Vísir - 18.03.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Pr. stk. Bollapör Glös . Diskar ... Flautukatlar Sápur ...... Rafmagusperur Citocollitur, pr. pk. . Brensluspiritus Meta töflur í pökkum. kr. 0,55 0,60 0,65 0,50 0,75 0,45 1,00 0,35 0,50 0,55 1,00 0,65 Pólsk og ensk STEAMKOL — besta teg., ávalt fyrirliggjandi. Laugavegi 64. Vöggup, K.F.U.K. A. D. fundur í kveld kl. 8M>. Jóhannes Sigurðsson talar. Alt kvenfólk velkomið. — Aðal- fundi frestað til 1. apríl. Er þess vænst, að þeir sem hlut eiga aÖ rnáli, skilji þaS, aÖ hér liggja ekki á bak við aÖrar hvatir en þær, sem til grundvallar liggja sarnskonar hreyfingum í öörum löndum, — að' hver þjóÖ reynir, á þessum krepputímum og atvinnu- leysis, aÖ notast sem mest viÖ þaÖ, sem heima er liægt aÖ fá. Þetta þekkja t. d. flestir útlendingarnir, sem hér eru, miklu betur en við, og er þess vegna sennilegt, að þeir síalji vel málstað vorn. Reykjavik 16. mars 1932- Theodór Árnason, ritari framkvMiefndar. Kolav, Guðna 81 Einars Sími 595. HQsmæðnr! Munið, að bcsta þorskalýsið fyrir lægst verð, er selt á Lauga- veg 62. — Sími 858. Sig. Þ. Jónsson. OíÍOÍÍOOtiOíSíÍOOtSOOOOOtSOttOOOOt Þafl besta! Scantfiaeldavélar. Svendborg- jþvottapottar. Til — —o— ÞaÖ sjálfsagt er þitt mark og mið og mesta lífsins gleði, að efla hatur út á við og auka sorg í geði. Að deyða helgust hjartans mál með heiftar eldi skæðurn, og Iama bæði líf og sál með lognum skamma ræðum. Þú einskis metur ástar bönd og eðlið góða- og hreina, þú slítur þau meÖ harðri hönd en hryggir fljóð og sveina, þú börnum þínum bruggar ráð, sem bölvun af sér leiðir, þú átt of mikla móðurnáð, sem mannorð þeirra deyðir. Mig furðar ei þó fái eg á fjandskap þinurn kenna. Og orðin sétt elskuleg sem út af vörum renna. Þitt hjarta til min hatur ber, en hver er sakargreinin ? Þín fylsta þrá og framkvæmd er að fá mig inn í „Steininn". En barni þínu legðu lið, og láttu’ hana eigi gjalda, hún skjótlega mig skildi við þvi skapgerð þín réð valda. Þér verði að góðu verkin þin og vélráð mér til handa, því síðar skulu málin mín í meira ljósi standa. Þó dórnuni þungurn dærnir mig hvem dag með „gróusögum“. Það svertir Iapgmest sjálfa þig og særir reiðarslögum. Af sökuni verður siðar flett og séð um orðstír manna, þvi fyrir hærri hæstarétt, þú hlýtur alt að sanna. Einhúi. I it it 3 JOHS. HANSENS ENKE. H. Biering. Sími 1550. — Laugaveg 3. "ÖOtiOtStÍOOOOtSOtÍOOOOOtStStSOOCaCK Vortðsknr, Fermingartöskur. Seðlaveski. Buddur. Ferðaáhöld. handa stúlkuni. og drengjum. j Perlufestar. Leðnrvörudeild HlJöðfæraM8SiDS. Austurstræti 10 (um Braunsverslun). Ödýrar kartðflnr og isienskar gulrófur í sekkjum. Hvítkál og lanknr. ijon (Vob). Síml 448. Útibúið hættir. Ódýrir fónar. Mikið af plötum og allskonar nálum fyrirvgjafverð. Harmonikur, Munnhörpur, Dömuveski, Seðlaveski, Buddur, Ferðaáhöld o. fl. o. fl. hentugt til fermingargjafa. Utibúið, Laugaveg 38. Gabriel Triple-Hydi-aulic Þetta cru þeir iiestu Fjaðrastillirar sem fást. Ef þér notið Jiá á bíl yðar, liður yður vel við aksturinn og fjöðrun- um er borgið. — Fjaðra- stillirar er eitt meðal margs annars, sem ekki borgar sig að kaupa ódýrt og lélegt. Haraldor Sveiobjarnarson, Laugaveg 84. Sími 1909. Tfre$tone er viðurkent með allra besta bifreiðagúmmíi, sem til landsins flytst, enda margra ára reynsla liér á landi. — Reynið þelta ágæta bíla- gúmmi, sem selt er nú með sérstaklega lágu verði. -— Allar algengar stærðir fyrir- liggjandi. Fálkinn. Sími 670. Sængurver og sængurveraefni, hvit og mis lit, kjólablúndur, livít undir föt. Verslun Hólmfríðar Krlstjánsdóttar, Þingholtsstræti 2. Vatnsglös........... 4 bollapör ......... Matardiskar ........ Kaffistell f. 6 manns Flautukatlar ....... Alum. pottar ....... Þvottaföt .......... Stálpönnur ......... Fataburstar......... Gólfkústar.......... Smail. fötur........ Bökunarform ........ 0,45 1,50 0,60 15,00 3,75 1,85 1,25 1,65 0,95 1.50 2.50 0,90 Komið meðan úr nógu er að velja. Verðið er lágt og vörurn- ar ágælar. Sigurðnr Kjartansson, Laugaveg og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Laust 14. maí: Fjögur her- bergi, eltUiús og baðherbergi. Gaseldavél. Sérmiðstöð. Tilboð merkt: „Austurbær“, sendist afgr. Visis. (469 Herbergi með aðgangi að eld- búsi eða eldunarplássi til leigu 1. apríl. Uppl. í síma 1624. (168 Litil loftíbúð i austurbænum til ieigu 14. maí fyrir fáment skilvíst fólk. — Tilboð merkt: „70,00“, sendist afgr. Vísis. (467 Stórt, sólrikt loftherbergi til leigu nú þegar í Miðstræti 3 A. Steinliúsið. (464 Til leigu 3 stofur og eldhús 1. apríl. Ódýrt. Laugavegi 61. (461 Forstofuherbergi til leigu fyrir einhleypa, Laugavegi 87. (460 3—4 herbergi og eldhús á góðum stað óskast 1. eða 14. maí. Skilvís fyrirframgreiðsla. Fullorðið fólk í heimili. Tilboð merkt: „Skilvíst“, leggist inn á áfgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (459 I KAUPSKAPUR 1 Nokkrir kven-ooi telpukjðlar (sýnisliorn) verða seldir fyrir % verðs. Einnig peysur á karla, konur og unglinga, og ýmsar fleiri vörur, afar ódýrt. Verslunin FlLLINN. Laugaveg 79. Sími 1551. Höfum fyrirliggj- andi: — Reglulega fallega BARNASKÓ, KVENSKÓ, KARLM.-SKÓ, er við selj- um mjög ódýrt, meðan nú- verandi birgðir endast. — Þérðnr Pétursson & Gc. Bankastræti 4. BamastóII til sölu ódýrt á Bergstaðastr. 54. (470 Þriggja Iampa radiótæki til sölu mjög ódýrt. Uppl. Suðurpól 41. ______________________(465' Svart Kasimirsjal til sölu á’ Lokastíg 4, ííppi. (463- Bílskúr til sölú við Laugaveg. Uppl. í síma 2395, frá kl. 8—10. (462 4 herbergi og eldhús með öll- um þægindum, i miðbænuin, til leigu strax eða 14. mai. Tilboð, merkt: „7979“, leggist inn á af- greiðslu Vísis sem fvrst. (417 5—6 lierbergja ibúð, með öll- um nýtísku þægindum, óskast til leigu frá 1. okt. n.k. Gjald- kerinn hjá H, Benediktsson & Go. gefur upplýsingar. (407 Barnlaus hjón óska eftir 1- 2 herbergjum og eldhúsi strax eða 14. maí. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „77“. (479 3—4 herbergja íbúð með ölium nýtísku þægindum er til leigu í vesturbænum. A. v. á. (477 Eitt þúsund krónur í fyrir- framgreiðslu getur sá fengið sem hefir til leigu 2 rúmgóð herbergi og eldliús með öllum þægindum í rólegu liúsi. Þrent í heimili. Tilboð sendist fyrir 21. þ. m. til afgr. Visis, merkt: „Eitt þúsund“.___________(475 Lítið lierbergi til leigu nú Jiegar. Grettisgötu 2. (473 { TILKYNNING f Ingibergur Jónsson skósmið- ur liefir flutt vinnustofu sína af Grettisgötu 26 í Lækjargöfu 10. (370 Húseignir, með og án ]>æg- inda, til sölu með 4—20 þús. kr. útborgun. Önnumst upplýs- ingastörf, samningsgerðir og innheimtur. Komið og athugið, það borgar sig. Fasteignaskrif- stofan Austurstræti 14. Simí 1920. (406 Á Freyjugötu 8 eru sterkir og ódýrir dívanar fyrirliggjandi. Gert við gamla. Búnar tií fjaðra- og strigadýnur. Vönduð rinna, lágt verð. Sími: 1615. (433 Kaupum hvitar hreinar prjónatuskur. Afgr. Alafoss. Laugavegi 44. Sími: 404. (436 Barnakerra i ágætu standi tií sölu. Bragagötu 29 A. Símí 1586. ' (478 Til sölu á Bræðraborgarstíg 38 djúpur barnavagn í ágætu standi. Verð 40 kr. (476 Húsið á Holtsgötu 32 er til sölu. Verð 8500 kr. Uppl. hjá Stefáni Þ. Bjömssyni. (474 Dömukápur, regnkápur, leð- urkápur og peysufatafrakkana góðu er, eins og fyrr, best að kaup í Verslun Amunda Árna- sonar. (47Í r VINNA 1 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd-1 uð og ódýr vinna. Sanngjamt verð. Uppl. í sima 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 Stúlka óskast strax í vist á Öldugötu 52. (472 Við alt er hægt að gera, bæðl dömu- og herrafatnað, hjá Reykjavíkur elsta kemiska hreinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg. — Sími 510c _________________________(693 Drengur, 14—16 ára, óskast til sendiferða. Skósmíðavinnu- stofan, Klapparstíe 44. Símí 1444.__________________ (480' S a u m a s t ú 1 k a, vön karl- mannáfatasaumi,, helst jakka- saumi, óskast. Vesturgötu 12. Guðmundur Sigurðsson. (181 r TAPAÐ FUNDIÐ 1 Tapást hafa kopar-neftóbaks-- dósir. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaúnúm. _________(466 FJEI.AGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.