Vísir - 19.02.1932, Blaðsíða 2
VlSIR
Girdingarefni.
Girdin garnet
mjög vel galv.
Girdingarstólpar
úr járni.
4. Frumvarp til laga um nýjan
veg frá Lækjarbotnum í Mosfells-
sveit austur í Ölfus. Frumvarp
þetta var lagt fyrir vetrar- og
sumarþingitS 1931, en nátSi í hvor-
ugt skiftitS afgreitSslu. Er þatS nú
boriS frain á ný, án nokkurra veru-
legra breytinga. Umrætiur urtSu
engar um þessi mál, og var þeim
vísatS til 2. umrætSu og nefnda.
Símskeyti
—0—
Slianghai, 18. fehr.
United Press. FB.
ÓfriSurinn í Asíu.
Japanar hafa sett kínverska
hernum þá úrslitakosti, að hann
hörfi úr fremstu varnarstöðv-
um sinum kl. 5 (Slianghaitími)
fyrir hádegi á laugardag og úr
fjarlægari varnarstöðvunum á
Shanghaisvæðinu kl. 5 e. h. á
laugardag. Leiðtogar Kínverja
kváðu ætla að neita að verða
við þessum kröfum Japana, og
því er talið víst, að stórorusta
hefjist innan tveggja sólar-
hringa.
Shanghai, 19. febr.
United Press. FB.
Alt með kyrrum kjörum á
vígstöðvunum, en mikill undir-
búningur fer fram af beggja
liði, enda bendir alt á að til
stórorustu dragi, þar sem full-
víst er talið, að Kínverjar hafni
kröfum Japana. — Kínverjar
liafa nú 100,000 manna lier í
nánd við Shanghai.
Vitnast hefir, að Chiang-kai-
shek er sem stendur i Lioho,
sem er á meginlandinu, beint
fyrir sunnan Tsungmingeyju.
Genf, 18. febr.
United Press. EB.
Tiílögur Þjóðverja
í afvopnunarmálum.
Fulltrúar Þýskalands á af-
vopnunarráðstefnunni hafa lagt
fram tillögur Þýskalands í af-
vopnunarmálunum. Merkustu
tillögurnar eru: Afnám her-
skyldu, lofthernaðar, notkun-
ar stórra fallbyssna, skriðdreka
og kafbáta og að stærð herskipa
fari eigi fram úr 10,000 smál.
Forvaxtalækkun.
Osló, 18. febr.
United Press. FB.
Forvextir lækka um y2 % í
5y2% á morgun.
Stokkhólmi, 18. febr.
United Press. FB.
Forvextir lækfTa um ]/2% í
5/2% á morgun.
London, lS.'febr.
United Press. FB.
Forvextir lækkuðu í dag um
1% i 5%.
Dublin, 19. febr.
United Press. FB.
Kosningarnar í írska fríríkinu.
Seinustu kosningaúrslit voru
þessi: Fiannafail-flokkurinn 46
þingsæti, ríkisstjórnarflokkur-
inn 32, óháðir 10, óliáðir þjóð-
ernissinnar 2, verkamenn 5,
bændur 1.
London, 18. fer. Mótt. 19. febr.
United Press. FB.
Gengi síerlingspunds.
Gengi sterlingspunds 3,44%
miðað við dollar, er viðskifti
hófust, og óbreytt er viðskiftum
Iauk.
New Yorlc: Gengi sterlings-
punds $ 3,44%—$ 3,44%.
. - --- -
Frá Alþingi
í g æ r.
—0—
Efri deild.
í efri deild voru tvö mál á dag-
skrá, bæði til 1. umræðu.
HiS fyrra var fruinvarp til laga
um byggingu fyrir Háskóla ís-
lands.
Frumvarp, nálega satnhljóSa
þessu frumvarpi, var lagt fyrir
vetrarþingið 1931, en varð þá ekki
útrætt.
í frumvarpi þessu er rikis-
stjórninni heimilað, að láta reisa
hyggingu fyrir Háskóla íslands,
á árunum 1934—1940. Höfuðbygg-
ingin má kosta allt að 600 þúsund-
um króna, og skal verkið fram-
kvæmt eftir því, sem fé er veitt til
á fjárlögum. SkilyröiS fyrir því,
að ríkissjóður leggi fram fé til há-
skólabyggingarinnar, erað Reykja-
víkurbær gefi Háskólanutn 8—10
hektara af landi undir bygging-
una, og leggi til vatn úr hitaveitu
sinni til aö hita höfuöbygginguna
og væntanlegan stúdentagarö. ÞÓ
er áætlað, að ríkissjóður taki hlut-
fallslegan þátt í kostnaöinum við
leiöslu vatnsins til bæjarins.
Landstjórninni er heimilt, sam-
lcvæmt frumvarpinu, aS ætla hús-
rúm fyrir kenslu í uppeldisvísind-
um í háskólabyggingunni, og láta
reisa heimavist fyrir kennaraefni
á þeiin hluta lóöarinnar, sem ætl-
aSur vcröur fyrir sjálfstæöar smá-
byggingar.
AnnaS mál, sem lá fyrir deild-
inni, var frumvaq) til laga um
umsjón nokkurra ríkiseigna í
Ölfusi.
Samkvæmt frumvarpi þessu
skulu umráS eftirnefndra jarS-
cigna rikisins í Ölfusi falin fimm
manna nefnd : Reykjakots, Reykja,
Reykjahjáleigu, Kross og Valla.
Nefndina eiga aS skipa land-
læknir, einn yfirlækna Landspít-
alans, læknirinn viS ReykjahæliS,
ráSsmaöurinn viS ReykjabúiS og
ráSsmaSur Landspítalans.
Nefnd þessi á aS starfa kaup-
laust. BáSum þessum málum var
vísaS umræSulaust til 2. umræSu
og nefnda.
Reðri deild.
í neSri deild voru fjögur mál á
dagskrá til 1. umræðu.
í. Frumvarp til Iaga um lax- og
silungsveiSi, svo aS segja sam-
hljóSa frumvarpi því, um sama
eíni, er lagt var fyrir vetrarþing-
iS 1931. Er þaS langur og mikill
lagabálkur um þessi efni.
2. Frumvarp til laga um erfSa-
leígulönd í kaupstööum, kauptún-
; um og þorpum. Er þaS samhljóSa
frumvarpi, er lá fyrir Alþingi vet-
urinn 1931, og þingmenn er áttu
sæti í milliþinganefnd í landbúnaS-
armálum báru fiam.
3. Frumvarp til laga um sam-
göngubætur og fyrirhleSslur á
vatnasvæSi Þverár og Markár-
fljóts. Frumvarp scm gekk í Jiessa
átt, var bæSi boriS fram á vetrar-
og sumarjiinginu 1931, en varS
ekki afgreitt. Ber stjórriin þaS nú
enn á ný fram, án teljandi breyt-
inga.
Háskðlafyrirlestrar
—o---
Matthías ÞórSarson þjóSminja-
vörSur byrjar aS halda opinbera
fyrirlestra á laugardaginn kemur,
samkvæmt beiSni heimspekideild-
ar háskólans. Fyrirlestrarnir verSa
haldnir á laugardögum kl. 6—7 i
kenslustofu heimspekideildar. Efni
fyrirlestranna verSur: Listir og
listiSnaSur á fyrri öldum. Fyrir-
lestrarnir eru fyrst og fremst ætl-
aSir norrænunemendum og því
næst öllum, sem áhuga hafa fyrir
þessum málum, en þeir eru vafa-
laust margir. Matthías ÞórSarson
hefir veriS beSinn aö halda þessa
fyrir^estra, þar sem hann er viöur-
kendur fræSimaSur í þessum efn-
um, og deildin álítur æskilegt aS
ujóta starfskrafta þeirra manria,
sem eru sérfróSir í öllu því sem
snertir íslensk fræSi. Um leiS og
iiann flytur fyrirlestra sína mun
hann veita áheyrendum tækifæri
til aS sjá sýnishorn af listiönaði,
til skýringar efninu.
Dr. Björg C. Þorláksson byrjar
aS halda fyrirlestra á mánudag-
inn kemur, (síðar verður tilkynt á
hvaða tímum), að beiðni heim-
spekideildar. Fyrirlestrar hennar
verða um lífþróun og verða tvis-
var á viku, á mánudögum og
fimtudögum. Björg C. Þorláksson
er kutm fyrir mentun sína og gáf-
ur, hér og erlendis. Varð hún dr.
phil. frá Parísarháskólanum 1926
fyrir ritgerð um grundvöll eölis-
hvatanna. Hún var styrkþegi
IJannesar Árnasonar sjóös 1920—
1924 og flutti hér áriS 1924 10
fyrirlestra um sama efni og dokt-
orsritgerS hennar fjallar um. Dr.
Björg Þorláksson hefir nú samið
mikiS verk i þremur bindum um
lifþróun og segir frá lcjarna þess í
fyrirlestrunum.
Auk háskólanema munu fróS-
leiksfúsir menn og konur að sjálf-
sögSu sækja vel þessa fyrirlestra.
J-
Skoðun skipa
—0—
Skoðun á skipum ogvbátum út-
heimtir mikla nákvæmni og margs
veröur aö gæta, þegar skoðun fer
fram. Skipshafnir reiða sig á gæði
skips þess, sem þeir ráðast á, þeir
sem senda vörur með skipum
reiða sig á, að skipið sé þétt,
bæði bolur þess og bilfar,
svo vörur þær, sem sendar eru
komist þurrar og hreinar til við-
takanda, félög þau sem tryggja
skipin og vörur, reiða sig á, að
skipin séu í því standi, sem skoð-
anavottorð þau, sem lögö eru
•fram, séu sannleikanum samkvæm
og þeiin megi treysta. Svo eru það
nánustu ættingjar jieirra, sem á
skipunum vinna, þeir reiða sig
einnig á, að eftirlit á skipunum sé
eins og vera ber, svo hræðsla um
hiö mótsetta, þurfi ekki að koma
ofan á annan kvíða og ótta, sem
oft heimsækir heimili sjómanna.
SkoSunarmenn vcrða vel að
gæta þess, aS mánnorð þeirra er í
veði, kasti þeir höndum til skoöun-
c.rgerðar, því þótt enginn segi
neitt, þá koma skipin sjálf, á sín-
um tíma, því'upp, hvernig skoðun
hafi verið framkvæmd og hversu
ábyggileg skoSanavottorS sem
þeim voru úthlutuS, liafi verið. Til
skoðunar og eftirlits meS skipum
og báturn og öryggi .þeirra, eru
valdir, sé þess kostur, fagmenn.
Smiöir, helst skipa eða bátasmiSir
eru sjálfkjörnir menn til að skoða
tréskip og tréverk allt í skipum,
möstur, rár og bómur; járnsmiöir
og þeir sem vit hafa á járni og
smíSi þess hafa með höndum
skoöun á járnskipum og dæma þar
um frágang og styrkleika; vélam-
ar athuga þeir, sem á vélaverk-
stæðum vinna eða Jiafa vit á vél-
um. Þessi er siður hér í Reykjavík
og einnig út um land, þar sem
kostur er á slíkum mönnum, en
svo getur staðiS á á einstaka stað
— að til þeirra sé ekki auðið að
ná, er skoöun á fram aö fara, en
íyrir þaö eiga þeir ekki aö líða,
sem á skipum frá þeim stöðum
eiga að vinna, eigi heldur þeir,
sem vátryggja þau og þeir sem
senda með þeim góss.
Á mótorbátum hér, vantar oft
þaS, sem skyldugt er aS hafa á
þeim og má fyrst nefna hlífar yfir
lúkur og lúkujárn, slökkvitæki í
vél, bjargvesti eða belti. Hvað
bjargbeltum á bátunum áhrærir,
þá horfir þar til mestu vandræða
vegna illrar meðferðar á þeirri, því
eí vel ætti aS vera yrðu útgeröar-
menn að endurnýja þ'au árlega,
svo ganga þau úr sér vegna fúa,
sem kemur af því, að þau eru hálf-
rök í rekkjum manna og nálega
aldrei viðruS, en þó eru þau sá
hlutur, sem getur bjargað lífi
manna þegar annað bregst og ættu
því ávalt að vera í því standi, aö
nothæf séu. Auk þess, sem kostn-
aður fylgir því að endurnýja
bjargbeltin, þá hefir það boriö við,
að þau eru ekki fáanleg þegar
mest hefir legið á.
Svo komum við að seglum mót-
orbátanna. Ætla mætti, að þau
væru álitin gott hjálparmeðal til að
komast áleiöis, bili vél eSa skrúfa,
en eftir meSferöinni á seglum bát-
anna að dæma, þá munu þau al-
mennt eigi álitin svo, því enginn
sjómaSur, veröskuldi hann að
heita því nafni, eyðileggur meS
vilja það á skipi, sem hann telur
aS gagni megi koma sér og mönn-
um sínum til bjargar og farsællar
heimkomu.
Þótt mótorbátar hér hafi svo
sterkar vélar, aS seglin segja litiS
til að auka skriS og mótorbátur-
inn jheiti ekki lengur seglskip með
hjálparvél, þá er svo til ætlast, aS
segl séu höfS á möstrum þeim sem
í honum eru, sem víðast hvar eru
það há og digur, að nægileg segl
komast þar fyrir til að knýja bát-
inn sæmilega áfram. AS vísu vant-
ar viöast hvar klýverbómu og þá
um leiö klýver, en það er þaS segl-
ið, sem meS þeirri siglingu sem
bátar hafa hér, gerir útslagið þeg-
ar sigla á beitivind. ÞaS seglið
eykur svo mikiS skriö og breytir
J:ví svo, aö sama skip verður
ójiekkjanlegt aS hraða til, Jiegar
klýver er látinn fyrir; viS JiaS
munu flestir sjómenn kannast.
Þar sem seglin viröast Jió ein-
hverja þýöingu geta haft fyrir
mótorbátana, ber aö skoða þau
og gefa vottorð um ástand Jieirra
og mun svo gert, en hálfgerö
fljótaskrift mun á þeirri skoðun og
virSist undarlegt, að seglameistar-
ar slculi ekki framkvæma hana, i
það minsta i höfuöstaðnum sjálf-
um.
Framkvæmdarstjóri „Slysa-
varnarfélags íslands" er oft
hringdur upp og honum tilkynnt
meðal annars, að bát vanti. Hann
senx aörir ganga aS því vísu, aS
sé vélin í ólagi, sé dauSinn vís sé
ekki þegar brugöiS viö, sem sann-
ar JiaS, að enginn treystir lengur
seglum eða réttara, að segl séu í
Jjví standi, aS þau þoli kalda og
þó má koma nægilegum seglum
fyrir á möstur, gaffla og bómur
til þess að bátar meS núverandí
bátalagi, gangi betur og séu betri
i nauðbeit, en fiskiskipin voru,
scm hér fóru um allan sjó áSur,
svo sem „Hanni", „Seljabáturinn",
„Stígandi“ gamli og hin landkunna
fleyta „Ingólfur". Mótorvélar
Jiekktust Jiá ekki og fóru skip þessi
allar ferSir á seglum, tóku „krus“
inn Faxaflóa í landsynningsrokum
og sakaði aldrei. ÞaS má teljast
hart aðgöngu fyrir sjómann, aö
horfa á þaS, sem eiga aS heita segl,
bundin viS bómur, á bát sinum,
þar sem vélin hefir bilað, og þora
ckki aö draga seglin upp, af ótta
fyrir aS Jiau fari í hengla, eða aö
sjá Jiau fara í tætlur í mátuleg-
um „krus“-vindi, séu þau dregin
upp. Nú cr siöur aS nefna það svo,
að bátur sé á reki með bilaða vél;
áður mátti Jió heyra menn segja,
að skip eða bátur væri á seglum
meS vél i ólagi, en hvaS um þaö,
j.á kemur sigling á klýverlausum
bát í mótvindi sjaldan aS til ætl-
itöuni notum, en rneðan ætlast er
til að segl fylgi bátunum, veröa
Jiau aS vera í Jiví standi, sem rikis-
skoðun heimtar að aSrir hlutir á
skipum séu og um seglin eiga fag-
menn að dæma og gefa vottorS á
Jieim tima árs, sem slcoðun fer
fram, sem af einhverju öfug-
streymi er ákveSin á Jieini alversta
tima árs, Jiegar vænta má veSra,
sem gera viðgerðir (t. d. að berja
tróS í þilfar í frosti), hálfgert kák.
Finst mönnum ekki tíminn frá
lokum til Jónsmessu aögengilegri
til viSgeröa; til aS mála skipin og
þétta Jiau, bika reiða og yfirleitt
aS gera skipinu til góöa, en jóla-
fastan meö sínum venjulega veðra-
ham, Jiar sem menn auk Jiess eru
aS vinna vandaverk í hálfdimmu
og verða að þreifa fyrir sér meiri
hluta vinnutimans. Þeir, sem
stungiS hafa upp á skipaskoöun á
vetrum riiunu ekki kannast viS, aö
það sé óheppilegur tími. ViS hin-
ir, sem elskum sumariS og getum
gert mun á sumar og vetrarvinnu,
teljum heppilegastan tíma til aS
lagfæra og gera viö skip, vorið, frá
lokum til Jónsmessu og breytum
ekki þeirri skoðun og viö erum
nokkuð margir í Jieim hóp.
þaS sem skipi eða bát er gert til
góSa í hlýju, þurru veðri, kemur
að tilætluöum notum, Jiar sem
ílestir verSa að kannast við, að
málningu og tjöru má heita kast-
að á glæ, þegar verið er að klína
henni á skipin í skammdeginu hér.
Að lokum vil eg geta þess, aö
fyrir almenning yfirleitt, hlýtur
aS vera greiðara að borga skoS-
un á farkostum sínum og JiaS,
sem henni fylgir, að lokinni ver-
tíS, þegar búið cr að selja eitthvaö
af aflanum, er á vertíSimii fékkst,
lieldur en um nýársleytið, þegar
hver eyrir fer til þess að kaupa
þaö, sem nauösynlegt er til veiö-
innar. Þótt skipin væru skoðuð á
Jieim tíma, sem eg nefni hér, eða
í síðasta lagi eftir síldveiða-
tímann, þá ætti Ríkisskoðun aS
athuga, áöur en vertíð byrjar,
iivort segl og legufæri væru í því
standi, sem lög fyrirskipa, einnig
lúkur og hlífar og, aö allt fylgi
skipunum, sem skipaskoðunar-
reglugerðin tiltekur.
SkoSun og viðhald á bol skipa
er svo nauSsjmleg öllum, að besta
tíma ársins verSur að velja ti.l
slíks. Hvers vegna skyldum viö
J>/i velja þann tíma ársins, sem
ekki getur veri verri og öllum,
sem hlut eiga nð máli, hinn alörö-