Vísir - 14.03.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 14.03.1932, Blaðsíða 3
V I S I R Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. 1 liverri viku koma nýjar tegundir aí' fataefnum. Tilbúin föt frá kr. 75,00. — Besta tillegg. Vönduð vinna. Afgpeidsla Álafoss, Laugavegi 44. Sími: 404. rSem á gengur; liúsið verður að vera ein samsteypt heild, grund- völlur, veggir, skilrúm og loft, þar sem engin handahófs bind- jng má eiga scr stað. Frá slík- um hyggingum verður að ganga „eftir þeim reglum sem best reynast á jarðskjálftasvæðum Ærlendis. Þorst. Finnbogason. iðnsfningin 1932. jithugasemö frá sýningarnefndinni. N'egna verulegs misskilnings/sem frain kom i grein hr. Sigurjóns Péturssonar í Visi fyrra sunnudag um iðnsýningarmáliÖ, vill sýningar- nefndin taka frarn þessi atriði: Þegar vakiÖ var rnáls á því á fundi í Iðnaðarniannafélaginu to. xles. s.l.. aÖ æskilegt væri að haldin yrði iðnsýning einmitt á ])essu ári vegna yfirstandandi krepputíma, var það skýrt tekiÖ frarn af frum- jnælanda, aÖ hér yrði að eins um vörusýningu að ræða, sökum þess hve undirbúningstími væri naumur, jenda þótt ekki mundi möýnlegt að Jialda sýnmguna fyrr cn í vor, að jkólar hccttu. Umræður urðu miklar og allar á .einn veg, að nauÖsyn væri á slikri tgýningu nú, og væntu rnenn mikils járangurs af henni. S. P. og annar fundarmaður, sem einnig var kos- inn í nefndina, vildu hafa sýningu strax í vetur, en ýmsir andmæltu því. Málið var til lykta leitt á fundi þessum me'Ö tillögu um kosning nefndar, sem athuga, skyldi mögu- leika fyrir, aÖ hrinda málinu i framkvæmd á þcim t'una scm hún teldi hcppilcgastan. ■ S. P. kom ekki á fyrsta fund nefndarinnar, sökum þess, að til hans náðist ekki, áÖur en hann fór heim aÖ Álafossi, en á þeim fundi hölluðust allir mættir nefndarmenn að því, að vel athuguðu máli, að halda sýninguna ekki fyrr en í vor aðmiÖliæjarbarnaskólinn væntanlega fengist, því að bæði var ekkert við- unanlegt húsnæði fáanlegt sem nefndin vissi um í vetur, og auk þess mundi vetrarsýning verða dýr- ari en sumarsýning. Á næsta fundi, er allir nefndar- flienn voru mættir, var sérstaklega leitað álits S. P. um þessar og aðrar .ályktanir nefndarinnar á fyrra fundinum, og kvaðst hann sám- þykkur öllu nema atriðinu um sýn- kigartímann. Vildi hann — seni fyrr — hafa sýninguna i mars eÖa Æipríl. svo að hægt væri að sýna þingmönmimtm hána, í von um með því að hafa áhrif á hug þeirra gagnvart iðnaðarmálunum. Benti , þá jafnframt á húsnæði, sem fáan- legt mundi i þessu skyni og á þess- iim tíma inn við Rauðarárstíg. Nefndin tók þetta strax til at- hugunar og skoðaði húsnæðiÖ, en eins og þá stó'Ö var vafasamt að það yrði tilbúið nægilega snemma, og að ö'ðru leyti hæpið að forsvar- anlegt væri að láta í það vandaða sýningarmuni, án áhættu um að þeir skemdust. Nefndin ger'Öi áíefl- un um þann kostnað, sem af því flyti. að hafa sýninguna á þessum sta'Ö og tíma. Áður en sú áætlun var fullgerð, heimtaði S. P. að nefndin tæki ákvörðun um það, hvort þetta htisnæði yrði notað eða ekki, ög þar sem nefndin gat ekki telcið ])á ákvörðun fyrr en nákvænt áætlun lægi fyrir, sag'ði hann sig úr nefndinni og heimtaði fund í Iðnaðármannafélaginu til að skýra því frá, hvar málum væri komið og afstöðu sinni og sennilega eiunig að fá skorið úr uni sýningartíma- málið. Sá fundur var haldinn 21. jan. og lagði S. ‘P. þar enn, sem fyrr, áherslu á það fá sýninguna opnaða. í mars, svo að þingmenn gætu sé'Ö han%. Nefndin lagði hinsvegar fram áætlun sína uni óhjákvæmilegan kostnað við vetrarsýningu umfram sumarsýningu, svo og ])ær l)reyt- ingar, sem nefndin varð að kosta, til að gera umrætt húsnæði sýning- arhæft, og nam su tipphæð, mi'Öað við 8 vikna sýningu, 5—6 þúsund krónum. Þessa áætlun gafst S. P. kostur á að hrekja á fundinum, en gerði ekki. Hér vi'Ö bætist svo, að búast mátti við minni aðsókn að sýningunni á þessum stað og tíma, en að sumarsýningu í miðbænum, og með því að sýningin hefir eng- an fjárstyrk og verður því að bera sig sjálf, gat nefndin ekki mælt með svo áhættumikilli framkvæmd, og sist þegar ekki var eftir öðru að keppa, að dómi S. P. sjálfs, en að þingmenn sæju sýninguna, ])ar sem líka vist er, að a. m. k. 24 þingmenn geta séð sumarsýningu. En fyrst málið var nú komið á þennan rekspöl, krafðist nefndin þess,' að félagið skæri úr því með atkvæðagreiðslu félagsmanna á fuhdinum, hvort hún skyldi starfa áfram að undirbúningi sumarsýn- ingar, eða a'Ö rneiri hluti nefndar- innar viki og S. P. starfaði áfram að undirbúningi þingmannasýning- ar í mars—apríl. Sú atkvæða- greiðsla fór svo, að málstaður S. P. fékk 1 — e i 11 — atkvæði, og þar með hafði félagið greinilega skori'Ö úr ágreiningsatriðunum milli S. P. ,og nefndarinnar. Af framanskráðu mun það öll- tmi Ijóst, að S. J’. hefir misskilið mjög sitt hlutverk í nefndinni og • virðist illa sætta sig við glöggan úr- skufð félagsins í rnálinu. Ofangreindar staðreyndir eru bygðar á gerðabókum sýningar- nefndar og Iðnaðannannafélagsins og sér nefndin því ekki ástæðu til að bæta neinu þar við frekara — né heldur að svara öðrum atriðum i grein S. P., því að nefndiir telur engum gagn gert með blaðadeilum um þetta mál, og síst S. P. Sýn ingarnefn d in. fj Bæjarfréttir fj 1.0 0 F = 0 b.i.P =1133Í58V4 — E. I * Veðrið í morgun. Hiti í níorgun 2 st., ísafirði 4, Akureyri o, Seyðisfirði 2, Vestm.- eyjtim 3, Stykkishólmi 2, Blönduósi 2, Raufarhöfn o, Hólum i Horna- firði 2, Grindavík o, Færeyjum 3, Julianehaab 6, Jan Mayen -f- 8, Hjaltiandi 5. (Skeyti vantar frá Angmagsalik, Tynemouth og Kaup- mannahöín)’. — Mestur hiti í Reykjavík í gær 7 st., minstur 1. Sólskin i gær 0,4 st. — Yfirlit: Hæð frá íslandi suðvestur yfir Bretlandseyjar. Lægð suðtir af Grænlandi á norðurleið. —- Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir: Stilt og víða bjart veður i dag, en suðvestan kaldi í nótt. Nor'Öurland, norðausturland Austfirðir, suðausturland: Stilt og gott veður. Jarðarför Geirþrúðar Árnadóttur fer fram á morgun. Hefst kl. 11 árd. 65 ára afmæli á Sig. Björnsson brunamála- stjóri í dag. Eimskipaféagsskipin. Gullfoss kont til Kaupmanna- hafnar á laugardag. Goðafoss fór frá Hamborg á laugardag. Brúar- foss og Dettifoss eru á Húsavik. Selfoss er á útleið. Lagarfoss er hér. M.s. Dronning Alexandrine fer vestur og norður annað kveld. Gyllir kom hingað í gær frá Hol- landi. Línuveiðararnir Rifsnes, Ólafur Bjarnason og Sigríður kornu af veiðum í gær, allir með ágætan afla. Tveir franskir botnvörpungar komii hingað í gær, annar með bilað stýri, hinn með bil- aða ljósvél. Gengið í dag. Sterlingspund ....... kr. 22,15 Dollar .............. — 6,111/2 100 ríkismörk ....... 145,76 — frakkn. frankar. — 24,21 — belgur ........; — 85,38 — svissn. fr.....— 118,62 — lírur......... — 31,96 —- pesetar......... 46,96 — gyllini ...........— 246,69 — tékkósl. kr....— 18,30 — sænskar kr.....— 122,52 — norskar kr.....— 120,63 danskar kr.....— 121,97 Gullverð isl. krónu: 61,04. Að gcfnu tilefni finn eg mig knúða til að geta þess, að sonur nxinn, Árni Jóhann- esson, á engan ])átt í málverka- þjófnaði þeim, sem sagt lxefir ver- ið frá í blöðunum. Orsökin til þess, aÖ rnargir 1)æjarbúar hafa bendlað hann við þetta máþ er vafalaust sú, að hann er nafni manns þess, sem handtekinn var út af þjófnaðinum. Auk ])essa vil eg taka fram, að Árni sonur minn var ekki i bæn- um.þegar þessi þjófnaður var fram- inn. Sólvallagötu 7 A. 14. mars 1932. Jónina Rósenkransdóttir. Aths. Vísir hefir borið undir lögregustjóra frásögn ])á, sem birt er hér að framan, og segir hann hana rétta í öllurn atriðum. Verslunarmanxxafélagið Merltúr lieldur fuud anuað kveld i Várðarhúsinu. Verður þar rætt uin breytingár á starfstilhögun félagsins og nxun formaður fé- lagsins sltýra þær ítarlega fyrir niönnum. — Ennfremur verðup rælt uixx íslensku vikuna — en það mál er nú eitt lielsla mál allra Islendinga. — Ællu með- liixiir Merlairs að sækja þemxa fund vel — ]xar sem stórmerk nxál eru lil unxræðu. G. Áf verkuðum saltfiski voru flutt út i febrúarmánuði siðastliðnum 6.693.180 kg., verð kr. 2.289.620. en á tímabilinu janúar— febrúar 13.396.150 kg., verð- kr. 4.496.070. Á sarna tírna i fyrra 5.691.770 lcg., verð kr. 2.470.690. Af óverkuðum saltfiski voru flutt út 767.550 kg. i febr- úarmánuði siðastliðnum, verð kr. 176.220, en á timabilinu janúar— febrúar 806.760 kg., ver'Ö kr. 184.720. — Á sanxa tíma í fyrra 4.478.300 lcg., verÖ kr. 1.147.010. Af ísfiski var flutt út í febrúarmánuði fyr- ir kr. 805.500 (nxagn ekki tilgreint), en á tímabilinu janúar—febrúar fyrir kr. 2.086.960. Á sama tíma i fyrra fyrir kr. 1.837.280. Lýsisútflutningurinn nam 173.530 kg. i febrúar, ver'Ö kr. 90.800, en á tímabilinu janúar -—febrúar 190.920 kg., verð kr. 96.980. -—■ Á sama tíma í fyrra 126.120 kg., verð kr. 77.770. Síldarútflutningurinn. í' febrúarmánuði voru fluttar út 2..359 tti af síld og seldust þær fyr- ir kr. 48.730, en á tímabilinu jan- úar—febrúar 5.310 tunnur, sem seldust fyrir kr. 93.650. — Á sama tíma i fýrra voru fluttar út 5.477 tuiinur, sem Seldust fyrir 139.270 krónur. Verslunin Fell er flutt á Grettisgötu 57. Sjá augl. Útflutningur á fiskmjöli nanx 484.520 kg. í febrúarmánuði, ver'Ö kr. 140.840, en á tímabilinu janúar—febrúar 608.920 kg., verð kr. 167.000. — Á sama tíma i fyrra 782.150 kg., ver'Ö kr. 269.530. Útflutningur á síldarolíu nam 511.000 kg. i febrúar, verð kr. 81.980. Engin sildarolía var flutt út í janúar. — í janúar og febrúar í fyrra nanx útflutningur síldarolíu 1.770.600 kg., verð kr. 287.250. Af síldarmjöli voru flutt út í fébrúarmánuði síðastliðnum 3.000 kg., verð kr. 390.00, en á tímabilinu janúar— febrúar 323.000 kg., verð kr. 66.480. — Á sama tímabili i fyrra var ekkert flutt út af síldarmjöli. Gtvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Tilkynningar. Tónleikar. Fréttir. 12.35 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 18,55 Erlendar veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska 1. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Skólamál (Guð- jón Guðjónsson). 20.30 Fréttir. 21,00 Tónleikar: Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). 21,20 Einsöngur (Sig. Marlc- an): Fussreise, eftir Hu- go Wolf; Stándrlien, eft- ir Brahms; Main, eftir Schubert: Kirkjulivoll . og Valagilsá, eftir Árna Thorsteinsson. 21.35 Þýzka, upplestur (Dr. Keil). 21,50 Gramniófóntönleikg.r: Píanó-konsert í B-nioll, eftir Tsclxaikovsky. Utflutningur á saltkjöti. Af saltlcjöti voru fluttar út 790 tunnur í febrúar, verð kr. 35.800, Útibúið Sxættip, Gerið góð kaup. Músikvörur. Leðurvörur. IJtibúid, Laugavegi 38. Til mrarns. Húsmæður! Munið að besta horskalýsið er selt á Laugavegi 62. Sínxi: 858. Fjrlr kvenfólk Tlð fiskþvott: Gúmmistígvél. Olíupils. Olíukápur. Olíuermar. Olíusvuntur. Gúmmískór. Sokkar (þykkir), Háleistar. Vinnuvetlingar allskonar.. Klossar. Peysur, f jöldi teg. Fiskburstar. Fiskhnífar i mjög stóru úrvali. Veiðarfæraverslunin en á timabilinu janúar—febrúar 970 tunnur, verð kr, 47.320. — Á sama tíma í fyrra 585 tunnur, verð kr. 60.030. Útflulningur á jfrystu kjöti. I febrúarmánuði ^íðastli'Önum voru flutt út 13.711 kg. af frystu kjöti, verð kr. 10.900. í janúar var ekkert flutt út af frystu kjöti. — Á tímabilinu janúar—febrúar í íyrra voru flutt út 182.012 kg. af frystu kjöti, verð kr. 148.540. Hjálpræðisherinn heldur samkoniu hvert kveld þessa viku, sem verður lcölluð: „Ein vika við krossinn". Frá nxánudegi 14. til sunnudags 20. nxars, kl. 8 siðd. í kveld vepður sanxkommmi stjómað. af Árna M. Jóhannessyni stabskapt. Annað kveld talar Eiríksson trúboði frá Vestmannaeyjum. Mikill söngur og hljóðfæraslátt» ur. — Allir velkomnir. Hitt og þetta. —o— Velgerðastofnanir í Banda- ríkjunum, styrktar af sambandsstjórnimii, stjórnum einstakra rikja, félög- um og einstaklingimx, vöi’ðu $ 73.757.300 á fvrsta fjórðungí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.