilersí
eftir Rex Beach. — Aðalhlutverk leika:
Garry Cooper, Kay Johnson,
Betty Compson, William Boyd.
Mynd þessi verður sýnd í kveld kl. 9 og á alþýðusýningu
ld. 7. — Á bamasýningu kl. 5 verður sýnd
Flækin gurinn,
leikin af Charlie Chaplin.
ALLIR
KRAKRAR
með leikfang úr Edinborg.
Fullkomnustu og fallegustu
leikföng, sem flutt hafa
verið til landsins.
Aðsóknin er gífurleg, því
allur fjöldinn fer á
Jólasölu
GDINBORGAR.
Hattabúdin Mattabúðin
Austupstræti 14
Útsalan heldar áfram.
Nú er rétt að nota tækifærið næstu viku og fá sér ódýran
og fallegan liatt til jólanna.
Anna Asmundsdóttir.
Silld Crépe Suéde 7.50 m. 14
litir. Tvíofin silkinærföt og riátt-
kjólar, barna-silkiundirföt, allar
stærðir. Egta Bemberg silki-
sokkar á 3.95. Sterkir og i'all-
egir silkisokkar á 3.00 og lrinir
ágætu silki- og ísgarnssokkar á
kr. 2.25. Fallegir og sterkir ull-
arsokkar á 3.00. — Hálsfestar,
handmálaðir Blómsturvasar og
eins og undanfarandi 10 ár höf-
«m við mesl úrsral af frönsk-
um ilmyötnum, — Enn frenuu
rakvélar á 1.50 og 2.50, rak-
hnífar, raksápur, manchett-
skyrtur, herrasokkar o. m. fl.
Hvergi eíns sanngjarnt verð.
ParfsarbfiMn.
Laugaveg 15.
fiiiiKiHeiiiiiiiflimiiiiiiiiiiiiiiiiiin
H Epli,
þessi óvið jafnaulegu
jjSj Glóaldin
pg Vínber
j=j Sítrónur og
s Bjúgaldin.
| Yersl. Vísir
iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiv
Lokasalan.
Skoðiö
piotuhóltin
á morgun.
Verð 1,90, 2,35 piatan
án tillits til venjulegs
verðs.
Hljóífærahúúí
(Brauns verslun).
Bankabygg
Bygggrjón
Bækigrjón
Hafragrjón
Mannagrjón
Semul^rjón
Nýja Bíó
Þegar allir aðrir sofa.
(OPERNREDOUTE).
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, tekiu aí' Gréen-
baumfilm. Aðalhlutverkin leika:
Liane Haid, Georg- Alexander og kvennagullið
IVAN PETROVITCH,
sem talinn er vera fallegasti leikari í Evrópu. Bráðfyndin
og skemtileg kvikmynd, sem óhætt er að likja við Einka-
ritara bankastjórans og i'Ieiri þýskar ágætismyndir, er hér
og annars staðar hafa hlotið almennings hylli.
Börn fá ekki aðgang.
Sýningar kl. 7 (álþýðusýning) og kl. 9.
Barnasýning kl. 5.
Rin Tin Tin á Refaveiðum.
Spennandi sjónleikur í 7 þáttum er gerist í Alaska, Aðal-
hhitverkið hefir undrahundurinn Rin Tin Tin.
Aðgönguniiðar seldir frá kl. 1.
Til jólanna.
Maírósaföt á drengi, einnig sérlega fallegir og góðir drengja-
írakkar og telpnakápur, margar stærðir.
Verslunin Snót, Vestupgötu 17.
Það tilkynnist hér með að jarðarför .Tóns, sonar okkar,
fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 8. þ. m., og hefst með
bæn á heimili okkar, Laugaveg 124, kl. 1 e. h.
Sæunn Jónsdóttir. Griniur Jónsson.
HREINN PÁLSSON:
PÁLL ÍSÓLFSSON:
Kirkj uhlj ómleikar
í dag kl. 81/2 síðd. í fríkirkjunni.
Aðgöngumiðar seldir í Goodtemplarahúsinu frá kl. 1 óg við
mngangmn.
Verð kr. 1.50.
Verð kr. 1.50.
Búð
1
til leig-u í Austurstræti.
IJpplýsingar i konfekthúðinni, Austurstræti 5.
Marinó Sigurðsson og Haraldur Björnsson:
Harmomkuhljómleikar
endurteknir í Nýja Bió i dag (sunnudag) kf. 3 síðdegis.
Aðgöngumiðar (á kr. 1,75) við innganginn.