Vísir - 21.03.1932, Page 4

Vísir - 21.03.1932, Page 4
V I S I R Ávextii*iNý bók: EPLI (Delicious), GLÓALDIN, 3 teg. BJÚGALDIN. GULALDIN (Stírónur). Nýlenduvöruverslimin JES ZIMSEN Húsmæður! Gleymið ekki að baka Álfadrotningarkökur til páskanna. Pakkar með efni fyrir 20 kökur fást enn fyrir 1 krónu i hverri matvörubúð Ijorgarinnar. Heildsölubirgðir: Uagnús Th.S.BIöndahl hf. Sími 2358. Ií hátiða- bakstnrinn liöfum við þrátt fyrir öll innflutningshöft: Ágæt egg á að eins 15 aura stykkið. Hveiti, úrvals teg. Kókosmjöl. Súkkat. Flórsykur. Vanillestengur. Möndlur, sætar og bitr- Sýróp. Dropa, allskonar. Sultu, Jarðarberja, Hindberja og bland- aða. auioiGUi Notið ísleiTzkar vöriir og íslenzk skip. Hitt og þetta. Erik F. Jensen: Med Niels Bukh Jorden rundt. Stór bók með fjölda mynda. Kemur út i 12 heftum og kostar hvert kr. 0.85 ísl. Eitt hefti kemur út á viku. Mjög eiguleg bók fyrir alla íþróttavini og íþróttamenn. Bdkaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. Til páska- bakstnrsins: Kökumót, Kökukefli, Kökusprautur, Kökumót í hakkavélar, Kleinujárn, Bakarofnsplötur, Rjómasprautur, Rjómaþeytarar, Vöflujárn, o. fl. o. fl. JOHS. HANSENS ENKE. H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. Hús Gyðingar og minning Washington. Gyðingar í Bandaríkjunum hafa hafið fjársöfnun til þess að gróðursetja 500.000 tré i Gyð- ingalandi, í minningu um George Washington. Ný járnbraut 1 Rússlandi. Nýja jámbraut er verið að leggja frá Moskwa til Don-kola- námanna. Brautin verður 800 kílómetrar á lengd. Við lagn- inguna vinna 60.000 menn. 21.000 útlendingar voru gerðir landrækir úr Banda- ríkjunum árið sem leið, þar af 12.000, sem sest höfðu að í landinu ólöglega. Lítið en sólríkt hús óskast. Tilboð með upplýsingum, merkt: „Sanngjarn“, sendist Vísi sem fyrst. * I Biskflpstangur og Laugardal verður farið miðvikudag og Iaugardag frá Bifreiðast. Krist- ins og Gunnars. Sími 847 og 1214. Hangikjötið okkar gúða, Seljum við nú á kr. 0.85 pr. '/z kg. fyrir páskana. Komið fyr en seinna. Nýlen d uvöru verslunin JES ZIMSEN. Gaffalhitar. Búnir til úr ísl. síld. Taka fram allri eldri dósasíld. Slátnrféiagið. Aðalfund. heldur knattspyrnufélagið „Vik- ingiu-“ í K. R. húsinu, uppi, þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 8V2 síðdeg'is. Stjórnin. Mjúlknrbn Flóamanns Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Simi 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Vilcupltiö 11., 12. og 13. hefti Hneykslis er komið út. Vatnsglös nokkrar tegundir nýkomnar, frá 0.50. Bollapör, postulin, frá 0,45 Ávaxtadiskar frá 0,35 Ávaxtaskálar frá 1,50 Desertdiskar frá 0,40 Matardiskar, grunnir, frá 0,60 Undirskálar, stakar, frá 0,15 Pottar m. loki, alum., frá 1,45 Hitabrúsar, ágæt teg. 1,50 Handsápa, stykkið frá 0,25 Luxpakkar, mjög stórir 1,00 Bamaboltar, stórir 0,75 Gúmmileikföng 0,75 Alt með gamla verðinu meðan birgðir endast. I Einim I Irnw. Bankastræti 11. Látið $ vinna fyrir m yður. Ekkert erfiði, að eins gleði og ánægja. Allt verður svo hreint og spegilfagurt. tiur 6 II r KAUPSKAPUR 1 Seiss 9£om Sportvöruhús Reykjavíkur. Allt meö islenskum skipum! *fí| VINNA 1 Stúlka óskast til morgun- verka. Sími 712. (549 Stúlka óskasl nú þegar vegna veikinda annarar. Asta Flygenring, Ljósvallagötu 16, 2. hæð. Sími 2192 (541 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Hleð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 Við alt er hægt að gera, bæði dömu- og herrafatnað, hjá Reykjavíkur elsta kemiska hreinsunar- og viðgerðarverk- stæði. Rydelsborg. — Sími 510. (693 í HÚSNÆÐI 1 3 herbergi og eldhús til leigu 14. mai, Hallveigarstig 8 A. (548 Stofa og herbergi með for- stofuinngangi til l'eigu i Tjarn- argötu 3. Sími 2218. (538 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Maður í fastri stöðu. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Vísis, merkt: „H. B.“ (537 Tveggja herbergja íbúð, á- samt eldhúsi, með öllum þæg- indum, óskast 14. mai. Full- orðið heimilisfólk. A. v. á. (533 2 herbergi og eldhús óskast frá 14. mai. Tveir fullorðnir i heimili. Tilboð, merkt: „Tvö herbergi“, leggist inn á afgr. þessa blaðs.“ (529 5—6 herbergja íbúð, með öll- um nýtísku þægindum, óskast til leigu frá 1. okt. n.k. Gjald- kerinn hjá H, Benediktsson & Co. gefur upplýsingar. (407 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 B a r i) a k e r r a, í ágætu standi, lil sölu á Nönnugötu 3A. (532 S;en.sícu happdrættið. Kaupí allar tegundir bréfanna. Drátt- arlistar til sýnis. Magnús Stef-: ánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 12—1 og 7—9 siðd. (535 Húseignir lil sölu: Steinliús, 2 liæðir, verð 15000 kr. Timb- urliús við miðbæinn, verð 9000 kr. Steinvillur í Skólavörðu- holti, eignaskifti þar. 3 slein- villur í vesturbænum með sér- lega góðiun kjörum. Besta eignin í Sogamýri, með allrí áhöfn. Hús tckið í skiftum. í Skinldinganesi hús með gjaf- verði. — Kaupendur, gerið svo1 vel að spyrjast fyrir hjá mér. Eg hefi stórt úrval. Hús tekiií í umboðssölu. Elías S. Lyhg- dal, Njálsgötu 23. Sími 664/ (546; Divanar og fjaðramadresS-uV fyrirliggjandi. Hvergi lægra’ verð. Tjarnargötu 3 (hakhús).- (545 Stámpar (vatnsker) í þvotta- hús. kosta að cins kr. 2.75.- heimflutt 3.00 —- Magnús Th S. Blöndahl h.f. Sírni 2358.- (543' Fallegur harnavagn, sem nýrr til sölu á Frakkastig 24 B, niðri. Tækifærisverð. (542 Barnahjólhestar, 3-hjóla. —•• Verð: 15,00, 18,00, 20,00, 25,00.. Bílar: 30,00, 45,00, 65,00. Hjól- börur. Boltar. Leikföng. — Amatörverslunin, Kirkjurtræti 10. Sími 1683. (539 Verslunin „Aldan“, Öldu- götu 41. — Hver hýður betur? Molasykur j/2 kg 0,28, strásvk- ur % kg. 0,24, ísl. smjör 1,40, smjörlíki 0,85, Svan-hveiti 0,20, liaframjöl, besta teg., 0,25, cakao 0,35, kartöflumjöl 0,30, dilkakjöt 0,45, og margt fl. o. fL (536* Kaupið eins og vanalega" heimabökuðu kökurnar á Óð- insgötu 20. 10% afsíáttur til , páska. (53CF Kaupum hvitar hreinar prjónatuskur. Afgr. Álafoss, Laugavegi 44. Sími: 404. (439 Munið eftir telpukápunum,- sem fást í öllum stærðum og’ mörgum tegundum í Verslun Ámirnda Ámasnar. (492" Refaskinn falleg og ódýr selj- ast næstu daga. Sími: 448. (52S' Hár við íslenskan búning, unnið úr rothári. Versl. Goða- foss, Laugav. 5. (329’ r TAPAÐFUNDIÐ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Bíó. I TILKYNNING ! Tapast hefir budda með 4,50 i peningum o. fl. Finnandi skili á afgr. Vísis. (547 Lyklar hafa glatast, frá Hafn- arstræti upp á Laugaveg. Skilist á afgr. Vísis, gegn fundarlaun- um. (544 Gullarmbandsúr tapaðist í gær frá Bergstaðastræti 20 um Spitalastíg, Þinglioltsstræti, á Amtmannsstíg. Skilist á Berg- staðastræti 20, gegn fundar- launum. (540 Peningar hafa fundist i Nýja (531 VÍKINGS-fundur í kveld kl. 8Y2 í Brattagötu. Hornaflolck- urinn „Svanir“ skemtir. (534 I LEIGA I Við Laugaveginn er til leigu 14. maí eða fyr, stór sölubúð með ágætum gluggum, skrif- stofu og geymsluplássi. Tilboð merkt: „Sölubúð”, leggist inn á afgr. Vísis innan 25. þ. m. (432 FJELA GSPRENTSMIÐ JAN- -

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.