Vísir - 28.12.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 28.12.1931, Blaðsíða 2
V í S l li rNæiröáN) i OlsímI NÝJAR NIÐURSUÐUVÖRUR FRÁ LIBBY: Grænar baunir, ýnisar tegundir. Asparagus, margar tegundir. Pork and Beans (hvítar baunir í túrnatsósu). Comed Beef (pressað nautakjöt). Lunch Tongues. Tomato Juice (túmatalögur). Túmatsósa. Agúrkur (sætsúrar og súrar). Munið að nafnið L I B B Y S er trygging fyrir gæðum. ísHsksalan í Þýskalandi. Samkomulagi náö. Ráðune>i.i forsætisráðherra tiikynnir F. R. þ. 28. des. —o— Þann 22. þ. m. komsl á sam- komulag milli íslands og Þýska- lands um nokkur atriði snert- andi verslunarviðskifti þessara þjóða. Er þar með fengið leyfi handa íslenskum fiskiskipnm, er gildi til marsloka, til Jiess að selja afla sinn á uppboðum í Wesermunde, Bremerhafen, Cuxhafen, Altona og Hamborg, en andvirði aflans á að verja til greiðslu á opinberum gjöldum og kostnaði í Þýskalandi, til kaupa á skipsnauðsynjum, og til greiðslu á þýskum vörum er flytjast til íslands. Heildarupp- hæðin fyrír jiessi viðskifti, af hálfu livors ríkis, er, á nefndu tímabili, ákveðin 700,000 mörk (rúmlega ein miljón króna). Til skýringar skal það tekið fram, að samkomulag þetla nær að eins til framtíðarviðskifta, en þess er þó vænst, að bráðlega muni fást samkomulag við þýsku stjórnina um að látnar vcrði lausar innstæður íslend- inga í Þýskalandi. Þess skal jafnframt getið, að af liálfu íslensku rikisstjórnar- innar vann herra álþingismaður Jóhann Jósefsson að samnings- gerð þessari. Símskeyti Madrid, 23. des. Mótt. 21. United Prcss. FB. Innflutningshiimlur á Spáni. Ríkisstjórnin liefir veitt land- búnaðar-, vérslunar- og iðnað- arráðuueytunum umboð til þess að takmarka innflutning á fiski, þurkuðum og ferskum og í dós- um, timbri og glervarningi. Síðar: f sambandi við til- skipunina um takmörkun inn- fluninga, Iiefir verið tilkynt: Tilgangurinn er að draga úr innflutningi frá þeim. lönduin, sem að voru áliti hafa farið ■ lengra en góðu bófi gegnir í ) að takmarka innflutning á i framleiðsluvörum vorum og . beitt til þess ströngum og ó- i sanngjörnum ráðslöfunum og stuðla að því, að Spánverjar kaupi meira frá þeim þjóðum, sem ekki gera slíkar ráðstafanir gagnvart þeim. Gcfið hefir verið i skyn, en ekkert opinberlega um jiað til- kynt, að ráðstöfunum þeim. er að framan gelur um, sé aðal- lega beint gegn Bandarikjum og Frakklandi. Wajshington, 21. des. United Press. FB. Frá U.S, A. Borah öldungadeildarþing- maður hefir stungið upp á því, að laun öpiuberra starfsmanna i Bandaríkjunum lækki um 10%, en laun þeirra starfs- manna, sem um er að ræða, ncma $ 2.200—$ 12.500 árlega. Á meðal þeirra, sem launa- lækkunin mundi bitna á, eru þingmenn beggja dcilda þjóð- þingsins, fulltrúadeildarinnar og öldungadeildarinnar, en laun þingmanna nema 10.000 doll- urum á ári. Borah ætlar að leggja tillögu sína fyrir þingið sem breyting- artillögu við gildandi lagagrein- ir í þessum efnum. Telur Borah launalækkun Jiessa mundu verða eitt skref í áttina til þess að jafna tekjuhalla fjárlaganna. Basel, 24. des. Unitcd Press. FB. Ráðgjafarnefnd alþjóðabankans skilar áliti. Melchior, fulltrúi Þýskalands, liefir tilkynt opinberlega, að ráðgjafarnefnd alþjóðabankans, sem liefir baft til rannsóknar greiðslugetu þýska ríkisins, sé einróma sarna álits uin hver skilyrði Þjóðverjar liafi til jiess að greiða ófriðarskaðabadur í framtíðinni. Síðar: Álit ráðgjafarnefndar- innai’ hefir verið undirskrifað af öllum þeim, sem sæli áttu i nefndinni. í álitinu eru þessi tvö atriðin veigamest: Að þeg- ar Þjóðverjar hefji á ný greiðsl- ur skulda og skaðabóta, verði það að vera í samræmi við hin- ar nýju aðstæður, sem grund- vallast á breyttum viðskifta- og fjárhagsskilyrðum i lieiminum, — og i öðru lagi: að nefndin sé jreirrar skoðunar, að engir möguleikar sé á því, að Þjóð- verjar geti greilt þær upphæð- ir, sern falla í gjalddaga í júni- lok 1932, þegar skuldagreiðslu- fresturínn, senr kendur er við Hoover forseta, fellur úr gildi. London, 24. des. Um'ted Prcss. FB. Hcover skrifar undir gjald- frests-frumvarpið. Hoover forseti hefir skrifað undir lögin um sarnþykt þjóð- jringsins á samningum um skuklagreiðslufrest. Washington, 21. des. United Prcss. FB. Gengi sterlingspiiiids. Gengi stcrlingspunds i gær ( miðað viðdollar 3.41% 3.42%. [ New York: Gengi sterliugs- ; punds, er viðskifti hófust $ 3.12" i, en $ 3.42)4, er viðskift- um lauk. Lossiemoutli, 24. des. United Press. FB. MacDonald og skuldamélin. . Ramsay MacDonald, forsætis- ráðherra Bretlands, lét svo um mælt í viðtali við blaðamenn, sem farið höfðu á fund hans, til þess að hafa tal af honum út af skýrslu ráðgjafarnefndarinn- ar í Basel, að hann væri nrjög eindregið fylgjandi því, að hald- in verði alþjóðaráðstefna án taf- ar, lil að ræða ófriðarskulda- málin og lrernaðarskaðabæt- urnar. — Skýrslan leiðir i ljós, segir MacDonald, „að rikis- stjórnin ætti að hefjast lianda nú þegar, til jress að konra á ráðstefnu tii jress að leiða jressi mál til lykta. Bretland er reiðubúið. Það er alt undir Jrví komið, að lrafist verði Iranda nú J)egar.“ London, 24. des. Mótt. 25. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds, er við- skifti hófust, 3.42)4, miðað við dollar, en 3.44, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.41 %—$ 3.54. Budapest, 24. des. United Press. FB. Frá Ungverjalandi. Rikisstjórnin lrefir með sarn- Jrykki þingsins fallist á að lýsa yfir gjaldfresti (moratoriunl) á erlendum skuldum, frá og með 23. desenrher Jiessa árs að telja. Greiðslur þær, senr unr er að ræða í sambandi við þessi lán, néma 200 miljónum pen- goes árlega. Stjórnin lrefir lagt jafnháa upphæð inn í ríkisbank- ann og nrá ekki kaupa erlendan gjaldeyri fyrir það fé, ineðan gjaldfresturinn stendur. Nolckur erlend lán eru imdanjregin á- kvörðununr um gjaldfrest og eru greiðslur í samhandi við Jrau um 100 milj. jrengoes ár- lega. Sofia, 25. des. United Press. FB. Frá Búlgaríu. Þjóðbankinn liefir liætt að láta af lrendi erlendan gjáldeyri lil kaupa á óhófsyöru. Einnig.til kaupa á hifreiðum. New York, 26. des. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds $3.43%. Peshawar, 26. des. United Press. FB. Skærur í Indlandi. Átta menn biðu hana, en fimtíu særðust, er lögreglulið og hermenn hófu skothríð á um 500 manns, sem eru i félags- skap, sem kallaður er „Rauðu skyrturnar“, og vinnur að sjálf- stæði landsins. Lögreglan hafði skipað svo fyrir, að félagið mætti eigi halda útifund, og er fundúrinn var haldinn eigi að siður, og mannfjöldinn neitaði að lrverfa á brott, var skothrið hafin. Fyrri tilraun lögreglunn- ar, að dreifa mannfjöldanum án Jress að nota skotvopn, hafði mistekist. ötan af landL —o— Siglufirði, 23. des. FB. Siðustu vikur hafa verið þið- ur og gerl hér nærfelt örisa, enda lítill snjór fyrir. Tíð ann- ars óstilt og stormasöm í all- an Vétur. Róðrar lítið stundaðir upp á síðkastið, en afli góður Jægar gefur. — Sauðfé er cnn lítið gefið vrðast hvar. ;<• 4. ■/T^r'í t Barnaballsokkar, Barnatricotine, Undirfatnaður, Matrosakragar o. m. fl. fyrir barnadansleikina. 1 Sunrise Ávaxtasulta. Ýmsar tegundir fyrirliggjandi. gg Þírínr Svelnsson & Co. 1 Skarlatssótt og lungnabólga lrafa slungið sér niður í bænum. Úr lungnabólgu hefir látist j Ragnar Sigurðsson. efnispiltur um tvítugt. Skðlatfmi barna. Umræður allmiklar lrafa orð- ið í blöðunum um skólatínra barnaskólabarnanna. Hefir einkum verið að þvi fundið, að sum börnin væri látin korna kl. 8 i skólana. Skorað hefir verið á okkur skólastjórana að breyta Jressu, ef unt væri, eða að nrinsta kosti segja okkar álit um nrál- ið. Eg skal strax taka það fram, að mér væri kærast að kensla færi að eins fram á tímabilinu frá ld. 9 til kl. 3, meðal annars og ekki síst vegna Jiess, að þá nýtur best dagsbirtunnar. En eins og nú er ástatt hér, er ]>etta ókleift. Að vísu er mikil ástæða til að ætla, að flestum hæjarbú- urn sé þetta kunnugt. En vegna þeirra, sem ófróðir kynnu að vera í þessu efni, ætla eg að út- skýra það nokkuru nánar, og miða eg þá við Miðbæjarskól- ann, en veit að i Austurbæjar- skólanum eru aðstæðurnar allar lrinar sömu. Skólahús Miðbæjarskólans er lrygt fyrir 600 börn, 20 venju- legar kenslustofur fyrir 30 börn liver. f þenna skóla ganga nú í vetur rúm 1200 börn. Er Jreim skift í 40 deildir, ]). e. tvöfalt fleiri deildir heldur en kenslu- stofurnar eru. Þar af leiðir ó- hjákvæmilega, að tvísetja verð- ur í Iiverja stofu. Næsta ár verð- ur áreiðanlega að Jn’isetja i sumar sófurnar, ef ekki verður bætt við húsnæði. Þá bætast t. d. við uin 60 börn úr Skildinga- nesi auk eðlilegrar fjölgunar. Nú fyrirskipar . námsskrá f ræðslunrálast j órn arinnar þriggja stunda kenslu á dag í 1-3. bekk, en 5 stunda kenslu daglega til jafnaðar í 4.-8. bekk. Ef lrægt væri yfirleitt að hafa þriggja stunda deildir í sömu stofu sem 5 stunda deild- ir. þyrfti aldrei að nota neina stofu lengur en 8 stundir á dag, og mætti Jrá byrja kl. 9 og enda kl. 5, ef alt af væri áfram hald- ið. En liér kcmur tvent til greina. Fýi'st er það, að ógerningur er að nota sömu stofu fyrir t. d. 3. bekk og 8. bekk. Skólaborð, sem eru við hæfi 8-9 ára barna, eru ónothæf og stórskaðleg 12- 14 ára börnum. Annað er matarhléið kl. 12-1. Eg verð að játa það, að eg sakna þeirrar kenslustundar, mest vegna dagsbirtunnar. Hins vegar skil eg það vel, að læknar og aðrir höfðu gildar ástæður til að krefjast þess að þessari kTukkustund væri slept úr stundaskrá skólans. Nauðsynia auðsæ að viðra stofu, sem not- uð hafði verið 4 stundir fyrír hádegi og átti eftir að vera í notkun 4—5 stundir eftir bá- degi. Hitt einnig nauðsynlegt, að hvert barn gæti fengið heit- an miðdegisverð á réttum tíma. Eins og nú er kornið matartil- högun Revkvíkinga, geri eg' ekki ráð fyrir að skólanum verði auðvelt að lieimta aftur tímann frá kl. 12—1 til sinha þarfa. Afleiðingin af þessu tvennu er sú, að þégar 5.-8. bekkur byrjar kl. 8 að morgni óg við tekur viðlíka deild kl. 1, er kenslu lokið í þeirri stofu kl. 5 eða 6, oftar kl. 6. En ef byrja skyldi kl. 9, yrði kenslu lokið kl. 8—7, oftar kl. 7, og hefði þá árdegisbekkurinn að eins lokið hálfu dagsverkinu um hádegi, yrði að vera í skóla næstum því eins lengi síðdegis eins og ár- degis. Þrent er það, sem til mála gæti komið, ef sú krafa væri al- menn að byrja kenslu kl. 9 í stað kl. 8. a. að afnema matarhléið, b. að fækka kenslustundum, c. að færa kensluna lengra fram á kvöldið. Eg get vcrið fáorður unr a. og b. Selt ÖDÍRT V e t r a r- frakkar og k á p u r fyrir konur, karla og börn. Mikið úrval aí' Ve t r a r- h ö n s k u nr og H ú f u m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.