Vísir - 21.03.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1932, Blaðsíða 3
V I S I R svd íið þvi, ívð ;haim verði scm fvrst nokkuru meiri, K. S. Veðrið í morgun: Hili uxn land alt. í Reykja- vík 7 stig, ísafirði 1, Akureyri 2, Seyðisfirði 5, Vestmannaeyj- ixm 7, Stykkishóhni 5, Blöndu- ósi 4, Raufarhöfn 4, Hólum í Homafirði 6, Grindavik 7, Fær- eyjum 4, Julianehaab 2, Jan Mayen 0, Hjaltlandi 5, Tvne- mouth 6. Skeyti vantar frá Ang- xnagsalik og' Kaupmannahöfn. Mestur hiti í Reykjavík í gær 9 stig, minstur 5 stig. Sólskin l gær 1.0 st. — Yfirlit: Lægð fyrir sunnan og suðvestan ís- iand, en liáþrýstisvæði fyrir austan. Horfur: Suðvestuidand: Hvass suðaustan í dag, en senni- iega sunnankaldi í nótt. Rigning öðru liverju. Faxaflóti: Stinn- íngskaldi á suðaustan. Víðast úrkomulaust. — Breiðafjörður, Vestfirðir, Noi'ðurland, norð- austurland: Suðaustan gola, Úi'- komulaust og léttskýjað. Aust- firði, suðausturland: Suðaust- an gola. Lítilsháttar í-igning. Taugaveiki er komin upp á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, en þar er alþýðuskóli. Einn maður liefir veikst. — Allar nauðsynlegar ráðstafanir hafa verið gerðar til að hindra útbreiðsiu veikinnar. (F.B.). Höfnin. Goðafoss og Gullfoss komu frá útlöndum í gær. Brúarfoss kom að norðan í gær og fór af stað áleiðis til Englands i gærkveldi. M.s. Dronning Alexandrine kom að norðan í morgun. Línu- veiðararnir Gunnar Ólafsson og Þormóður komu af veiðum i gær með góðan afla. Botnvörp- ungarnir Snorri goði, Egill Skallagrímsson og Hilmir húast á veiðar. I>órólfur kom af veið- um í morgun með sæmilegan afla og Ólafur með 70 föt. Nokkurar færeyskar fiskiskútur komu inn um helgina. Fi’amkvíemdanefnd íslensku vikunnar hefir ákveðið aÖ veita þrenn heiðursskjöl í viðurkenningarskyni fyrir bestu gluggasýningu á íslensk- um vörum á meðan á íslensku vik- unni stendur, frá 3.—10. apríl n.k. •— Dómnefnd skipa þeir Guðmund- ur Finnhogason, dr. phil., Ágúst Lárussön, málarameistari, og Frey- móður Jóhannsson, listmálari. Framkvæmdanefnd íslenzku vikunnar hefir beðið Vísi að geta þess, að þeir, sem ekki þegar hafa tryggt sér glugga til sýningar á íslenzkum vör- um, ættu að snúa sér til skrifstofii nefndarinnar, Lækjargötu 2, simi 1292, sem getur útvegað noklcra glugga. Gengið í dag. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar.................... — 6.11 xoo ríkismörk........... .— 14576 •— frakkn. fr........ — 24.21 — belgur '............. — 85.38 — svissn. fr......... —- 118.43 — lírur ......... ...... 3183 pesetar — 46.65 — gyllini .........., — 246.68 >— tékkóslóv. kr. .... 18.30 -— sænskar kr........, —^ 121.97 •— nórskar kr. ...........— ri9-35 — danskar kr........, — 121.97 páskakjðlinn með páskaprðsentnm. NINON AUJ'TURJTRÆTI -12 Fjririestrakveld Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Sigurður Eggerz heldur fyrirlestur um þingræði í Varð- arhúsinu í kveld kl. B1// M.s. Dronning Alexandrine fer i kveld kl. 8. Gullve.rð íslensku krónunnar er 61.07. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Sigríður Jónsdóttir og Helgi Johnsen, bæði á Hverfisgötu 34. Kvæðamennirnir Gisli Ólafsson og Jósep Hún- fjörð fóru suður að Vifilsstöð- um á fimtudaginn var og skemtu sjúklingum. Hafa sjúklingarnir beðið Visi að færa þeim kærar þakkir fyrir. Aðalfund lieldur knattspymufélagið Vikingur í K. B.-liúsinu annað kveld kl. 81/2. Knattspyrn ukap pleik u r hinn fvrsti á þessu ári, fór fram í gær milli sjóliða af enska liersskipinu Godetia og Fram. Leikar fóru þannig að sjóliðar unnu með 3 mörkum gegn 1. Hjálpræðisherinn. Annað kvöld kl. 8 verður haldin minningarsamkoma Helga Dagsson- ar sáluga. Kapt. Axel Olsen og frú " stjórna. Lúðraflokkurinn og strengjasveifin aðstoða. Allir vel- komnir! Hjálparbeiðni. Heiðruðu borgarar Reykja- víkur, menn og konur, sem iðu- lega hafið hlaupið undir bagga með bágstöddum, viljið þér eigi styrkja með lítilsháttar fjár- framlögum stúlku, sem liefir átt við veikindi að striða í 4 ár, liefir leg'ið á spítala og verið skorin upp, og verður nú þar að auki að ganga í Ijós og lil stöð- ugra lækninga. Stúlkan er eignalaus, heldur aðallega til hjá fátækum hjónum, sem eiga 3 hörn á unga aldri, en faðir þeirra hefir verið atvinnulaus í vetur. — Vísir liefir lofað að taka á móti gjöfum til slúlkunn- ar. Kunnugur. Utvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Tónleikar og fréttir. 12.30 Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 18,55 Elrlendar veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Ivlukkusláttur. Bókmentafyrirlestur: Passíusálmarnir, I. (Hall- dór Kiljan Laxness). 20.30 Fréttir. . 21,00 Alþýðulög (Útvarps- kvartettinn). Einsöngur (Sveinn G. Björnsson): Vaagn af din Slummer, eftir Heise; Sumarnótt, eftir S. Heið- ar! Sldn guðdóms ljós, eftir Björgvin Guð- mundsson; Vögguvísa, eftir Pál Isólfsson og Manuna, eftir Sigurð Þórðarson. Nokkrir vapar og stólkeppup. Vatnsstíg 3. Hásgagnaversl. Reykjavíkar. SEMENT höfurn vér fengið með e.s. Gullfoss. Verður selt frá skipshlíð meðan á uppskipun stendur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þorláksson & Nordmann, Bankastræti 11. Símar: 103, 1903 & 2303. Harðangursfiðla (Lor- entz Hop): Rötneimsknut (norskur dans), Thomas- klokkerne paa Filefjeld, Hjemlös, eftir Lorentz Hop; Fanitullen (norsk hallade), og Sorg, eftir Lorentz Hop. Iðiisýniagin 1932. —s--- Eg þakka sýningarnefndinni fyr- ir svar sitt 14. þ. m. — Hún fer fram hjá aðalspurningu minni: hver verið hafi orsökin til þess, að þéir vildu draga sýningartímann', úr því að þeir vilclu láta sýninguna verða áhrifaríka til hagshóta fyrir iðnaðinn, en þeir viðurkenna að Alþingi ráði lögum hér i landi, sem rétt er. — Alt þetta sýnir hina mestu nauðsyn á því, að hefja op- inberar umræður um sýningarmál- ið, það getur orðið að miklu gagni, því það á alls ekki að leyíast óátal- ið, að menn séu að taka að sér staría i þágu góðs málefnis, sem þarf hjálpar við, en gera ekki alt það gagn, sent hægt er. Alt, sem eg hefi sagt um tilgang sýníngarinnar, frá hyrjun, stendur óhaggað. Meiri hluti fundarmanna 10. des. með form. og frummæl- anda, ætlaðist til þess, að sýningin yrði í rnars—apríl, og bentu á ákveðið hús i bsenum, sem álcveðið var þá þegar, að sækja um strax næsta dag, svo mikil var framsækn- in [xá. Það húsnæði reyndist ónot- hæft. En það húsnæði, sem eg henti á. þegar eg komst á fund — (mér var aldrei boðað á fyrsta fundinn, af hverju veit eg ekki) — þá gat eg hent á ágætt húspláss eftir atvik- um, og ódýrt. Eigandi hússins vildi áhyrgjast, að hafa húsið til á til- settum tima, og það merkilega skeð- ur: alt sem eg sagði um húsið reynist nú rétt. Húsið hefir verið skoðað af óvilhöllum mönnum, og þeir álíta það svo vel fallið til sýn- ingar, sem frekast verðttr á kosið. Þeirri áætlun, sem nefndin gerði um innréttingarnar, svaraði eg á nefnd- urn fundi og hrakti hana. Eg hefi aldrei heyrt það fyrr, að húsnæði sem stór sýning á að fara fram í, væri hólfutS i sundur í smá her- hergi. Erlendis þar sem sýningar eru haldnar, eru salirnir gerðir svo stórir sem nokkur kostur er á, til þess að heildaryfirlitiÖ geti orðið sem áhrifaríkast. Það sem hefir aðallega eyðilagt iðnsýningar hér á landi undanfarið, eru hin smáu og mörgu herbergi. Þess vegna m. a. fæst fólk ekki til þess að f jölmenna á sýningar, það getur ekki orðið hrifið af neinu, og það er skaði. — í ávarpi nefndarinnar stendur m. a. þetta: Aldrei hefir íslenskt löggjaf- arvald haft rneiri skyldur gagnvart íslenskum iðnaði en nú. Þó ekki væri nteira krafist honum til handa í tollalöggjöf vorri en jafnréttis við þann erlenda, sem hér er hoð- inn þjóðinni að þarflausu, henni til fjárhagslegs tjóns og aukins at- vinnuleysis o. fl. — Þetta er alt rétt og satt. Nú þegar þarf löggjafar- vald vort að sjá mismuninn á svörtu og hvítu. Nú þegar þyrfti sýning- arnefndin að tala með tölum og línuritum úm hina erfiðu aðstöðu hins unga íslenska iðnaðar. Nú þegar, meðan þing situr, var hinn eini hugsanlegi tími sem gat haft árangur. Nú þegar átti sýningar- nefndin að grípa tækifærið og bera fram kröfur umbjóðanda sinna — allra hinna fátæku, atvinnulausu iðnaðarmanna í landinu, fyrir þá átti nefndin að gera kröfur til þings og stjórnar um hætta aðstöðu. ís- lenskur iðnaður þarf þess með, segir nefndin, og ennfremur: Lög- gjafarvald vort á að hafa meiri skyldur gagnvart íslenskum iðnaði en nú er. Nefndin segist ætla að sýna Alþingi þetta alt í sumar með línu- ritum o. fl. Þá eiga þingmenn að koma og sjá, hvernig ástatt er í iðn- aðarmálum vorum. Þegar þeir eru búnir að vinna sitt verk hér á þessu ári og farnir heim. — Þá eiga þeir samt að sjá, hvað þeir hefðu átt að gera fyrir islenska iðnaðinn nú þegar. Þá eiga þeir að rétta við óréttinn og ranglætið, sem nú er, og mest þjakar. Eg get ekki dáðst að framsýni þessara manna, og mikil verða Grettistök þau, sem iðnaðurinn getur vænst af þeim. Enda sýnir aðstaða iðnaðarins það mjög' vel nú, m. a. gagnvart verð- tollslögum þeirn, sem nú gilda o. m. fl., að i'ðnaðarmenn eiga afburða- menn að framsýni, ekki síst á þingi, í öllum þeim málum, sem að iðnaði lúta. Mér sýnist svo (eg er liklega einn um það), a'ð það hafi undan- farin ár verið kept að þvi, af öll- um ráðandi öflum á Alþingi, að stíga sem fastast ofan á og hindra allan innlendan iðnað og innlenda framleiðslu, í or'ði og verki. Og eg sé ekki betur en að árangurinn sé nú að koma í ljós, atvinnuleysi og örbirgð landsmanna, bæði til lands og sjávar, og svo er hart gengið að fjárhag landsins, að jafnvel bank- arnir eru farnir að tala með um það, að efla íslenskan iðnað. Hagsmunamálum iðnaðarins ligg- ur ekkert á, segir sýningarnefndin; hún veit best hvar skórinn krepp- ir. Hún veit það vel, að þegar inn- flutningshöft þau, sem nú efti, verða numin úr gildi, þá verður all- ur iðnaður vor í sania ástandi og druknandi maður. Að koma fram á Alþingi nú þegar löggjöf, iðnaði vorum til hagsbóta, er að eins það, að hafa bjarghringinn til taks, til þess að geta bjargað manninum áð- ur en hann sekkur í þriðja og síð- asta sinn. En til eru þeir menn, sem hafa aldrei bjargað manni, og geta horft á menn drukná við fætur sér, og vissu ekki fyrr en löngu síðar, að til var áhald sem hét bjarghringur — og því síður að þeir kunni að nota hann — þótt hann héngi við hlið þeirra. Það er ekki mikil von um að iðn- aðarmál vor fái mikinn styrk e'ða uppörfun þegar slíkir bjargvættir bera þau á höndurn sér. Það er líka mikltt hægara og um- stangsminna, að sýna erlendum ferðamönnum iðnað vorn, og tala við þá um alla erfiðleikana; þeir skilja líklega langtum betur alla að- stöðu hér, eu þingmenn vorir; við getum vel beðið þá um aðsto'ð til þess að brjóta skörð i þær stíflur sem hefta eðlilega þróun hins ís- lenska iðnaðar —' og þeir hjálpa okkur til þess að veita fram þeim lífsstraumi þjóðarinnar, sem fólg- inn er í ljósri meðvitund um að sjálfs er höndin hollust, og holt er heima hvat. * Ms. Dponning Alexandpine fer í kvöld kl. 8. C. Zimsen, Grænmeti: Hvítkál. RauÖkál. Rauörófur. Gulrætur. Blaðlaukur. Selja. Blómkál. Laukur og' Jarðepli, sérlega góð. Til páskanna: Svíiia-kótelettur, Steikai'-buff, Fars úr svínakjöti, Kjötbúðing- ur og Fiskbúðingur, 2 tegundir. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. Síini 2212. Og þeir munu undrast yfir hug- ulsemi okkar, að stilla svo til, að þeir gætu sagt sitt álit um þessí mikilvægu mál. — Og svar þeirra er: Alþingismenn, vcrið íslcndingar. Leggið nú þegar verðtoll á allar er- lendar, tilbúnar vörur, hverju nafní sem nefnast, sem hægt er að fram- leiða hér á landi, að öllu eða nokk- uru leyti. Það er að eins til þess að efla iðnaðinn og auka atvinnuna. Því það kaupir enginn, hvorki rík- ur eða fátækur, embættismaður eða verkamaður, húsgagnasmiður eða verkfræðingur, myndasmiðuf eða prentari, innlendar vörur af ætt- jarðarást. Erlendar þjóðir vernda iðnað sinn. — Hvað gera íslendingar? Og hvað leggur sýningarnefndin til að verði gert nú þegar? Stgurjón Pjetursson, Álafossi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.