Vísir - 07.02.1932, Page 2

Vísir - 07.02.1932, Page 2
V I S I R Fáum daglega: EGG, glæný frá Akranesi. Tilkynoing Við undirrilaðir höfum kevpt eignarhluta Jóns Sigurpálsson- | ar í dagblaðinu Vísi. Jafnframt hefir Jón Sigurpálsson látið af starfi sínu við blaðið og er rekstur þess og' allar skuldbind- ingar honum óviðkomandi frá þessum degi. Reykjavík, 6. febrúar 1932. Jakob Möller. PáII Sleinyrím,s.s'on. ------—— by, strandaði í fyrrinótt á Seley. Þolca var og náttmyrkur. Leki kom strax að skipinu, en liar seni ládeyða var, yfirgaf skips- liöfnin ekki slcipið fyrr en eftir þrjár klukkustundir og rétt á eftir sökk j>að á sjö faðma dýpi. Skipsiiöfnin, 15 menn, náði iandi i Sandvík kk 1114 í gær. \oru ]>eir sóltir héðan i gær- kveldi á vélbál. Kru þeir allir vel frisk.ir. -------- <máimiww»»-- Vinnustðívun í Keflavík —s— Sjóm an n afélag Revkj avík ur hásetum og kyndurum áKongs- haug og tilkynnir þeim, að Keflavík sé i banni*og af hvaða orsökum. Alþýðublaðið í gær ségir, að þegar það hafi vitað síðast til, liafi enginn formað- ui' viljað ljá háta til að koma skevti Sjómannafélagsins út í Kongshaug. Skevtið muu ]><> liafa verið afhent síð- ar, en sennilega verið ein- hver tregða á að fá menn til að koma ]>vi út í skipið. - Legar þetta er skrifað, hafði Vísir fregnað, að skipstjórinn hefði ætlað hingað lil Revkja- vikur lil að afla sér frekari upplýsinga, en vinna við up]> skipun liggur niðri í hili. Ski|>- að mun hafa verið á land, áð- ur en til stöðvunarinnar kom, um .°>(K) smáleslum, en alt að því 500 smálestir eru enn í skipinu. Um það bil og ]>elta var skrifað, stóð vfir fundur i Útgerðarmannafélagi Kefla- víkur. - Samningalilraunum mun verða haldið áfram. —s— ðfriðnríon í Asfu. Shanghai, (>. febrúar. Unitcrt Press. FB. Kk o e. ii. (Shanghai-limi) fóru japanskar flugvélar aftur að varpa sprengikúlum á varn arstöðvar Kinverja. Japanar liafa tilkynt, að hið nýkomna stórskotalið Japana muni taka þátt í næstu árásum. Genf, (>. fehrúar. Uniterl Press. FB. Tillögur Frakka í afvopnunar- málunum. Ta rdi eu, lierm á la ráðher ra Frakka, Iiefir tilkynl afvopn- unarráðstefnunni, að Frakk- land ætli að hera fram ákveðn- ar lillögur í afvopnunarmálun- um, og verða tillögurnar þegar sendar fulltrúum hinna ýmsu þjóða. Frakkar kváðu leggja til, að sett verði á stofn alþjóða- lögregla og alþjóðaher, sem hafi það hlutverk, að koma þeim Jjjóðum til hjálpar, sem ráðist er á. Her þcssi verði undir stjórn Ujöðabandalagsins, sem einnig hafi skipulagningu iians með höndum. Handa her þessum væri gerðar fallbyssur, sérstak- lega útbúnar til þess að skjóta rneð á mjög löngu færi, auk annnrs nauðsvnlegs herbúnað- ar. Kihnig er gert ráð fyrir, að bandalagið ráði vfir herskipum, sem hafi 18 þuml. fallhyssur, og tvafbáta. Wasliington, 6. í'ebrúar. United Press. FB. Hoover og Bir.g ræðast við. Hoover tiandaríkjaforseti veitti í dag viðtal dr. kxiward J. Bing, aðalforstjóra United Fress í Evrópu, sem hefir aðal- aðsetur sitt í Berlín. Hoover forseti ræddi við dr. Bing um stjórnmálahorfm' í Evrójm vfir- leitf. ---------xwi-yimlBi,----- Utan af Íandí Norðfirði, '(>. febr. FB. Botn■vörpi i n guri nn ,,Rose<lale Wyke“ frá ífuii, skipstjóri Clix- Norska eimskipið Kongshaug kom til Keflavíkur á föstudags- nótl með saltfarm til vélbátaút- gerðarinnar ]>ar í ]>orpimi. Var þegar hafist handa um upp- ski]>un á saltinu, og var unnið ])á um nóttina og mestan hluta föstudags, nema um tvær stund- ir. En um kveldið var ekki unn- ið veðurs vegna. Vinna hófs.t svo aftur kl. 3 í fyrrinólt, og var unnið að uppski|>un iil kl. 10 í gærmorgun, er vinna stöðvaðist. Skeyti ]>au, er fóru miIliAlþýðu- samhands íslands og skipst.jóra skýra tildrögin til þess, að upp- ski]>uninni var hætt. Eru skeyt- iii hirl i Alþýðuhlaðinu í gær. Fyrst simar Alþýðusamhand fslands skipstjóra á þessa leið: „Eins og yður er víst kunnugt, cr hann á saltflutningi iil Keflavíkur. Ef ski]> vðar lætur síilt ti! Keflavíkur, verður ]>að lýst í hauu.“ Skipstjóri svarar: „Skeyti vðar móttekið. Mér var ekki kunnugt um hannið. Hcfi stöðvað u])]>skipiin.“ Sú vinnuslöðvun mun hafa staðið tvær stundir. Þegar skij>- stjóri hefir vcrið í tandi, simar hann: „Hefi verið í landi og spprt um, hvort verkfall víeri, en ]>ví er neitað, ]>ar sem allir vinni. Er ]>’,i hyrjaður á uj>]>- skipun aflur. Eg' er samnings- biuidinn að slcila farminum. Ef þér krefjiist, að up]>ski]>un sé stöðvitð eða þér leggið hann á skipið, gcri eg yður áhyrgan og krefst hankairyggingar fvr- ir ötlu. Símið strax.“ Alþýðu- samh. svarar samslundis með efiirfarandi skeyii: „Vérktvðs- félagið í Keftavík, sem átti í deilu við atvinnurekendur, var upplevst af þeim með valdi, og formaður ]>ess fluttur til Revkjavíkur með valdi. Vegna ]>essa hefir Alþýðusambandið, sem áður hafði lýst yfir sam- úðarverkfalli, lýst vfir hanni. Skii>, sem xiiamli vits vinna gegn banninu, lenda í þvi. Bátarnir frá Iveflavik fá held- ur enga afgreiðslu í Revkjavík, Hafnarfirði eða annarstaðar þar, sem félagsska]>ur verka- manna er. ()1I olíusala og flutu- ingar \ið Keflavík, er stöðv- að. Þar sem vður er nú fvlli- lega kunnugl mn ]>etta. er alt á vðar ábvrgð. Félög okkar eru í alþjóðsanibandi flutninga- verkamanna, eins og önnur verkalýðssamtök á Norðúr- löndum.“ Ennfremur símar ístand og horfnr í Þýskalandi. —s— Berlín, janúar. Niöurl. II. HernaSarskaSabæturnar. Það má segja að um þessar mundir sé skaðabóiagreiðslur Þjóðverja ]>að mál, sem mest cr talað um út um allan Iieim. Það er nú orðið tjóst stjórn- málamönnum flestra landá, hve gifurlegar ai'leiðingar ]>essar ]>ólilisku skuldagreiðslur hafa í för með sér - ekki cinungis fyrir Þýskaland, heldur fyrir heiminn og heimsverstunina í heild sinni. Að ]>ví er hinu hlutlausa Jnstitute of Eeonomics' lelsl til, hafa Þjóðverjar síðan ófriði lauk greili <‘a. 38 mitjarða gull- marka og þar af um 20 miljarða milli 28. júní 1019 <>g 1. mai 1921. En þetta er ekki nema hl- ill hluli ]>ess, sem þeir eiga að greiða sainkvæml Versala- samningnum. En hvernig tiafa þeir farið að ]>ví, að greiða ]>essa feikilcgu uppliæð? Fé var ekkcrt lil í landinu í striðslok, svo að ekki var um að ræða greiðslu í skíru gulli. Atviunu- vegirnir voru i kalda koli og gáfu liíinn eða engan arð af sér fyrst í slað. Eina ráðið var að laka lán og það var gerl. Stór og dýr lán lii fárra ára voru tekin erlendis, lil afhorg- ana á skaðabótunum, i þeirri von, að atvinnuvegirnir mundu brátl rétta svo v.ið, að landið gæti staðið straum af ]>eim af eigin ramleik. Sú von hcfir ekki ræst þverl á móti <>g m’i cr ástandið enn óhærilegra fyr- ir þá sök, að nú verður tandið að greiða afborganir og' vexti af lánum þessum, auk skaða- bótanna lil Frakklands og Belg- íu. Samkvæmt Youngsamþykt- inni eiga greiðslurnar til ]>ess- ara tveggja landa að nema 1,(5 miljörðum á ári. Það mætti vera auðug þjóð, sem hefði efni á því, að greiða árlega slíka fjárluéð út úr landinu og fá ekkert i staðinn annað en kvitt- unina! En eins og áður er sagt, er það ekki að eins Þýskaland, sem líður undir oki skaðabótanna. Afleiðingarnar eru miklu víð- tækari. Það er meiva að segja álil margra, ef ekki flestra hag- fræðinga og stjórnmálamanna um heim allan, að hernaðar- skaðabæturnar séu ein aðalor- sök heimskreppunnar, eða að minsta kosti þess, livað hún er svæsin og' langvarandi. Frjáls vöruviðskifti landa á milli, ó- hindruð af hverskonar óeðlileg- um höflum, eru óhjákvæmilegt slcilyrði fyrir |>ví, að heims- verslunin geti þrifist og gengið sinn eðlilega gang. Þetta skil- yrði er ekki fyrir hendi á meðan slcaðabötagreiðslurnar halda á- fram. Það liggur i augum uppi, að greiðslur lil útlanda frá landi, sem ekki á neilt fé lijá öðrmn, geta að cins farið fram með þx'i móti, að flytja úl vör- ur. Fyrir hverjar 1.00 miljónir marka, sem landið á að greiða, verður það að selja lilsvarandi vörumagn, sem gcfur 100 milj. marka i arð. Skuldnauturinn, i þessu dæmi Þýskaland, neyðisl því til að auka útflulning sinn að miklum mun. Önnur lönd berjasí á móti þessum aukna útflutningi með öllum liugsan- legum ráðum. Samkepnin um markaðinn eykst stórkosllega og vöruverðið fellur niður úr öllu val<li. Þetta ástand bitnar á öllum. Engin þjóð, sem á af- komu sína undir sölu afurða sinna á heimsmarkaðimim, get- ur komist Iijá því, að lenda í hringiðu og glundröða þessa viðskiftastríðs allra gegn öll- uni. Þannig eru í stuttu máli af leiði n ga r sk aða bót a greiðsl n- anna, eins og þær koma almenn- ingi fyrir sjónir. Skuldagréiðsluferslur Hoov- ers er útrunninn í ji’dí ]>. á. Fresturinn var veitlur til þess, að foroa Þýskalaudi l’rá algerðu gjaldþroti og gefa atvinnuveg- unum tóm lil að ná sér u]>p úr mesta öngþveitinu. En þessi ráðstöí’un liefir hvergi nærri haft tilætluð áhrif. Lánstraust landsins er eyðilagt og getur tæplega rétt við, meðan það hefir skaðabæturnar liangandi vfir höfði sér. Tvær niikilsverðar milliríkja- ráðstefnur eru nú fvrir dyru.m skaðabótamálaráðstefnan i Lausanne og afvo]>nunarrað- stefnan í Genf. Sú fyiTi átti upphaflega að koma saman í dag, 25. jan., en vegna ýmis- Iegra pólitiskra orsfalta og ó- samkomulags milli lilutaðeig- andi ríkja, liefir Iienni nú ver- ið freslað um óákveðinn líma. Ein aðatástæðan lil þess cr ef iil vill yfirlýsing, sem Bri’ming t ikiskanslari gaf i viðræðum við senjliherra Breta i Berlín, Sir Horaee Rumhold. Lýsli kansl- arinn yfir því að Þýskalandi mundi livorki nú né síðar mögulegtað halda áfram skaða- hótgreiðslmn, ætli að bjarga landinu frá algerðu hruni, og heimskreppunni nokkurntíma að lélta af. Hinsvegar lét hann ]>að álit sitl í ljós, að verði skaðabótabyrðunum léit af þjóðinni, muni hún geta greitt allar aðrar skuldir sinar á til- settum tíma. í Frakklandi vakti bessi yfir- lýsing Brúnings mikla gremju, og víst mun það fátt, sem Frökkum er fjær skapi, en að sleppa tilkalli til skaðabótanna. Blaðið „La Meuse“ í Briissel hirli nýlega samtal við Herriot, foringja frjálslynda flokksins <>g einn ákafasta andstæðing Þjóðverja í franska þinginu. Farast honuni orð á þessa leið: „Mér var kent á uppvaxtarárum mínum, að mönnum hæri að halda loforð sín og standa við gerða samninga. Eg get ekki látið mér það lynda, eftir að Þjóðverjar hafa skrifað undir Daxves-samþyktina og Young- samþyktina af frjálsum vilja(!) að þeir skuli nú ætla að koma sér undan því, að standa við þær skuldbindingar, sem þeir hafa gengist undir. Nei! Nei! Nei! Það er mitt svar.“ — Að vísu eru nú upp á síðkastið farnar að lieyrast raddir um ]>að, að Frakkland verði að láta undan, og gera með þvi sitt til þess, að kreppunni geti létt af og lieimsverslunin losnað úr því öngþveiti, sem lu'm er kom- in í. Timaritið „Le Capital" í París birti i dcs. s. 1. grein eftir merkan franskan stjórnmála- mann, þar sem haldið er fram þeirri skoðun, að eina endanlega Iausnin á skaðabótamálununi sé sú, að afnema skaðaböta- greiðslurnar algei’lega. Frakkar hljóti að sjá þetta fyr eða síð- ar og ]>að viturlegasta, scm þeir geti gert sé að lýsa yfir því að þeir sé reiðubúnir til að sleppa lilkalli til allra pólitislcra skulda auðvitað gegn því, að Bandaríkin gefi þeim eftir sín- ar pólitísku skuldir. Kn Bandai'íkjamenn hafa Iiingað til verið (ífáanlegir iil að semja um slika lausn á málinu, og' þeír hafa ekki einu sinni fengist tM að semla fulllrúa á ráðstefmma í Lausannc. ltæði Kngtand og Italía eru fylgjartdi aí’námi skaðabótanna, en i’á þó títið að gert, vegna andstöðu Frakklands og Banda- rikjanna. t'.ngland liefir komið með liverja uppástunguna á fætur annari um greiðslufresti, öryggisákvæði o. s. frv., en ekki lítur út fvrir, að ]>ær beri neinn árangur að svo stöddu. Mússó- lini vill ganga hreint að verki. Hefir hann skrifað hverja greinina á fætur annari i „II Popoto d’Italiaý og hvetur þai* stjórnir Evj’oþuþjóðanna tii þess að vinna að því, að hernað- arskaðabæturnar vcrði afnumd- ar þegar í stað, og gera síðan samband með sér gegn Banda- r.ikjamönnum, til þess að neyða þá til að láta undan. — Af- vopnun a rráðst ei’n an kemur saman í (tenf næstu daga, en litlar vonir eru taldar um nokkurn verulegan árangur af lienni. D. -------- —! ------------ 1.0 0. F, 3 =113288 = □ Eöda 5932276 (sannn^ dag) = 3. Atkygr. 593229/ (þrd) = 2 Atkvgr. Langafasta hyrjar i dag. KolliKíagurinn er á morgun. Kristinn Andrésson meistari hefir verið settur I. bókavörtiur við Landsbókasafnið frá 20. f. m. Söngskemtun lialda ]>eir í Gamla Uíó kl. 3 i dag, Benedikt Elfar og Einar Mark- an. Sungnir verö’a bæÖi einsöngvar og tvísöngvar. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinni í kvöld kvik- myndina „Vika í l’aradís“. Aðal- hlutvefk leika Nancy C'arrol og Phí- li]>.s Holines. Myndiu verður sýnd kl. 9, eu á alþýðusýningu verður sýnd kvikm. „Kát systkin", og á

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.