Vísir - 14.03.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Ísiandsvísur. —o— Þú hnjúkum krýnda Garðars grund, þú Gretíis forna móðir, með græna livamma, sólbjört sund @g svells og elda slóðir. Þú ert enn vort ættarland, já, okkar kæra móðir. Ástar — muna, bindur — band við bernsku vorrar slóðir. Æginn norður ystan við öðrum fjæm löndum, gyrt ert þú á liverja hlið hraustum ránar-böndum. Gullið áttu gott og margt, gert úr stáli og grjóti, horfir þú með liöfuð bjart himni bláum móti. Þú ált þér enn þá æsku-fjör og eldbeilt blóð í æðum, þó stundum felist fóta-skör frera undir slæðum. Þú átt þér fræga frelsis-tíð og fornar kappa sögur. Börnum þinum ströng og strið en stórhreinleg og fögur. Þú geymir böni þín ökl og ár umheims-þj óðu m fj arri, og þú græðir öll vor sár sem okkur ganga nærri. Og þegar sól á sumri skín, þér sveiga lifsblóm snúa. Þá eru friðsæl faðmlög þín og frjálst hjá þér að búa. Og það skal okkar mark og mið, á mannlífs þroskabrautum, að helga þér bvert lítið lið, í lifsins sæld og þrautum. Já leiða Iivert citt lítið ljós til lífsins sigurliæða, og signa bvérja smáa rós og sérhvem kraft að glæða. Guðmann Ólafsson frá Hagavík. ársins 1931 til aðstoðar þeim, sem bjargarvana voru i land- inu. Þetta var $ 51.419.156 meira en á sama tíma 1930. — Tölur þessar eru teknar úr skýrsluin stjórnarinnar í Was- hington. 57.4% af íbúum Banda- rikjanna voru að einhverju leyti aðnjótandi aðstoðar j>ess- arar á timabili því, sem um er að ræða. Á bverri nóttu fengu að meðaltali 49.411 heimilis- lausir menn og konur liúsa- skjól og máltið þenna tíma, en að eins Í4.037 að meðaltali á sama tíma árið áður. Á þessu tímabili úthlutuðu stofnanimar 4.170.318 ókeypis máltiðum til öreiga, en á sama tíma árið áð- ur 671.419 máltiðum. Stofnan- irnar önnuðust árið sem leið um 1.287.778 fjölskyldur að nokkru eða öllu leyti og nem- ur aukningin, miðað við 1930, 285.7%. — í f jallaríkjunum svo- nefndu var langminst neyð, þ. e. i Montana, Idalio, Wyoming, Colorado, New Mexico, Arizona, Utah og Nevada, en mest i iðn- aðarríkjunum, þ. e. Atlantsbafs- strandar- og Kyrrahafsstrandar- ríkjunum og miðvesturríkjun- um svokölluðu. Dail Eireann, þing írska fririkisþingsins kem- ur saman þ. 9. mars. De Valera tekur þá við völdum, þar sem Fiannafail-flokkurinn og verka- menn hafa meiri liluta á þingi. Þreyta og bifreiðaslys. Öryggisnefnd rikisins Penn- sylvania i Bandaríkjunum bef- ir haft til Iangrar og ítarlegrar athugunar orsakir bifreiðaslysa. Spark Plugs The Standard Quality PlugM of the World Höfum venjulega fyrirliggjandi bér á staðnum bifreiðavörur frá stærstu og þekt- ustu verksmiðjum: DUCO fægiefni á bíla og liúsgögn, DUCO blettalakk, DUCO sprautulölck og alt tilbeyr- andi, svo sem grunnmálningu undir bíla- löklv og efni til að slípa með sprautulökk. DUPONT efni til að breinsa með vatns- kassa á bilum, sem nauðsynlegt er að gera árlega til að forðast skemdir og stíflun i vatnsgangi vélanna. WHÍZ þéttiefni í vatnskassa á bilum. Handhægt og ábyggilegt efni og vandalaust með að fara. WHEZ smergel til ventlaslípun- ar, fínt og gróft. WHIZ frostvara, tvær tegundir, misdýrar. EXIDE rafgeymar fyrir bíla eru langbestir, þektastir og þó ódýr- astir. DUNLOP bílagúmmí, bætur, pumpuslöngur og gúmmí á fótbretti o. m. fl. A C bílakerti til flestra teg- unda af bílum og bensínvél- um. A C kertin eru ábyggi- leg og bafa reynst næstum al- veg óslítandi. Munið að gang- ur véla er kominn mjög und- ir kertunum. Ennfremur . böfum við JOHNS MANVILLE bremsu- borða, bestu og ódýruslu perurnar (Ijóskúlur), DUPONT toppadúk og leðurlíkingu, pumpur, lyftur, „celluloid“ í rúð- ur og VEEDOL smurningsolíur og fleira. Jéh. Ólafsson & Oo. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 og 1984. Ný bók: Erik F. Jensen: Med Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út í 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kernur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Bdkaverslun Sigfúsar Ejmnndssonar. iiiinmiiiiiiiuuiniiiiiiuiiiiiiiinii - S5 Heiðruðu húsmæður! ommá leggið þetta á minnið: Reynsl- 55 an talar og segir það satt, að 3 Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið er þjóðfrægt. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur 3 imillll!illllllllll8B8BEIIE!iil!li!ESIIiÍ Nefndin komst ekki að þeirri niðurstöðu, að of liraður akstur sé tíðasta orsök bifreiðaslysa, en því hefir verið lialdið fram af ýmsum samskonar nefndum, sem starfandi eru í Bandaríkj- unum. Nefndin komst að raun um það, að bifreiðaslys eru tíð- ust á þeim tímum, er menn alca heim úr vinnu, og telur þvi að tíðasta orsök bifreiðaslysa sé þreyta. Forseti nefndarinnar, Mattbews að nafni segir, að aldrei sé nauðsynlegra að aka j hægt og gætilega en að kveld- lagi, þegar menn haldi lieimleið- is að erfiði dagsins loknu. „Það getur verið livíld í því fyrir suma, að aka heim að dagsverki loknu, en fyrir allan fjöldann er það einungis viðbótar- áreynsla, andleg og bkamleg.“ Höfum ávalt fyrirliggjandi bestu tegund steamkola. íslensk kaupieg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. JLsekjargötu 2. Sími: 1292. Húsgapaversionin vi8 Dómkirkjana. Bldmaverslunlo, Laugaveg 8. Ilefir ávalt á boðstólum fallegt úrval af nýútsprungnum blóm- um. Túlípanar, margar tegund- ir, Páskaliljur, Hyacinthur o. fl. VTNNA Kvenmaður óskast til að mjólka kýr. Uppl. Framnesveg 11. • (352 Stúlka óskast strax. Þarí að kunna að mjólka. (Mætti bafa barn)- Uppl. á Njálsgötu 55: ________________________ (343 Ungur maður sem vill læra klæðskeraiðn getur fengið at- vinnu nú þegar. Umsóknir sendist afgreiðslu þessa blaðs, merkt: „Klæðskeraiðn", með afriti af meðmælum. (363 Stúlka eða unglingstelpa ósk- ast í létta árdegisvist. Uppl. í síma 1454. Framnesveg 23. (362 Tvo duglega flatiíingsmenn vantar til Sandgerðis. Uppl. í síma 1046 til kl. 7. (359 Við alt er hægt að gera, bæði dömu- og herrafatnað, hjá Reykjavíkur elsta kemiska hreinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg. — Sími 510. (693 f TILKYNNXNG • Lindari>enni fundinn. Vitjist í Járnvörudeild Jes Zimsen. (3-10 FASTEIGNASTOFAN, Hafnarstræti 15. Annast kaup og sölu allskon- ar fasteigna í Reykjavik og úti um land. Hefir ávalt til sölu fjölda fasteigna. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja að- ilja. Viðtalstími kl. 11-—12 og 5—7. Símar 327 og' 1327 heima. Jónas H. Jónsson. (494 í 1 KENSLA Fiðlu- og mandólínkensla. Sigurður Briem. Harmóníum og dönskukensla. Álfli. Briem. Laufásveg 6. Sími 993. (415 I I LEIGA Mjólkurbúð á góðum stað óskast til leigu. Tilboð, merkt: „Mjólkurbúð“, sendist afgr. Vísis. (342 Verslunarbúð í ágætu standi, á besta stað í Keflavík, fæst nú þegar til leigu eða 14. maí n.k. Uppl. í síma 1920 á milli kl. 3_4 síðd. (341 Bílskúr og vcrkstæðispláss til leigu á Vatnsstíg 11. (358 Mjólkurbúð til leigu strax, á Njálsgölu 23. Sími 664. (357 ftoRkrir grímuMQingar seljast fyrir mjög lítið verð. Skermaverkstæðið, Ingólfsbvoli. .Lifandi blóm. Hyacintur frá 0.80 pr. stk., Túlípanar frá 0.30’ pr. stk., Páskaliljur, Nellikur og Asperagus, fæst daglega á Skólavörðustíg 3. Kr. Kragh. Sími 330. (347 Sænska happdrættið. Kaupí skuldabréfin. — Dráttarlistar sýndir. — Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 12—-1 og 7—9 síðd. (364 Laufgaðar rósir i pottum, Haddley o. fl., selur Einar Helgason. Sími 72. (361« Narag nr. 3—4 óskast, eða annar ketill af tilsvarandi stærð. Simi 1342. (358 Lítið steinbús, ásamt bygg- ingarlóð, til sölu (án milliliða). Talsverð útborgun. Uppl. í sima 1131, allan daginn. (246 Til leigu 14. mai: 3 herbergi' og eldbús og 1 herbergi og eld- bús. Skilvísi og reglusemi á- skilin. Ránargötu 7 A. (351 Ódýrt lierbergi, með sérinn- gangi og öllum þægindum, til leigu strax, á Öldugötu 30. (356 íbúð, 3 herbergi og eldbús- (með núthiia þægindum) í ró- lcgu búsi óskast 1. eða 14. mai. Uppl. í sima 1280. (349' íbúð óskast 14. maí, 2—3 berbergi og eldhús. — Uppl. í síma 1488- (346- Til leigu óskast 2 herbergi og eldliús 14. maí. Uppl. í síma 1417. (345> Get leigt 14. mai litla ibúð í' kjallara, 2 hérbergi og' eldhús. Barnlaust fólk kemur tií greina. Eldra fólk og fólk úr sveit gengur fyrir. Umsókn> með uppL, merkt: „Trúleiki", leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskveld. (344 2 lierbergi rúmgóð og eldhúS' til leigu 14. maí vestan við bæ- inn i ofanjarðar kjallara. Mjög. sanngjörn leiga- Uppl. í síma 1717. (366* Til leigu strax lítil íbúð, ó- dýr, á Laugaveg 76. (355' Sólrík 2—3 herbergja ibúð- óskast til leigu 14. maí, helst í austurbænum, fyrir barnlaus® konu. Áreiðanleg borgun. — Uppl. i síma 1054 til kl. 7. (354 2 stórar stofur með aðgangí að eldhúsi og baði, miðstöð og rafmagni og klósetti, rétt lijá Sjóklæðagerðinni, Skerjafirði, til leigu 1. apríl. Uppl. á Berg- staðastræti 33 B, eftir kl- 7 e. m. (353 """fÆÐJ™11™f Fæði og þjónustu geta menn fengið á Ránargötu 12. Mat- salan. (348 FJELAGS PRENTSMIÐ J AN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.