Vísir - 10.02.1932, Síða 4

Vísir - 10.02.1932, Síða 4
VlSIR Sjálfyírkf þVoHaelni / i>\ HIÐ ágæta þvottaefni FLIK-FLAK hefir staðist reynsluna — það hreinsar allan þvott jafnauðveld- lega, án þess að hann slitni og án þess að menn eigi nokkuð á hættu^ jafnvel feg- ursta litasamsafn í mislitum nýtísku dúk- um rennur ekki saman. *§* Allí með Islenskíím skipam! ITtflutningur íslenskra afuröa í janúar þ. á. heíir numiö 3.697.100 krónum, en á sama tíma í fyrra 3.435.100 krón- urn. ■ í The Notthingham Guardian birtist í desember síöastli'önum Reykjavíkurlrréf frá Mr. Howard Little, enskukennara hér í bæ. Bréfiö er stutt en í því er ýtnsan fróöleik aö finna um margt, sem Bretum yfirleitt er lítið kunnugt um. M. a. minnist Mr. Little á Jistaverk Einars Jónssonar, fyrsta manntal á íslandi, útrýming holds- veikinnar hér á landi o. m. fl. Hjálpræðisherinn. Hljómleikasamkoma annaö kv. kl. 8. Lautn. Hilmar Andrésen • stjórnar. — Hjálpræöissamkoma föstudaginn kl. 8 síðd. — Allir vel- komnir! Otrarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 12.15 Tilkynningar. Hljomleik- ar. Fréttir. 16,10 Veðurfregnir. 18.15 Háskólafyrirlestur. (Ág. H. Bjarnason). 19,05 Þýska, 1. fL 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. fl. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sigurður Einars- son). 20.30 Fréttir. 21,00 Grammófón hljómleikar. Dúettar: Garuso & Scotti syngja: Amore o grillo og Non ve l’avevo detto, úr „Madáme Butterfly“ eftir Puccini, og Caruso, Frances Alda og Schumann HeinJc syngja: Ali! Che la morte ognora og Ai nostri monti ritornere- fiesta ráðstðfnn gegn kreppnnoi er að nota JE KFistalsápu, Cyfr Stangasápu, R Handsápur, Raksápu, E. t»vottaduft, Ræstiduft, 1 Slióábupð, Gólfábupd, Kerti, £ o}"-9 Fægilög, S Vagnábupð, Baðlyf. Gðð, ðdýr og inniend framleiðsla. Sjálfblekn Osmia á ngarnir 14 kr., 16 kr. og 18 kr. og BriJliant á kr. 7,50, fást í Bðkaverslon Sigffisar Eymondssonar. mo, tir „Troubadour“, eftir Verdi. Symphonia nr. 3 (Ero- ica), eftir Beethoven. (Jtan af landi, Richard E. Byrd. Samkvæmt amerískum blöðum, sem út komu þ. 17. jan. ætlar Byrd í nýjan leiðangur til Suðurheims- skautsins áður langt um líður. Constantín Soroka, pólskur maður, var dæmdur til hengingar þ. 21. jan. s. 1. í Vilna. Kol og kox Kolasalan S. f. Sími: 1514. Hann hafði stundað njósnir fyrii ráðstjórnina rússnesku. Kafbáturinn „Rainbow", 1.475 smák, einn af stærstu kaf- foátum breska flotans, strandaði ; j)oku á eyjunni Wight þ. 22. jan — Kafbátnum var náð á flot aft- ur samdægurs. jslensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Seljum eftirleiðis liinar alþektu ( OPTIMUS J og j HALFORD | laxa- og silungalínur. Sportvöruhús Reykjavíkur. SOtiöOGÍÍOtÍKOOOGÍÍOOeíKÍÍÍÖÍÍÖÍÍÍ 3 herbergi og eldhús með nútíma þægindum, sem næst miðbænum, óskast 1. apríl eða 11. maí. Tilboð merkt: „34“, sendisl Vísi fyrir 14. þ. m. (145 Nýtísku íbúð, fjögra lier- bergja, lil leigu 14. maí. A. v. á. (142 Sólrík íbúð, Ivö herbergi og eldhús, fyrir fámenna fjöl- skyldu, me.ð nýtísku þægindum, til leigu nú þegar eða 1. mars. A. v. á. (141 íbúð, 2 3 herbergi og eld- hús, með nýtísku þægindum óskast 14. mai. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. — Uppl. Liverpool, Hafnarstræti. (140 Sólrík 'kjállaraíbúð, 1 stofa og eldlms, til leigu 1. mars í nýju húsi (villubygging) í aust- urbænum. Tilboð merkt: „Sól- rík“, lc'ggist inn á afgr. Vísis. (139 Tilboð óskast í 3 herbergi og eldhús. Tilboð sendist afgr., merlct: „Skilvís“. (138 Forstofustofa lil leigu á Laugavegi 149. Aðgangur að eldhúsi getur komið lil mála. (136 Sólrik stofa með eða án hús- gagna, til leigu nú þegar á besta stað í bænum. A. v. á. (155 Herbergi með búsgögnum til leigu. Uppl. á 'Ljósvallagötu 26. (152 Maður í fasti’i stöðu óskar eftir tveim berbergjum og eld- búsi 1 !. xnaí i austurbænum. Tilboð, mei’kt: „25“, sendist Visi fyrir laugardagskveld. (150 Til leigu sólrík stofa í ágætu húsi, með ‘ öllum þægindum, hentug fyrir þingmenn og fex’ða- menn. Simi 591, kl. 12—1 og eftir kl. 7. (149 Hefi til leigu frá 14. mai 2 sólrík herbergi í nýju húsi með miðstöðvarhita, eldbúsi með hita, búri, gasvél, heitu og lcöldu vatni, geymsluplássi, W. C. og aðgangi að þvottabúsi og þurk- lofti. Leiga er kr. 150.00 um mánuðinn, er greiðist fyrir fram. Virðingarfylst. E. Meis- ter, Fjölnisveg 10. Heima kl. 1—2. (156 Uppbituð hei’bergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis götu 32. (385 r LEIGA « 2 eða 3 geymsluberbergi í kjaliara óskast (il ieigu. Uppl. í sírna 144. (157 r KAUPSKAPUR Vil kaupa gott hús, lítið, helst sfeínhús. Tilboð með lýsingu og vcrðv sendist Vísi fyrir laugardag* merkt: „Fasteign“. (1461 Litil skekta, má vera notuðf óskast keypt strax. A. v. á. (144 Lítið hús i góðu standi, á eignarlóð í vesturbænum, til' sölu. A. v. á. (137 Til sölu með tækifærisverðií Harmonikubeddar, rúmstæði,- borð, stór og smá, koffort, ný og notuð, gardínustengur (mes- sing), stólar, trappa o. m. fL Komið til okkar, ef þið þurfið að selja notaða búsmuni. Vönw salinn, Klapparstíg 27, (148: Getum tekið timburhús með peningum upp í nýtísku steiu- bús. Til sölu stór og litil timb- urbús og steinhús, erfðafestu- lönd og lóðir. Tökum fasteignii’' í umboðssölu. — Vörusalinný Klapparstíg 27. Sími 2070. (147 S' BRAGÐIfí mm. StlJeRLÍKÍ Ódýrar barnásamfestingar og kjólar. Versl. Snót, Vestur- götu 17. (76 Ódýrir iúlípanar í Hellusundi 6. Hyasintui’ komnar aftur, Sími 230. Sent heim. (65 Stigstúkufundur verður haldinn annað kvðld, fimtudaginn 1L febrúar, kl. 8y2 í Briittugötu, Síra Arni Signrðsson flytur erindi. Stórtcmplar lalar um starf Reglunnar í Reykjavík. Sameiginleg kaffidrykkja og dregið um bappdrættið. Allir templarar velkomnir. Fjöl- menníð! (153 ÍÞAKA í kveid kl. Sþa. Stuttur' fundurc Inntáka. Á eftir fundi kaffi og ýmislegt til skemtunaiv (151 Sími 1094 *Uprksm WSmiðjust. 10 Regkjauik Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 99r Líklcistur ávall fyrirliggjandi- Séð um jarðarfarif líér og í ná^ grenninu. Vátryggið áður en eldsvoöanif ber að. „Eagle Star“. Sími 281,- (914 FÆÐI 1 Matsalan, Ránargötu 13 selur fæði á kr. 65,00 á mánuði, Einstakar máltíðir, skyr og. rjóma, mjólk og brauð. Lægsta verð bæjarins. (6991 Mcnn eru téknir í þjónustu, Bergstaðástræti 49, uppi. (143 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útva'rps- tækjum. Hleð rafgeyma. VöncL uð og ódýr vinna. Sánngjarnt verð. Uppl. í síma 1648, millí 6—7. Agúst Jóhannesson. (77 .. I ... M ■ . - F JELAGSPRENTSMIÐ JAN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.