Vísir - 22.01.1932, Síða 2

Vísir - 22.01.1932, Síða 2
UMfíÚÐAPAPPÍR, 20, 40, 50 cm. UMBl'JÐAPOKAR, 1/16 kg. til 10 kg. GÚMMÍBÖND. ELIN.TAGARN. SEGLGARN. Washiagton, 2i. janúai-. UnitíHÍ Press. FB. : Viðreisrxarfrumvarp Hoovers. ■ Báðar deildir þjóðþingsins hafa 4.ú tallist á viðreisnarfrumvarp j tíoovers forseta, sem fer fram á, ;:ð tveimur miljónum dollara veröi varið til viðreisnar atvinnu og við- | skiftalífi. Buist er við, að frum- \ • 1 varpið verði að lögum í dag. ■ . _ i London, 21. janúar. j Unitcd Press. FP>. x Lausanne-ráðstefnan. ■ Utanríkismálaráðuneytið tilkynn- ; að viðræður hefjist á mánudag [ • úlli þeirra ríkisstjórna, sem senda ; íulltrúa á Lausanne-ráðstefnuna. j viðvíkjandi tilhögun og málameð- \ ferð á ráðstefnunni. Er búist við, : j.ð þær viðræður standi að eins ■ • íir nokkra daga. I Tokio, 2i. janúar. j United Press. FB. j Þingrof og nýjar kosningar í Japan. j Japánskeisari hefir rofið þingið. Nýjar kosningar fara fram 20. ‘ hrúar. i I j Madrid. 21. jan. Mótt. 22. ' United Press. FB. j Dppreist á Spáoi. i Fregixir frá Manresa, Berga og , Catálöiíia, henda til þess, að verk- | í dl, sem bvltingasinnar standa á ; hak við, liafi skollið á fyrr en þeir -j -(álfir kusu eða leiðtogar þeirra. j f-fun hafa verið gert ráð fyrir, að vetkfáliið hefðist á mánudag. — ! Verkfallið, setn er háð í bylting- \ . i.skyni gegn lýöveldisstjórninni. hófst í dag. — Azana staðfestir, ið vefkfáll sé hafið í Manresa, og' !’/endi líkttr til, að það hafi átt að vera uphaf byltingar gegn lýð- veldisstjórninni. Herlið er á leið- íuni til Manresá og hefir þvi ver- <H skipað að bæla niöur allar ó- ■irðif. í Barcelona hafa margir ui.enn verið handteknir, þar á nieð- ' Duratti, kataloniskur leiðtogi. Madrid, 22. jan.: Giskað er á, i.ö uppreistarmenn séu utn 15.000 .ilsius. Hafa þeir náð sex borg- uín á sit-t. vald. Mikill herafli var sendur-gégn uppreistarmönnum og komst jiá á kyrð á byltingarsvæð- :i.11. Herinn hefir fengið skipun i.’.m að bæla niður uppreistina með " trðri hendi. Helsingfors. 22. janúaf. Phiiled Press. FB. Frá Rússum og Finnum. - ivússland og Finnland hafa und- iVskrifað satnning til þriggja ára, þess efnis, að hvort landið uni sig heítir því, aö hefja eigi árásar- ; yrjöld á hitf. I.ondon, 21. jan. Mótt./22. Uniterl Press. FB, Gengi sterlingspunds. iengí sterlingspunds, er við- .áo’fti hófust 3.4654. ntiðað við fioflar, en 3.45. er viðskiftum lauk, New York: Gengi stcrlings- j; -'Hs S 3.46.^—3.4614. Soiinpillur eru frumieiddar úr hreinum urtaefmun, þter hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, cn góð og styrkjandi áhril’-á melt- ingarfterin. Sólínpillur hreinsa skaðleg efni úr blóðintt. Sólín- piiíur ltjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir liverri dós. Ftesl hjá hcraðslæknum ;:-g ölí- um fvfjabúðutn. SfPB|?iíSÍI Washington i janúar. United Press. FB. Sameining smálýðveldanna í Mið-Ameríku. Dr. Rudolfo Espinosa, sendi- l.erra Nicaragua í forsetatíð Roo- sevelts og Tafts, nú þiugrnaðitr í óldungadeiid þjóðþingsins i Nica- ragua, hcfir látið svo um mælt í viðtali við I’. Simms (utan- ríkismálaritstjóra Scripps Howard blaðanna): ,,1'að er ekki óliklegt, að ein ttfleiðing kreppunnar verði sú, að Mið-Ameríku-ríkin fimm samein- ist i eina ríkisheild. Allir sannir Mið-Ameríkumeim vona, að sá dagur sé ekki íjarri, er Costa Rica, Salvador, Nicaragua, Honduras og Guatemala sameinist, — lýð- veldið Mið-Ameríká vefði stofnað. íbúatala slíks lýðveldis yröi ttm 6 miljónir. Eins og sakir standa er íbúatala jtriggja lýðveldanna í Mið-Ameríku innart við eina mil- jón. Að eins Guatemala hefir 2 miljónir ibúa. Sérhvert þessara smálýðvelda hefir sinn eigin hcr. ])ing, stjórn og forseta. Sameinuð heíði sntálýðveldin langtum rninni útgjöld. I'ar að auki liafa þau enga .samvinnu í tollalöggjöf, en viö- skiftahagsmunirnir eru í rauuinni sameiginlegir. Vegna þess, hve veilc þessi smálýðveldi eru fyrir, miðar þeim smátt áfram á fram- farabrautinni. Sameinuð yröi Mið- Ameríka fljótt eins öflug og öfl- ugustu lýðveldi Suður-Ameríku. Sameiningin myndi einnig koma Bandaríkjunum að gagni. I'að er nú fullvíst, að fyrr eða síðar verð- ur ráðist i aö grafa skipaskurð yfir Mið-Ameríku jtvera. Það er jiegar ákveðið, að skipaskurður- inn verði yfir Nicaragua að nokk- uru leyti, en sumþart verður San juan fljótiö notað. en ]>að skilur á miili Costa Rica og Nicaragua. Nicaragna-búar liafa einhuga áhuga fyrir þvi, að skurðurinn verði grafinn, en íbúarnir t Costa Rica ekki. I Fonsecaflóanum er eitthvert besta og fegursta hafn- arlægi i heimi, en eigi orðið úr framkvæmdum, af þvi að þrjú lýðveldanna eiga land að flóanum. I 'egar smálýðvcldin fimnt hafa sameinast, mun J>að sannast, að ollum erfiðleikum verður hrundið úr vegi, en iill Miö-Ameríka mun liafa hið mesta gagn af nýja skurðinum.“ v 1 s1 a ^ Déilur. l>au tíðindi haía nú gerst, að formenn í Keflavík hafa tekið með valdi ínann nokkurn, sent þar hafðist við um stundarsak- ir, en Iðgheimili á hér í bænum, og flutt hingað. Maður þessi er kallaður for- maður verklýðsfélagsin.s í Keflavík, og ltefir að líkindum þótt lítill aufúsugestur þar syðra. Kært hefir verið yfir því til- tæki formannanna, að skiia að- komumanni þessum he’im til sin, og mun síðar skýrt frá úr- slitum Jjcss máls hér í blaðinu. I>að er vitanlegt, aö mörgum sjómönnum og verkamönnum blöskrar fyrirhyggjuleysi og ofsi liinna svo kölluðu verk- lýðsforingja um þessar mundir, og telja víst, að ekici muni svo búið sjatna. Bera þeir mikinn kviðboga fyrir því, að iilvígar deilur sé nú í aðsigi ogmuniþær verða verkalýðiium til tjóns og ófamaðar um það er lýkur. Boskinn og ráðsettur sjómað- ur kom að máli við ritstjóra Visis i gær og ræddi nokkuð um hið mikla vítndræða-ástand, sem nú rikir í landinu. Kvaðst itann hafa verið í „Sjómanna- lélagi Reykjavíkur“ frá stofnun þess, og oft verið þvi mjög fyigjandi, að hert cteri á kauj>- kröfum sem mest, en liann hefði þó ætíð viljað taka fylsla tillit til afkomu útgerðarinnar og forðast að hvetja til þess, að öllu væri stefnt i voðá, sakir óbilgirni af hálfu sjómanna. Um ástandið, eins og það kemur honum fyrir sjónir nú, fórust honum orð á jiessa leið: „Hinir svokölluðu foryslu- menn sjómanna og verka- nianna, eiga nú i miklu basli. Þeir finna að þeir eru að missa fóJkið út úr höndimum á sér, og þykjast sjá fram á pólitisk'bág- indi og lægingu sjálfra sin, ei ekki tekst að halda ltjörðinni saman. Þe.ss vegna er nú gripið til allra ráða. Þess vegna reynir Olafur Friðriksson og aðrir mcnn af líkn læi, að gera sem allra viðast „úlfalda úr mý- flugu“. Þessvegna eru nú fundin ujip mælikera-svikin á ilesteyri, þó að liver heilvita maður iiljóti að sjá í Itendi sér, að slíkt er einber hégómi. Það er alveg óhugsandi, að slílc óná- kvæmni um stærð mælikeranna (ef hún er þá nokkur) sé ger með vilja og vitund eða að fyr- irskipan þeirra, sem stjórna Kveldúlfi. Eg liefi verið liáseti á skipum Kveldúlfs margar vertíðir, þó að eg væri þaö ekki síðastliðið ár, því miður, og eg er alveg sannfærður um, að fpf- stjórar þessa mikla útgerðarfé- lags gæti ekki lagt sig niður við, að láta svikja síldarmálin. Þeir eru of stórbrótnir tnenn til slíkra vcrka. Eg er sannfærður nm, að kæran er fram komin til þess eins, að gcra ltávaða í hili og draga atliyglina frá verk lýðsforsprökk unuttt, sem nú ern ítð verða ærið „gengis- lágir“ ltjá alþýðúnni. Sumir geta þess fil, að þelta sé eitt af herhrögðum þeirra, sem standa með annan fófinn á stjórnar- básnum, 011 hinn meðal vefka- lýðsins, en ekki vi! eg neiim dóm á það leggja. Eins og kimnugt er, Itefir nú verið ka’rl yfir því, að for- inetm i Keflavík hafi tekið í lióli sínu þar syðra a’singamann liéðail úr Revkjavík og skilað bomini heim til sín. Eg mæli 1 Apðmiða 1 M í SWASTIKA CIGARETTUTI M U M ^ innleysum við fvrst um siun til 1. mars næstkomandi. íM M ' ' M M Þópðup Sveinsson & Co. i ekki þessu verki.hót. Það er ælið varhugavert, að grípa til slikra athafna. Hins vegar get eg ekki láð Keilvikingum það, þó að þeir vilji losna við að- skotadýr, sem þangað koma i æsingaskyni. Atvinnurekendur liaia hingað til þolað verk- lýðsforsprökkunum margt mis- jafnt, og liafa sanngjamir menn undrast langlundargeð þeirra. Nú er ástandið í landinu þannig, að lífsnauðsyn ber tii, • að allir lijálpist að til þess, að ( fleyta ríkisbúskapnum yfir örð- ugleikana. Nú hjálpar elcki heift og strið. Menn verða að skilja alvöruna, jafnt vcrka- menn sem atvinnurekendur, og reyna að bjargast í sameiningu. Það er fullkomið óhæfuverk, aö leggja stein í göitt þeirra manna til sjávar og svcita, sem ent nú að reyna að halda atvinnuveg- um þjóðarinnar uppi. Það er illa gert og glæpsamlega í raun rétlri, að senda nú flugumenn í allar áttir til liöfuðs atvinnu- reköndmn og full von til, að ó- mjúkt verði tekið á slíkunt jiilt- um. l'orsprakkar alþýðuniiar lvér i Reykjavik tóku sig til í fyrra- vetur, sem kunnugt er, og slöðv- uðu vinnu i Garnahreinsunar- stöð S. í. S. N'ar í almæli að þeir hefði spilt þar ýmsu \erð- mæti og að ollu lcyti liagað sér ■ ósæmilega. Virtist í fyrstu, sem stjórn S. í. S. nntndi elcki ætla að sælta sig við svo búið, en niðurstaðan mun hafa orðið sú, að ríkisstjórnm skarst í leileinn og hlutaðist til um, að tjónið af framferði „forsprakkanna“ yrði lagt á hændúr. Mönnuni þeim,. sem stóðu fyrir því, að eignum bænda væri spilt, var ekkerl mein gert, en hændur urðu fyr- ir hallatnim. Stjórnin átti líf sitt undir geðþótta verklýðsfor- sjirakkanna og það reið hagga- muninn. Þvi hefir verið haJdið fram, að „bændastjórn“ hafi setið að völdum hér á landi síðustu ár- in. Og sumir bændur hafa trú- að þessu. En jvetta er i raun réttri liinn mesti misskilningur. Stjórnin liefir ávalt látið liag hænda vikja fyrir kröfum verk- lýðsforkólíanna, ef á milli hefir borið. Annað hvort hefir lnin verið verkfæri í höndum verk- lýðsforsprákkanna eða þá hitt, að ráðherramir eru og hafa verið hreinir socialistar eða jafnVel kommúnistar, jió að jieir hafi elcki Jiorað að kann- ast við það og jiori það Jiví síð- ur nú, jiegar „verk“ jieirra eru farin að „tala“ ójiægilega hátl og vandræöin, seni jieir hafa skapað að sumu leyti, steðja að úr öllum átlum. En eitt er víst: j Ólafur Friðriksson og Jónas Jónsson frá Hriflu ern fyrstu j kommúnistarnir hér á landi, Jió j að hvorugur vilji nú líklega við j j>að kannast. Ólafur heldur nú ' uj)j>i einhverskonar andstöðu við kommúnista í „Aljiýðublað- inu“ og Jónas i „rrimanum“, og lilýtur aðstaða jieirra beggja að vera mjög örðug og óhæg. Eg sé að jietta muni vera orð- ið langt mál og skal eg ]>\ í litlu við auka. — Að eins skal }>vi við bætt, að cg her mikinn kvíð- boga fyrir því, eins og fleiri sjómenn, að „forsprakkar“ okk- ar geri 111) hverja vitleysuna á fætur annari, }>ví ítð lieir nnmu enn gera margar tilráunir til }>ess, að villa okkur sýn með gífurlegum frá&ögnum af níð- ingshætti þcirra manna, sem við viljum ciga sldfti við í hróðemi og þurfum að sldfta við í hróð- erni. Eg veit það, sem allir vita, að hagur lands og þjóðar er nú liinn hágbornasti. Atvinnuveg- irnir bera sig ekki og fæstir at- vinnurekanda munu eiga stór- fé í sjóði, er geri þeim kleift, að reka atvinnufyrirtæki sín með stórtapi ár eftir ár. Frið- samleg samvinna, skilningur og sanngirni á báða hóga verður nú um sinn að sitja i fyrirrúmi fyr- ir illdeilum og heimtul'rekju, sem hlýtur að verða svarað með J)ví, að dregið verði stórkost- lega úr öllum atvinnurekstri, sem engar likur eru til, að geti borið sig. Að lokum vilcli eg leyfá mér að vara verkamenn og sjómenn við þvi, að leggja nú út i stúr- deilur. Þær verða ölliun til tjóns. Þær gera jijóðina fátæk- ari og afleiðingar þeirra munu lcggjast þungt á þá menn, sem nú er vænst, að verði samtaka um, að bjarga þjóðinni yfir þá örðugleika, sem hún á við að húa og enn nninu að henni steðja úr ýmsum áttum.“ Frð keiarstiirnarinli í gær. —-O— A bæjarstjórnaríundinum t gær var fjárhagsáætlun íjjgjarins fyrir ariö 1932 til endanlegrar af- gTciösltt. Helstn liöir áætUinarinn- ar hafa áöur veriö birtir hér í hlaöinu, svo aö ekki er ástæöa til a’Ö endurtaka JiaS nú. Umræðurnar fóru mjög friðsamlega frani og voru tneö skemsta móti, enda voru 1 >r ey t iugart i 11 ögu r bæj ar f ul lt rú- anna færri og smávægilégri hcld- ttr en oft á'Sur. F.in höfu'ðbreyting var j>ó gerð á áætluninni. Síðasta ár fengu starfsmenn bæjarins 40% dýrtíð- aru])j)hót á laun sín. eins og venja hefir verið til áður, en í fjárhags- áætlun þeirri, sem lögð var fyrir 1/æjarstjórnina núna, var gert ráð fyrir að lækka dýrtíðaruppbótina niður í 25%. ,En á ftmdintim í gær var samjtykt svohljó'ðandi tillaga ineð 11:3 atky..: „Bæjarstjórnin samjtykkir að greiða föstuin starfsmönnuni hæjarins, sem dýr- tíðaruppbótar njóta, söntti dýrtí'ð- erupjtbót fyrir yfirstandandi ár, eins og'. þeim var grcidd á árinu 1931.“ Starfsmenn hæjarins ertt marg'ir mjé>g lágt launaðir, og nutn ekki hafa ]>ótt fært að slcerða laun ]>eirra frekara..Enn fremttr voru sam]>_yktar nokkrar aðrar smærri hreytingar og ertt 'jtessar lielstar: Til Tónlistaskólans 2000 kt'., til Páls Isólfssonar fyrir stjórh 1 úðrasveitar Rcykjavíkur 3000

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.