Vísir - 21.01.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1932, Blaðsíða 1
Kitstjóri: P K LL S j ElNGRlM'SSON. Sínii: 1600. Rrenísmifijufiimi: 1578. AfgreiðsJa: A !'ST URSTRÆT 1 Sími: 400. i.'rentsmiÖjusimi: 1578 / i 22. ár. . ' Reykjavik, fimtudaginn 21. janúar 1 .932. 19. tbl. Kauptu íslenskar vörur handa þér og þínitm, þá fæ eg' xnat handa mér og mínum. Föt tilbúin, saumuð af fagmanni, vid bæii bvers manns. Verd frá kr. 75,00. Klæðaverksm. Alafoss, Laugaveg 44 • Oamla Bíó FrúX. Gullfalleg og efnisrík tal- mynd i 10 þáttum, sam- kvæmt leikriti A. Bisson, sama leikrit sem leikið var hérna í leiklnisinu fyrir nokkurum árum. Aðalhlutverk leika Lewis Stone og Ruth Chatterton af óviðjafnanlegri snild. Þetta er inynd sem allir hljóta að skilja, jafnvel þeir sem iítið eða ekkert kunna í cnsku. Börn fá ekkl aðgang. Innilegt þakklæti til allra fjær og- nær er hafa sýnt mér samúð við andlát og útför mannsins míns, Baldurs Sveinssonar. Maren Pétursdóttir. VERKAMANNABÚSTABIRNIR: ÚT # Nýja Bíó Syndaflóðið. Þýsk tal- og söngvakvikmynd i 8 þáttum. Tekin eftir samnefndu leikriti Hennings Berger. Leikrit þetta hefir livað eftir annað verið leikið á stærstu leikhúsum Evrópu, og allsstaðar Iilolið lof að verðleikum. í V. S. A. var það einnig leikið fyrir skömnni og hlaut þar einnig óvenjulega góð meðmæli, og varð það til þess, að leikritið var „filmað“ í Þýskalandi og liefir myndin nú farið sigurför bæði um Evrópu og Ameríkn. Aðgangur er ekki leyfður börnurii innan 16 ára. Byggingarfélag verkamanna óskar eftir tilboðum í linoleum gólfdúka, góða tegunil: 1. A-þvkt 8(M) fermctrar, Ijósgráan, granit. 2. B-])ykt 1800 fermetrar, ljósgráan „Jaspe“. - Auk þess 2500 fermelra grápa])pa, þykkri tegund. Ca. 1000 fermetrar af B- dúknum þurfa að vera i 182) sm. breiðum rl. Viirurnar eiga að afliendast á byggingarstaðnum síðari hluta inarsmánaðar n. k. Tilboð inerkt: „Linoleum“, sendist til Þorláks Ofeigssonar fvrir 15. febr. n. k. og ber að niiða þau við^sl. kr. og allan kostnað meðtalinn. Sýnishorn fylgi með. Kaupi háu veröi: Selskixm, tófwskinn og kálfaskinn. — — ÞÓRODDUR E. JÓNSSON Hafnarstræti 15. Sími 2036. Hér með tilkynnist félags- mönnum að Arhók félagsins fyrir árið 1931—1932 er komin út og hefst salan á henni í dag. Félagsmenn! — Slyrkið fé- lagið með því að kaupa bókina. STJÓRNIN. Hangikjðííð góða, gott í þorra- blótið, fæst ennþá í 8. G. T. Eldri dansar laugardaginn 23. þ. m. Ekki þann 30. eins og á- formað var. Aðgöngumiðar afgreiddir á venjulegum stað og tíma. Ullarvetlii’Qár fyrir dömur, herra og börn. Mikiö úrval. Verd viö allra bæfi. VðRUHÚSlS towbwao—— STJÓRNIN. Skemtilegasta gpimuballid á vetrinum verður í K. R.-Inisinu laugardagskveld 23. Munið að vitja aðgöngumiðanna í tíma því þeir verða takmarkaðir. Fást í Þingholtssfræti 1, besta orkester bæjarins spilar, húsið skreytt og ljóskastarar i gangi alla nóltina. Dansskóli Sig'. Guðmundssonar og Fr. Guðmundsd. Hý vöruSatningabííreið 1 y2 tonn, er til sölu nú strax. Upplýsingar i síma 720 og 295. Fyrir % virði. regnkápur. regnfrakkar. Bapna Dömu Heppa Dömu Vetrai*kápup og kjólap einnig með miklum afslætti. Jón Björnsson & Co. verður lialdið með dansleilc á Kaffi Minni Borg, föstudaginn 22. þ. m. kl. 10 siðd. — Til skemtunar vcrður: Dans. Bernburg spil- ar. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,50 fyrir parið og fást á Urðar- stíg 15 A, kl. 3—9 i dag og allan föstudaginn. HANGIKJÖT nýrcvkt, er aftur komið á markaðinn. — Gott i þorrablótið. MATARBUÐIN, Laugavegi 42 MATARBEILDIN, Hafnarstræti 5. / KJÖTBÚÐIN, Týsgötu I. ■fi -Allt með íslenskuiii skipum! Bfs VfSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.