Vísir - 11.02.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgrciðsla: A U S T ÚRSTR Æ T I 1 2-. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, fimtudaginn 11. febrúar 1932. 40. tbl. Gftmla Bíó Söngvarinn frá Sevilla. GullfalJeg og áhrifamikil tal- og söngvamvnd í 11 þátt- um. — Aðallilutverkin leika: RAMON NOVARRO. Dorothy Jordan. — Ernst Torrence. — Renée Adoreé. Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbesta talmynd, sem Ramon Novarro enn þá hefir leikið í; bún er alt í senn, bæði gamanleikur, lirífandi ástaísaga og töfrandi söng- , mynd, eittlivað fyrir augun,eyrun og ekki síst fyrir lijart- að. Það er ein af þeim myndum, sem þér muriuð telja eftir að láta óséða. Innilegar þakkir fyrir samúð og lilultekningu við andlát og jarðarför Kristínar sál. fósturdóttur oklcar. Steinunn og Villij. Rriem. Hér með tilkynnist, að okkar lijartlcæra móðir, Kríslin Guðmundsdóttir, andaðist að beimili sínu í Stykjtisbólmi 11. febrúar. Margrél Bjarnadóttir. Sigurborg Bjarnadótlir. mm Skemtun heldur glímufelagið Ármann í Iðnó, laugardaginn 13. febrúar kl. 9»/2 síðdegis. — Til skemtunar verður: 1. Karlakór syng- ur. 2. Ungfrú Rigrnor Hanson svnir listdansa. 3. Dans. Ágæt- ar hljómsveitir. — Aðgöngumiðar kosta kr. 3.09 og fá félags- menn og gestir þeirra þá í 'Efnalaug Reykjavíkur. Stj óm Ármanns. Til leigu ein hæO, skrifstofur, bjartar og rúmgóðar, í steinbúsi í miðbæn- um. Tilboð, merkt: „Ein bæð“, leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir sunnudag. Enn fremur verður þessi skó- sverta mikluódýrari en nokk- ur önnur skósverta, yfirleitt. Veitið athygli stærðarmis- mun dósanna. Æjallkonuskó- áburðar-dósirnar. eru um þriðjungi stærri en aði'ar dós- ir, sem seldar eru hér með svipuðu verði. * Allt með fslenskuin skipnm! * Spadsaltaö dilkakjöt 1 heilnm tnirnnm, nokknö ðselt hjá Kr. Ó. Skagfjðrð. Sími 647. E.s. Brfiarfoss fer annað kve'ld kl. 10 lil Stykk- isbólms, Vestfjarða, Siglufjarð- ar og Akureyrar, snýr þar við og kemur liingað aftur. Keraui' ekki.við á Húnaflóa- höfnuiri eða Sauðárkrók, og fer ekki lil London þessa ferð. Vörnr til Húnaflóa .og Sauð- árrkróks má senda með e.s. Brú- arfoss lil Akureyrar, og verða þæi' svo sendar þaðan með e.s. Lagarfoss 2. mars. Vörur afhendist fyrir bádegi á föstudag, og farseðlar óskast sóttir. Dppgötvnn. Abyggilegt fyrirtæki. Álit sér- fræðinga til sýnis. Þáltlaka ósk- ast bér á landi. Hlutafél. stofn- að, eitt eða fleiri, bvar af einn eða fleiri geri skriflegan sanin- ing við mig, viðvíkjandi tilteknu landi eða löndum, gegn parti söluverðs. Allur kostnaður 500 —600 kr. fyrir land hvert, Pa- tent agentsverk og sala mer að ábyrgðarlausu, að eins fram- kvæmt af viðurkendum enskum firniuin með skriflegum samn- ingum. Ýms skilríki verða til sýnis.,-— 500 kr. geta gefið 500 þúsund krónur. Pétnr JðhannssoD. K.F.U.K. Fundur annað kveld kI. 8Ví i búsi félagsins. — Funda'refni: Ræða: Guðrún Lárusdóttir. Upplestur: Félagsstúlkur. Einsöngur: Ásta Jósefsdóttir. 5;i<i;i!iOííKOíiíittOíiccott<iettníiöw Seljum eftirleiðis hinar alþektu \ OPTIMUS j og | HALFORD [ laxa- og silungalínur. Sportvöruhús Reykjavíkur, xiooeoootxiooooticooeeí xxxí; x Nýja Bíó Borgarljósin City Lights Myndin verður ógle.vmanlegf lislaverk öllunt þeim er hana sjá. Öllam þeim mörga fjær o<j nœr, rr st'/nda mér vel- vild o</ vinarhtu/ á sjöiiu/s-afmadi mínu, þakka e<j hjarianlega. Sigríður Helgadóttir. félagsins verður í K. R.-húsinu næstkomandi laugardag 13. þ. m. — Áðgöngumiðar seldir hjá Haraldi og í K. R.-húsinu á laugardaginn eftir kl. 6. — Hljómsveit Hótel ísland og Reykja- víkur-Band spila. KaptöfluF. Við ei'um seljendur að fVrirtaks kartöflum i smærri og stærri stíl. Samband við verslunarfyrirtæki, sem gæti lekið talsvert af þessari vörutegund, óskast. „Orion“ HADERSLEV, DANMARK. Telefon 973. Telegramadresse 973 ,,Orion“. Arshátii Félags matvörukaupmanna verður haldin að Hótel Borg mið- vikudaginn 17. þ. m. kl. ll/> síðdegis. Félagar vitji aðgöngumiða fvrir sig og gesti sína sem fvrst tii stjórnarinnar. EaptöRuF. Ágæt tegund af kartöflum, nýkomin. Litið eitt óselt. Mjalti Bjöpnsson & Oo. Símar 720 og 295. 2 duglegir sjómeim óskast yfir vetrarvertíðina suður i Grindavík. Þyrftu að gefa sig' fram í dag. Uppl. gefur Jón Sigurðsson, skrifstófu borg- arstjóra. Sími 1201.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.