Vísir - 18.03.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmi'öjusími*. 1578.
AUSTURSTRÆTI
12..
Símai;: 400 og 1592.
Prentsmiðjusími: 1578.
22. ér.
Reykjavik, föstudaginn 18. mars 1932.
76. tbl.
Gamla Bíó
Stúdentamatseljan.
Afar skemtileg gamanmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið
leikur ein af frægustu leikkonum Þýskalands,
Myndin gerist í stúdentabænum Bonn, og inniheldur marga
fjöruga og skemtilega stúdentasöngva.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og liluttekningu við
andlát og jarðarför sonar okkar, Haraldar Sigurðar.
Þóranna og Þorsteinn J. Sigurðsson.
Barnafatnaðar
handa lelpum og drengjum á
ölluirí aldri, ávalt fjölbrevtt,
fallegt og gotl úrval, í
Yersl. Snðt
Vesturgötu 17.
Ipa
Nýja Bíó
Fóstri fötalangur.
(Daddy Long Legs)
Amerísk tal- og hljómkvikmvnd í 9 þáttum, tekin af Fox-
félaginu og byggist á hinni heimsfrægu skáldsögu með
sama nafni eftir Jean Webster.
Aðalhlutverkin leika eftirlætisgoð allra kvikmyndavina
þau Janet Gaynor og Warner Baxter.
Sýnd í síðasta sinn í ltveld.
Lðgtak
Dóttir okkar, Rarínveig Laxdal, andaðist í gær.
Jarðarförin fer fram næstkomandi miðvikudag og hefst
á heimili okkar, Hálogalandi, kl. 12],4> og frá dómkirlcjunni
klukkan 1%.
Hulda og Jónatan Þorsteinsson.
Leiksýningílðnó
undir stjóm SOFFlU GUÐLAUGSDOTTUR
í kveld kl. 8 '/z:
Frk. Júlia.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó i dag eftir kl. 1 síðd.
-— Simi 191.
Síðasta sinn.
Freymóónr Jðhannsson:
Málverkasýning
á Skólavörðustíg 12 (nýja húsinu á horninu við Bergstaðastr.).
öpnuð á morgun (laugardag) kl. 10 árd. — Síðan daglega kl.
10—6. — Aðgangur 1 lcróna.
Listamenn (málarar og myndhöggvarar) frítt.
Innköllun
skulda.
Með því að nú er lokið meðferð þrotabús Hjörleifs Hjör-
leifssonar, sem keypti af mér Bókaverslun ísafoldar, og tók
að sér skuldir verslunarinnar, en eg liefi orðið þess vör, að
ekki hafa komið fram i téðu búi allar kröfur á hendur nefndri
bókaverslun, vil eg hér með skora á þá, sem telja til skuldar
hjá mér út af Bókaverslun ísafoldar, að senda kröfur sínar
til hrm. Eggerts Claessen hér í bænum fyrir 1. maí næstk.
Reykjavík, 12. mars 1932.
Sigríður Bj örnsdlóttir.
Hús til sölu
í Hafnarfirði, með ýmsum þægindum. Uppl. viðvíkjandi því
geftir Jón Mathiesen kaupmaður í Hafnarfirði og Bjöm Jóns-
son, Þórsgötu 21 i Reykjavík,
G s. Island
fer frá Kaupmannahöfn 27. þ.
m. um Leith til Reykjavíkur.
Þaðan til Norðurlands og til
baka aftur.
M.s* Droiming
Alexandrine
fer frá KaupmannahÖfn 15.
apríl um Leith til Reykjavíkur.
Frá Reykjavik 23. april til Isa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr-
ar. Þaðan sömu leið til baka.
Fer frá Reykjavík 30. april
beint til Kaupmannahafnar.
Hradferdir.
G.s. ísland fer frá Kaup-
mannahöfn 30. apríl og byrjar
þar með hraðferðir hálfsmán-
aðarlega þaðan.
Verður farið annan hvern
laugardag frá Kaupmanna-
höfn. Annan hvern föstudag
frá Reykjavík til Vestur- og
Norðurlandsins og annan hvern
laugardag frá Reykjavík til
Kaupmannahafnar.
Fyrsta hraðferðin frá Leith
verður G.s. Botnía 28. maí. —
Síðan annan hvern laugardag
frá Leith til Reykjavíkur og
annan hvcrn laugardag frá
Reykjavík til Leith.
C. Zimsen.
2
skrifstofoherbergi
á móti suðri, eru til leigu í
húsi voru.
Hf. Elmsklpafél. Islands.
af ungu, að eins 0.50—0.70 '/2
kg. Frosið Hvammstanga dilka-
kjöt, 15—18 kg. skrokkar. —
Svínakjöt, Kotellettur og læri.
ísl. smjör að eins 1.50 '/> kg.
Verslunin
KJOT & GRÆNMETI,
Bjargarstíg 16.
Sími 1416.
Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að undan-
gengnum úrskurði, verða öll ógreidd fasteigna- og lóðaleigu-
gjöld, ásamt dráttarvöxtum, sem féilu í gjalddaga 2. janúar
síðastliðinn, tekin lög-taki að átta dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Revkjavík, 17. mars 1932.
Bjðrn Þðrðarson.
Byggingafélag verkamanna.
Múrarar, sem vilja gera tilboð í utanhúss múrvinnu á
Verkamannabústöðunum, fá útboðslýsingu á byggingastaðnum
hjá umsjónarmanni húsanna, laugardaginn 19. þ. m. kl. 2—3
síðdegis.
Vátrygping bifreiða
Vátryggingarfélagið Danske Lloyd hefir með bréfi dags.
14. þ. m. tilkynt, að eftirtaldar bifreiðir séu fallnar úr vátxygg-
ingu vegna vanskila á iðgjöldum:
RE. 833*, RE. 379, RE. 413, RE. 265, RE. 694, RE. 247,
RE. 585, RE. 313, RE. 334, RE. 328, RE. 563, RE. 411, RE„ 228,
RE. 529, RE. 535, RE. 23, RE. 109, RE. 72, RE. 256, RE. 159,
RE. 405, RE. 161, RE. 273, RE. 160, RE. 730, RE. 233, RE. 330,
RE. 592, RE. 272, RE. 741, RE. 277,'RE. 594, RE. 223, RE. 404,
RE. 106.
Ef eigendur þessara bifreiða hafa ekki innan viku frá birt-
ingu þessarar auglýsingar, sýnt á lögreglustöðinni skilríki fyr-
ir því, að vátryggingin sé aftur komin í lag, verða bifreiðarnar
teknar úr meðferð og seldar.
Lögreglustjórinn i Reykjavík, 18. mars 1932.
Hermann Júnasson.
Hús
með 2—3 smáíbúðum, á sólrik-
um stað, óskast keypt. — Til-
boð, merkt: „Sunna“, sendist
Vísi strax.
Attiugidl
Engin verðhækkun. — Upp-
hlutasilki frá 6,60 í upphlutinn.
Ivjólasilki, mikið úrval. Silki-
svuntuefni og slifsi verða altaf
best og ódýrust i verslun
Guðbjargar Bergþórsdóttur.
Laugavegi 11. — Sími: 1199.