Vísir - 28.12.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 28.12.1931, Blaðsíða 4
VÍSIR s ** 00 MAT8T0FAN, AðaUtræt! 9. Snurt brut, seati etc. seut heius. VeitÍBgur Bæjarbruni. A'Sfaranótt sunnudags brann bærinn á Vatnshömrum í Anda- kíl. Var þar fyrir nokkru látinn gamall ma'Sur, Gísli Eiríksson, og var ljós látiS loga hjá líkinu í stofu. Mun hafa kvikna'ð út frá Ijósinu. Bæjarhús brunnu öll, en innanhúsmunum var bj argað að inestu. Likið var flutt í Hvann- cyrarkirkju. Bærinn mun hafa verið vátrygður. (FB.) Trúlofanir. Trúlofun sína hafa opinberað ungfrú Helga Björnsdóttir, Arn- órssonar stórkaupmanns, og Björn Halldórsson, Sigurðssonar, skraut- gripasala. Trúíofun sína hafa opinberað ungfrú Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Hótel Heklu, og Björn Guðfinnsson stud. mag. Sjötug er í dag húsfrú Ragnheiður Ein- arsdóttir, Lindargötu 12. Selfoss fór áleiðis til Glasgow á jóladag með sildarmjölsfarm. Betíifoss fór vestur og norður 25. des. 1 Á meðal farþega voru: Ingvar Guðjónsson, Solveig Sandholt, Gí li Éjarnason, Eyjólfur Stef- ánsson, Jón Ólafsson, Bj. Jóns- son, Sigurjóna Jónsdóttir. Spancor, fisktökuskip, kom hingað frá Vestfjörðum á jólanótt. Fór til Akraness í morgun. Frjálsar ástir heitir erindi eftir K. Thorodd- sen lækni, sem nýlega er komið á prent. Sjá augl. i blaðinu í dag. Gengisskráning hér í dag. Sterlingspund........kr. 22,15 Dollar .............. — 6,49% 100 sænskarkr........— 123,90 — norskar kr.....— 121,46 — danskar kr.....— 122,38 — ríkismörk......— 154,80 — frakkn. frankar — 25,76 — belgur ...........— 90,56 — gyllini ....... — 261,5& — svíssn. frankar . — 127,58 — pesetar...........— 55,37 — lírur.............— 33,35 — tékkósl. kr....— 19,58 Mötuneytið, vetrarhjálp safnaðanna. — Fyrir jólin bárust eftirtaldar peninga- giafir: L..F. 50 kr. (áður augl.) B. J. 100 kr. K. H. 15 kr. Ól. Hall- dórsson 20 kr., Sænskt-Danskt Bridge-parti 64:35, Vigfús Guð- mundsson 5 kr., Þóra Jónsdóttir 5 kr. I. Þ. 5 kr. J. B. 5 kr. N. N. 50 kr. N. N. 15 kr. P. H. 50 kr. N. N. 20 kr. Af fatnaði nýjum og göml- um komu margar góðar og stórar gjafir. — Var fatnaðinum komið til þeirra, sem klæðlitlir voru. — Yfir 40 jólabögglar voru sendir á heimili, sem við þröngan kost eiga að búa. Gáfu þeir Hjalti Björnsson & Co., og H. Ólafsson & Bernhöft alt það sem í þá pakka fór. —• Smjörhúsið Irma hefir gefið 165 kg. af osti. Peningagjaf- ir voru sendar á um 25 heimili. — Þakka eg öllum gefendum fyrir þeirra stuðning og vona að þeir og aðrir bæjarbúar styrki Mötuneyt- ið i vetur þar eð víst er að mikil og brýn nauðsýn er á að það starfi vel og lengi. Mötuneytið hefst 2. janúar og eru kaupmenn og aðrir, sem ætla að leggja fram matvæli eða annað vinsamlega beðnir að koma þeim i Franskaspítalann vi'Ö Lindargötu, sem fyrst. Reykjavík, 28. desember 1931. Gísli Sigurbjömsson. H. S. Hanson, kaupm. á Laugaveg 15, hættir verslun sinni á gamlársdag. Hanson kaup- maður hcfir starfrækt þessa versl- un sína hér í 27 ár. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 1 kr. frá S. G. P. Til fátæku ekkjunnar á Vífilsstöðum, afhent Vísi: 10 kr. frá Steina, 5 kr. frá N. N., 10 kr. frá H. A. S., 5 kr. frá Gyðu og Gunnu, 10 kr. frá Ú. I. Aðgöngumiðar að jólatrésskemtun verslunar- mannafélags Reykjavíkur fást lijá Erlendi Péturssyni og í versl. Brynja. Sjá augl. Náttúrufræðisfélagið hefir samkomu í kveld kl. Sy2 e. h. í Landsbókasafnshús- inu. Botnvörpungamir. Um 20 íslenskir botnvörpungar rnunu nú stunda veiðar. Flestir þeirra komu inn á aðfangadág jóla, en eru nú farnir á veiðar aft- ur. — Belgaum kom inn aftur í morgun, vegna bilunar. Þrír enskir botnvörpungar komu inn í gær, vegna bilana. Frjá sar ástir, erindi Katrínar Tlioroddsen, læknis, hefir A. S. V. nú gefið út, og verður liæklingurinn boð- jnn um bæinn næstu daga. — Verðið er ein króna. Páðnrkerlingar, kínverjar, tappaskot og byssur. VERSLUN Jóos B. Heigasosar. Tulipanar fallegt úrval kemur daglega frá Boerskov, Laugaveg 11. Sími 93. IJtvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19.30 Veðúrfregnir. 19,35 Grammófón liljómleikar: Karneval dýranna, eftir Sainst-Saéns. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Bjarni Tlioraren- sen, I. (Sigurður Skúla- son). 20.30 Fréttir. 21,05 Hljómleikar. Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). Einsöngur. Einar Markan syngur: Kein Klagelaut, kein Wort, Warum?, Das war im ersten Lenzes- strahl og Im wogenden Tanze, eftir Tschaikow- ski. Hún kysti mig, Kvöldvísa og Vorgyðjan, eftir Þórhall Árnason. Grammófón: Pianó-só- naía, óp. 81 (Lebewohl), eftir Beethoven. Kerti. Við höfum kerti á jólatré, ágæta tegund, með 30 stk. á 55 au. pr. kassa, og stór spil á 25 au. og margt fleira. Von. Góðar jólagjafir: ZEISS rakspeglar, ZEISS sjónaukar. ZEISS IKON myndavélar. ALBUM (fagurt úrval). Sportvöruhús Reykjavíkur. íslensk frímerki kaupi eg ávalt hæsta verði. Innkaupslisti ókéypis. Simi 1292. ‘ Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Opið 9—7. 2 stúlkur, önnur til eldliús- verka, liina til að gæta barna, óskast. A. v. á. (594 Fermdur drengur getur feng- ið atvinnu nú þegar að Hót'el Borg. — Uppl. á skrifstofunni. (585 Höfum óbrigðula meðhöndl- un við liárroti og flösu. Öll óhreinindi i húðinni. T. d. fila- pensar, húðormar og vörtui tekið burt. — Augnabrúnir lag- aðar og litaðar. Hárgreiðslu- stofan ..Perla". Berastaðastíg 1. Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 TILKYNNTNG Sími 1094 IMssn Ó Smiðjust. 10 Helgi nelgason, Laugav. 11. Sími 93. Líkkistur ávalt fvrirliggjandi. Séð um jarðarfarir hér og í ná- grenninu. Stúlka, sem var á síðustu dansæfingu Sig. Guðmundsson- ar, há og beinvaxin, í brúnum klæðum, með uppsett hár, jarpt, er vinsamlega beðin að koma til viðtals við stúlku þriðjudaginn 29. desember, stundwslega kl. 4, á Lækjartorgi. (581 Maður, sem vill leggja dálitið fé í arðberandi fastéign, óskar eftir steinhúsi til káúþs, þó gæti gott tinihurhús komið til mála. Þéir sem vilja selja géri svo vel að senda nöfn sín í lokuðu bréfi til afgreiðslu Vísis, merkt: „Húseign 1931“, fyrir gamlárs- dag. (593 Ein stofa og eldhús til leigu. Sérihúð. A. v. á. (580 Til leigu nú þegar góð íbúð, 2 herbergi og eldhús. — Uppl. á Þói’sgötu 25, eftir kl. 8. (588 Upphiluð herbergi fást fyrír ferðamenn ódýTast á Ilveríis- götu 32. (385 Kvenveskí hefir tapast frá Euifásvegi 2 A niður i Póslhús- stræti. A. v. á. (597 Hvit manchettskyrla hefir tapast. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart i síma 1355. (595 Armband með 12 mislitum steinum tapaðist niður við eða uppi í Gullfoss á annan í jól- um. Finnandi skili í Suðurgötu 14, gegn fundarlaunum. (592 Ermahnáppur úr dömuupp- hlutsskyrtu fanst i Nýja BiÓ annan jóladag. Vitjist þangað gegn borgun auglýsingar þess- arar. (594 Hægrifótar telpulakkskór tapaðist á götunum. Uppl. i síma 1315. (591 Skíðasleði, .merktur, er i óskil- um á Hvcrfisgötu 96. (590 Telpuskór úr lakki tapaðist á jóladaginn í miðbænum. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila honum á Laufásveg 4, gcgn fundarl. (589 Köttur á Hringbraut 146. •— Sími 1734. (587 Tapast hefir gull-armbandsúr á Þorláksmessudag. Skilist í Safnbúeið ftc'cm fiindnT-laiiTmm. r KENSLA Ódýr og vönduð handavinnu kensla. Uppl. i síma 2198, frá kl. 5—6 tvo næstu daga. Danska kend á sama stáð. (596 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN upp úr kafinu eitt kvöldið, er langi Mike var, með litlum árangri, að koma Harra til'að leysa frá skjóð- unni. Og þó Mike væri laginn áð koma flestum á skrið, varð honum litið ágengt með Harra. Ef eg man rétt fór viðróeða þeirra fram á þessa leið: „Kalt á vetrum norður þar, sem þú átt heima, Harri?“ spurði Mike. „Stundum! Kemst upp í 60 stig þegar kaldast er!“ „Heilagi Móses? í hvað klæðist þið til að halda á ykkur hita? „Iæiðskinnaklæðnaði!“ „Veiðidýr í skógunum ?“ „Yfrið nóg!“ — „Nokkurar stúlkur bar nyrðra?“ „Fáar, nema .Tndíánastúlkur." „Engar hvítar?" „í kauptúnunum!“ „Langt í kauostaðinn ?“ „Undir atvikum komið — stundum eitt hundrað og alt unn i fimm. sex hundruð mílur.“ „Tæia.“ sagði Mike, „ee eet ekki sagt annað en bað, að tækifærin eru léleg til be^s að sjá framan í Iivítt mevi'arandlit barna norður frá.“ „Vor og haust,“ saeði TTrtrri óskön róleea. ..Serrfln mé’-.“ sapði Mike n<t var farið að verða skemt.“ hað hlýtur að vera einmanalegt þarna norð- ur frá?“ „Nei!“ „Nei!!“ „Skilurðu ekki, maður, menn geta ekki verið ein- mana, ef menn eru samvistum við það, sem mönnum þvkir vænt um, hvort sem það eru menn eða dýr eða jafnvel tré. Eg er aldrei einn heima. ,Gamli fé- Iagi‘ er alfaf á undan mér hvert sem eg fer.“ ,„Gamli félagi* — hundurinn þinn?“ „Já, hann er hundurinn minn,“ sagði Harri og stóð upp, „vinur minn og félagi — hvað gæti hann verið mér, sem meira virði er?“ Mike hafði þó betfa á snurninni, en einhvem veg- inn fanst mér, að Harri kynni bví illa að vera spuríÞ ur um einkalíf sitt ,enda gekk hann út skjótlega, vafalausf til að koma i veg fvrir, að Mike héldi áfram að soyria, án þess að styggia hann. Pat varð að orði. að ef til vill hefði Mike komið ónærgætnislega við einhvern viðkvæman blett á híartanu i Harra — ef til vill bann eina. F.n — eg kannast fúslega við bað, mér hefir oft orðíð á að geta mér rangt til um hugrenninear dul- Ivndra manna. Til dæmis um Harra. Eg hafði getið réft til nm bað. að hann ætti sér bund, sem honum bótti vænt um og bugsaði um. En eg fór villur vegar i öðnim ágiskunnm mínum. Þvi bað var annað, sem Mike 0« enrnnn hinna fekk nokkum sinni að vita. Harri bafði átt sér stúlku — hvíta stúlku. Og hennar vegna hafði hann horfið xir skógunum sinum, frá trjánum, sem hneigja höfði í vindsvalanum eins og til að láta á sjá, að þau fallist á hugsanir einbúan»r og frá ,Gamla félaga/ sem alt af leit þannig á hann, að lesa mátti út úr augum hans: „Hvert sem þú fer, skal eg með þér fará, og látirðu lífið skal eg vemda lík þitt fyrir hrævörgum lofts og jarðar.“ Vegna vonbrigða i ástamálum hóf Harri gönguna að altari herguðsins. Af kynnum mínum við hann get eg ekki hugsað mér, að hann hafi látið á sjá von- brigði sin og sorg. Hann mun hafa hugsað vel sitt ráð að venju i skógareinverunni. Hann hafði óljósar fregnir af hild- arleiknum mikla. Menn streymdu til herbúðanna til að æfa sig í vopnaburði svo tugum þúsunda skifti. Þeirra meðal var sá, sem hafði komið i fjarveru hans og spilt fyrir honum einu stúlkunni, sem hoh- um liafði ]>ólt vænt um á æfinni. Og einn góðan veðurdag tók Harry byssuna sina af- snaganum i kofa sínum og fór ásamt „Gamla félaga“ til gam- als veiðimanns, sem bann hekti, og bað hann að geyma byssuna og annast vel hundinn. Og svo lagðí Harri af stað og sá járnbrautir og bifreiðir og stór hús og borgir i fyrsta skifti á æfinni. Og alstaðar fanst honum vera mergð manna i kringum sig. Og í fyrsta skifti á æfinni var hann einmana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.