Vísir - 28.12.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Simi: Í600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: A USTURSTRÆTÍ 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, mánudaginn 28. desember 1931. 352. tbl. Gamla Bíó sýnir ennþá í kveld Talið þér þýskii? Fyrsta talmyndin, sem I Litli & Stóri leika i. I hegningapvinnu Aðg.miðar að jólatrésskémt- un félagsmanna, eru seldir hjá Erlendi Péturssyni, skrifstofu Sámeinaða og Versl. Brynju, Laíigavég. Stjórnin. Ferð til Borgarness verður I fyrramálið kl. 7 ef veður leyfir. Tekinn póstur og farþegar. Komið til baka samdægurs. Nýr fisknr. Seljum nýjan stútung á 10 aura kg. Höfum einnig góðan útbleytt- an saltfisk og skötu. Fisksölnfél Reykjavíkur Simar 2266, 1262,' 1443. K. F. U. M Y. D. fundur í kveld kl. 8%. t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför konu minnar sálugu. Ásgeir Sigurðsson. Jarðarför Júdit Ingibjargar Nikulásdóttur hjúkrunarkonu fer fram frá Landspítalanum þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 1 e. h. — Eftir ósk hinnar látnu eru kransar afbeðnir, en andvirði þeirra renni til Landspítalasjóðsins. Aðstandendur. Hér með tilkynnist vinum og vándamönnum, að maður minn, faðir og tengdafaðir okkar, Jón Bjarnason, lést á Land- spítalanum aðfaranótt þess 26. desember 1931. Ingibjörg Þiðriksdóttir. Jósafína Olsen. Þórður Ag. Jónsson. Kristín St. Jónsson. Sigurjón Jónsson. Margrét Magnúsdóttir. Jarðarför tengdamóður minnar, Kristinar Jónsdóttur frá Iioltastöðum, fer fram miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 11 f. h. frá dómkirkjunni. Fyrir mina hönd og annara aðslandenda. Ingvar Pálsson. Jólaskemtun Gagnfræðaskðlans í Reykjavík verður haldin í Iðnó 29. desembcr 1931 kl. 8y2 síðdegis. — Tvímælalaust besta skemtun vetrarins. — Hljómsveit Hótel íslands spilar. Nemendur eru beðnir að sækja aðgöngumiða fyrir sig og gesti sina. Þeir verða seldir í dag og á morgun í Iðnó. Skemtinefndin. Kau pmenn I Hrisgrjón i 110 kg. sekkjum eru ódýrust hjá okkur. H. Benediktsson & Co. Best að aoglýsa í Vlsi Nýja Bíó Simi 8 (fjórar linur). Nýstrokkaö smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar injólkurbúðum, syo og versluninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Ogift móðir! AI-talmynd í 12 þáttum, frá hinu ágæta h'ox Film, New York. Aðalhlutverk leika: Constance Bennett j Lew Ayres, sem hvort um sig hafa í þessum hlut- verkuin getið sér orð- stir um allan heim fyrir leik sinn, og þó sérstaklega Constan- ce Bennett, sem fékk þann dóm i þýska stórblaðimi „Berliner Tageblatt“, að „hér hafi talmyndin stigið slærsta sporið í átt- ina til þess, að bæta manni upp leikhúsið, — stærra en nokkru sinni áður, í þeim myndum, sem vér höfum séð.“ LAUGAVEG 15. Terslnnin hættir á gamlársðag! Ait selst með innkatipsverði. Kolaskipið er komið, uppskipim stendur yfir fram yfir nýár. — Þrátt fyrir hina miklu snjókomu nú um jólin, get- um yér boðið yður þur kol fyrir nýárið. Notið nú tækifærið og byrgið yður upp, þvi kolin úr „Ka- prino“ eru áhyggilega snjólaus. H. f. Kol & Salt. Þúsundip gigtveiks fólks nota DOLORESUM THOPIMENT, sem cr nýtt meðal til útvortis notkunar. Meðal þetta hefir á mjög skömmum tíma rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar mæla kröftuglega me'ð notkun þess. Með því næst oft góð- ur árangur, þó önnur nteðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bor- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsuhælmn, til- færum vi'ð að eins eitt hér. ílr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin- U ische POLIKLINIK" í Diisseldorf, skrifar Cins og hér segir: ■S' Iíér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt i liðamótum, vöðvmn, og öðrum gigtarsjúkdómum eftir liitasótt, og hef- ir árangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa hrátt horfið, án þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri samsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Fæst að eins í lyfjabúðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.