Vísir - 20.02.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 20.02.1932, Blaðsíða 4
YISIR Tímarit Iðnaðarmanna. Síðasta liefti 5. árgangs (október—desember 1931) er nýlega komið út. — Flytur grein (með mynd) um Guð- mund Gamalíelsson sextugan, fréttir frá „Iðnráði Reykjavík- ur“, grein um iðnaðarmálin (eftir G. A.), grein um „Vegg- fóðraramálið“ (eftir H. H. E.) o. fl. Ein greinin er um „gjöf til Iðnskólans“ frá H. Rrause, heildsala í Kaupmannahöfn. Hafði umboðsmaður H. K. bér í Reykjavik, L. Storr heildsali, boðist til þess, fyrir hönd hins danska timbursala og í umboði hans, að gefa iðnskólanum eða annari stoflum nokkur sýnis- horn af trjátegundum. Var boð- inu tekið með þökkum og eru snishornin liingað lcomin, 47 að tölu. — Síðast í heftinu er grein eftir Sigurð Pétursson (Leið- beiningar um járnbindingar). - Tímarit Iðnaðarmanna er prýði- lega vandað að öllum frágangi og útgeföndunum til sóma. Rit- stjóri þess er Helgi Hermann Eiríksson, skólastjóri. E.s. Brúarfoss kemur til ísafjarðar í dag. — Væntanlegur liingað á morgun. E.s. Lagarfoss cr á leið til Austfjarða, frá útlöndum. Útvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 12.15 Tilkynningar. Tónleikar. Fréttir. 12.35 Þingfréttir. 16,10 Veðurfregnir. 18,40 Barnatími (Gunnar M. Magnússon, kennari). 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfél. íslands: Geymsla og notkun búfjáráburðar (Ólafur Jónsson, fram- kvæmdarstjóri Ræktun- arfélags Norðurlands). 19-,30 Veðurfregnir. 19.35 Fyrirlestur Búnaðarfél. íslands: Jarðvegsrann- sóknir (Sigurður Hlíðar, dýralæknir). 20,00 Klukkusláttur. Upplestur: Sögukafli (Halld. Kiljan Laxness). 20,30 Fréttir. 21,00 Tónleikar (Útvarps-trí- óið). Grammófón: Óperulög: Mattia Battistini syngur: O, santa Medaglia, úr „Faust“ eftir Gunoud, og Titta Ruffo syngur: Rammente i lieti og Sere- nade Mefistofelesar, úr ,Faust“, eftir Gunoud. Danslög til kl. 24. Akron beitir stærsta loftskip sem bygt liefir verið og var ný- lega tekið í notkun fyrir lofther Bandaríkjanna. — Akron er rúm- iega helmingi stærra en Zeppelin greifi.Bæði loftskipin nota ein- göngu Veedol smurningsolíur til áburðar á vélar skip- anna, af þvi að betri olíur og öruggari þekkjast ekki. Commander Byrd notaði að eins Veedol oliur á flug- vélamótorana þegar liann fór til Suðurpólsins fyrir nokkurum árum. Notkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar notendum þau feikna útgjöld sem orsakast af notkun lélegrar olíu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og feiti til áburðar á bil yðar. Jóli* Ólafssoxt &i Oo. REYKJAVÍK. VEEDOL flitu fyrlrliipjaidi á lager: Kartöflur, danskar og norskar, mjög góð tegund. Þýskar kartöflur væntanlegar með Goðafossi. Ódýrar frá skipshlið. Talið við okkur í dag. Litið eitt óselt. Mjólkupfélag Reykjavíkup Eggert Claessen Sjötugs-afmæli á í dag Pétur Jónsson skrifari, Grettisgötu 12, einn. af mætustu borgurum bæjarins. Ari kom frá Englandi í gær. — Skipshöfnin var afskráð. Belgiskur botnvörpungur kom í nótt. Fer héðan vest- ur á fjörðu og kaupir bátafisk. Línuveiðarinn Þormóður kom í morgun af veiðum. — Farinn til Englands. Frá Englandi eru væntanlegir í dag Snorri goði og Hafsteinn. E.s. Goðafoss er væntanlegur frá útlöndum í nótt. hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12. Til leigu. Skrifstofuherbergi með hús- gögnum er til leigu nú þegar i félagi með öðrum. Nánari uppl. gefur Siglivatur Brynjólfsson, Bergstaðastræti 43, kl. 7—8 e. h. (401 Tvö litil herbergi, eða eitt stórt, með aðgangi að eldunar- tækjum, óskast í húsi í austur- bænum. Tilboð merkt: „555“, sendist Vísi. (397 3 herbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast 14. mai í austurbænum. Ábyggileg greiðsla. Fátt fólk i heimili. Sími 2172. (398 Upphituð lierbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Stofa með sérinngangi og miðstöðvarhitun til leigu frá 1. mars til 14. maí. Sími: 1839. (281 3 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast til leigu 14 maí. Uppl. í síma 2177. (369 Til leigu óskast 14. maí 2 her- bergi og' eldliús í nýtísku liúsi fyrir tvent fullorðið. Fyrirfram- greiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 132 og 1626. (385 Herbergi með eða án hús- gagna til leigu, lítið eldunar- pláss getur fylgt. Vesturgötu 24. (411 3 herbergi og eldhús, i nýju húsi á sólríkum stað, til leigu 14. maí. Uppl. í Ingólfsstræti 21 C, kl. 7—8. ' (410 3 herbergi með aðgangi að eldhúsi eru til leigu nú þegar á Ránargötu 13. — Uppl. frá kl. (0/2—9. (408 Forstofuherbergi með hús- gögnum, á sólríkum og góðum stað, til leigu. Öldugötu 27. (406 Ein stór stofa eða tvö minni herbergi og eldhús með þæg- * indum óskast 14. mai. — Upþl. j i síma 1534. (405 íbúð óskast, 2 herbergi og eldhús, nú þegar eða 1. mars. Mjög ábyggileg greiðsla. Sími 746, kl. 6—8 síðd. (403 KENSLA 1 Ungur Englendingur, magist- er i ensku, vill gjarnan takast á hendur kenslu í móðurmáli sínu. En þar sem hann er bú- settur utan íslands, yrði kenslan að fara fram bréflega. Þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu, sendi afgreiðslu blaðsins um- slög með utanáskrift: „Enska“, og láti fylgja nöfn sín og heim- ilisfang. Verður ]x>im siðar til- kvnt fvrirkomulag alí. Kenslan er ódýr. (400 |"'>''™UPSKAPUR......| Ódýrir túlípanar í Hellusundí' 6. Hyasintur komnar aftur. Sími 230. Sent heim. (65 Barnavagn til sölu á Lauga- vegi 53, uppi. (407 Tek að mér að sniða og máta allskonar kápur og kjó-la.- Berþóra Elfar, Óðinsgötu L (395 Annast uppsetningu á lofU netjum og viðgerð á útvarps*' lækjum. Uleð rafgeyma. Vönd-* uð og ódýr vinna. Sanngjarm- verð. Uppl. í síma 1648, millí- 6—7. Ágúst Jöhannesson. (77 Við alt er hægt að gera, bæð! dömu- og herrafatnað, hjá Reykjavíkur elsta kemiska^ hreinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg-. — Sími 510. (693 Góð stúlka óskast í vist á fá- ment heimili. Verður að geta sofið lieima lijá sér. — Uppl. á Laugavegi 28 C. (404 Stúlka óskast i vist allan dag- inn. Rauðarárstíg 13 C. (402- ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fund- ur á mánudag 22. þ. m. stund- víslega kl. 8V2. Kl. 9J4 hefsf opinn fundur fyrir alla. — Félagar, bjóðið gestum á fundinn. (399 UNGLINGAST. BYLGJA. Fund- ur á morgun sunnud. á venju- legum stað og tíma. Gotf skemtiatriði. Fjölmennið! — Gæslumaður. (409 Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93t Líkkistur óvalt fyrirliggjandi; Séð um jarðarfarir liér og í ná<* grenninu. { TAPAÐ - FUN DIÐ Jf Gullhringur með plötu á,- merktur: „B. B.“, tapgðist á- danslcik Framfarafélags Sel- tirninga síðastliðið laugardags- kveld. Skilist á afgr. Visis. (39G F JEL AGSPRENTSMIÐ J AN. Klumbufótur. minn kynti þá: Pfhal, höfuðsmaður — Meyer, liðs- foringi .... og fleiri nöfn taldi hann upp, sem eg er búinn að gleyma. Einn af þessum foringjum vant- aði handlegg, annar var mjög lialtur, hinir voru ber- sýnilega uppgjafahermenn. „Þessi maður er Bandaríkjaþegn, og mjög vin- veittur þjóð okkar.“ Á þennan hátt kynti foring- inn mig fyrir löndum sínum. Mér var tekið með ber- sýnilegri virðingu og eg undraðist það mjög eins og áður. Þjóðverjar höfðu litlar mætur á Vetsurheims- mönnum, sér í lagi síðan er þeir tóku að selja f jand- mönnum þeirra sprengikúlur og annað til hernaðar. Kom mér því í hug, að hermönnum þessum mundi vera kunnara en mér sjálfum, um starf mitt og er- indi til Þýskalands. Hermannaþjónn, sauðkindarleg- ur á svip og með hvíta lianska á höndum, færði okk- ur öl og samanlagðar brauðsneiðar með sardínum á milli. Brauðið var reglulega ólystugt, og reyndist, er eg bragðaði á því, að vera sannkallað „styrjaldar- brauð“. Eg leit i kringum mig í stofunni. Húsgögn voru fá og hversdagsleg. Á veggjunum hengu ósmekkleg- ar litmyndir af keisaranum og ríkiserfingjanum. Fyrir neðan myndirnar hengu glerkassar með alls- konar sigurmerkjum úr styrjöldinni miklu. Fekk það mjög á mig ,er eg kom auga á sundurskotinn bresk- an stálhjálm og fleira, sem auðsjáanlega hafði verið tekið af breskum hermönnum. Mér kom þá í hug, að VII. lierdeild væri einmitt upprunnin á þeim slóð- um, þar sem eg nú væri staddur. Og VII. herdeild hafði átt marga menn og vaska og veitt Bretum þung högg og stór. Við töluðumst við kurteislega um daginn og veg- inn. „Þegar svo ber undir, að við hittum menn af yðar tagi,“ mælti foringinn halti, „opnast augu okkar fyr- ir þvi, að vinir okkar fyrir handan hafið gera málum Þjóðverja gagn.“ „Starf yðar hlýtur að vera skemtilegt viðfangs,“ sagði einn þeirra, er virtist liafa látið af herþjón- ustu. „Öllum erfiðleikum yðar er nú lokið,“ sagði yfir- foringinn. „í kveld verðið þér kominn til Berlínar og þar fáið þér vafalaust umbun verka yðar. Vestur- heims-menn, sem eru Þjóðverjum vinveittir, eiga lík- lega ekki miklum ástsældum að fagna í Lundúnum?“ Eg muldraði: „Tæpast!“ „Þér hljótið að vera mjög Iaginn, fyrst þér hafið aldrei vakið grun á yður,“ sagði yfirforinginn. „Það er óvist nema eg hafi vakið grun á mér ein-' hversstaðar,“ sagði eg. „Fyrirgefið herra minn,“ sagði yfirforinginn (eg var kominn á þá skoðun að hann væri reglulega mál- gefinn náungi). „Mér er að nokkuru kunnugt um er- indi yðar og hversu áríðandi það muni vera. -— Við erum hér i vinahóp — er ekki svo, herrar mínir? — Og mér er því óhætt að tala við ykkur i trúnaði? Það komu hingað sérstakar fyrirskipanir yður viðkom- andi frá herstjóminni í Miinster. Sérlest var búin að biða yðar í fjóra daga. Maðurinn, sem átti að taka á móti yður liefir beðið yðar, fullur eftirvæntingar. Hann var farinn af stöðinni í morgun þegar eg .... .... hitti yður. Eg gerði honum orð, að finna yður héma . ...“ Þetta varð æ sögulegra. Það var ekki um það að villast, að eg var tiginn maður og mikils metinn. „Hvaðan komið þér — eg á við — hvaðan úr Vest- urheimi, dr. Semlin?“ spurði mannsrödd á hreinni ensku. Foringi sá, er vantaði annan handlegginn, hafði tekið til máls. „Frá Brooklyn,“ svaraði eg ótrauður — en mér fanst blóðið frjósa í æðum mér, er eg heyrði talaða tungu feðra minna. „Það heyrist ekkert á máli yðar,“ mælti liinn ismeygilegum rómi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.