Vísir - 21.03.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ;PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Simar: 400 og 1592. Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Rejkjavík, mánudaginn 21. mars 1932. 79. tbl. Gamla Bíó Yfir rauða fljótið. Afar spennandi og bráðskemtileg Wild West-mynd i 8 þáttum, samkvæmt skáldsögu Emerson Hough. Aðallilutverkin leika: Richard Arlen og Fay Wraj. Talmyndafréttlr. Teiknimynd. Síðasta sinn. f Dóttir okkar, Elín Daugaard Nielsen, andaðist 20. þ. m. í Kaupmannahöfn. Guðný Björnæs. C. Björnæs. Hér með tilkynnist, að lik móður minnar, Þórunnar Arn- órsdóttur, er lést hinn 15. þ. m. verður jarðsett þriðjudaginn 22. mars. — Útförin hefst með húskveðju að heimih hinnar látnu, Bárugötu 17, kl. 3 e. h. Fyrir hönd föður mins og annara aðstandenda. Ingibjörg Björnsdóttir. Hér með tilkjnnist, að konan mín, móðir og tengdamóðir Stefanía. Bjömsdóttir, Laugaveg 140, andaðist á Landakots- spítala 20. þ. m. Gísli Jóhannesson, börn og tengdadóttir. Karlmanna-, unglinga- og drengjafðt nýsaumuð, fáið þið best og ódýrust nú fyrir páskana á Lauga- vegi 3. - Hefi fengið mikið úrval af ódýrum fataefnum. íslensk vinna! Andrés Andrésson. Til páskanna er best að kaupa: Frosið dilkakjöt, nýtt nautakjöt, dilkarúllu- pylsur (viðurkendar þær bestu i bænum), hakkað nautakjöt, spaðsaltað dilkakjöt i Norðalsishfisi Stórhöggið dilkakjöt í tunnum mjög ódýrt. Slátnrtélagið. Hafið þér i hyggju, að Gifta yður þá leggið leið yðar um Hafnarstræti, í Edinborg BÚSÁHÖLD fyrir þrent í heimili, að eins 65 krónur. Edinborgar búsáhöldin eru endingarbest og ódýrust. Lypa fer héðan fimtud. 2-4. þ. m. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 6 e. m. á viðvikud. 23. Nic. Bjarnason & Sndth. Nýja Bíó Kafbátsglldran (Seas Beneath). Stórfengleg lal- og hljómkvikmynd, tekin á þýsku og ensku af Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: George O’Brien, Marion Lessing og Henry Victor. Auglýsing. Allir þeir, sem eiga tollskyldar vörur liggjandi hér á skipa- afgreiðslunum frá fyrra ári, sem ekki hefir verið greiddur af tollur, eru hér með aðvaraðir um að gera tafarlaust skil fyrir tollinum, þvi að öðrum kosti mega þeir húast við því, að téðar vörur verði seldar fvTÍr áföllnum tolli. Reykjavík, 18. mars 1932, TOLLSTJÓRINN. Sími 7. Sími 7. Ford-drossía 4 dyra, í góðu standi, óskast keypt. Tilboð, mcð nánari upp- lýsingum, sendist Vísi, merkt: „Drossía“, fyrir laugardag. Vísis kafHð gei»ix* aila glaða. Edinborg Pevsufataklæði, Slifsi, Silkisvuntuefni, svört og mislit. Silki- og ísgarnssokkai-, mikið úrval. Handklæði, Dúkadregill, Servíettur, Sængurveraefni, Lakaléreft, Nærfataefni og blúndur, Úti- og inniföt á börn, Baniasokkar o. fl. Verslunin Edinbopg Tilbod óskast í timburforskalningar og ísétningu á glug'gum í Vonar- stræti 10. — Upplýsingar á staðnum. 0 Hangikjöt til páskanna. / verður nú sem fyr best að kaupa bjá okkur. Nýreykt svellþvkt sauðakjöt. MATARBÚBIN, Laugaveg 42. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Tún er gefa ai sér 200 liesta og ágætl beitiland, vel girt, eru til leigu nú þegar og fyrir kom- andi sumar. Sömuleiðis land til sölu, mjög heppilegt fyrir sumarbústaði og alifuglarækt, nálægt Reykjavík. Nánari upplýsingar hjá Sigvalda Jónassyni. Verð til við- tals á Bræðraborgarstíg 14, frá kl. 4—7 i dag og 3 næstu daga. Peningaskápup óskast til kaups. A. v. á. Smjör, Skyr og margar teg. osta frá Mjólkurbúi Ölfusinga. Heildsala. — Smásala. Símon Jónsson Laugavegi 33. — Sími: 221.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.