Vísir - 11.03.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 11.03.1932, Blaðsíða 2
V I S I R HeildsSlobirgðir af ágætom ensknm tvinna, svDrtnm og hvftnm, í öllum algengnm númernm. Gengi sterlingspunds lækkar aftur. Fopvaxtalækkun í Bretlandi. Fjármálasépfpæðingap spá verdfest- ingu sterlingspunds. London, 10. mars. United Press. - FB. Forvextir liafa veriíS lækkað- ir uni 1 % í 4%. London, 10. mars. United Press. - FB. Stanley Baldwin ráðlierra liefir tilkynt í neðri málstof- unni, að fjárlagafrumvarpið verði lagt fyrir þingið þ. 16. apr. Alment er fagnað yfir for- vaxtalækkuninni, en við þenni liöfðu menn búist að undkn- förnu.- Tilgangurinn með henni er aðallega að draga úr hinu mikla aðstreymi erlends fjár, sem af Iiefir leilt hina miklu vcrðhækkun stérlingspuiKls undanfama tvo daga.—- Sumir fjármálamenn búast við, að for- Símskeyti —o— Waslhngton, 10. mars. United. Press. - FB. Bandaríkin sannfærast um, að hyggilegt sé að hafa herafla áfram í Shanghai. Utanríkismálaráðúneytið hef- ir lýst því yfir, að jiar sem har- dagar séu hættir á Shanghai- svæðinu, heri að senda á brott þaðan aftur til Manila, 31. fót- gönguliðsherdeildina. Mun ráðuneytið leggja til við her- mólaráðuneytið, að Jietta verði gert. Jafnframt verður séndiherra Bandarikjanna í Kína veitt heimild til samvinnu við önnur erlend ríki, sem eiga hagsmuna að gæta í Ivina, um lausn Sliang- haideilunnar í samræmi við ákvarðani r þjóðabandalagsins. Washington, 10. mars. United Press. - FB. Utanríkismáláráðuneylið hef- ir ákveðið að hætta við að leggja það til, að 31. fötgöngu- liðshersveitin í Shanghai verði kvödd á brott þaðan að sxnni. Þessi ákvörðun var tekin eftir að málið liafði verið borið und- ir ræðismann Bandarikjanna í Shanghai. Kaupmannahöfn, 10. mars. United Prcss. - FB. Forvaxtalækkanir. Forvextir liafa. verið lækk- aðir um 1% í 5% frá og með föstudegi að telja. Dublin, 10. mars. United Prcss. - FB. Forvextir hafa verið Iækkað- ir um 1% í 5%. vaxtalækkunin sé undanfari verðfestingar sterlingspunds. — Gera þeir ráð fyrir, að eftir vérðfestinguna verði gengi þess 3.70, miðað við dollar. Hinir lágu vextir cru taldir nauðsyn- legir lil þess að girða fyrir ó- eðlileg kaup og sölu á sterlings- pundum. London, 10. mars. Mótt. 11. United Press. - FB. Gengi. Gengi sterlingspunds, er við- skifti hófust, 3.68%, miðað við dohar, en 3.66, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.68, er viðskifti hóf- Ust, en $ 3.65%, er viðskiftum j lauk. Genf, 10. mars. Mótt. 11. United Prcss..- FB. Þjóðabandalagið og ófriðurinn í Austur-Asíu. Þing Þjóðahandalagsins hefir samþykt ályktun um að skipa nítján manna nefnd til þess að hafa með höndum yfirumsjón málamiðlúnar í deilunni milli Japana og Kínverja. í nefndinni eiga sömu þjóðir fulltrúa og eiga sæti i framkvæmdarráði bandalagsins og Hvmans, forseti bandalagsjjingsins og fulltrúar sex annara jxjóða. Japanar og Kínverjar hafa hvorir um sig fulltrúa í nefndinni. Hafísiim. —o— ísinn var að reka út úr fjörð- unum vestra og nyrðra í gær. Hins vegar var í morguo kom- in hvöss norðan hríð á Hest- eyri, Grimsey og Raufarhöfn, og gæti þá farið svo, að ísinn ræki að aftur. Frá Árnesi var Veðurstof- unni símað í gær: Isinn er að reka út af Norðurfirði og Tré- kyllisvík. Frá Hvammstanga var símað: Lítill ís sést liéðan. Frá Reykjarfirði var símað: ísinn farinn af Reykjarfirði og er að reka út Öfeigsfjörð og Ingólfsfjörð. • Frá Sauðárkróki var Veður- stofunni simað: ísinn að mestu rekinn liéðan og er liann að drcifast um fjörðinu. De Valera liefir tilkynt, að hann muni gera alt, sem í hans valdi stendur til að sameina írska fríríkið og Ulster. i | Magoús Btöodahi | --O-- In memoriam. I. Það er kunnugt, að meiri framfarir hafa orðið á íslandi á síðustu 20—30 árum en á mörgum öldum þar á undan. Islendingar voru álitnir að vera draumlynd þjóð og athafnalitil, lineigð til skáldskapar og íhygli. En mikil breyting liefir orðið á. lundarfari Islendinga og lief- ir merkur erlendur fræðimað- ur, cr þekt liefir Islendinga í áratugi, ekki alls fyrir löngu ritað merka grein um breytingu á lundarfari íslensku þjóðarinn- ar. Lítill vafi mun á því, að stjórnmálafrelsi íslendinga mun eiga drýgstan þáttinn í þeirri hreytingu, sem er á orðin. ís- lendingar hafa verið að vakna síðustu áratugina og því er eðli- legt, að islenskir atliafnamenn Iiafa ekki getað einheitt hæfi- leikuni sínum í sérstaka átt. heldur hafa orðið að fást við allskonar verkefni. Nóg hefir verið að vinna á öllum sviðum fyrir þjóð, sem sakir einangi’- unar og ófrelsis hafði dregist aftúr úr öllum nálægum menn- ingarþjóðum. Hver einasti ís- lenskur atliafnamaður hefir get- að tekið undir með skáldinu Stephani G. Stephansson: Löngum var eg læknir minn, Jögfræði n gu r, prestur, smiður, kóngur, kénnarinn, kerra, plógur, liestur. II. Magnús Blöndahl vár einn af þessum athafnamönnum hinn- ar vaknandi þjóðar. Það mun erfítt að benda á það starfssvið, að hann ekki revndi krafta sína, Það er eins og hann hafi verið að Teitá að þeim veftvangí, þar sem hann nyti sin hest. Hann er um eitf skeið sjómaður, smið- ur, bvggingameistari, fæst vi<T verksmiðjuiðnað, rekur Iieild- verslun, en tekur um leið þátt í opinheruiiT störfum, sífirr í bæjarstjörn, situr ó Alþingi, starfar í allskonar nefndum og má því segja um haun, að Iiann hafi verið gérkunnugur öllum íslenskum þjóðhfshátfum. I.oks byrjar hann á stórútgerð, stofn- ár h.f. Sleipni og hefir verið líf- ið og sálin í þeim félagsskap fram til æfilöka. Hlutverkin stækka með aldriniim, hann tekur á sig meiri og meiri ó- byrgðir og sér það réttilega, að íslensk stórútgerð hefir skapað grundvöllinn að íslensku nútíð- arh’fi og átt sinn verulega þátt í stjórnmálafrelsi íslendinga, því að án þess afraksturs, sem stórútgerðin hefir veitt lands- mönnum síðan byrjað var á henni, hefðu Islendingar tæp- lega ráðist i það stórræði, jafn- lítil þjóð, að gera tilraun til þess að skipa sínum málum að hætti sjálfstæðra ríkja. Það má því vissulega segja, að íslenskir at- hafnamenn eins og Magnús Blöndahl, liafi ált sinn verulega jiált í nýsköpun íslensks þjóð- Iifs. Hann átti þann kost að vera gyæðinn og stórliuga og gaf jafnan gaum atvinnunýjungúm þéim, er liann áleit að væru til bóta. Útgerðarstöðin í Haga, er liann sjálfur reisti, var úthúin öllum bcstu tækjum lil fisk- þurkunar og annarar aðgerðar, er hér tíðkast á voru landi. IJann hafði mikinn liug á að gerbreyta öllum íslenska tog- araflotanum og nota dieselskip í stað gufuskipa. Hann hafði og sérstakar liugmyndir um síld- veiðar og hversu liagkvæmast •væri að koma atvinnugrein Jiessari fyrir. Ýmsum þessara liugmynda sinna gat liann ekki komið i framkvæmd, en í þeim sést stórliugur lians. Haim stýrði félagi sínu með dugnaði og at- orku og gekk vafalaust oft fram af sér við vinnu, af Jiví að hann unni sér ekki hvíldar. Erfiðleik- ar síðustu tíma veiktu mjög traust hans á framtíðarskilyrð- um þessa atvinnuvegar og hafa vafalaust átt sinn þáit í því, að hann, þreyttur og lúinn eftir langt æfistarf, varð svo snögg- lega sköpum að renna. III. I einkalífi sínu var Magmis Blöndahl hinn starfsami reglu- maður. Hann kom fyrstur ó skrifstofuna á morgnana og fór þaðan siðastur. Sjálfur liafði hann. minstar þarfir flestra manna og um liann verður ekki sagt. að liann hafi lifað eyðslu- sömu lífi, Jiótt alla jafna liafi verið vel fjáður maður á ís- lenskan mælikvarða. Hann var manna lijálpfúsastur og varð um eitt skeið fyrir æriiu tjóni vegna þessarar skapgerðar sinn- ar. Hann var tryggur í lund, eins og liann átti kyn til, og var vinum sínum ráðhollur stuðn- ingsmaður. Á yngri áruin var hann söngelskur og gleðimaður, cn alvara og trúhneigð mótuðu síðustu ár æfi lians. Eftir því sem viðfangsefni lífsins urðu stærri, óx ábyrgðartilfinning hans. Hann var að jafnaði ó- venju Jjögull hín síðari árin og íhugull, cn röggsainur og skor- inorður, cf ó þurfti að halda. Eitt sinn skal liver deyja. — Magnús Blöndalil liafði kynst hlíðu og stríðu í lífinu. Hann er þrátí fyrir aldur sinn fulltrúi Jjeirrar kvnslóðar, sem er að néhia Island að nýju. Svo er um alíá hrautryðjéndur, að þeir sjá fram í tímaim og eru á und- an sinni samtíð. Hann sá ekki allar hug'sjónir sínar rætast, en hann átti sinn verulega Jiátt í því að verða meðskapandi sfærsta atvínnuvégar þjóðarinn- ar. Ef til víll ber ekki að harma Jiað, að hann er nú til moldar borinn. Að baki er langt og inikið starf í þarfir þjóðarinn- ar, fram undan sá liann að eins sorta hins ókonina tíma. A. J. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deild. Þar voru á dagskrá 2 mál. 1. Frv. til 1. um viðauka við I. nr. 79, 14. maí 1917 um sam- þyktir um lokunartíma sölu- búða í kaupstöðum, 3. umr. Frv. var samþ. með 11 shlj. atkv. og sent neðri deild. 2. Frv. til 1. um afnám I. nr. 33, 20 okt. 1905, um stofnun geðveikrahælis, 2. umr. Frv. var samþ. og þvi vísað lil 3. umr. Neðri deiíd. Þar voru í gær 7 mál á dag- skrá, cu að eius 4 komu lil uijir. 1. Frv. til 1. um geldingu hesta og’ nauta, 3. umr. Frv. var samþ. og sent til efri deildar. 2. Frv. til 1. uin ríkisskatta- nefnd. Jón A. Jónsson kom fram með brtt. við frv. þess efuis, að lögin kæmu ekki til fram- kvæmda fyr en fé vrði veitt til nefndarinnar í fjárlögum, en till. var feld með 12 atkv. gegn 8, en frv. samþ. óbreytt með 13 atkv. gegn 5. 3. Frv. til 1. um húsnæði í Revkjavík. Flm.: Jörundur Brynjólfs- son. Frv. þetta hefir verið flutt á tveim síðustu þingum og er nú flutt enn á ný, nokkuð breytt. Samkv. frv. skal, til þess að koma í veg fyrir „lhisnæðis- vandræði, ósanngjárnan leigu- mála m. m. í Reykjavík“ skipa fimm nianna liúsnæðisnefnd. Bannað er, hvernig sém á stendur, að taka við eða greiða liærri leigu en héisnæðisnefnd % hefir samji. Húsaleiga eftir livert hús má vera alt að 15% af fasteigna- matsverði liússins, að viðbætt- um 5% af fasteignamatsvirði lóðar þeirrar, er notuð er vegna íbúðar í húsinu, og ákveður liúsiiæðisneínd, ef ágreiningur verður, hvernig leigan skiftist milli íbúða hússins. Þyki hús- næðisnefnd sýnt, að kostnaðar- verð liúss sé meira en svo, að 15% af fasteignamatsverði Jjess sé viðunandi leigumáli fyr- ir eiganda, getur hún ákveðið leiguna liærri. Brot gegn lögunum varðar sektum frá 25 kr. til 5000 kr., og kostnaðurinn við nefndina greiðist úr bæjarsjóði. Einar Arnórssön og Héðinn Valdimarsson tóku báðir til máls um þetta frv. Jörundar og töldu það Iítla meinabót, og nær fyrír Jörund að ljá stuðning sinn öðrum vglferðarmálum Reykvíkinga, seni liann til þessa liefðí veitt litinn stuðning, er þau hefði legið fyrir þinginu. Frv. værí, þótt hrtt. Jiær, sem á J/ví hefðu verið gerðar, væru Iieldur til hatnaðar, til lítils gagns og ekki við því Iítandi. Magnúsi Jónssyni fanst und- arlegt, að Jörundur skyldi þing eftir Jiing vilja vera að troða þessum „greiða“ upp á Rejk- vikinga, eftir að lionum væri orðið ljóst, að Jieir væru þessu algerlega móffallnir. Frv. Jör- undar væri engin lausn á Jiessu máíi. Orsökin til þess, að liúsa- Ieigan væri svona há, lægi í húsnæðisskorti og því, hve hús- in væru dýr. IÞtetta mál yrði því ekki Ieysl með neinni nefndar- skipun, lieldtir með því, að' auka húsabyggingar og útvega heppileg lán til þeirra. Akvæði frv. um leiguna hlvtu að leiða til Jjess, að menn numdu veigra sér við, að leggja milcla ]jeninga í liúsabyggingar, þegar slíkar kvaðir væru lagðar á þá, en Jjað leiddi aftur til liúsnæðisleysis og' dýrari leigu. Jörundur liefði Jjví ekki átt að hera Jjetta frv. fram, lionum hefði enda átt að • * vera lcunnugt frá umræðunum um það á undanförnum árum, að Jjað hefði ekki fylgi Reyk- víkinga. Áhugi Jörundar fyrir velferð Reýkjavíkurhúa væri virðingarverður, og einlægnin slíkt liið sama, en næst þegar liann langaði til að gera Reyk- vikingum greiða, ætti hann að reyna að finna eitthvað, sem gccti orðið þeim til gagns. Mundi hann hafa meiri virðingu af því cn Jjcssu fálmi. Málinu var yísað til 2. umr. og allshn. 4. Frv. til 1. um bifreiðaskatt o. fh, 2. umr. Fjárhagsnefnd liafði lclofnað í þessu máli, og kom Magnús !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.