Vísir - 11.02.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 11.02.1932, Blaðsíða 4
Akron heiíir stærsta loftskip sem bygt hefir verið og var ný- lega tekið i notkun fyrir lofther Bandaríkjanna. — Akron er rúm- lega helmingi stærra en Zeppelin j greifi. — Bæði loftskipin nota ein- göngu Veedol smurningsoliur til áhurðar á vélar skip- anna, af þvi að betri olíur og öruggari þekkjast ekki. Commander Byrd notaði að eins Veedol olíur á flug- vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fyrir nokkurum árum. Notkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar notendum þau feikna útgjöld sem orsakast af notkun lélegrar olíu. Minnist VreedoI þegar þér þurfið olíu og feiti til áburðar á bil yðar. Jóh. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK. VEEDOL Nýstrokkað smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar mjólkurhúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Hggna Vikuritid — 5. saga Vikuritsins lieitir: HNEYKSLI. 7 hefti út- komin. Sagan fjallar um eldheitar ástir og ættar- dramb. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunblaðsins. Talipanar koma daglega. —- Verðið lækkað. Hvitir 40 aura. Rauðir 60 aura. Fjólublá- ir 70 aura. B 0 E S K O V. Laugavegi 8. IKrona lJ&?Zr?atyir «frényzis&n fcrö'fuTrí Nýkomið: Hnoðaður mör, tólg, rjóma- bússmjör. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Sími: 448. VISIR t» Alil með Islensknm skipuBi! 4*1 í riLKYNNING I aoiauag St. SKJALDBREIÐ hefir afmaél- isfagnað- sinn annað kveld kl. 8 'A e. h. í fundarsalnum við Bröttugötu. — Aðgöngumið- ar afhentir á sama stað, eftir kl. 4 í dag og á morgun — föstudag — frá kl. 2 e. h. Dagskrá: Kaffidrykkja, ræð- ur, einsöngur, tvisöngur, gamanvísur og dans. Félagar og gestir, mætið stundvíslega. (173 Þú, sem tókst reiðlijólið fyr- ir utan kolaport Guðm. Krist- jánssonar, skilaðu því þangað tafarlaust strax eða eg læt lög- regluna sækja það, það voru menn i porti Þórðar Ólafssonar, sem sáu til þín i kaffitímanum kl. 3. (169 1 hæð i vönduðu liúsi nálægt niiðbæinun, í- 5 herbergi og eldhús, séfmiðstöð ög öll þæg- j iiidi önnúf en bað, til leigu 14. mai. Tilboð, mérkt': „Vestur- bær“, sendist afgr. Visis fyrir 14. J). m. (166 Forstofuherbergi til leigu með aðgangi að haði og síma. Hentugt fyrir þingmann. Ljós- vallagötu 14, uppi. (161 Sólrik stofa ásamt svefnher- bergi, með húsgögnum, til lcigu, Lindargötu 41, uppi. (159 Sólrík kjallaraibúð, 1 stofa og eldhús, til leigu 1. mars i nýju húsi (villubygging) í aust- urbænum. Tilboð merkt: „Sól- rik“, leggist inn á afgr. Vísis. (139 Tvö herbergi og eldliús ósk- , ast, fámenn fjölskylda, ábyggi- leg greiðsla. Uppl. í sima 1526. (168 Stofa lil leigu. Óðinsgötu 17B. (177 SmiSjust.10 Jleijkjawk Sími 1094 Tlprksm Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93. Líkldstur ávalt fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir hér og i ná- grenninu. r VINNA 1 2 herbergi og cldhús óskást 14. maí. 2 í heimili. Fyrirfram- greiðsla fyrir V6 ár getur kom- ið til greina. — Tilboð, merkt: „100“, leggist inn á afgr. Vísis. - " (182 Til leigu frá 14. mai n.k. 5 herbergi og eldliús í nýju liúsi jneð öllum þægindum. Vandað- ur bifreiðárskúr getur fylgt. Semjið strax við Sig. Björnsson brunamálast j óra. (181 Hefi verið beðinn að útvega 2—3ja herbergja ibúð i góðu Iiúsi frá 14. maí. Fámenn fjöl- skylda. Iielgi Eyjólfsson, Tjarn- argötu 39. Heima 7 8 siðd. Simi 229. . (180 3 herbergi og eldliús fyrir harnlausa fjölskyldu, lil leigu í miðbænum, 1. apríl eða 14. maí. ÖU þægindi. — Tilboð, merkt: „150“, sendist Vísi. (179 Stofa og svefnherbergi jneð húsgögnum til leigu; hentug fyrir þingmann. Uppl. í Berg- staðastræti 9 A, kl. 8—9 siðd. (172 Munið gullsmíðavinnustofuna á Laugaveg 24 C (lijá l'álkan- um). Aðgerðir afgreiddar fljótt og enn fremur allskonar ný- smíði í gulli og silfri. Vinnan f-ýrsta flokks. Guðlaugur Magn- ússon. (184 Stúlkur óskast í vist. Uppl. á Hötel Iieklu nr. 10, kl. 5—6 í dag. (178 Tvo vana sjómenn vantar til Grindavikur. — UjjjjI. á Hótel Heklu, herbergi nr. 2, frá kl. 4 i dag.____________________ 070 Föt, hreinsuð og pressuð, á Frakkastíg 17. Prjón tekiö á sama stað. (167 Tek prjón og' sauma. Vönduð vinna. Guðrún Sýrusdóttir, Mjóstræti 8. (163 Stúlka óskast til Grindavíkur. Uppl. gefur Inga Rósenlcrans, FischerssUndi 1. (158 Húsgagnavinnustofan í Banka- stræti 7 A tekur að sér viðgerð- ir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. Lægst verð. — Krist- inn Sveinsson. (357 Við alt er hægt að gera, bæði dörnu- og herrafatnað, hjá Reykjavíkur elsta kemiska hreinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg. — Sími 510. (405 Beykisvinnustofan, VesturgötU' 6 (gengið inn frá Tryggvagötu j k Smíðar alt, sem að þeirri iðm lýttir. (141 r KAUPSKAPUR l Barnakápur og kjólar, mikið' qg fallegt úrval. Vei’slunin Snót, Yesturgötu 17. (104 Til sölu nýr, vandaður og fal- legur samkvæmiskjóll á háaií1 og gildan kvenmann. Uppl. i Miðstræti 7 frá 2—1 og 6—8. (18? Til sölu: 2 sem nýjar búðar- vigtir og'einn bonkústur.—1 A.- v.‘á. ' (175' Zinkplötur lil spónlaguingar' óskast kevptar. Simi 2346. (165' Vandað ónotað orgel til sölu. Tjarnargötu 43. (164 (I Athugið! Hattar og aðrar karlmanna* fatnaðarvörur bestar. Hafnar- sti'æti 18. Karlmannahattahúð*- in. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (162- Rúllngardínur er best að kaupa á Skólavörðustíg 10. Ivonráð Gíslason. Sími 2292. (160 Refanet lil sölu. Simi 426. (185- Eipp- Ödýr skðfatnaðnr: Iívenskór kr. 4—5—6-—7—8^ Skóhlífar (Bomsur) kr. 5—6 o. 11. Barnaskór. Mikið úrval Karlm. skóhlífar, léttar, ódýr- ar o. m. fl. — Komið og skoðið. I»órdur Pétursson. Bankastræti I. Heimabakaðar kökur seldaf Laugaveg 57. Sími 726. - Sent lieim. (75= íAPAÐ'FUNDIÐ Gleraugu hafa tapast. Skilist á afgr. \risis. (176 Kvenveski tajiaðist í miðbæn- um á mánudagskveld. Skilist á Bergstaðastræti 60. (171 I | FÆÐI Ódýrt fæði: Steiktur fiskur. soðinn fiskur o. fl. j)r. „Portion“ 75 aura. Matsalan, Hverfisgötu 57. (174 •mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmnmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmir FJELAGSPRENTSMIÐJAN. Khimbufótur. mér á, og leit út um gluggann inn i slöðvarskálann. Karlinn hafði engu logið. Eg taiíii þegar sex Ieið- sögumenn, sem virtust vera að slæpast þania við allar útgöngudyr að þöllum aðalbrautarinnar. Auk þess voru margir menn í skálanum. Höfðu þeir allir einkennilegan smekk i klæðaburði, að því er ráðið varð af búningi þeiri’a. Þeir voru allir gildvaxnir og í góðum holdum. Telja margir J)að vera einkenni á Þjóðverjum og m'egi þannig þekkja-þá úr hópnum, þó að mn rnannfjölda sé að ræða. Eg hikaði J)ví ekki við að fylgja ráðum Jeiðsögu- mannsins i hvívetna. Há þrep lágu upp á stöðvar- pall nr. 5 og var eg móður og másandi, þcgar eg var kominn þangað. En þar var alveg mannlaust og eg komst klaklaust og óséður inn i hinn tilgreinda vagn. Eg settist út við glugga þann er sneri frá stöðv- arpaBinum. Þýskur veitingavagn, með gyltu letri, stóð á braut- arteinunum, jafnhliða vagni þeim er eg sat í. Eg leit á úrið mitt. Klukkuna vantaði tíu mínútur í sjö. Hinn dularfulla vin minn var hvergi að sjá. Mér þótti líka skrítið að verða hvergi var við járn- brautaiþjóninn. Að vísu var ekkert það í tösku Sem- lins, sem mér væri áríðandi að hafa. En ferðamaður, sem hefir farangur meðferðis, nýtur fremur trausts á gis'tihúsum, en sá sem engan farangur hefir. Nú vantaði klukkuna fimm mínútur í sjö. Og ekk- ei’t tákn var komið frá leiðsögmnanninum. Þessar fáu minútur liðu óðfluga. Hamingjan góða. Eg var að verða af lestinni. En eg sat sem fastast i horninu við gluggann. Eg reiddi mig á leiðsögumannnn. Eg treysti honuní að fullu. Þá kom h'ánn alt í einu á gluggann við hlið mér. Hurðin á klefanum opnaðist npp á gátt. „Flýtið þér yður!“ hvislaði liann. „og komið með mér,“ „Earangurinn minn ....“, sagði cg móður og steig fæti á þrepið upp í lestina, sem slaðið hafði á hliðarteinúnum. í sömu svifum tók lestin að hreyfast. Karlinn benti mér á vagninn, sem eg hafði verið að klöngrast upp í. „Hefir jámbráutarþjóninn skilað hrópaði eg, er eg stóð í opnum dyrunum á lestarvagninum. Eg hélt að karlinn hefði ekki skilið mig. Hann benti aftur á vagninn, sem eg stóð í, klapp- aði á brjóst sér með fingurgómunum og brosli ibygginn. I sömu svifum hvarf hann mér og eg hafði ekki einu sinni haft ráðrúm til Jiess að þakka lionunf fyrir hjálpina. Berlínar-lestin rann þunglamalega út af járn- brautarstöðinni. Eg gægðist gætilega út úr vagnhi" um, og kom J)á auga á Karl, þjóninn, er hann hrað- aði sér eftir stöðvarpallinum. Maður var i för með lionum. Var sá svartur á brún og brá og Jn-eklega:' vaxinn. Hann studdist þunglega við staf og stakk mjög við, er hann reyndi að hlaupa. Eg sá, að ann- ar fótur hans var vanskajiaður og að svitinn bog- aði af andliti hans. Mig langaði til að veifa hendi til þeirra — en í stað ])css dró eg mig í hlé, svo að eg sæist ekki af stöðvarpallinuin. Varúð, varúð! — Orðtak mitt varð framvegis að vera: Varúð. VII. KAFLI. Silfurstjarnan reynist töfragripur. Reynsla mín hefir sýnt mér, að suma daga er engu líkara en að góður andi vaki yfir öllum at- höfnum okkar. Hvað sem í er ráðist á þvílíkuil?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.