Vísir - 14.03.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentamiðjusími: 1578. Afgrei'ðsla: AUSTURSTRÆTI 12 Símar: 100 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, mánudaginn 14. mars 1932. 72. tbl. Verslunin VASNGS er flutt á Laugaveg 28. Okkap lieidpudu vidskiftavinir eru fpamvegis bednip aö snúa sép þangað. Sími 228. Wœi Gamla Bíó SiOferðispostuIarnir. Afar spennandi þýsk talmynd í 8 þáttum. Aðallilutverk leikur líalph Arthur Roberts. — Feiix Bressart. Retta er ein af skemtilegustu myndum sem hugsasl getur. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir mín, Kristjana JónatSTnsdóttir, andaðist að heimili sínu, Sandholti í Ólafsvík, laugardáginn 12. þ. m, Þórður A. Þorsteinsson. Jarðarför litla drengsins okkar, Haraldar Sigurðar, fer fram frá frikirkjunni miðvikudaginn 16. mars og liefst með hús- kveðju kl. 2 e. h. á heimili okkar, Hverfisgötu 34. Þóranna og Þorsteinn J. Sigurðssön. Hér með tilkynnist að jarðarför okkar hjartkæru eiginkonu, móður og tengdamóður, Guðlaugar Magnúsdóttur, fer fram frá frikirkjunni þriðjudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Eskihlið A, kl. 1 e. h. Sveinbjörn Erlendsson. Einar Sveinbjörnsson. Magnús Sveinbjörnsson. Magnea Sigurðardóttir. Vikuritid 11. og 12. hefti Hneykslis er komið út. Tll Fermingarinnar livít silki, |í kjóla • mislit silki, ullartau. Káputau o. m. fl. Yerslunin EDINBORG Gólfkiútar, margar tegundir, i heildsölu. Nýja Bíó Fóstri fótalaugur. (Daddy Long- Legs) Amerísk tal- og liljómkvikmynd í 9 þáttum, tekin af Fox- félaginu og byggist á hinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni éftir Jean Webster. AQalhlutverlldn leika eftirlætisgoð allra kvikmyndavina þau Janet Gaeynor og- Warner Baxter. Verslunin Fell er flutt á Grettisgötu 57. Sími: 2285. — Heiðraðir viðskifta- vinir eru beðnir að festa sér það vel i minni. Fundur í Varðarhúsinu á mprgún —- þriðjud. 15. mars — kl. 8y> síðd. Félagsmál. íslenska vikan. Áríðandi að allir félagar mseti. STJÓRNIN. Brá er gæða gróðrar-mjólk. Getur aldrei svikið fólk. Búbót mjólkin besta er. Bragðið foma heldur sér. Páskafataefni. Komið í tíma. Vigfús Guöbrandsson Anstnrstræti 10, uppi, JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. M.s» Dronning Alexandpiiie fer annað kvcld kl. 6 síðd. til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag (mánudag). Fylgibréf yfir vörur komi i dag. C. Zimsen! Bestir og ódýrastir. Kristjaas Siggeirssonar. Laiigavegi 13. Vatnsglös frá 0,50 Bollapör, postulin, frá 0,45 Ávaxtadiskar frá 0,35 Ávaxtaskálar frá 1,50 Desertdiskar frá 0,10 Malardiskar, grimnir, frá 0,60 Undirskálap, stakar, frá 0,15 Pottai' m. loki, aliun., frá 1,45 Hitabrúsar, ágæt teg. 1,50 Handsápa, stykkið frá 0,25 Luxpakkar, mjög stórir 1,00 Bamaboltar, stórir 0,75 Gúmmíleikföng 0,75 Alt með gamla verðinu meðan birgðir endast. X. iim l Bjirmson. Bankastræti 11. Vanan aðgerðar- og beitinga- mann vantar strax til Kefla- vikur. Uppl. gefur Hargldur Á. Sigtírðsson, Versl. Edin- borg. Ávextir: Epli, Delicious. Appelsínur, 3 teg. Bananar. Sítrónur. Laukur. Sportrörahús Reykjaríkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.