Vísir - 07.02.1932, Side 4

Vísir - 07.02.1932, Side 4
VISIR Vikuritid 5. saga Vikuritsins heitir: HNEYKSLI. — 6 liefti út- komin. Sagan fjallar um éldheitar ástir og ættar- dramb. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunblaðsins. Talipanar koma daglega. Verðið lækkað. Hvitir 40 aura. Rauðir 60 aura. Fjólublá- ir 70 aura. BOESivO V. Laugavegi 8. Lýsi. Mæður, alið upp liráusta þjóð og gefið börnunum vkkar silfurtært þorskalýsi, fæst í VON. E ífi HAT8T0FAN, Aðalstrætl 9. Baaart krut, seitl ete. ■xst kelai. Vittiiiir Baunir Gyða gljáir gólfin sin nieð Gl jávaxinu góða og raul- ar fyrir munni sér: Fjallkonan mín fríða fljót ert þú að prýða. Notið að eins Gljávaxið góða. — Það hezta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Þúsundip gigtveiks fólks nota DOLOKESUM THOPIMENT, sem er nýtt meðal tiJ útvoríis notkunar. Me'ðal þetta hefir á mjög skömmum tíma rutt sér svo til rúms, að allir viðurkendir læknar mæla kröftuglega með notkun þess. Með því næst oft góð- ur árangur, þó önnur meðul hafi verið notuð og enginn bati fengist. Af þeim sæg af meðmælabréfum, sem okkur hefir bör- ist frá frægum læknum, sjúkrahúsum og heilsutiælum, til- færum við að eins eitt hér. Hr. prófessor dr. E. Boden, yfirlæknir við „Medicin- ische POLIKLINIK" i Diisseldorf, skrifar eins og hér segir: Hér á hælinu höfum við notað DOLORESUH THOPI- MENT sem meðal við ákafri og þrálátri gigt í liðamótum, vöðvum, og öðrum gigtarsjúkdómum eflir hitasótt, og hef- ir érangurinn verið furðulega góður. Þrautirnar hafa brátt horfið, án þess að önnur meðul hafi verið notuð. Eftir efnafræðislegri sainsetningu meðalsins, er þó létt að skilja þessi miklu og skjótvirku áhrif. Ftest að cins í lyfjabéðum. VICTORÍA. HÁLFAR, GRÆNAR og RÚSSNESKAR tilheyra Sprengideginum. NÝJA EFNALAUGIN, (GUNNAR GUNNARSSON). Sínti 1263. Reykjavík. P. 0. Box 92. Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. — Litun. Varnoline-hreinsun. Alt nýtísku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baldiirsgölu 20. Afgreiðsla Týsgöíu 3 (hornlnu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu úl um alt land. Sendum. ------- Biðjið um verðlista.----Sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir. Fyrir sprengidagmt). Victorínbaunir og Hálfbaonir. Bestar í aLivespoidL m til leign i nýju steinhúsi við miðbæinn. Lysthafendur sendi nöfn sín til afgreiðslu Vísis, merkt: „Búð“, og tiltaki vörutegund þá sem versla á með. Kex og köker 9ilVnVIVI!!l1SKIIIKIIIliil!8!SiÍI!IS!I!i!!SII8SiIÍ!lli8£IliliISiÍllil!iSiiiiiÍlÍllÍÍðl IBOSCH j kerti og magnetu? 1 er alstaöar viöui’kent það besta. = 1 Eræðurnir Ormsson. | Óðinsgötu 25 & Hafnarstræti 11. Simi 867. IsiiiiiiiiiiiiiiiiiviiiiiisiiimiiiiviiviBiisiiEiiiiiiimmiiiiiiifiiiiiiminsln Nýkomnar ýmsar legundir af kexi og kökum með sérstaklega lágu verði. VERSLUNIN FÍLLINN. Laugavegi 79. Sími: 1551. Landsins mesta nrval af rammalistnm Myudir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrL Gnðmnndnr Asbjörnssnn, --- Laugavegi 1. - K.F.U.M. í dag (sunnud. 7. febr.) kl. 10 árd. sunnudagaskóli. Y.—D.- fundur ki. 1 síðd. V.—D.- fundur kl. 15 síðd. U.—D- fundur kl. 8V2 síðd. OSTAR, SMJÖR og SKYR frá Mjölkurbúi Ölvesinga. — I heildsölu hjá SÍMONI JÓNSSYNI. t.augavegi 33. Simi: 221. Ódýrar bamasamíestingar og kjólar. Versl. Snót, Vestur- götu 17. (76 Gúmmikápur á börn i miklu úrvali. - - Verkamannabuxur barna, í lilla, bláum, rauðum, grænum og gulum litum. — Wrslunin Skógafoss, Laugaveg 10. — (24 Litið hús óskast lil kaups, ef tekin er byggingarlóð á góðum stað sem útborgun. — Tilboð, merkt: „Hús“, sendist afgreiðslu Vísis. (83 Fyrirliggjandi er: Nokkrir bláir og mislitir herraklæðnað- ir; einnig vetrarfrakkar. Hafn- arstræti 18. Levi. (82 2—3 lierbergi og eldhús með nútíma þægindum, óskast frá 11. maí. Tilboð, merkt: „Skil- vís“, sendist afgr. Vísis sem fyrsl. (90 Lílið herbergi með forstofu- inngangi fyrir einhleypan, til ieigu á Laugaveg 51 B. (89 Góð forstofustofa lil leigu á Laugaveg 24B. (87 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 lierbergja ibúð frá 14. maí. Má gjarnan vera í útjaðri bæjarins. Uppl. i síma 1024 frá 5—7._______________________ (86 Gott herbergi með húsgögn- um og miðstöðvarhita óskast. Uppl. í sima 1283. (81 Fjögur herbergi og eldliús með öllum nýtísku þægindum, til leigu 14. maí í nýju steinhúsi við miðbæinn. Tilboð, merkt: „lbúð“, sendist afgr. Vísis. (80 Til leigu: 2 herbergi og cld- hús, í nýju liúsi með nýtísku þægindum, 14. maí n.k. Uppl. á Lindargötu 1B (miðliæð). (78 LEIGA Grasbýli við Reykjavík, að stærð ea. 3—4 ha., ræktað og vel bygt, óskast leigt. Skrifleg tilboð sendist undirrituðum. — Kjartan Þorgilsson, Spítalastíg 3. — (85 1 FÆÐI Matsalan, Ránargötu 13 selur fæði á kr. 65,00 á mánuði. Einstakar máltíðir, skyr og rjóma, mjólk og brauð. Lægsta verð bæjarins. (099 I KENSLA Vélritunarkensla. — Cecilie Hclgason (til viðtals kl. 7—8). Simi: 165. (548 FAFAÐ FIJNDIÐ Lítið skrifborð til sölu á Bald- ursgötu 21, uppi. Verð 50 kr, (77 Ileimabakaðar kökur seldar Laugaveg 57. Simi 726. - Sent heim. (75 Alskonar húseignir til sölu, suntar með ágætum kjörum. — Kaupendur, athugið sjálfs ykk- ar vegna hvað eg liefi að bjóða, Seljendur ættu að athuga, að eg er allra manna kunnugastur' og fljótastur að koma fasteign- um í peninga. — Ólafur Guðna- son, Bergstaðastr. 83. Sími 960. KI.1--2 og eftir 6. (92 Sem nýtt píanó til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í sima 2053. (63 VINNA I Stúlka óskast í vist nú þegarr Uppl. á Laugaveg 24 B. (88 Stúlka eða kona, sem hefir sauinað á klæðskeraverkstæðif getur fengið atvinnu yfir lengri tírna. Tilboð, merkt: „Atvinna“f sendist afgr. Vísis. (25 Við alt er hægt að gera, bæðí dömu- og herrafatnað, hjá Reykjavíkur elsta kemiska lueinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg. — Sími 510, (405* Beykisvinnustofan, Vesturgötu 6 (gengið inn frá Tryggvagötu), Smíðar alt, sem að þeirri iðn lýtur. (141 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnf verð. Uppl. í síma 1648, millr 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 Höfum óbrigðula nieðliöndU un við hárroti og flösu. Ölí öhreinindi í húðinni. T. d. fila- pensar, húðormar og vörtur tekið burt. — Augnabrúnir lag- aðar og litaðar. Hárgreiðslu- stofan „Perla“, Bergstaðastíg 1, Húsgagnavinnustofan í Banka- stræti 7 A tekur að sér viðgerð- ir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. Lægst verð. — Krist- inn Sveinsson. (357 Yfirfrakkar i óskilum á kafí'i- húsinu Minni-Borg. Réttir eig- endur vinsamlegast beðnir að vitja þeirra sem fyrst. (91 ■ 1,1------------------«r*----- Won der-s jálfblekun g tapaði eg á fimtudagskveld. -— Uppl. hjá Björgvin Grímssyni. Smára- smjörlikisgerð. (84 Bíldekk hefir fundist milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Uppl. i sima 2395. (79 f tilkynning Sími 1094 “Ecrksm ^ Smiðjust. 10 Jlegkjavik Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93, Líkkistur ávalt fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir hér og í ná- grenninu. F JELA GSPRENTSMIÐ J AN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.