Vísir - 09.03.1932, Page 4

Vísir - 09.03.1932, Page 4
V I S I R Útibóið hættir! GeriS góS kaup! Músikvörur. LeSurvörur. Útibúiö, Laugavegi 38. TILBOB óskast í að mála línuveiöara liggjandi á Reykjavíkurhöfn. Uppl. í síma 1799. Hálf hdseignm no. 8 við Bóklilöðustíg, ásamt meðfylgjandi lóð, en að öðru leyti óskift, er lil sölu nú þegar. Skifti á húseign getur komið til mála. Upplýsingar á Bókhlöðu- stíg 8, uppi, kl. 6—7 e. h. Dömubindid Celtex uppfyllir allar óskir, það inni- heídur mjúkt, dúnkent zellu- vatt, sem veitir hin bestu þæg- indi. — Það uppleysist í vatni, má því eftir notkun kasta þvi í vatnssalerni. 6 stykki kosta að eins kr. 0.95. Dömubelti, fleiri gerðir og stærðir, er má nota við öll dömubindi. Ferðabindi, margar stærðir, frá 0.25. Enn fremur margar aðrar tegundir af dömubindum. úuöm Sigu' ðssoo kiæðskeri. Vesturgötu 12. Kaiimannaföt saumuð fljótt og vel eftir nýjustu tísku. Komið með fataefni ykkar til að láta sauma hjá mér. Ódýr vinnu- laun. Fatapressingar teknar. — Blá, svört og mislit fataefni á boðstólum. — Lægsta verð. — Sími 377. Voraldarsamkoma verður haldin í GóStemplarahús- inu, salnum uppi, annað kveld kl. S|. — Allir velkomnir. . Gjafir til nýrrar kirkju í Reykjavík: Kr. 50.00 (dansk- ar) frá N. N., kr. 5.00 frá A. S., afh. síra Bjarna Jónssyni. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá Ingu, 10 kf. frá R. S., 5 lcr. frá ónefndri. Húsgagnavinnustofa Þopsteins Signrössonap, ---- Grettisgötu 13. - Fyrirliggjandi borðstofu- og svefnherbergishúsgögn, klæða- skápar, borð, stólar, skrifborð o. m. m. fl. — Góð vara með sanngjörnu verði. Þorsteinn SÍQurðsson. BarnaboEtar, Töfraleikföng, Munnhörpur og allskonar Barnaleikföng í miklu únrali hjá K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Ný bók: Erik F. Jensen: Med Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Békaverslon Sigfósar Eymnndssonar. Höfum venjulega fyrirliggjandi liér á S staðnum bifreiðavörur frá stærstu og þekt- ustu verksmiðjum: DUCO fægiefni á bíla og liúsgögn, DUCO blettalakk, DUCO sprautulökk og alt tilheyr- andi, svo sem grunnmálningu undir bíla- lökk og efni til að slípa með sprautulökjí. DUPONT efni til að hreinsa með vatns- kassa á bílnm, sem nauðsynlcgt er að gera árlega til að forðast skemdir og stíflun í vatnsgangi vélanna. WHK þétliefni í vatnskassa á bílum. Handhægt og ábyggilegt efni og vandalaust með að fara. WHIZ smergel til ventlaslípun- ar, fínt og gróft. . WHIZ frostvara, tvær tegundir, misdýrar. EXIDE rafgeymar fyrir bila eru langbestir, þektastir og þó ódýr- astir. DUNLOP bílagúmmi, DP bætur, pumpuslöngur og gúmmí á fótbretti o. m. fl. A C bílakerti til flestra teg- unda af bílum og bensínvél- um. A C kertin eru ábyggi- leg og hafa reynst næstu.n ai- veg óslítandi. Muiúð að gang- ur véla er kominn mjög und- ir kertunum. Ennfremur höfum við JOHNS MANVILLE bremsu- borða, bestu og ódýrustu perurnar (ljóskúlur), DUPONT toppadúk og leðurlíkingu, pumpur, lyftur, „celluloid“ í rúð- ur og VEEDOL smurningsolíur og fleira. Jéh. Ólafsson & €o. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 og 1984. íslenskt smjör 1.60 y2 kg., Smjörlíki 85 aura y2 kg., hnoðaður mör og tólg. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Sími 448. I \ KENSLA Vélritunarkensla. — Cecile Helgason (til viðtals kl. 7—8). Sími: 165. (625 I ......LmGA I Orgel til leigu í Utbúi Hljóð- færahússins, Laugaveg 38. (232 SportTÖruhús Reykjavíkur. VINNA 8 Unglingstelpa, 14—16 ára, óskast á Barónsstíg 3. (225 Dugleg saumakona getur fengið atvinnu nú þegar við karlmannafatasaum. — Skrif- legar umsóknir sendist afgr. þessa blaðs, merktar: „Sauma- kona“. (221 Tek prjón. Ingibjörg' Jóhanns- dóttir, Barónsstíg 25. (215 Hálshn fæst strauað. Njarðar- götu 5. — 1. flokks vinna. (213 Allar viðgerðir á reiðbjólum og grammófónum, ódýrast á Skólavörðustíg 5. M. Búch. (211 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á.útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnl verð. Uppl. i síma 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 Sníð og máta föt fyrir þá, sem sauma heima hjá sér. Vestur- götu 12. — Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Sími 377. (48 Viðgerðarvinnustofa mín á Bergstaðastræti 33, inngangur úr portinu, leysir af liendi alls- konar viðgerðir á allskonar inn- anstokksmunum, með bæjarins lægsta verði. Sótt og sent heim ef óskað er. Asgeir Þorláksson. (176 ÍÞAKA í kveld kl. 8V>. Mætið stundvíslega. (223 STIGSTÚKA nr. 1 heldur fund annað kveld kl. 8y2 i Good- templarahúsinu við Vonar- stræti. — Br. Pétur G. Guð- mundsson flytur erindi. (230 Steam Raising Plant. Verk þetta er klárt. Eg fæ það ekki betra. P. Jóhannsson. (234 Sá, sem tryggir eigur sinar tryggir um leið efnalegt sjálf stæði sitt. „Eagle Star“. Símí 281. (1312 Sirai 1094 ‘Uerksm } Smiðiust.ir Selgi Helgason, Laugav. 11. Sími 93. Líkkislur ávalt fyrirliggjandi Séð um jarðarfarir hér og í ná- grenninu. TAPAÐ FUNDIÐ Sjófata]ioki fundinn. — Uppl. Þórsgötu 18. (216 Rautt veski, merkt 1907, lief-, ir tapast á Hótel Borg, eða þar í nánd. Finnandi skili á af- greiðslu Vísis, gegn fiindar- launum. (237 | KAUPSKAPUR Ullartreflar fyrir konur og karla, góðir og ódýrir. Versl- unin Snót, Vesturgötu 17. (158 Fólksbifreið, 4 dyra drossía, til sölu fyrir afar lítið verð, ef samið er strax. Uppl. í síma 2146. (226 Refanet til sölu. — Sími 426. (222 Sænska happdrættið. Kaupí allar tegundir bréfanna. Drátt- arlistar sýndir. Magnús Stef- ánsson, Spítalastig 1. Heima kl, 12—1 og 7—9 siðd. (219 Húseignir til sölu. Eg hefi 2 steinvillur í Skólavörðuholtinut sérlega vandaðar að frágangL Þar gæti komið til mála eigna- skifii. Steinhús við miðbæinn með nútíma frágangi. Tækifær- isverð. Timburhús við miðbæ° inn, með afgirtri lóð. Verð 11 þús. kr. Tækifærisverð. Kaup- endur, gerið svo vel að spyrjast fyrir hjá mér. Eg hefi svo marga möguleika. Eg hefi liús við hvers manns hæfi. — Hús tekirt i umboðssölu. — Elías S. Lyng» dal, Njálsgötu 23. Simi 664. (233 Gott, fallegt orgel, litið notaðs til sölu. Hljóðfærahúsið, Austur- stræti 10. (231 Til sölu: Liíið timburhús f austurbænum; útborgun 2—3 þús. kr. Ágætis villa í vestur- bænum með vægri vitborgun. Talið við okkur, ef þið viljið* kaupa eða selja fasteignir. Vöru- salinn, Klapparstíg 27. (228 Ódýrir túlípanar i Hellusundi 6. Hvasintur komnar aftur. Sími 230. Sent heim. (65 1 skápnr og 1 skrifborð tif sölu á Laugavegi 46 B. (175 HÚSNÆÐl 14. maí 3 herbergi og eldliús til leigu í nýju húsi við miðbæ- inn, ódýrt, ef borgað er fyrir- frarn fyrir 1 ár. Tilboð, merkt: „1500“, sendist Vísi. (227 2 herbergi og eldhús, sólrík, til leigu 14. mai. Uppl. á Lauga- veg 5. (224 3—4 herbergja íbúð með þægindum til leigu 14. maí ná- lægt miðbænum. Sendið tilboðr merkt: „70“, fyrir 13. þ. m. til afgreiðslu Vísis. (220' 2 herbergi og eldliús óskar fámenn fjölskylda að fá leigð 14. maí. Tilboð rnerkt: „30“, sendist Vísi. (217 Ibúð, 2 herbergi og eldliús, með nýtísku þægindum óskast frá 15. april. — Tilboð: merkt: „101“, sendist afgr. Vísis. (214 Eitt lil tvö herbergi og sér-- eldhús óskast nú þegar eða 14, mai. Tilboð merkt: „60“, leggisl inn á afgr. Vísis. (212" Þrjú herbergi og eldhús til leigu. Uppl. Freyjugötu 4. (210 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3ja herberga ibúð. —- Tilboð sendist Visi, merkt: —■ „Góð íbúð“, (229 Húspláss fyrir íbúð og verk- stæði óslcast 14. maí. Tií- boð merkt „fyi’irframgreiðsla" sendist Vísi. (235 2—3 herbergja íbúð óskast 14. maí. A. v. á. (236 2—3 lierbergi og eldhús mcð öllum þægindum óskast 14. maí. Tvent í heimili. — Tilboð, merkt: „Maí“, sendist á afgr. Vísis. (179' FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.