Vísir - 18.03.1932, Blaðsíða 3
V I S I R
Ný reykt
Pílkalæri og frosið dilkakjöt,
Saltkjöt og Vínarpylsur,
er best að kaupa í
Ijöt' og
fiskmeíisgerðiBni,
Sími 1467.
• snijörlíkí með rikulegum fjör-
efnum („vítamínisera“ það) og
,er vonandi að þær tilraunir
muni síðar bera árangur. En
þangað til sú von rætist, er ekki
réttmætt að telja almenningi
trú um, að liann eigi að afla
sér fjörefna, með því að neyta
Sinjörlíkis. Heilbrigði kynslóð-
ai'innar byggist að miklu leyti
•é réttum hugmyndum um liita-
og fjörefnagildi aðalfæðuteg-
lindanna. Menn mega ekki
-reyna að raska þeim staðreynd-
um visindanna, með villandi
;auglýsingum.
Að endingu vil eg leyfa mér
öð þakka herra lögreglustjór-
janum fyrir heimild til að birta
jbessar rannsóknir.
G. Ci.
Gengið í dag.
Sterlingspund . . kr. 22.13
Dollar . . —- 6.13/2
100 þýsk ríkismörk .. — 146.30
— frakkn. fr •• — 24.33
— belgur ....... ■ • — 85.62
— svissn. fr . . — 119.04
— lírur ......... .. — 31.90
— pesetar •— 46.35
— gyllini • • — 247-97
— tékkóslóv. kr. . .. 18.36
— sænskar kr. . . . .. — 122.15
— norskar kr. ... .. —• 119.96
— dauskar kr. . . . .. - 121.97
íslanri fyrlr íslendinga.
I. O. O. F. 1133188'/2 = 0.
•cjavík 5
VeSriÖ í morgun.
Hiti um land alt. í
st., Ísafírði 1, Akureyri 1, Seyðis-
firði 3, Vestmannaeyjum 5, Stykk-
jshólmi 4, Blönduósi 1, Hólum í
Hornafirði 3, Færeyjum o, Juliane-
iiaal) -t- 1, Jan Mayen -t- 7, Hjalt-
tandi 4 st. (Skeyti vantar frá öðr-
<im stöðvum). Mestur hiti hér í gær
.9 st., minstur 3 st. Sólskin 1,3 st. —
Yfirlit: Hæð frá norðaustur Gnen-
landi suður yfir ísland og Bret-
Jandseyjar. Grunn lægð yfir Græn-
1andi sunnanverðu.— Horfur: Suð-
vesturland: Suðaústan kald: Úr-
•komulitið og hlýtt. Faxaflói, Breiða-
fjörður, Vestfirðir, Norðurland;
Suttnan gola. Úrkomulaust. Norð-
austurland, Austfirðir: Hægviðri.
•Þoka víða. Úrkomulaust. Suðaust-
fur’land: Stilt og gott veður.
ÍDr. Max Keil
talar í háskólafyrirlestri sínum í
kveld kl. 6 um Goeihc's Faust. Öll-
itm heimill aðgangur.
Freymóður Jóhannsson
opttar málverkasýningu á morg-
itn á Skólavörðustíg 12. Sjá augl.
Trúlofun
sina hafa nýlega opinberað ung-
írtt Rannveig Fljartardóttir Clau-
sen og Guðráður J. G. Sigurðssön,
Mósessonar heitins skipstóra
Frk. Júlía
verður sýnd i siðasta sinn í kveld.
F!js. Brúarfoss
var á Blönduósi í morgun.
E.s. Selfoss
kom til Rotterdam i gær.
,E.«. Iisja
kom úr strandferð í gærkveldi.
CullverÖ
ísíl. krónu er 60.82.
Aö gefnu tilefni
skal þess getið, að Guðbr. Jóns-
son er ckki höfundur greiiiarinnar
„Hundur í foringjunum", sem birt-
ist hér í blaðintt síðastliðinn ntið-
vikudag. Ritstj.
Botnvörpungarnir
búast nú flestir eða ailir á veiðar.
Höfnin.
Cossia, enskur botnvörpungur,
kom hingað í rnorgun með annan
enskan botnvörpung, Lady Beryl, í
eftirdragi. Hafði Lady Beryl brotna
skrúfu. — Fisktökuskip sölusam-
lagsins kom frá Viðey í morgun.
Ingerfire fór héðan í dag.
Es. Dettifoss
fór héðan í gærkveldi áleiðis til
Þýskalands. Til Hamborgar voru
þessir farþegar: Steindór Hjalta-
lín, Þorkell Sveinsson og Georg
Lútke. Til Vestmannaeyja fór
margt manna.
Cand. Kai Rau
flytur erindi í Nýja Bíó i kveld
kl. 7,15 um sálrœn efni. Nokkurar
tilraUnir verða gerðar.
Glímumenn K. R.
éru beðnir að athuga að í kveld
verður æfingin kl. 8J4—9/4 i K. R.
húsinu.
Bethanía.
Föstuguðsþjónusta kl. 8J4 i kvöld.
Allir velkomnir. Hafið Passiusálm-
ana tneð.
Guðspekifélagið.
Reykjavikurstúkan heldur skemti-
fttnd í kvöld kl. 8j4. Til skemtun-
ar verður einsöngur, upplestur,
myndasýning o. fl. Allir guðspeki-
félagar velkomnir.
Áheit á barnahcimilið
„Vorblómið", afhent Físi: 10 kr.
áheit frá „Velunnara".
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 20 kr. frá R. Ó. G.,
3 kr. frá S. B„ 10 kr. frá N. N.
Útvarpiö í dag.
10,00 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
Fréttir.
Þingfréttir.
Veðurfregnir.
18,55 Erlendar veðurfregnir.
19,05 Þýzka, 1. flokkur.
Veðurfregnir.
Enska 1. flokluir.
Klukkusláttur.
Erindi: Hagkvæm eldhús
(frú Laufey Vilhjálms-
dóttir).
20,30 Fréttir.
Lesin dagskrá næstu
viku.
21,00 Grammófóntónleikar:
Symphonia nr. 4, eftir
Tschaikovsky.
21,45 Þýzka, uppleslur )Dr.
Keil).
12,10
12,35
16,00
19,30
19,35
20,00
Eins og kunnugt er, dvelst hér
f jöldi erletidra mámia. við ýmiskon-
ar atvinnu, og altaf eru að flytjast
hingað erlendir menn, sem atvinnu
fá við ýmiskonar störf. Aðrar þjóð-
ir hafa reist strangar skorður við
slíku. meðan kreppuvandræðin
haldast, og virðist ekki nema eðli-
legt, aö við íslendingar reynum
eitthvað í þá átt líka.
Út af þessu máli héldu formenn
og fulltrúar nokkurra stéttarfélaga
hér í bænum fund með sér síðast-
liðinn sunnudag. Töldu þeir æski-
legt, að stofnað yrði til sem víð-
tækáStra og almennastra samtaka
unt. að vinna að því, að hérlendir
menn íengi að njóta allrar þeirrar
vinnu, sem hér væri að fá og þeir
væri færir um að leysa af hendi.
Ennfremur kom mönnum saman
um að leita fulltingis Alþingis þess
sem nú situr um það, að takmörk-
uð yrði atvinnu- og dvalarleyfi er-
lendra manna hér á landi, atvinnu-
leyfi, sem úr gildi falla bráðlega
verði ekki endurnýjuð né ný leyfi
veitt. Voru kosnir á fundinum þrir
menn til að hafa framkvæmdir í
málinu.
í framkvæmdanefndina voru
kjörnir þeir Gísli Sigurbjörnsson,
Friðgeir Sigurðsson og Tbeodór
Árnason, og hoðuðu þeir til annars
fundar, sem haldinn var í gær-
kveldi með formönnum eða stjórn-
arfulltrúum rúmlega þrjátíu stétt-
félaga hér i bænum. Hafði fram-
kvæmdanefndin tekið saman ávarp
til Alþingis og var ]iað samþykt,
óbreytt að mestu.
Fer ávarp þetta hér á eftir:
„Þar sem atvinnuhorfur eru
mjög ískyggilegar, bæði hér i bæ og
annarsstaðar á landinu, leyfum vér
oss, undirritaðir fulltrúar neðan-
skráðra félaga í Reykjavík, að
skora á hið háa Alþíngi, að það
táki nú þegar til rækilegrar íhug-
unar, hverjar leiðir séu til þess, að
takmarka endurnýjun dvalar- og
atvinnuleyfa útlendinga, sem at-
vinnu stunda hér.á landi, en sem
hérlendir ménn eru færir til.
„Um leið leyfum vér oss að
benda á, að nijög hefir verið ábóta-
vant eftirliti vegabréfa erlendra
manna, er liingað koma, og má
telja það eitt af mörgu, sem hefir
orðið til þess, að svo mikið af út-
lendingum hefir hingað flutst.
Einnig hefir þess ekki verið nægi
lega gætt, hvort þeir útlendingar,
sem hér stunda atvinnu, liafi sl
sín i higi, sérstaklega að þvi er
snertir atvinnu- og dvalarleyfi.
A seinni árum virðast ríkis-
stjórnirnar hafa verið all-örlátar
um atvinnuleyfi til útlendinga, sem
vér teljum, að nú ætti að girða fyr-
ir með öllu, eins og atvinnumögu-
leikum landsmanna er nú háttað.
Þegar um er að ræða, að veita
atvinnuleyfi erlendum mönnum, á-
lítum vér æskilegt, að ávalt væri
leitað álits þess íélags, sem hlut á
að máli, um það, hvort ekki sé völ
á innlendum mönnum til starfsins.
Vér treystum þvi, að hið-háa Al-
þingi taki þetta mál til íhugunar og
skjótrar úrlausnar.
Um bökunardropa
Svofeld auglýsing hefir æðioft birst ú prenti upp ú síðkastið:
I „LILLU-BÖKUN ARDROPAR
i þessum umbúðum eru þeir bestu.
Ábyrgð tekin á þvi, að þeir eru ekki útþynt-
Mynd ir með spíritus, sem rýrir gæði allra bökunar-
1 dropa. Því meiri spíritus, sem bökunardrop- arnir innihalda, því lélegri eru þeir.
glasi Notið því að eins Lillu-dropana
frá
H.f. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR,
ltemisk verksmiðja.“
F
F. h.
F.
Úl af auglýsingu þessari höfum vér snúið oss til Efna-
rannsóknarstofu rikisins, og beðið liana að framkvæma rann-
sókn á bökunardropum þeim, sem vér framleiðum og bökun-
ardropum li.f. Efnagerð Reykjavikur, kemisk verksmiðja. —
Leyfum vér oss að birta eftirfarandi bréf Efnarannsóknarstof-
unnar um þctla múl.
EFN ARANNSÓKNASTOFA RÍKISINS.
Reykjavik, 1. febrúar 1932.
Áfengisverslun ríkisins,
Reykjavík.
Samkvæmt beiðni yðar hafa verið rannsakaðir bökunar-
dropar frú Efnagerð Reylcjavikur og Áfengisverslun ríkisins.
Voru hvorutveggju droparnir keyptir af oss sjúlfum lijú herra
kaupmanni Ingvari Púlssyni, Hverfisgötu 49.
Niðurstaðan af rannsóknunum var þessi:
Vaniljudropar frú Efiiagerðinni: Vanillin 0.7 gr. i 100 cm3
—— — Áfengisversl.: Vanillin 1.8 gr. í 100 cm3
Möndludropar frú Efnagerðinni: Benzaldéhyd 3.3 gr. í 100 cm3
---- —- Áfengisversl.: Benzaldehyd 4.8 gr. í 100 cm3
Citrondropar frú Efnagerðinni: Citral 0.86 gr. i 100 cm3
—— — Áfengisversl.: Citral 1.2 gr. i 100 cm3
Oss er ekki Kunnugt um, að notagildi bökunardropa úkvarð-
ist af öðrum efnum en þeim, scnt liér eru tilgreind og eiga því
ofangreindar tölur að sýna hlutfalRð ú milli styrkleika clrop-
anna. Það mun tæplega hafa nokkur úhrif ú gæði dropanna,
liverju þessu efni eru leyst í eða blönduð, svo framarlega sem
ekki eru notuð efni, er skaðleg geta talist eða valda óbragði.
Samkvæmt ósk vðar skal því ennfremur lýst yfir sem
skoðún Rannsóknarstofunnar, að spíritus sé sist lakari til upp-
leysingar á efnum þeim, sem noluð eru í bökunardropa, held-
ur en önnur efni, svo sem oliur, glycerin eða jafnvel vatn.
Efnarannsóknastofa rikisins.
Trausti Ólafsson.
Hér fara á eftir sýnishorn af einkennismiðum ú bökunar-
dropum A. V. R.
Áfengisverslon Rikisins.
Virðingarfylst
h. Verslunarm.fél. „Merkúr“
Gísli Sigurbjörnsson.
b. h. Matsveina- og veitingaþjóna-
félags íslands
Friðgeir Sigurðsson.
Félags ísl. hljóðfæraleikara
Theodór Árnason.
h. Stýrimannafélagsins
Jón Axel Pétursson.
F. h. Trésiniðafélagsins
Björn Rögnvaldsson.
F. h. Úrsmiðafélags Reykjavíkur
_ Jóh. Norðfjörð.
F. h. Kennarafélagsins
Einar Magnússon.
F. h. Símamannafélagsins
Andrés G. Þormar.
F. h. Sölumanna í Reykjavík
Valg. Stefánsson.
F. h. Bakarasveinafélagsins
Theodór Magnússon.
F. h. Fél. járniðnaðarmanna
Loftur Þorsteinsson.
F. h. Rafvirkjáfélags Revkjavíkur
Sig. Jónsson.
F. h. Fél. pípulagningamanna
Sigurgeir Jóhannsson.
F. h. Fél. ísl. hjúkruriarkvenna
Sigríður Eiriksdóttir.
F. h. Sjómannafélags Reykjavíkur
Sigurjón Ólafsson.
F. h. Málarasveinafélaggins
Jón Ágústsson.
F. h. Hins ísl. prentarafélags
Björn Jónsson.
F. h. Klæðskerafélagsins
Helgi Þorkelsson.
I*. h. Hárgreiðslukvennafélagsins
Kristólína Kragh.
F. h. Rakarasveinafélagsins
Þorbergur Ólafsson.
F. h. Veggfóðrarafél. Reykjavíkuf
Victor Helgason.
F. h. Bifreiðastjórafél. „Hreyfill"
Bjarni Bjarnason.
F. h. Verslunarm.fél. Reykjavíkur
B. Þorsteinsson.
F. h. Ljósmyndarafél. íslands
Sig. Guðmundsson.
Það skal tekið fram, samkv. eín-
róma ósk fundarmanna, að ekki er
til þess ætlast, að seilst verði til
þeirra erlendu manna, sem hér liafa
ílendst og búið um sig, nema
óþarfamenn séu, — heldur er átt
við fólk, sem nýlega er flutt hing-
að, að ekki verði endurnýjuð dval-
arleyfi þess, og að ekki séu veítt
atvinnu- og dvalarleyfi nýju er*
lendu fólku.