Vísir - 11.03.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1932, Blaðsíða 4
y 1 s i r T er slonar skðlinn heldur nemendamót í Iðnó ann- að kveld kl. 8%. Til skemtunar verður/. - Söngur, ræðuhöld, fiðluleikur, píanósóló, leikfimis- sýning og gamanleilcur. Nem- endurnir sjá sjálfir um öll skemtiatriðin. Gamlir nemendur skólans og gestir þeirra geta fengið að- göngumiða, ef húsrúm leyfir, í Iðnó eftir kl. 1 í dag. Skemtun verður haldin að Laugarvatni í Laugardal annað kveld og hefst kl. 8 me‘ð ræðu, sem Guðm. Ólafsson kennari flytur. Til skemtunar verð- nr söngur, leikfimi o. íl. Sjá augl. Farþegar á Dettifossi vestur og norður þ. 10. mars, voru 30—40. A meðal þeirra voru: Sigurður Hlíðar dýral., Halldór Guðmundsson og frú, frá Siglufirði, Jón Þorbergsson bóndi á Laxamýri, Guðm. Hagalín bókavörður o. m. fl. Hjálpraeðisherinn. Vorhátíðin heldur áfram í kveld kl. 8. Þar verður númeraborð, stutt ræða flutt af Kapt. Ahlett frá Thorshavn. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Ókeypis aðgangur. All- ir velkomnir! Hljómsveit Hótel íslands biður lesendur Vísis að athuga áugl. hennar á ö'Srum stað i blaSinu. „Hreyfill“, . hið nýja félag hifreiðastjóra, heldur fund kl. 12 á miðnætti í Varðarhúsinu, eins og augl. er i blaðinu í dag. Félagið hefir ákveð- íð að koma af sta'ð kenslu i tungu- málum fyrir bif-reiðastjóra fólks- bífreiða, þar sem oft hefir komið sér illa hversu sumir þeirra kunna Htið í erlendum málum. — Væntan- lega verður mikill og góður árang- ur af þessari og annari starfsemi fé- Jagsins. Ennfremur ætlar félagið að reyna að kom'a nokkuru skipulagi á vinnutíma hifreiðastjóra, og er þess mikil þörf. < M. Dansleik heldur st. Æskan næstkomandi sunnudag í G.-T.-húsinu. Hljóm- sveit Hótel íslands og' þriggja manna jazz spilar. Nánara augl. hér í blaðinu á morgun. Bethanía. Samkoma í kveld kl. 8j4- Allir velkonmir. Munið að táka Passíu- sálmana með. Otvarpið í dag, 10,15 Veðurfregnir. 12.10 Tilkynningar. Tónleikar. Fréttir. 12.35 Þingfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. — Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Umræður um blaðadeil- ur, II. (Jónas Þorbergs- son, útvarpsstjóri, sira Árni Sigurðsson, Ólafur Friðriksson, ritstjóri). 21.30 Grammófónsöngur: For- sell syngur: Þjóðsöng. Finna og Björneborgar- nes Marsch. Ebba Wilton syngur: Fjorten Aar tror jag' vist at jag var, sænskt þjóðlag, Mot kveld, eftir Agatlie Backer-Gröndahl, Ved Solnedgang, og Her- re, er det Dig, der kom- iner? eftir Lange-Miiller. r Mikla peninga getið þér sparað, ef þér gerið innkaup vðar á rétt- um stað. Þegar þér þurf- ið að kaupa næpföt bvorl beldur að það á að vera banda. kvenfólki eða karlmönnum, þá sparið þér peninga, ef þér lcaupið það í VÖrubÚðÍQQ Okkar margra ára reynsla a innkaupi á ullarvörum er yður trygging fyrir góð- um vörum með lægsta verði. Vöruhfisið. Hijömsveit Hótel íslauds biður þess getið, af gefnu til- efni, að bún bafi aldrei spilað ókeypis á dansleikjum. Enn fremur liefir bljómsveitin boð- ið Félagi íslenskra bljóðfæra- leikara þá dansleiki, sem -bún er þegar ráðin til að spila við, en félagið liefir svarað, að það liafi' ekki ástæður til að leyfa eða banna hljómsveitinni að sjiila bvar sem er, að svo stöddu máli. Ný reykt Dilkalæri og frosið dilkakjöt, Saltkjöt og Vínarpylsur, er best að kaupa í Kjöt- og FiskmetUgerðinni, Simi 1467. Ritvél óskast leigð um tíma. — Uppl. í síma 1714. við íslenskan búning altaf fyrir- liggjandi. — Unnið úr hári. — Finriig keypt afklipt Iiár. Hárgreiðslustofan „Perla“. Bergstaðastræti 1. Til SÖlM gott, járnvarið timburhús i vest- urbænum við sanngjörnu verði og viðráðanlegri útborgun. Öll þægindi önnur en bað. — Góð eignarlóð. — Hentar vcl tveim- ur. Flýtið ykkur nú. Tækifærin biða aldrei. — Helgi Sveinsson, Aðalstr. 9 B (steinhúsið). 'Slzon Sportvöruhús Reykjavíkur. Dömubindið Celtex uppfyllir allar óskir, það inni- heldur mjúkt, dúnkent zellu- vatt, sem veitir hin bestu þæg- indi. - Það uppleysist í vatni, má þvi eftir notkun kasta því i vatnssalerni. 6 slykki kosta að eins kr. 0.95. Dömubelti, fleiri gerðir og stærðir, er má nota við öll dömubindi. Ferðabindi, inargar stærðir, frá 0.25. Enn fremur margar aðrar tegundir af dömubindum. ísleoskt smjðr 1.60 % kg., Smjörlíki 85 aura V2 kg., hnoðaður mör og tólg. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). Sími 448. Alt íslensktl Saltkjöt. Rullupylsur, Ostar, Smjör, Harðfiskur, Saltfiskur, Egg, Ljómasmjörlíki. Versl. Fortuna, Baldursgötu 31. Nokkrir kven-og telpekjðlar (sýnisliorn) verða seldir fyrir % verðs. Einnig peysur á karla, konur og unglinga, og ýmsar fleiri vörur, afar ódýrt. Verslunin FÍLLINN. Laugaveg 79. Sími 1551. Eol og koks Kolasalan S.f. Sími: 1514. .snpmii' K.F.U.K. Fundur í kveld kl. 8 /2. Séra Bjarni Jónsson talar. Litil, snotur íbúð óskast fyrir barnlaust fólk 14. maí. A. v. á. (277 Til leigu 11. mai 2 herbergi og eldhús í góðum kjallara á Sólvöllum. Tilboð merkt: „Góð umgengni“, leg'gist á afgr. Vís- is fyrir 15. þ. m. (275 2 saml. herbergi fyrir einhleypa til Ieigu strax eða 14. maí. Umsókn leggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m„ auðk. „Rólegt“. (274 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Tilboð með verði og stærð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 14. þ. m„ merkt: „35“. ' (272 Gott herbergi með húsgögn- um i miðbænum til leigu nú þegar. Öldugötu 27. (269 íbúð til leigu 14. maí, 1 gott herbergi og 2 minni og eldhús. Uppl. á Klapparstíg 38 A. (267 Einhleypur kvenmaður óskar eftir sólríku lierbergi með eld- unarplássi, frá 14. maí. Tilboð merkt: „Sól“, sendist afgr. Vís- is. (265 Til leigu 2 ibúðir, önnur 3 herbergi með öllum þægindum og eldhúsi. Hin 4 herbergi og eldbús. Barónsstíg 11, niðri, kl. 7—9._________________________(263 1— 2 skrifstofuherbergi i miðbænum óskast til leigu 14. maí. Tilboð ásamt lýsingu og leiguupphæð, merkt: „Skrif- stofur 80“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (261 Tvö kvistherbergi og eldhús til lcigu 14. maí fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 2075. (290 LítiS, sólríkt herbergi óskast strax. Tilboö, rnerkt: ,,Sólríkt“, sendiSt afgr. Vísis. (289 2— 3 herbergi og eldhús, helst \ i8 Hverfisgötu eöa Laugaveg, netSan Frakkastigs, óskast 14. mai. Tvent í heimili. Fyrirframgreiösla. TilboS, rnerkt: „Sól“, sendist af- gr, Vísis. (284 4—d herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Uppl. í sínra 406. Sigui'öur Jónsspn. (282 íbúð til leigu. Rána'rgötu 13. — Uþpl. 6—8. (281 íbúð, frá 14. mai, 2—3 her- 1)er.gi, eldhús, baÖ, vantar hjón, sem Iræöi vinna úti. Uppl. í sirna 1250 eöa 2258. (280 r TAP/tíÖ-FUNDIÐ Gullarmband, merkt, befir lapast. Skilist gegn fundarlaun- um. A. v. á. (271 Bílkeðja tapaðist á laugard. Vinsaml. skilist á Laufásveg 19. Sími: 397. (266 Fundinn karlmannshringur, merktur. —Ujrpl. á Óðinsgötu 15. ___________________________(291 Glerskrin fundiö, nreÖ smádóti. Vitjist á Barónsstíg 20. (28Ó . ..."lEIGA.............| Bílskúr til leigu nú þegar. — Uppl. í síina 1503. (276 Stúlka óskasl i visl hálfan eða allan daginn. A. v. á. (268 Hreingerningar fljótt og vel af bendi Jeystar. GuðmunduF Valdimarsson, Barónsstíg 22, (207 Við alt er hægt að gera, bæði dömu- og herrafatnað, hjá' Reykjavíkur elsta kemiska hreinsunar- og viðgerðarverk-1 stæði. Rydelsborg. — Sími 510.' (693 Sjómaður óskast til Sandgerð- is. Uppl. Njálsgötu 56. Sími: 1312. " (292 TILKYNNING Simi 1094 'lierksni Smiðjust. 1U pji JJiujkiaiiik Helgi Helgason, Laugav. 11. Sími 95' Líkkistur ávalt fyrirliggjandi/ Séð um jarðarfarir hér og í ná*' greuninu. r KAUPSKAPUR Ullartreflar fyrir konur og: karla, góðir og ódýrir. Versl- unin Snót, Vesturgötu 17. (158 8iS) ’uoA ujnfj|Bc{ y.«}ou 9iuui%j 'ðJoq §0 gjöq nuiiuojup ‘ngujHnq uiog oas umpmmdÁcqsuiíqs bjj juqrap gmjnjq udm;q umfji^ •jnquiix £LZ) •uoa t uignqiofM ’^l ZA Jd nup B (§IA ÍJS11B[ l SO •TgjaA i gB>[>[æ[ Jijoq u| mn[pi[ go mnj[Bq i (olbpoqrp iiiqsj TOfMJl^S Notuð eldavél óskast keypt. Uppl. Bergstaðastræti 33, eftir’ kl. 5. (270 Gott píanó lítið notað til sölm A. v. á. (264 Barnavagn (djúpur) til sölu ú Grandavegi 37. (262 ’ Vil kaupa hus, einhversstaöar í bænum, og borga að nokkru leytí meö góöum vönim. Tilboö í lok- uöu umslagi, nierkt: „Sanngjörn kaup“, séndist Vísi fyrir 22. þ. m. (288 Notaöur nýtísku barnavagn til sölu, .ódýrt. Skólavörðustíg 22 C, niöri. *" (287 Komið og pantiö fötin fyrif páskana. Gott úrval af enskum fataefnum úr alull og silki. — Aö kaupa ódýr föt er aö kasta pen- iugum. Að kaupa góð föt, er ‘ aö spara peninga. ;— H. Andefsen & Sön, Aöalstræti 16. (285 Góð barnakerra til sölu. Lágt verð. — Þjórsárgötu 5, Skerja- iirði. (283 FASTEIGNASTOFAN, Hafnarstræti 15. Annast kaup og sölu allskon- ar fasteigna í Reykjavík og útí um Iand. Hefir ávalt til söltí fjölda fasteigna. Áhersla lögð á liagkvæm viðskifti beggja að- ilja. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Simar 327 og 1327 lieima. Jónas H. Jónsson. (494 Kaupuni tóm soyaglös og hálfflöskur. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Vonarstræti 4, Sími 2355. (127 Refanet lii sölu. Simi 426. (222' FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.