Vísir - 21.03.1932, Blaðsíða 2
V I S I R
Mikií
verðlækkun!
Nokkrar tunnup af
ágætu stóphðggnu
salt k j ö t i
seljum viö fyi»ir
helming verðs,
Símskeyti
—o—
Rómaborg 20. mars.
United Press. - FB.
F orvaxtalækkun.
Forvextir liafa verið lækk-
aðir úr 7% í 6%.
Washington 21. nxars.
United Press. - FB.
Bandaríkin kalla heim herlið
sitt frá Shanghai.
Ríkisstjórnin telur, að ófrið-
urinn í Shanghai miini ekki
gjósa upp aftur, og hefir flota-
málaráðuneytið ]xví fyi-irskip-
að, að sex tundurspillar, sem
þar voru, tveir kafbátar og
herflutningaskipið Chaumont,
skuli hverfa fx’á Shanghai og
fara til Hawai og flotastöðv-
anna á ströndum Californíu.
London, 1. mars. FB.
Ástand og horfur í Bretlandi.
Allan febrúarmánuð fóru
horfurnar um bættan bag þjóð-
arinnar batnandi. í fyrsta lagi
er það nú talið vist, að f járlaga-
frumvarp það, scnx lagt verður
Í3rrir þingið þ. 16. apríl, verði
tekjuhallalaust. í öðru lagi er
íastlega búist við, að vegna
hinnar nýju stefnu stjórnarinn-
ar í tollamálum verði viðslciftá-
jöfnuðurinn bráðlega mun liag-
stæðari en liann hefir verið. í
þriðja lagi liafa vaxtakjör batn-
að og hefir það dregið úr við-
skiftaerfiðleikum yfirleitt. í
fjórða lagi lxefir mikið gull ver-
ið flutt frá Indlandi til Bret-
lands. Mr. Runciman, verslunar-
málaráðherra, telur, að Indland
geti látið af hendi við Breta gull
svo nemi einni miljón sterlings-
punda á viku. Alls er verið að
flytja frá Indlandi til Bretlands
fimm hundruð miljónir ster-
lingspunda í gulli. Einnig heima
fyrir í Bretlandi var gullforði,
sem til skamms tíma var ónot-
aður, en á undanförnum vilcum
hefir ríkið fengið af þeim gull-
forða 10—20 miljónir sterlings-
punda. — Þetta eru aðalorsakir
þess, að liorfumar fai'a mjög
batnandi, og að viðskiftatraust-
ið vex hröðum fetunx.
(Úr blatiatilk. Bretastjórnar).
Breskar
loftskeytafrepir.
—o—
FB. 20. mars.
Gúmmíframleiðslan
í heiminum.
Iioag: Ríkisstjórnirnar í Ilol-
•landi og Bretlandi hafa hafn-
að tillögum unx takmörkun á
gúnxixiíframleiðslu. í opinberri
tilkynningu um þetta segir, að
ríkisstjórnirnar lxafa konxist að
þeirri niðurstöðu, að undir nú-
verandi kringumstæðum sé ó-
gerlegt að skipuleggja og’ fram-
kvæma alþjóðatakmöi'kun á
framleiðslu og útflutningi á
gúnxnxí þannig, að tilgangiixum
xxxeð slílcunx ráðstöfununx væri
náð.
Frá Þýskalandi.
Berlín: Þýska stjórnin heíir
fallist á að ábj'rgjast 77 íxi’ílj,
marka Ián til Nortli Gernian
Lloj'd, Hamborgar-Ameríku-
línunnar og skipafélaga, sem
annast vöruflutninga, þar eð
Ixin risavöxnu skipabygginga-
áfonu tveggja stærstu félag-
anna Ixafa komið þeim í fjár-
hagslega öi'ðugleika. Rikið set-
ur þó þau skíIvTði, að Iánveit-
endur fél’agan'na framlengi lán
þeirra þangað til í febrúar
1933.
Sidney-brxíín.
Sidney: Þegar Mr. Lang, for-
sætisráðherra í New South
Wales, ætlaði að opna til um-
ferðar Sidneybrána miklu, tók
De Groote nokkur kapteinn
sverð sitt og lijó í sundtir silki-
band það, senx strengf var yf-
ir brúna, og Mr. Lang átti að
höggva í sundiir. Um leið og
De Groote lijó í sundur handið
lýsti hann ýfir þvf, að brúin
væx-i opixxxð í nafni þjóðarinn-
ar. Við þetta konxst alt i upp-
nám í bili og biðu 3 menn bana
í troðningnum, 300 börn týnd-
ust, en fúndust aftur, og unx
500 nienn Ixnigu i yfirlið.
De Gi-oote var handtekiixn
og tekinn til læknisskoðunar
af sérfræðingum, sem létu það
álit i ljós, að hann væri and-
lega heill. — De .Groote er fé-
lagi í nýstofnuðu Fascistafé-
lagi í New Soutli Wales.
Bi-eyting’ á myntlögum
Suður-Ameríku.
Capetown: — Fjármálaráð-
herrann leggur fram breytingu
á myntlögunum í næstu viku.
Verðlækkun á núverandi mynt
er ekki ráðgerð. Hins vegar er
í ráði að slá nýja peninga,
rands, florins og cents. Rand
á að jafngilda einu sterlings-
pundi, 10 florins 1 rand og 100
cents 1 floriix.
íbúatala Argentínu.
fíuenos Aires: íbúatala Ar-
gentínu lxefir aukist um næst-
unx því 500.000 undaufarin 3
ár. Þ. Sl. des. s.I. var íbúatalan
11.658.717.
--——-------------------
Ördug fæöing.
—o—
Forsætisráðlierra skýrði frá
því ekki alls fyrir löngu, að þeir
framsóknarinennirnir í kjör-
dæixianefndinni mundu þá bráð-
lega bera franx tillögur sínar.
Hafði hann látið svo unx mælt,
að tillögurnar væri að hcita
mætti tilbúnar.
En þess hefir þó ekki orðið
vart enn sem komið er, að telc-
istriiafi að koma tillögum þess-
ixm saman.
Hitt vita íxienn með vissu, að
stjórnin er mjög ófxis til þess,
að umxa meiri lxluta kjósaxxda
i landinu frekari kosningar-
réttar en núgildandi kosninga-
lög tilskilja.
Ráðherrarnir eru sannfærðir
unx, að dagar þeii'ra i valdassssi
muni taldir, ef allir alþingis-
kjósendur liafi jafnan kosning-
arrétt. — Þeir vita, að þeir Iiafa
farið illa með völdín í hverri
grein og að „verkin tala“ hárri
raustu gegn þeim,
Það er vitanlegl, að fram-
sóknarixíéixn hafa nú hvað eftir
atuxað fengið fx’est til þess, að
koma sanxan tillögunx sínuixx.
Þeir hafa verið að bisa við þær
mánuðúin saman án alls árang-
urs. Er inælt, að síðasti frest-
urinn, liiiííl þriðji éða fjórði í
röðinni, sé úfnmninn í dag. En
enginn veit, þegar þetta er rít-
að, hvorl nú íiiuaí nokkuru nær
en áður. Hafá framsóknarnxeiin
haft þungar va'ldaimssis-ábyggj -
ur, síðan er þiixg Mfst, getið á
Jfekksfundum dag eftír dag,
doTgað hvíldarlaUSt víð þíng-
rneim AlþýðuflokkSiixs- ©g: bMið
þeini hvers konai' fríðindi, * *f
þeir víldi svíkja kjósenxfúr síraa
og hverfa frá rétíri stéfhu' 5
kjördæmamálinu. — En ídjxýðu
fulltrúamír munu hafa stxm
ast við og ekki þorað að láta
brennixxxerkja sig og dragix í
dilk affurhaldsins að svo>
komnu.
Sjálfstæðísmenn á þingi —
og jafnaðarraenn raunar líkæ
— hafa sýrrí stjórnarlíðiixu nxík-
ið umburðarljTidi í'kjördæmai-
nxálinu. Forsætisráðlierrann og;
aðstoðarixxenn hans í kjördænia-
nefndinni hafa féngið frest
hvað eftir annað, eins og áður
var sagt, en ekki nxá svo stamia
lengi úr Jxessu. Kjósendúrnir
eru farair að gcrast óþolinmóð-
ir. Þeir mótmæla þvi, að gefinn
sé „frestur breyskum presti'£ æ
ofan i æ. Ivjósendúr í Rejdtj'avík
og Hafnai'fii'ði liafa xxú sargt til
um vilja sinn í kjördæmamál-
inu. Og þeir ætlást tili, að sá
vilji sé nxetixin að fullú og kröf-
unx þeii'ra sint, án al)k afsláttar
og undaxxbragða.
Kjördæmamálið er prófsteinn
á nxenning þingmeirililútans og
þess litla kjósandalirots, sem
hann lxefir að baki sér. — Fyrir
úrslit málsins skiftir það ekki
miklu, liversu liinn „breyski
prestur“ og lið Ixans snýst við
réttlætxskrðf ununx á þessu þingi.
Meiri hluti kjósandanna lætur
ekld traðka rétti sínum til
lengdar úr þcssu.
Ranglætis-öflin geta þvælst
fyrir og tafið um stund, en ein-
liuga meiri hluti þjóðarinnar
ber sigur af hólmi fyrr en var-
ir. —■ Réttlætismálin verða ekki
stöðvixð, en þeir, sem gegn
þeim standa, munu sökkva í
ginnungagap gleymsku og for-
dæmingar.
——---- flífffflflmtjfflrr r i-n
Kirkjnhljdmleikar.
—o--
Síðastl. fimtudagskveld lxélt
Páll Isólfsson orgelhljómleik í
Frikirkjuniii, og var þá svo
langt um liðið síðan hann Iét
síðast lieyra til sín, að vel hefði
mátt búast við mikilli aðsókn.
En fánýlt mun vera að kvarta
um úluigaleysi fyrir góðunx
hljómleikum, rætur þess liggja
víða, og sunxar máske þar sem
síst er gert ráð fyrir þeim. Vali
Páls ísólfssonar á viðfangs-
efnuxii bg nxeðferð íxans á þeim
er óþarft að lýsa, það er löngu
kunnugt, að livorttveggja ber
merki hins vandláta lista-
manns. í þetta sinn lék hann
tvær fúgur eftir Bacli, tokkötu
og fúgu eftir Max Reger og'
clioral eftir César Franck, nxik-
ið verk og sérkelinilegt. Það er
fróðlegl að heyra endrum og
eins verk franskra höfunda.
Ætli við fáum nokkurn tínxa
að heyra verk eftir nútíma
tónskáldin, senx oft er xleílt um,
áður en hljónxleikar leggjast
alveg niður í liöfuðstaðnum, en
grammófónn og útvarp annast
tónlistarflutninginn, „án víta-
mína“, eins og Carl Nielsen
konxst að oi'ði.
Hans Stepanek lék sónÖftt
eftir Hándel og lítið en falíegt
lag, er mun hafa verið eftir
Reger. Tónn Stepaneks er sér-
saklega mjúkur og viðfeldinn
og meðferð hans fáguð, enda
er haixn ágætlega mentaður
fiðluleikari.
Kr. Sig.
Bertha S. Phillpotts.
Beríha S. PhiIIpotts var, eins
og' mörgum mentanxönnum ís-
leiiskum er kunnugt, mikill vin-
ttr fslaœds og íslenskra bók-
rnenta. Hafá íslendingar mist
góðan vín og nýtan, ]xar sem
hún var,. því þessi ágætlega
mentaða breska kona andaðist
skömmu eftir nýár s. 1. 54 ára að
alifri. Var hún fýrir eigi löngu
síðan gíft manni að nafni Ne-
waTI, Ixáskolakennára, i stjörnu-
eðlisfræðL
Bertha S. PhiIIpotts mun liafa
fengið áhttga fjTÍr íslandi og
ishnskurir bökmentum fyrir
áhrif frá Eríkí Magnússyni og
breska skáldinu og íslandsvin-
inum William Morris. Lagði
hún eftir það' stund á að kynna
sér sem best norræn fræði og:
þrisvar sinnum kom liún til ís-
lands og einnig' nxun hún liafa
ferð'ast um Danmörku, Noxvg'
og Sviþjóð.
Bertha S. Philpotts var fyrir-
lesai'i við háskólann i Canx-
bridge. Og hún var víðk-únnur
rithöfundur. Liggja eftir hana
þessar bækur: „Kinöi-ed anxl
Clan“, „The Elder Edda and
Scandinavian Dranxa“ og „Edda
and Saga“.
Þykir sérstök ástæða til að
vekja atliygli á þeii'ri bókinni,
scnx síðast var nefnd, því hún
er fyi-ir stuttu útkonxin. Hún
var gefin út árið sem leið í hinu
alkunna og vinsæla „Houxe Uni-
versity Library of Modertx
Knowledge“.
Þessi lxók Bertliu S. Pliilixotts,
„Edda and Saga“, er eins og'
nafnið bendir til, samin til að
kynna mönnuxn og skýra Edd-
uriiarbáðar og sagnagerðíslend-
inga að fornu. Ber bókin liöf-
undiniun vitni um niikla elju og;
EDINBORG
Bollapör á 0.55, nxikið
úrval. Mjólkurkönnur,
Blómavasar.
Vínglös, nxargar nýjar
gei’ðir. Kaffi, Mocca og
Testell, skínandi falleg.
Matarstell, Þvottastell á
10.40: Skálasett, Hræri-
skálai’, Glasskálar. —
Vatnsglös, Öskubakkar,
Kristall, Fermingar-
gjafir.
Ath. Edinborgar-bús-
áliöldin endingarbest
og ódýrast
VERSLUNIN
EDINBORG.
þekkingxx, en auk þess er bók-
in svo vel rituð, að efni lienn-
ar er ljóst og aðgengilegt hverj-
unx meðalgreindum enskules-
anda.
Með fölskvalausri vináttu
sinni í garð íslendinga og
fyrir þær miklú mætur, sem
Bertha S. Philpotts hafði á bólc-
mentum vorum, landi voru og
sögu þess, og seinast en ekkl
síst fyrir það, hvemig hún sýndi
oss þetta í verki í bókum sin-
um, ber oss að haldá minningu
þessarar ágætu konus í heiðri.
—o—
* I reglugerð um skipun og
rekstur útvai'ps er þamxig á-
kvéðið, að einn af þexin ö inöxm-
uni er skipa útvarpsráð „skaí
valinn meðal þriggja xnanna,.
er Félag útvarpsnotanda tíl-
nefhir, enda sé þá í þvi félagi
fjórái hver þeirra manna, sem
útvarpsnotendur eru taldir.“
Þaí? hefir ekki verið ætlást til
þess, að ú t v a rp s n at e n d u i' h eí'ð u
o£ mikil álirif á í-ekstur úl-
varpsins eða hina „nxenning-
arlegu starfsemi“ þess, þar
sœ þeim er að eins ætlað að
velja einn úlvarpsráðsmanni af
fímm, og þó ekki ráða valí
hans ílilutuiiarlaust, heldúr til-
nefna þ'rjá me-iin, en stjórnih
velur þann, er henni féllúr
hest í geð.
En ef útvarpsnotendúr vilja.
rxota þann lítl’a rétt, sem þeim
er ætlaðui’, verða þeir að fjöt~
menna svo í Félag útvarpsnot-
anda, að'það geti fullhægt skil-
yrði reglugerðarinnar, um aN
eignas-t fúlltrúa í útvarpsráð-
inu. Þess mun ekki hægt aí?
vænta, að réttindf notanda
verði rýmkuð, meðan þeir
sýna það ekki í verkinu, að
þeim sé það áhugamál, að liafa
einhver áhrif á starfrækslu út-
varpsins. Eins og nú standa
sakir eiga þeir að gx-eiða eiöld
sín á rétturn tíma, og lielsi
ixokkuð löngu fyrir gjalddaga,
eíi taka svo með þolinmæði þv?
efni sem tií þeirra er varpað,
hvor sem þeim líkar betur eða
vei'.
Starfsemi útvarpsins er á
margan hátt svo mikilsvert at-
riði, að notendxii'nir, sem leggja
fram megnið af rekstrai’fénu,
nxega ekki láta það afskifta-
laust með öllu, lieldur nota
fyrst og' fremst þann rétt, sem
þeim nú ei' ætlaður, og viuna