Vísir - 28.12.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 28.12.1931, Blaðsíða 3
V ISÍ H Eg hygg, að venja sú að mat- ast kl. 12 sé nú orðin svo rót- gróin hér í bæ að henni fáist ekki breytt. Ennfremur býst eg við, að heimilin yfirleitt vilji hafa börn sin heim á þeim tíma. Og loks virðist mér, að á- stæðurnar, sem i öndverðu voru íbomar fram, um hollustuhætti í skólanum, vera óbreyttar. Eg tel þvi ekki að það sé á valdi okkar skólastjórannn að fá matarhléið afnumið. Sama er að segja um b. Það er •ekki á okkar valdi að stytta þann kenslutíma, scm náms- ■skráin ákveður. Getur vel ver- m, að námsskráin sé að ein- hverju leyti gölluð, m. a. að hún heiniti of margar kenslu- stundir. Um það eru skiftar skoðanir. En hvað sem því hð- ur, þá er það víst, að breyting á lienni verður að koma til iramkvæmda í byrjun skólaárs, en ekki á miðju skólaári, m. a. •vegna þess, að við námsskrána ,er miðaður stundafjöldi og þar af leiðandi kennarafjöldi, þátt- íaka ríkisins í launagreiðslu o. s. frv. Mun það öllum skiljan- legt, að ókleift er að umturna |>ví öllu í skjótri svipan. ‘Þá er það þriðja úrræðið, að færa kensluna lengra fram á kveldið. Þá breytingu er auð- vitað hægt að gera með lítilli ’fyrirhöfn, og er þá eingöngu á það að líta, hvort hún sé heppi- leg eða ekki. Með tilliti til árdegisdeild- anna má sennilega álíta, að hún sé heppileg, þótt auðvitað fylg'i ’það með í kaupinu, þegar slept er kenslustundinni 8—9, að 0 kenslustundir flytjast yfir á rtímann eftir kl. 1. Stundaskráin -yrði enn meira sundurslitin en hún er nú, og er það æfinlega ökostur. En Jiað, sem árdegisdeildim- ar kynnu að vinna við breyt- inguna, kæmi niður á síðdegis- •deildunum. Skóíatími þeirra hyrjaði 1 klst. síðar og endaði 1 klst. siðar cn hann gerir nú. Á.þyí er enginn vafi, að þeirra hiutur versnaði meira heldur en sem næmi gróða morgundeild- anna. Það er reynsla allra, Iiæði ’kennara og nemenda, að síð- degistíminn cr lakari til nám's heldur en morguninn, og því lakari sem lengra hður fram á kveldið. Það er ill nauðsyn, sem krefst jx‘ss að halda börnum i -skólanum eftir kl. 4. Þetta finna börnin sjálf. Þess vegna cr að- sóknin öll að morgundeildun- ■am. Heimilin segja yfirleitt liið sama. Það er undanlekning, ef óskað er eftir síðdegisdeild fyr- ir barn í 5.—8. bekk. Og loks er það ekki ótítt að færa verði börn að læknisráði úr síðdegis- deildum í morgundeildir, al- gengara miklu heldur en hið gagnstæða. Þeim, sem nú kvarta svo súrt vfir skólagöngunni kl. 8, skal eg benda á það, að hjá mér liggja margar umsóknir frá bömum í síðdegisdeilduni um færslu >fir i árdegisdeildir. En þar eru öll sæti skipuð og flutn- ingur þvi ómögulegur, nema skifti eigi sér stað, og þau hefi eg ekki getað fengið. Ekkert er örðugra en að fá börn flutt úr morgundeildum í síðdegis- deildir. Eg skal geta j>ess, að nú i vetur eru það 13 deildir, sem koma í skólann kl. 8, sem sé 2 deildir 8. bekkjar, 2 deildir 7. bekkjar, 5 deildir 6. hekkjar, 3 deildir 3. bekkjar og 1 deild 4. bekkjar. í þessum deildum eru alls um 400 börn. Því fer fjarri, að meira beri á óstundvísi hjá þessum l>örnum en þeim, sem ætlað er að koma lcl. 9 eða kl. 1. Það skal viðurkent, að bæjar- bragurinn, sem nú tíðkast í Reykjavík, er alt annað en liag- kvæmur þeim, sem snemma .þurfa að rísa úr rekkju. Eg hefi veitt því eftirtekt, að íbúar liöf- uðborga í grannlöndum vorum fara yfirleitt miklu fyr á fætur en vér. Mun láta nærri, að um- ferð sé þar orðin tiltölulega eins milcil kl. 6, eins og lijá oss kl. 8. Yirðist mér þetta hafa tek- ið mikilli breytingu liér á síð- ustu 30 árum, og tel eg þá breytingu síst til bóta. Sein fóta- ferð liefir í för með seinan háttatíma, og mun alment við- ' urkent, að hvorugt sé heilsu- samlegt né vænlegt til andlegs þroska börnum eða unglingum. Það fer nú að vonum, að börn fóstrist eftir mynd foreldra að þessu leyti sem öðru, og verð- ur senniléga erfitt fyrir skólana að spyrna ]>ar á móti, ef svo heldur áfrain á næstu úratug- um, sem fram hefir farið að , undanförnu. Það er líka rétt, i sem fram liefir verið tekið i þessum umræðum, að foreldr- ar eru ekki altaf sjálfráðir um það, hvenær börnin komast i ró að kveldi. Sambýlisfólk á þar oft mikla sök. En ]>að tel eg rétt, að skólar gefi þeim kost á að taka daginn snemma, sem þess óska og ástæður hafa til þess, en neyði ekki nemendur ; sína til meira kvelddrolls en þörf krefur. Sig'. Jónsson, I skólastjóri. „Reikniitgnr yfir tekjur og gjöld bæjarsjóðs Hafnarfjarðar árið 1930“ liefir Vísi verið sendur nýlega. — Er jafnaðarupphæð hans kr. 371. 032.96. — Tekjur af arðberandi eignuiu em taldar kr. 75653.20, íasteignaskattur kr. 12176.50, end- urgreiddur fátækrastyrkur kr. 37°5747- ýmsar tekjur 1595.11, óvissar tekjur 9053.15, aukaútsvör .'67.784.28 (þar af írá fyrri áruni 16187.62). Á árinu var tekið 27 þúsund króna lán. — Helstu gjaldliðirnir eru þessir; Laun starfsmanna 48470.72, afborganir lána 28.366.67, vextir af lánum 26604.22, barnaskólinn 34023.50, íátækrastyrkur 100.624.96 (þar af til utánbæjarmarina 45.219.26), til holræsa 24.535.30, til vatnsveit- unnar 5.534.84, til girðingar 478. 21, ti! verkamannaskýlis 2219.99,- til bæjarbyggingarinnar 2319.15, til brunamála 1.488.66, til bæjar- jiinghússins 3703.55, til bókasafns- ins 1659.29, vegna alþingishátíð- arinnar 2915.64, til sjúkrasam- lagsins 1500.00, götulýsing 3400. 00, ljós til spítalans 1500.00, sand- taka o. fl. 2144.24, sundkensla 1033.25, húsnæði bæjarstjórnar 800.00, Bjargráðasjóðsgjald 835. 00, alþýðufræðsla 250.00, óviss gjöld 32.971.42 (þar af til Flens- borgarskólans 8689.25, greitt M. J. upp í skrifstofukostnað 3000.00, girðingar o. fl. 2133.31, lögreglu- aðstoð 2452.70, málaflutnings- kostnaður 1245.00, niðurjöfunar- nefnd 1328.15, skrifstofukostnað- ur 3975.66, skýrslugerSir 980.00 n s. frv.) Samkvæmt efnahags- reikningi 1. jan. 1931 er bærinn talinn eiga 588.222.65 umfram skuldir. — Hafnarsjóður Hafnar- íjarðar er talinn skuldlaus með óllu í árslok 1930 og eignir hans nietnar kr. 922.220.48. — Bæjar- sjóður Hafnarfjarðar skuldar hon- uni fram undir hálfa miljón króna. — Aðrir stærstu eignaliðir eru. „Vesturgata nr. 6 með uppfyll- ingu“ 155.234.36, og Hafskipa- 1-rvggjan kr. 178.234.96. Einar Sigtfissen fiðluleikari sonur Sigíúsar Einars- sonar dómkirkjuorganleikara hélt fyrsta konsert sinn í gær i Nýja Bíó með aðstoð tnóður sinnar frú \ alborgar. Á skránni voru hvorki . meira né minna en þrjár fiðlu- sónötur, hinar fyrri eftir Hándel og Mo/.art, að vísu ekki langar, en itin þriðja eftir César Franck. langt og mikið verk. Áuk jiess var NINON OPID ■ S- W Stærsta tíska vc Ver | Franskip Pepluj akkar ítrarins. d frá -55— 125 kr. Eignist einn af þessum skínandi fallegu perlujökkum fyr- ir nýjárs-skemtanirnar. NÝJA EFNALAUGIN, (GUNNAR GUNNARSSON). Sími 1263. Reykjavík. P. O. Box 92. Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. — Litun. Varnoline-hreinsun. Alt nýtísku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (hominu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Sendum. ------ Biðjið um verðlistg.---Sækjum. tfi Alll roeð islenskum skipum! 4*1 Ciacónna eftir Vitali, sem heyrst iiefir hér nokkrum sinnum áður. — Það hefir lengi verið kunnugt, að Einar Sigfússon hefði fengiö ríkulega tónlistagáfu í arf frá for- tldrum sínum, cn samt mun ]>að hafa komið flestum á óvart hversu mikinn þroska hann sýndi, er bann lék nú í fyrsta sinn opinber- lega eftir aðeins 4 ára nám erlend- is. Tónninn er orðinn aðdáanlega tagur og öruggur, leiknin bar aö öðru leyti vott um ágæta kenslu og ástundun og meðferðin i heild sinni sýndi hina meðfæddu tón- listagáfu og sjaldgæfan smckk fyr- ir stílfegurð. — Hér skal nú ekki fara vit í að rekja sundur hin smærri atriði ]>essa ánægjulega tónleiks, en aðeins geta þess að aheyrendur fögnuöu hinum unga listamanni sem best þeir kunnu, og éftir konsertinn hevrðust menn láta gleði sína í ljósi hver við ann- an yfir því að svo bráðefnilegur kraftur skyldi bætast íslenskri tón- list. — En fjögur ár eru hvorki talin nægur tími til að skapa full- kominn fiðluleikara né fullþrosk- aðan mann úr ungling unt tvítugt. Þess vegna mun Einar nú hafa hug á því, jafriskjótt og ástæður leyfa, að fara aftur útan til frekara náms. Væntanléga vérður hann að sækja utri styrk, og væntanlega þúrfa veitingavöldin nú ekki neinn sérstakan umhugsunartíma eftir jæssa frammistöðu. H. 1.0 0 F 3 = 11312288 = Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik -4- ö stig, ísafirði -t- 7, Akureyri -4- 3, Seyðisfirði -t- 0, Vestinannaeyj- uin 6, Færeyjum -4- 2, Juli- anehaab ~ 12, Stvkkishókni -4- 5, Raufarhöfn -4- 3, Húlum í Hornafirði 0, Grindavík -4- 5, Iljaltlandi 1 stig. (Skeyti vant- ar frá Blönduósi, Jan Mayen, Angmagsalik, Tyneniouth og Kaupmannahöfn). Mestur lúti i Reykjavík i gær -4- 2 st., minst- ur -4- 9 stig. Urkoma 1.7 mm. Yfirlit: Djúp lægð fyrir austan ísland, en háþrýstisvæði yfir Grænlandi. — Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðafjörður: Minkandi norðanátt. Léttskýjað, Vestfirðir, Norðurland, norð- austurland, Austfirðir:. Norðan hvassviðri, og snjókoma fram eftir deginum, en fer að lygna úr því. Suðausturland: Allhvass norðan. Léttskýjað. Gullfoss fór til útlanda í gærkveldi. Á nieðal farþega voru: Guð- muiidur Hliðdal landssímastj., Ól- afur Ólafsson læknir, Sig. Ágústs- son, Árni Riis, Jóh. Sæmundsson. Jón Guömundsson, Mr. FeiTÍer, Sig. Jónsson og frú, Bryndis Guö- mundsdóttir, Guðrún Ingólfsdótt- ir, Ágúst Steingrímsson, Jón F.ng- ilberts. „Fegurst unðir sðlunni." Smásaga. Eftir Axel Thorsteirison. —o— Fimdum mínum og Ilarra bar fyrst saman í tjald- jbúðunum við Niagara. Það var snemma sumars 1918. Við vorum þar tjaldfélagar um slceið. En eg lcyntist Harra litið fyrst framan af. Held eg þó, að enginn okkar félaga liafi komist i nánari kynni við hann en eg.Harri var óvanalega þögull og fáskiftinn. Og það kom sjaldan fyrir, að hann yrti á nokkurn mann að fyrra bragði á þessum tjaldvistardögum. Vel má vera, að það hafi verið einmitt ]>ess vegna, að eg veitti honum enn meiri atliygli en liinum félögunum, sem sumir liverjir létu oftast dæluna ganga, þegar ekki var skyldum að gegna, svo sem írarnir latigi Mike og Pat, og jafnvel Kanússíó gamli.*) Harri var þeini gerólikur að lundarfari. Hann átti ekkert af glaðværð, glettni og kæruleysi Iranna, né lieitlyndi Armeníu- mannsins. Sjaldnast varð á houum séð, hvort hon- um likaði betur eða ver. Hann liló aldrei svo eg muni, Sbr. smásagnasafnið „í leikslok“. og hann sást varl bi'osa, en hann lél aldrei reiði i ljós við nokkurn mann. Harri var maður allhár vexti og þrekinn, samsvar- aði sér vel, og var filefldur, en beitti litt afli, hvorki 1 leik eða við starf. Hárið var jarpt og kembt aftur, íagurlega liðað, ennið allhátt og breitt. Augu Harra \oru stálgrá, tillit þeirra skarplegt og blýjulaust, nefið beint, en liakan í lengra lagi. Harri gat vart lalist fríður maður, en hánn var karlmannlegur á svip. Allur andlitssvipurinn bar merki um festu, ró- lyndi og þrek. Hann var einn þeirra nianna, sem bera það með sér, að þeir hafa mótast af þeirri grundvallarhugsun, að fara sinu fram og beygja sig aldrei undir álirif annara, em seinir að hugsa, en bugsa sjálfstætt, og hvika aidrei, er þeir hafa tekið ákvörðun sina. Eigí held eg þó, að Harri hafi verið þannig að eðlisfari, en lifið mótaði hann þannig. Mikil einvera og veiðimannslífið i skógum norður- landsins í Canada liafði byrjað að móta hann fyrir lifið þegar hann var á barnsaldri — og fram á þenn- an dag, er viðburðir sem hann hafði lítinn skilning á, urðu að minsta kosti að nokkuru leyti — vald- ir að því, að liann leiddist ásamt svo mörgum öðrum að altari lierguðsins, ef til vill til þess að fórnfærast, eða til þess sem verra var, limlestast og verða ófær til þess að lifa lifi sinu á þann hátt sem hann liafði gerl frá blautu barnsbeini að kalla mátti, fjarri mannabygðum, í nánu samlifi við dýr og gróður norðurlandsskóganna. Eg virti Harra oft fyrir mér á kveldsiundum og mér var það ljóst, að liann hugsaði margt, þótt ó- ræðinn v:eri, bann væri í rauninni alt af i liuganum i norðurlandsskógunum, liugsanir hans um heima- stöðvamar væri svo öflugar, að við, sem forlögin höfðu gert að ferðafélögum lians, gleymdust honum að mestu stundunum saman. E11 eg þóttist verða þess var stöku sinnum, að það vottaði fyrir við- kvæmni i stálgráu augunum, en þa'ð var svo ör- sjaldan. Atti Harri nokkura ástvini? Föður, móður, systur eða unnustu? Eg spurði hann einskis i þá átt, en var að hugleiða hvorl Harri saknaði ástvina. En mér ]x>tti ]>að ekki liklegt. En upp úr þeim liugleiðing- um datl mér i hug, að Harri ætti veiðiliund og hefði orðið að skilja hann eftir norður frá. Og eg efaðist ekki nokkura vitund um, að ef svo væri, mundi Harri sakna hans sem ástvinar. Eg ályktaði, að vi'ð hund sinn mundi hann ræða óhikandi og eins og maður ræðir við mann. Og mér var það fjarri að áfellast Harra —- eða nokkum mann — fyrir að treysta bet- ur tryggum og reyndum ferfætlum vini en óreynd- um tvifættum. En að þvi komst eg fyrr en mig varði og án þess eg spyrði hann, að ályktun min var rétt. Harri átti sér hund norður í skógarbygðum. Það kom

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.