Vísir - 08.03.1932, Síða 4

Vísir - 08.03.1932, Síða 4
V 1 S I R Stðr, ágæt búð nieð 3 herbergjum á Laugaveg- inum til leigu. - Mætti skifta i tvær búðir. Tilboð, merkt: „Góður stað- ur“, sendist afgr. Vísis. Tilbod óskast í neðanskráðar vörur til káups eða umboðssölu: Matvör ar, hreinlætisvörur, vinnufatnað o. fl. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi lilboð sín á afgr Vísis fyrir 14. þ. m., merkt: — „Areiðanleg viðskifti". 6 herbergja íbflð ásamt baði og öllum nýtísku þægindum, er til leigu Vestur- götu 17. sérlega góðar. Verslun G. Zoetja. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Útvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 12.10 Tilkynningar. Tónleikar. Fréttir. 12.35 Þingfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 2. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Lífþróun, II. (Dr. Björg Þorláksson). 20.30 Fréttir. 21,00 Einsöngur (Óskar Norð- mann). 21.15 Upplestur (Guðm. G. Hagalín). 21.35 Grammófóntónleikar: Strengjalcvartett i A-moll eftir Beethoven. Hljómleikarnir í Hljóðfærahúsinu, á sunnudag- inn var, fóru fram fyrir fullum sal áheyrenda, og urðu margir frá að' hverfa. Hjómleikarnir þóttu takast ágætlega. Þeir verða endurteknir bráðlega. Fagnaður verður haldinn i Móira laug- ardaginn 12. mars og hefst ld. 8 síðd. Nánari uppl. hjá um- boðsmanni og dyraverði. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld. Allir velkonmir. Mötuneyti safnaðanna. 1 gær mötuðust þar 102 full- orðnir og 69 börn. Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 2 kr. frá H. S., 5 kr. frá K. M. Áheit á barnaheimilið „Vorblómið“, happakrossinn, afhent Vísi, 5 kr. frá konu. Hðsgagnaverslnnin Tlð Dðmkirkjnea. ÖDQOCOOOOiXKXXÍOQOQOQQOOU lairi krul, ■eati ete. Bcat kcia. Vittliiai s IAT8T0FAN, Aðalsfrætl fl ísiensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Eggert Claes en hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12. lí Sportvöruhús Reykjaríkur. BlðmaverslnniD, Laugaveg 8. Hefir ávalt á boðstólum fallegt úrval af nýútsprungnum blóm- um. Túlípanar, margar tegund- ir, Páskaliljur, Hyacinthur o. fl. Höfum ávalt fyrirliggjandi bestu tegund steamkola. E. s. Lyra fer héðan n.k. fimtudag kl. 6 siðd. til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 12 á fimtudag'. Vöruflutning- ar tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjarnason & Smith. Til sölu lítið steinsteypuhús á góðum stað í austurbænum. Tækifæris- verð. Útborgun 5—6 þús. krón- ur. Auk útborgunar væri hægt að taka 5—6 þús. kr. skulda- bréf (affallalaust) upp í and- virðið. Þeir, sem kynnu að vilja kaupa slíkt hús, afliendi afgr. þessa blaðs nöfn sin í lokuðu umslagi, merkt: „Lítið stein- hús“, fyrir lok þessarar vikn. Sérsbklcga gott og vel verkað liangikjöt af sauð- um og dilkum, á að eins kr. 0.90—1.00 y2 kg. Verslunin KJÖT & GRÆNMETI, Bjargarstíg 16. Sími 1416. Nukkrir kveii'Oy tepukjðlar (sýnisborn) verða seldir fyrir % verðs. Einnig peysur á karla, konur og unglinga, og ýmsar fleiri vörur, afar ódýrt. Verslunin FÍLLINN. Laugaveg 79. Sími 1551. 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast til leigu 14. maí; — 3 í heim- ili. Uppl. í síma 917. (183 Lítil 2ja lierbergja íbúð ásamt eldhúsi til leigu. Vesturgötu 17, frá 14. maí. , (185 Tvær stofur, önnur mjög stór, hin minni, með sérinn- gangi, ágætar fyrir teiknistofur eða saumastofur, til leigu í Þingholtsstræti 28. „Hússtjórn“ frá 14. maí. Sími: 2400 eða Sigbjörn Ármanu. (181 2—3 lierbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 14. maí. Tvent í heimili. — Tilboð, merkt: „Mai“, sendist á afgr. Vísis. (179 2 lierbergi með eldhúsi og nú- tíma þægindum, óskast strax eða 14. maí. •— Tilboð, merkt: „S. Ág.“, leggist inn á afgr. Vís- is fyrir fimtudagskveld. (203 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 i —------------------------------ i Ibúð óskast, 2—3 herbergi og eldhús. Tilboð merkt: „Vél- stjóri“, sendist Vísi. (177 Stór forstofustofa með að- gangi að baði og síma, er til lcigu nú þegar í miðbænum. — Bjarkargötu 14. Sími 607. (201 2 sólrikar stofur, helst stór- ar, og eldhús, óskast 14. maí i góðu búsi. 1 lílið herbergi væri æskilegt að fylgdi með íbúðinni. Skilvís lcigjandi. Uppl. í síma 1099, frá kl. 7—9 i kveld. (196 Lítið ódýrt herbergi vantar stúlku nú þegar. Tilboð, auð- kent: „Ábyggileg“, sendist afgr. blaðsins. (199 Stofa, lítið lierbergi og eld- lnis til leigu á Laugaveg 161. (194 Góð íbúð óskast, 1 eða 2 her- bergi og eldhús, einhvern tíma á tímabilinu frá 1. apríl til 14. maí. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín til afgreiðslu Vís- is fyrir 15. mars, auðkent: — „Skilvís“. (189 2—3 herbergja íbúð með þæg- indum, óskast 1. maí. Tilboð, merkt: „12“, sendist Vísi fyrir fimtudag. (188 3—4 herbergi og eldhús til leigu 1. apríl i nýju húsi. Berg- þórugötu 35. (187 Nokkurir staðir fyrir stúlkur. — Vinnumiðstöð kvenna, Þing- holtsstræti 18. . (180 Vanur trésmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. Ránargötu 12, timburhús. (178 Viðgerðarvinnustofa niin á Bergstaðastræti 33, inngangur úr portinu, leysir af liendi alls- konar viðgerðir á allskonar inn- anstokksmunum, með bæjarins lægsta verði. Sótt og sent heim ef óskað er. Ásgeir Þorláksson. (176 Stúlka getur fengið leigt með annari á Amtmannsstíg 6. (174 Tek að mér „Permanent“- hárliðun og legg hár (Vand- ondulation). Er nýbúin að fá bestu tegund af augnabrúna- og augnaháralit og hefi lækkað verðið á litun niður í kr. 2.00. Vil einnig minna á „Vita“-nudd- vélina, er eyðir allri óþarfa fitu, hvar sem er, styrkir taugar og veika fætur. Lækkað verð. Als- konar andlitsböð og hárlitun. Hefi einnig fengið ágæta and- litsolíu, sem nærir og mýkir hörundið og eyðir hrukkum. Sel einnig andlitscrem og bað- vatn. — Lindís Halldórsson, Tjarnargötu 11. Simi 846. (272 Við alt er hægt að gera, bæði dömu- og herrafatnað, hjá Reykjavíkur elsta kemiska hreinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg. — Sími 510. (693 Dugleg, þrifin stúlka, óskast strax, um tíma. Bamlaust heim- ili. Simi 1063. (197 Góð stúlka óskast í forföll- um annarar. Uppl. Öldug. 13. ________________________((186 Hreingerningar fljótt og vel af hendi leystar. Guðmundur Valdimarsson, Barónsstig 22 (207 Egta augnabrúnalitun í On- dula. (206 r TAPAÐFUNDIÐ 1 Lyklar liafa tapast. Finnandi beðinn að skila þeim á afgr. Visis. (184 Peningabudda fundin fyrir nokkrum dögum í vesturbæn um. — Uppl. Nýlendugötu 19 C. (200 Peningar fundnir. Vitjist á Baldursgötu 26. Jón. (195 | LEIGA Píanó óskast til leigu 2—3 mánuði. Tilboð, merkt: „25 sendist Vísi lúð fyrsta. (208 Prjónapeysur (Jumpers) og- prjónatreyj ur (golftreyj ur) banda fullorðnum og börnum,- margar teg. Versl. Snót, Vestur- götu 17. (150 Fasteignir til sölu. Nýlísku hús í Skólavörðuholtinu, mjög vandað og prýðilega innrcttað, sanngjarnt verð. Einnig marg- ar aðrar liúseignir, smærri og stærri, líka góðar bújarðir í Ár-- nessýslu. Jón Magnússon, Njáls- götu 13 B. Heima kl. 6—7 og 8—9. (192 1 skápur og 1 skrifborð til sölu á Laugavegi 46 B. (17&> Svendborgar-ofn, lítið notað- ur, til sölu með tækifærisverðL Skólavörðustíg 23. (198 íslenska vikan. — Það er ekki fyrir mig að keppa við Her- mann .Tónsson. Eg sel stórfínf dilkakjöt á litla 50 aura *4 kg. Dilkatólg á 0.65 14 kg. Sinjör,- kæfa, rikhngur, harðfiskur, salt- fiskur, saltskata, kartöflur og gulrófur. —- Alt fyrsta flokks- vara. — Eggert Jónsson, Óðins^ götu 30. Sími 1548. (191 Nýr, lítill tauskápur til sölu með gjafverði. Frakkastíg 19, uppi. (190^ Vorkápur. Nýtísku kvenkáp- ur eru saumaðar ódýrt á sauma- stofunni, iílapparstig 37. (205 Minnisblað V, 7. mars 1932,- Hús, með lausum ibúðum þ. 14. maí þ. á„ jafnan til sölu. Eg geri cnga upptalningu að þessu sinni, en fullvissa yður um, að úr svo mörgu er að velja, utan bæjár og innan, að eitthvað ætti að vera við hvers cins liæfi. — Byggingarlóðir liefi eg einnig. Tek fasteignir í umboðssölu. Gerið svo vel að tala við mig. Viðtalstimi kl. 11—12 og 5—7. Símar 1180 og 518 (heima). —■ Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9 K steinhúsið. (204 ST. DRÖFN nr. 55 fer i heim- sókn til St. Morgunstjarnan í Hafnarfirði, miðvikudaginn 9. mars. Lagt verður af stað úr Brattagötu kl. 8V2. — Látið vita um þátttöku í síma 125. Fjölmennið! Æt. (182- Sími 1094 Tfrksiii ►> Smiðjust. 10 Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93- Líkkistur ávalt fyrirliggjandi- Séð um jarðarfarir hér og í ná- grenninu. Verslunarmaður eða einhver meö verslunurþekkingu, er get- ’.ir lagt fram nægiiega f járupp- hæð, getur orðið meðeigandi í versiun i fullum gai.gi. — Tii- boð merkt: „M“, ser.dist Visí fynr kl. 6 annað kveld (mið- vikudag). (209 Síeam Raising Plont. Þetta er búið og klárt, getur ekki orð- ið breytt til batnaðar meir. Pen- inga þarf. 500 kr. kosla fyrstu pappirar, svo þýtt áfram. — P. Jóhannsson. (193 FJELAGSPRENTSMIÐJAN,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.