Vísir - 11.03.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmi'ð jusími: 1578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Símar: 100 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjabik, föstudaginn 11. mars 1932. 69. tbl. Gamla Bíó Siðferðispostularnir. Afskaplega skemtileg þýsk talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika tvö af þektustu og vinsælustu leik- urum. Þýskalands: Ralph Arthur Roberts og Felix Bressart (Haase). Ralpli Arthur Roberts befir leikið í mörgum ágætum þýskum myndum, sem hér hafa verið sýndar í seinni tíð. Felix Rressart kannast allir við, sem sáu mynd- ina „Einkaritari bankastjórans“. Börn fá ekki aðgang. I kveld kl. 8'/2 er síðasta íþróttasýningin í Iðnó. Old Boys, karlap alt að sex- tugsaldri sýna. Kvextflokkumnii fpægi, SKEMTISKRÁ: 1. Ræða: Jakob Möller, 1. þm. Reykvikinga. 2. Fimleikar: Old Boys. Stjórnandi Benedikt Jakobsson fim- leikakennari. 3. Upplestur: Frú Soffia Guðlaugsdóttir. I. Fimleikasýning: 1. fl. a. Drengir. Stjórnandi Aðalsteinn Hallsson. Hlé í 15 mínútur. 5. Fimleikasýning: III. fl. a. Stúlkur. — Stjórnandi Aðalsteinn Hallsson. 6. Söngur: Sig. Markan. 7. Danssýning: Fríður Guðmundsdóttir og Sigurður Gúð- mundsson. 8. Fimleikasýning: 1. fl. kvenna, undir stjórn Benedilds Jak- obssonar. Aðgöngumiðar hjá Ejmiundsen og i Iðnó eftir kl. 7. ífrdttafélag fieykjavíknr. Auglýsing. Þér, sem viljið minnast látins vinar eða kunningja, gerið það best á þann hátt, að kaupa minningarspjöld Styrktarsjóðs sjúklinga á Vífilsstöðum og senda það til nánasta æltingja hins látna. Með því látið þér tvent gott af yður leiða. Fást hjá þessum verslunum: Verslun Gunnars Gunnarssonar, Hafnarstræti. Versluninni Von, Laugaveg. Sportvöruhúsi Reykjavíkur. Helga Árnasyni, Safnahúsinu. í Hafnarfirði: Verslun Gunnlaugs Stefánssonar. Hel mdallui*, félag ungra sjálfstæðismanna — heldur fund i Varðarhúsinu næstk. sunnudag kl. 4 siðdegis. DAG’SKRÁ: 1. Kjördæmaskipun og kosningar. Framsögum. Thor Thors. 2. Skemtiferðir. 3. Fréttir af sambandsþinginu. ----- Fjölmennið! ——— S t j ó r n i n. Skemtnn verður haldin að Laugarv.atni í Laugardal aijnað kveld, laugar- daginn 12. þ. m. og befst kl. 8 með ræðu, sem Guðm. Ólafs- son kennari flytur. Söngur, Leikfimi o. fl. Ferðir frá Aðalstöðinni. Flðlnmeistarinn Lorentz Hop heldur hljómleika á sunnudag- inn 13. mars kl. 3 síðdegis i Gamla Bíó. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun i Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar (sími 135) og í hljóðfæraverslun Kat- rínar Viðar. (sími 1815).og við innganginn, ef eitthvað verður öselt. Nýlega er opnuð búð i Austurstræti 5 með alls- konar sælgætisvörur og tóbak. Útiboið hættir. Gerið bestu kaup! Fónar — Plötur. Nótur — Leðurvörur. Fleiri Lukkupakkar o. fl. XJtibúið* Laugaveg 38. Nýja Bíó Wien apn ætur. Stórfengleg tal- og bljómlistarkvikmynd í 11 þáttum, er bvggist á samnefndu leikriti eftir tónskáldin: Oscar Hammerstein og Sigmund Romberg. » • Hið heimsfræga New York Filharmoniske Orkester aðstoð- ar i myndinni. — Myndin gerist í Vínarborg árin 1890 og 1932. — Stórmerkileg hljómlistarkvikmynd, sem engir hljómlistarunnendur ættu að láta óséða. Aðalhlutverkin leika: Vivienne Segal og liinn vinsæli söngvari Alexander Grajy Vegna jaröarfarap veröur skrifstofxim okkar lokað frá kl, 12 á liádegi á mopgun. Hjalti Björnsson & Co. Bifreiðastjórafélagið „Hrejdill“: Fundur kl. 12 á miðnætti í nótt í Varðarhúsmu. — Inntaka nýrra með- lima. Félagsmál. Bifreiðarstjórar, fjölmennið S t j ó r n i n. Verulega gott - Saltkjðt (frá Sambandi isl. samvinnu- félaga) með mikilli verð- lækkun. Kjöt- og fiskmetisgerðin og Reykhúsið á Gretlisgölu. Nýtt steinhús i austui'bænum lil sölu. Húsið er með öllum nútima þægind- um og gelur að minsta kosli ein mjög góð íbúð orðið laus 14. maí. Uppl. í síma 379. Fyrirlestur á ensku heldur Howard Little í Nýja Bíó, súnnudaginn 13. J). m. kl. 2 síðdegis, er bann nefnir: — „Is the world going out of business“. Enn fremur ínun fyrirlesari drepa á nokkrar orsakir heimskreppunnar., -— Aðgöngumiðar fást i bljóðfæraverslun K. Viðar og á afgr. Eimreiðarinnar, Aðalslr. 6 og kosta kr. 1.50. Hvað gerast margir ævifélagar íþróttafé'ags Reykjavíkur í dag? Bifreiðastððin „HRINGUfiINN“ Grundarstíg 2, tilkynnir, að hún leigir Iandsins bestu drossíur, utanbæjar og innan, gegn sanngjarnri borgun. Sími B. S. „HRINGURINN“. Sími 1232 1232 Uppboð. Opinbert uppboð verður liald- ið lijá Hauksstöð við Mýrargötu laugai’daginn 12. þ. m. kl. 2 síðdegis og verður þar selt: Lóðir, línur, belgir, stampar o. fl. Greiðist við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavik, 9. mars 1932. Björn Þórðarson. Nýtt svlnakjOf Svínakotelettur, Svínslæri, Frosið Hvammstangadilka- kjöt, Hangikjöt af sauðum og dilkum, ísl. gulrófur. Verslunin KJÖT & GRÆNMETI, Bjargarstig 16. Simi 1416.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.