Vísir - 15.01.1932, Side 2

Vísir - 15.01.1932, Side 2
V f V f H I)) MarHaa I Qlsbni Cl Dagatöl. Af blokkum með íslcnskum texta liöfum við lili'ð citt eftir, og sclst það með tækifærisverði. Símskeyti Rómaborg, 14. janúar. United Press. FB. Deilan um ófriðarskaða- bæturnar. , Popolá Italia birti ritstjórnar- 1 grein á fimtudag, sem kölluð cr „Orðsending til Randarikj- anna“. Ér Mussolini talinn höf- undur greinarinnar, en i henni eru Bandaríkin livött ti 1 að breyta urn stefnu í ófriðar- skuldamálunum. Segir m. a. í greininni: „Fyrr eða síðar verð- ur samkomulag að nást um af- afnám hernaðarskaðabótanna, enda eru menn hlyntir afnámi þeirra um allan heim.“ í grein- inni er ítarlega rælt um málið i einstökum atriðum og loks scgir svo: „Þýskaland iiel'ir lát- ið umheiminum i té vitneskju um það opinberlega, fyrir milli- göngu sendihcrra sinna, að það geti ckki greitt ófriðarskaða- bæturnar, hvorki i dag eða á morgun eða nokkurn tíma.“ Biaðið segir, að ekki sé hægt að láta slíkar yfirlýsingar sem vind um eyrun þjóta. Um sama efni segir í síðara skeyti: „Bandarikin hafa öll ráð i hendi sér til að leiða málin farsællega til lykta. Sá tími er liðinn, að hægt sé að gripa til svipaðra i-áða og þegar her var sendur inn í Ruhr. Evrópuþjóðirnar verða að iiefja skuldauppgjafir þegar í stað. Því næst ætti Ev- rópuþjóðirnar að bera fram kröfur sínar við Bandarikin sameiginlega.“ Oslo, 14. janúar. Unitcd Press. FB. Tollahækkunin í Noregi. Stórþingið hefir ákveðið, að auka um 20% tolla (miðað við gullgengi), á öllum vörum, nema sykri, kaffi, landbúnaðar- áhöldum og verkfærum og vöruflutningabifreiðum, en á þeim hækkar tollurinn uin 15%. (Endurprentað vegna leiðrétt- ingar). Hann er sjálfur forsætisráð- lierra, en Tardieu hermálaráð- lierra. Stokkhóimi, 14. janúar. United Press. FB. Verkbann í Svíþjóð. Verkamenn í járniðnaðinum hafa hafnað tillögum sáttasemj- ara, um að leiða til lykta deilu- mál þeirra og atvinnurekenda. Félag atvinnurekenda liefir lýst yfir verkbanni í öllum verk- smiðjum innan sambands þeirra. Nær verkbannið til 95 þúsund manna. Verkbanninu er lýst yfir frá og með 24. janúar að telja. London, 14. jan. Mótt. 15. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds, miðað við dotlar, 3.42, er viðskifti hóf- ust, 3.46% er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.43%- $ 3.16%. Washington, 15. janúar. United Press. FB. Hoover verður í kjöri í forseta- kosningunum í ár. öpinberlega tilkynt, að Hoo- ver forseti verði i kjöri af hálfu republikanska flokksins i kosn- ingunum í ár. A'öáhæðisma'öur Norðmanna hefir tilkynt FI3., aö norska aðal- ræöismannsskrifstofan í K’eykja- vík hafi fengiö svohljóöandi sím- skeyti dagsett j). 13. jan.. frá nt- anríkismálaráöuneytinu í 1 )sló . ..Stórjtingið samjiykti í dag' 15% hækkun á kaffi og' svkri og 20% á öörum tollskyldum vörum. Þar sem ]>essi tollhækkun nægir ekki til þess að vega á móti lækk- un á gengi krónunnar, nær jjetta tinnig ti! vörutegunda, sem sér- stakir viðskiftasamningar hafa veriö gerö.ir um,“ Bombay, 14. janúar. United Press. FB. Forvaxtalækkun í Bombay. Forvextir hafa verið lækkaðir um 1%, i 7%. París, 1 1. janúar. United Press. FB. Stjórnarmyndun í Frakklandi. Laval hefir gefið út tilkynn- ingu mn stjórnarnivndun sína. Utan af landi. —0— Úr Mýrdal er FB. skrifað ]). 13. des. s.l.: Tíðin hefir veriö fremur köld upp :j síðkastið, oft mjög stormasamt. sífeld noröaustan rok nú í meira en viku. Snjólitið, en flestar skepn- ur j)ó komnar á hey. — Heilsufar gott. Almenn vandræði vegna j.'eningaskorts. Ekki hægt að greiða opinber gjöld og horfir til vandræða, ef ekki raknar úr á ein- hvern hátt. — Alnienningur horf- ir áhyggjufullur til komandi árs, ])ó flestir hafi enn nóg til hnífs og skeiðar. Veit þó enginn hve i lc.ngi ])a‘ö verður eða livað kemur 1 r.æst. Þegjandi samtök virðast , vera um það meðal manna, að gæta sem best hóís á flestum svi'ð- | um.“ Terndartollastefoan ( Evröpn. ' —o— Skuggalegt útlit. (Eftirfarandi grein birtist í síðastliðnum nóvembermánuði í merku verslunarblaði i Amster- dam). Fjármálaástandið í heiminum hefir versnað tilfinnanlega síð- asta hálfa mánuðinn. Það er ekki til neins að reyna að blekkja sjálfan sig með tálvon- um, með því að benda á ein- stök atriði, seni menn velja vandlega og reyna að fegrá fyr- ir sér. Það er og verður samt seni áður staðreynd, að vand- ræðaástandiö eykst stöðugt i öllum löndum heimsins. Þótt menn stagist á því, að það liljóti að verða til að örfa versluu og iðnað Englendinga, að þeir liurfu frá gullinnlausn, og þótt menn bendi á hagskýrslur, sem sýna, að atvinnuleysi sé í rén- um hér eða þar, þá álítum vér það skyldu vora, sem þessu lilaði stjórnum, hversu leitt seni oss þykir það, að staðhæfa, að ástandið liefir á engan hátt batnað, og iitlitið er ekki batn- ajidi, neins staðar í heiminum, heldur Jivert á móti. Alt virð- ist vera í upplausn og afturför, hvert sem litið er. Geta menn ekki farið að segjá, er þeir liorfa á þetta á- stand óhlutdrægt, að hin gamla menning vor sé að glatu mestu og bestu kostuni sinum, reglu og jafnyægi? Hafa menn ekki unnið að þvi fyrst og fremst tvær síðuslu aklirnar, að skapa stórkostlegt fjárliagsiegt skipu- lag, net verslunar-, banka- og l jármálasambanda, er næði um allan heiminn? Hafa inenn ekki komið á æ fullkomnari og full- komnari samvinnu i verslun og viðskiftum meðal allra landa iieimsins, til þess að þau gæti skiftst á afurðum sínum í bróð- erni og hjálpað þannig hvert öðru, þrátt fyrir hin pólitísku landamæri, sem skilja ]>au að? Og nú er alt þetta viðskifta- skipulag, öll þessi röð og regla, sem framfarirnar liafa verið að skapa í tvær aldir, i liættu. Það liggur við, að það levsist upp á hörnmlegasta liátt. í stað reglu og skipulags kemur óregla og glundroði, i stað samvinnu f j andskapur. Fram f a ri rna r stöðvast. Viðskiftin stöðvast við landamærin. Evrópa og ailur heimurinn þráir frið og sam- einingu, og nú i'ærir rás við- burðanna oss einmitt það gagn- stæða. Viðskifta- og fjármála- slríð allra gegn öllum er í liyrj un. í stuttu máii: Vér erum að lenda i slikum fjárhagslegum ógöngum, að þær minna ná- kvæmlega á það pólitíska öng- þveiti, seni leiddi til morðsins i Serajevo. Hvert stefnir fyrir iiciniinum? Ilafa þeir, sem stjórna honum, ekki enn gert sér það ljóst, að þeir mega ekki lengur gera eina einustu vit leysu í viðbót, og ekki glata eiilni einustu minútu, ef nú á að snúa við? Hver viðburðurinn rekur ann an með rniklum hraða. Þýska- land neyðist til þess, að lækka verð á útflulningsvörum sínum, til þess að halda útflutnings- markaði sínum, en verður að auka útflutninginn til þess að haida útflutningsupphæð sinni við sama. iÞessi lækkun lenti þyngst a Englandi. Til þess að verða sam kepnisfærir um útflutning við Þjóðverja, ákváðu Englendingar að liverfa frá gullinnlausn. Þá, þegar pundið féll erlendis, en liélt hins vegar kaupmætti sín um innantands, gat enskur út flutningur aukist töluvert 1 nokkrar vikur. Þetta ósamræini í gildi jnindsins, innanlands og erlendis, var auðvitað gróða vænlegt í hili, en svo óeðliiegl, að það varð að grípa til sér- stakra ráðstafana, til þess að tialda þvi við. Það eðlilega liefði auðvitað verið, að pundið féll innanlands um leið og það féll erlendis. Til Jiess að verjast því, töku Englendingar upp inn- flutningstollana, eins háa og framast var unt, lil þess að úti- loka lielst allan innflutning til Englands. Þeir hal'a tent byngst á Frakklandi, sem eðlilega hiaut að svara í sömu mynt. Þar með er bvrjað lireint og beint toll- stríð milli Engiands og Frakk- lands. En stríð nú á tímum, hvort sem þau eru pólitísk eða við- skiftastrið, liafa það sameigin- lega einkenni, að þau breiðast út eins og eldur í sinu. Það er vonlaust að reyna að einangra þau eða takmarka á vissu svæði. Krónur Norðurianda-þjóðanna fylgdu pundinu; þau lönd urðu að fara að dæmi Englendinga um tolla- og innflutningshöml- ur. Afleiðingin af því varð sú, að tollarnir, sein Frakkar svör- uðu F.nglendingum með, lenda einnig á þeim. Þau eru komin inn í tollstriðið. Afurðir þeirra komasl nú ekki inn i Erakk- land, nema með álagningu verndartolla. Þegar svo er kom- ið, er ekkert annað að gera fyr- ir Norðurlandaþjóðirnar, en að taka til þeirra ráða, sem varna þvi, að franskar afurðir, ilm- vötn. bílar o. s. f'rv. komist á inarkaðinn á Norðurlöndum. Þctta hefir þegar verið gert. Ef Holland liverfur frá gull- innlausn, þá hefir það þegar i stað þær afleiðingar, að sama vandræða-ástand uin toila, loll- st.ríö, kemst á niilli þess og Frakklands. Meira þarf ekki. — Tollmúrarnir milli landanna í Mið-Evrópu liækka stöðugt. Menn liafa árum saman verið að tala um samvinnu þeirra, bollaleggja toiisambönd, og hverskonar ráð til að efla við- skiftin milli þeirra og gera þau auðveldari. Eu þeir draumar og bóllaieggingar frægra lögi'ræð- inga og' stjórnmálamanna í Genf, virðast ekki ætla að verða að veruleika. Alt í éihu er kom- ið nýtt ástand. Órefðan og óregl- an er löghelguð, og eymdin og vandræðin aukasl alstaðar. — Hver einasta þjóð í Evrópu gel- #ur átl á hættu, að niynt lienn- ar falli þá og þegar. Þær reyná að verjast lúnni miskunnar- lausu „spekulation", sem al- staðar vofir yfir, með alskonar hömlum og'bönnum í fjármála- lífinu. * ILvert landið á f'ætur öðru tekur ujip verndartolla,- stefnu og hvetur þegna sína tit að flytja út, uin leið og það bannar þeini að flytja nokkuð inn. En lialda kaupsýslumenn- irnir og stjórnmálamennirnir í þessum iöndum í raúii og veru, að slíkt kraf taverk sé mögulegt? Geta þeir menn, sem vita hvað vFskifti eru, ímyndað sér, að útflutningur í stórum stíl sé mögulegur, án þess að landa- mærin séu um leið opnuð fyrir innftutningi? Til þess að leysa þetta vanda- inál, eru menn teknir að pré- dika nýjan boðskaji, þann, að teggja niður jieningana, en halda samt áfrani að skiftast á vörurn inilli tandanna. Hver maður sér, livert þær „fram- farir“ stefna. Eftir nokkurn tíma verður liin sigursæla menning vor, a. 111. k. sú tilið liennar, seni vér kölluni við- skiftalíf, komin á móts við menningu frumslæðustu villi- þjóða, sem ekki þektu pen inga i neinni mynd, né þau þægindi, sem þeim fylgja. Samningar um „bestu kjör í verslunarviðskiftum“ meðal þjóðanna, eru sannarlega að verða gamaldags iiugtak, og ef svona lieldur áfram, verða versi- unarsanmingar yfirleitt óþarfir milli þeirra. Nú á dögum lieyr- ist ekki talað um annað en „bar- áttutolla“, viðskiftahömlur, við- skiftabönn og tollstrið. Þett'a fá menn að heyra eftir að hafa hlustaö á óendanlega röð af ráðslefnum og alþjóðafundum, sem áttu að vinna að því, að ryðja misskilningi og erfiðleik:- um meðal þjóðanna úr vegi, og slcapa í þeirra stað sátt og sam- vinnu. I 14 ár liafa menn unu- ið að því að „tryggja“ friðinn í þeiminum! Var hún í raun og veru ó- maksins verð, öll sú starfsemi? Póstmál Rey kj avíkup. —o— Eftir kaupsýslumann. —o— Framli. Bréfberar og póstkassar. Víðast livar erlendis eru bréfberar e'ða hæjarpóstar auðþektir frá öðrum möiinum í klæðaburði. Þeir eru ein- kennisbúnir og þokkalega til fara. Eg liefi engar mætur á einkennisbúningum í sjálfu sér, en það cr hentugt, að þess- ir starfsmenn liiíís opinbera sé auðkendir frá öðrum mönnuni. Það er nú að vísu svo, að bréfberarnir hér i Reykjavík liafa Íöngum verið aúðþektir á klæðnaðinum. Þeir eru eða hafa verið allra manna verst til fara, jafnvel rifnir og föt þeirra stagbætt. Nú þykir mér ósennilegt, að í þessar stöður hafi eingöngu valist sóðar og hirðuleysingjar, sem engalöng- un hafa lil þess að vera sóma- samlega til fara. Eg geri þvert á móti ráð fyrir, að þeir vildi ganga þokkalega klæddir, ef þeir hefði efni á því. En sann- Jeikurinn er vist sá, að þeir liafa liaft svo lág laun, a'ö þeim hefir verið óniáttugt að klæða sig skammlaust. Mér fyndist nú alveg sjálf- sagt, að póstsjóður léti mönn- um þessum í té einkennisbún- inga svo oft Sein þurfa ]iætti. án alls endúrgjalds. — í þessu samliandi má geta þess, að bæj- arsjóður Reykjavíkur klæðir að miklu leyti lögregluþjóna bæjarins, og hefi eg heyrt a'ð í það fari 12—15 þúsund krón- ur á ári, en lögregluþjónarnir eru 28, eins og kunnugt er. HeilbrigÖisfulltrúi bæjarins niun og hafa nokkurn árlegan styrk til fatakaúpa og veit eg ekki til, að bæjarbúar telji það eftir. Hitt mun lieldur, a'ð Reykvíkingar telji alveg sjáli- sagt, að starfsmenn bæjarfé- lagsins sé jjokkalega til f'ara. En þess liefir ekki or'ðið vart, að póstsjóði (þ. e. ríkis- sjóði) þætti neilt aö þvi, að láta starfsménn sína vera rifna og tætta, eins og förumenn. Ætti jióststjórnin nú að liæta ráð sitl, og leggja bréfberunum til laglega einkennisbúninga, eða hækka kaup þeirra, svo að þeir gæti keypt þá sjálfir. Reykjavík hefir vaxið mjög ört síðustu árin. Bærinn er nijög' víðáttumikill, miðað vi'ð í'ólksf jölda, og vegalengdir tiér innanbæjar miklu meiri, en í viðlíka mannmörgum hæjum erlendis. — Hver bréfberi hefir þvi niiklu stærra svæði til yfir- sóknar hér í Reykjavik, en í sambærilegum borgiuu erleud- is. Það er þvi auðsætt, að bréf berarnir eru langt of íair, og vissulega ekki luegt að ætlast til þess, að þeir geti annað meira bréfabúrði daglega en þeir gera nú. Verður þvi óhjá-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.