Vísir - 11.03.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1932, Blaðsíða 3
LV 1 S I R .Jónsson fram með sérstakt íncfndai'álit. Hann vill láta lækka bifreiðaskattinn sem frv. gerir ráð fyrir, um lielming, og vei’ja nokkurum Iiluta hans lil •viðhalds götum í bæjum. Sveinbjörn Högnason, Jón Ólafsson, Jörundur Brynjólfs- ;son og Lárus Helgason komu og með brtt. jxess efnis, að 20% af hvers árs tekjum skuli varið til ^að styrkja vöruflutninga til þeirra liéraða, sem ekki hafa gagn af strandferðum vegna ;hafnleysis. Umr. urðu nokkurar um mál- ið og var jxeim ekki lokið, jxeg- ar fundi var slitið. Vár ínálinu jxvi vísað til framhaldsumræðu. Ræða Hindenbnrgs 10. mai's kl. 5% í útvarpi. ^Útvarpað frá Reylcjavík sama dag kl. 8%). Foi’.setakosning fer fram í Lýskalandi eftir 2 daga. Hind- »enburg forseti flutti í gær- kveldi ræðu i útvarpið, sem var. endurvarpað um alt Þýska- land. Ilann mælti eftirfarandi: Þýskir menn og konur! Fyr- ír 7 árum var mér boðið að gerast forseti Þýskalands, og tók eg við j)\ i i jxeirri vitund, að eg tilheyrði engum sérstök- um stjórnmálaflokki. Nú er jnér boðið i annað sinn, að ganga til kosninga um forseta- fign Þýskalands, j)ó að mér væri ljúfast að losna við j)enna kosningabardaga. Mér liefir verið boðið að tala til binnar þýsku j)jóðar í úlvarpið, en jnir eð eg ekki tilheyri ncinum sér- stökum flokki, j)arf eg ekki að tala um deilumál stjórnmála- flokkaiina. Þeir, sem kusu mig áður, hafa raunar misskili^ mig, margir, en eg vil lieldur vérða fyrir árásum af jxeirra hendi, heldur en að bregðast skyldu minni. Hyei’, sem lítur á við- burði siðustu 10 ára, mun sjá, jað mörg viðfangsefnibíðalausn- ai’, bæði xit á við og inn á við. Það var eftir mikla yfirvegun <og iani’i bai’áttu, að eg í með- vitund skyldu minnar við föð- urlandið og lítandi á hættur þær, er steðja að, hefi orðið við j)eirri beiðni ,að gefa kost Ú mér við í hönd farandi kosn- íngar. IJættan er yfii’vofandi, að klofningur stjórnmálaflokk- anna yrði jæss valdandi, að kosinn vrði ákvcðinn flokks- maðui’, annaðhvort til hægri æða vinstri, og múndi j)á svo fara, ef slíkur nxaður næði kosningu, að Iiann hefði mik- inn hluta þjóðarinn'ar á rnóti sér. Eg álít það skyldu mína, ;að koma í veg fyrir, að slíkt gæti oi’ðið. Það eru eflaust margir, senx Iiugsa öðruvísi, en ■eg verð að nota þetta tækifæri íil jxess að verja mig gegn lyg- um þeim, sem dreift liefir verið ■át um mig. Það er ósatt, að ef eg næ kosningu, sé það að þakka hinu svart-rauða banda- lagi, því að skorað hefir verið á mig af mönnum úr öllum flokkum og um alt Þýskaland. Og j)á fyrst, er eg var sann- færður um, að kosning min stæði utan við alla flokka, og væri studd af allri jyjóðinni, lét eg undan, þvi að ekki kom til mála, að eg vildi vera fram- bjóðandi neins sérstaks flokks. Eg er frambjóðandi j)ýsku þjóðarinnar, og það er skykla mín við föðurlandið, ef eg næ kosningu, að starfa áfram í þessum anda. í kosningabaráttúnni liefir verið ráðist á mig persónulega og' vil eg nú svara jæssum árás- um, en liver og' einn getur dæmt um með sjálfum sér, hvers virði j)essar árásir eru. Mér liefir verið fundið til for- áttu, að eg liafi undirritað grundvallarlög rikisins, en eg álcit að jælta spor, er eg j)á steig', hcfði vcri'ð nauðsynlegt á leiðinni til frelsis jiýsku j)jóðarinnar. Rínarlöndin eru nú frjáls, og óvinir vorir eru horfnir j)aðan á braut, og ef til vill væri liin j)ýska ])jóð j)ó ekki koniin jafnlangt áleiðis i utanríkismálum sínum, ef jietta spor bcfði ckki verið stigið. Mér Iicfir ennfremur verið borið á brýn, að eg liafi undir- ritað neyðarráðstafanir jiýsku j)jóðarinnar. Eg veit það vel, að með þeim liafa þungar byrðar verið lagðar á lierðar j)jóðarinnar, en eg get sagt j)að, að síðasta sumar var annað- livort um j)að að gera, að verða á ný undirokaðir af erlendu valdi, eða leggja nýjar byrðar á Iierðar þýsku þjóðinni. Eg hikaði ekki við, að leggja þess- ar byrðar á þjóðina sjálfur, þvi að þar eð ekki var unt með löggjöf að koma slíku í fram- kvæmd, varð eg' sjálfur að fella jJenna úrskurð, samkvæmt því valdi, Sem mér er gefið sem ríkisforscta. Það er til grund- vallarsetning meðal hermamia, scm segir, að vegurinn sem liggi i niiðju sé oft elcki slæm- ur. Menn geta deilt um hinar einstöku neyðarráðstafanir, og eg verð að seg'ja það, að eg varð oft nieð þungu Iijarta að undirrita sumar neyðarráðstaf- anirnar. Sumar þeirra voru gcrðar í flýti, og má vafalaust endurbæta j)ær, og aðrar niunu vafalaust eltki geta slaðisl lcngi, og enn aðrar munu koma í j)eirra stað. En eg hefi verið mér æ ])ess meðvitandi, að eg hefi staðið utan við flokka- deilurnar. Yér stöndum enn í miðjuni bardaganum, og ótal verkefni bíða, bæði út á við og inn á við. Út á við að koma deilu- niáluni Þýskalands í lag', og inn á við að vinna bug á liinu niilda atvinnúleysi. Við verðum að keppa að jiví að mynda einn félagsskap, eitt bræðralag með- al ])ýsku jtjóðarinnar, því eg get ekki trúað þvi, að fyrir henni eigi að lig'gja að glatasl í borgarastvrjöld, lieldur að hver og einn sé sér ])ess með- vitandi, að keppa að frclsi Þýskalands. Eg vildi óska, að liinn sami andi, sem ríkti 1914, og sá andi, sem gagntók j)á her- fylkingarnar, þegar neyð Þýskalands var mest, samein- aði j)á alt j)að, sem áður liafði verið sundurskilið, mætti nú sameina alla Þjóðverja í skyldutilfinningu til einingar rikisins. Ef eg verð ekki kosinn, vil cg styðja livern ])ann, sem vinnur að einingu Þýskalands. Samviska min og skyldutil- finning við Þýskaland skipar mér að halda ennþá út, og neyta minna síðustu krafta fyr- ir föðurlandið. Þessi er hug- sjón mín og takmark, er eg keppi að við kosninguna. Að ræðu Hindenburgs lok- inni, var íeikinn jyjóðsöng- ur Þýskalands, Deutscliland, Deutschland úbcr alles. ------------------------ Harðargnrsfiðla- hljómleikarnir. Það var einkennileg og nýstár- leg skemtun, sem norski fi'ölu- meistarinn Lorentz Hop veitti á- liéyrendum sínum i Gamla Bíó í gærkveldi. Þarna var alt frumlegt og sérstætt, hljóðfæriö, vi'ðfangs- cfnin og spilarinn sjálfur — mik- iil a'ð vallarsýn eins og dalabóndi og í jijóðbúningi sínum. Sú list- grein, sem hér er um að ræða, er sprottin upp meðal norsku bænda- stéttarinnar og til oröin af innri jiörf á að túlka i tónum tilfinning- ar og jirár fólksins, sem hún er sprottin frá, og endurspegla lífs- kjör og umhverfi norskrar alþýðu. „Seljalíf", ,,Bjölluslagur“, „Sum- arkveld í Jötunheimi", „Tómasar- kukkurnar á Filefjeld" voru heitin á nokkrum verkefnunum, sem Hop lék í gærkveldi, og gefa j)au nokkra hugmynd um, hvers eðlis j:au viðfangsefni séu, sem fiðlur- unum norsku eru hugþekkust. Þeir semja sjálfir tónsmíðar, sumt lifir en sumt deyr, eins og geng- ur. en jiað besta geymist öld eftir öid og hefir orðið hinuni stærri spámönnum í ríki’ tónlistarinnar ó- jn-jótandi brunnur að ausa af, og heíir sett frumrænan blæ á verk þeirra. Ole Bull, Grieg og fleiri mega heita sprottnir upp úr jarð- vcgi hinnar norsku alj)ýðutón- mentar, sem er undirstaða frægð- ar jieirra og stórvirkja. Og j)áð hve tónment þessi hefir orðið vin- sæl og útbreidd í landinu má ef- lanst eigi hvað. síst ])akka því, að bur. er óaðskiljanlegur fylgifiskur ])jóðdansanna norsku, sem á erf- iðúm tímum voru eina skemtun j.ijóðarinnar. Harðangursfiðlan er býsna frá- biugðin venjulegri fiðlu. Undir- srvengirnir valda því, að stillingin lerður afar margbrotin og leiðir aftur að })vi, að afbrig'Öin verða ó- . töluleg. Það á ekki síður við um Harðangursfiðluna en þá almennu. að hún leyfir listamanninum a'Ö láta sérkenni áín koma fram, nema fremur sé. Norska fiðlulistin hlit- ir ekki neinu settu lögmáli og brýtur oft í bág við þær hug- myndir og reglur, sem alþjóðatón- mentin viðurkennir. Hop tókst mæta vel að sýna, livert hlutverk Harðangursfiðl- unnar er og gefa mönnum hug- mynd um sérkenni norskra fiðlu- laga. Danslögin j)ykja ef til vill einhæf og of langdregin, en á það ber að líta, hvaða hlutverk þeim cr ætlað. Og maður hlaut að undr- ast hin ríku blæbrigði, sem hljóð- færið á til í höndum góðs inanns. Það voru undirfagrir tónar, sem Hop seiddi fram úr fiðlu sinni, og það voru skrítnir tónar. Kirkju- klukkur og sleðabjöllur, baulandi kýr og galandi gaukar og margt fleira, lét liann til sín heyra af strengjum fiðlunnar. En jafn- framt fékk áheyrandinn hugmynd ufiy hvernig norski „spilamaður- inn“ er, jiegar hann kemst í ham þegar hann er spila undir þjóð- dönsunum og bregður á leik og gerist trúður og leikur á fiöluna fyrir aftan bák eða með vetling- um. Þetta á ekki skylt við list, en fólkið liefir gaman af því. Viðtökurnar voru liinar hlýleg- ustu og tvö lög eftir Hop sjálfan, „Hjemlös" og „Sorg“, vöktu eigi hvað minsta athygli. Auditor. Yngsti lögfræðingur í Englandi er 21 árs gömul stúlka, Miss Kathleen Rushworth. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 5 stig, Ísaíirði 6, Akureyri 6, Seyðisfirði 6, Vest- mannaevjum 6, Stykkishólmi 6, Blönduósi 5, Raufarhöfn o, Hólum í Hornafirði 3, Gtýidavík 6, Fær- eyjum 2, Julianehaab 9, Angmag- salik o. HjaUlandi 2, Tynemouth 3. (Skeyti vantar frá Jan Mayen og Kaupmannahöfn). — Mestur hiti hér í gær 6 stig, minstur 1 stig. Úr- koma 3.0 mm. Sólskin í gær, 0.1 st. — Yfirlit: \ið Norðurland er Jægð. sem mun færast suðúr yfir landið. Norðan við hana er hvöss norðaustan átt og snjókoma. -— Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: Stinningskalcli á suðvestan og rigning fyrst, en geng- ur síðar í norðvestur með skúrum eða éljum. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland: Hvass norðaustan, snjókoma, Austfirðir: Allhvass suðvestan og rigning fyrst, en sið- an hvass nor'ðan me'Ö snjókomu. Suðausturland: Allhvass vestan og nokkur rigning í dag, en léttir til með ndrðanátt í nótt. Údýr húsáhttld: Alum. flautukatlar .... 3,75 Email. katlar ............ 3,95 Email. kaffikömiui’ . .. 2,95 Email. fötur ............. 2,50 Alum. skaftpottar .... 1,00 Alpacca skeiðar ....... 0,85 Alpacca gafflar ....... 0,85 Ryðfríir borðluiífar . . . 0,90 Eldliússpeglar......... 1,35 Fataburstar............ 0,95 Skóburstar ............... 0,85 Gólfkústar................ 1,50 Uppþvotta burstar .... 0,65 3 gólfklútar.............. 1,00 3 klósettrúllur .......... 1,00 Þvottabretti, gler..... 2,95 Þvottabalar .............. 4,95 50 þvottaklemmur .... 1,00 4 bollapör................ 1,50 4 bollapör, postul..... 2,00 Matardiskar, 111. bl. rönd 0,60 Margar tegundir alum. pottar, ódýrir. Sigurður Kjartansson, Laugaveg og Iílapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Einiskipafélagsskipin. Goðafoss er í Hamborg. Lagar- foss fór frá ísafirði i morgun. Væntanlegur hingað á niorgun. Dettifoss er í hraðferð til Vestur- og Norðurlands. Selfoss fór í gær- kveldi áleiðis til útlanda. Höfnin. Gulltoppur kom af veiðum 1 gær með afar mikinn afla. \'ar hann með mikinn afla á þilfari og íullar lestir. — Kolaskip kom til gasstöövarinnar í gæf. — Þýska eftirlitsskipið Weser kom i morg- un. — Suðurland kom úr Borgar- nesi upp úr hádeginu í ctag. E.s. Lyra fór héðan í gær. K'iattspyrnufélag Reykjavíkur heldur hátíðlegt 33 ára afmæli sitt laugardaginn 19. }). m. í K. R,- húsinu. Skemtiatriðin verða mjög fjölbreytt að vanda, Nánara aug- iýst bráðlega. Dr. Max Keil talar i háskólafyrirlestri sínum í kveld kl. 6 um „Goethes Lyrik“. Gengið í dag. Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar ................ — 6.05 100 rikismörk ........ — 144.56 — frakkn. frankar . . — 24.03 — belgur .............. — 84.04 — svissn. frankar ... -—• 117.70 •—• lírúr ................ — 31-7I — pesetar .............. ~ 46.96 — gyllini . . . .'. — 244.24 — tékkósl. kr.......— 18.05 — sænskar kr........— 122.58 — norskar .......... — 120.75 — danskar kr........— 121.97 Gullverð ísl. krónu er í'dag 61.68. 25 ára afmæli íþróttafélags Reykjavíkur er i dag, eins og skýrt var frá ‘hér í blaðinu í gær. — í kveld ver'ður síð- asta íþróttasýning félagsins að þessu sinni. Þar verður margt til skemtunar, auk íj)róttasýninganna-, svo sem ræðuhöld (Jakob Möller alþm.), upplestur, söngur, danssýn- ing o. fl. íþróttasýningar félagsins undanfarin kveld hafa þótt mjög prýðilegar. Minningarspjöld Styrktarsjóðs sjúklinga á Vífils- stöðum eru auglýst í blaðinu í dag. — Verða væntanlega margir til að Dðmnveski vortískan. Buddur og Seðlaveski. Ferðaáhöld. Fermingarnar nálgast. Komið tímanlega! Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Austurstræti 10. , SkiMmdnr í j)rotabúi Hjörleifs Hjörleifs- sonar (Bókaverslun ísafoldar) verður háldinn á bæjarj)ing- stofunni laugardaginn 12. j). m. kl. 11 f. h. — Verðui’ ])á teldn fullnaðarályktun 11111 tilboð fyrra eiganda bókaverslunar- innar til j)rotabúsins. Lögniaðurinn í Reykjavík, 10. mars 1932. Björn Þórðarson. Nýkomið: Náttkjólar, náttföt, undir- föt, svuntur, sokkar, karlm., kvenna og barna, hanskar, kveiibolir, kvenkjólar, telpu- kjólar, karlmannapeysur. — Alt vönduð og smekkleg sýnis- horn, 20—50% undir sannvirði. VERSL. FÍLLINN. Laugavegi 79. Sími: 1551. styrkja sjóðinn með því að kaupá minningarsp j öldin. Fákur. Framhalds-aðalfundur í Varðar- húsinu ld. 8-1 í kvelcl (11. mars). J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.