Vísir


Vísir - 23.03.1932, Qupperneq 1

Vísir - 23.03.1932, Qupperneq 1
22. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 23. mars 1932. 81. tbl. ! HBB Gamla Bíó BB9 1 tilefni af liátíðarhöldun- um fyrir minningu Goethe, sýnum við í kveld þátt ur æfisögu Goethe. Friederike (Æskuást Goethe). Hljómkvikmynd í 10 þátt- um. Aðalhlutverkin leika: Hans Stiiwe og Elge Brink. Mj'nd j)essi fylgir mjög ná- kvæmlega æskusögu Goethe, og er að efni áhrifameiri en flestar aðrar. Fiðlnbljámleika I heldur Iliir SiglDssm í Gamla Bíó 2. páskadag kl. 3 e. h. Við flygelið: Valborg Einarsson. Verkefni eftir SenaiIIc, Max Bruch, Gluck-Kreis- ler, Lalo og fleiri Aðgöngumiðar eru seldir i Hljóðfærahúsinu, Bókav. Sigf. Eymundssonar, hjá Katrinu Viðar og 2. páska- dag i Gamla Bíó frá kl. 1 eftir hádegi. Verð: 1.50, 2 kr. og 3 kr. (stúkusæti). Svart Georgette, — Satin, — Marocain, best og fallegast í Verslun Ingibjargar Johnson. Sími 540. —« Vikupitið ---------- Útkomið: 13. hefti af „Hneyksli“. — 1. hefti af „Lejmi- skjölin“. Verð 70 aura. Saltkjðt - ödýrt í hálfum og heilum tunnum og smásölu. VERSLUN Sig. Þ. Skjaldberg, Sími 1191. Trygging viðskifíanna eru vörugæðin. Þakkarávarp, Mitt innilegasta þakklæti flyt eg öllum þeim, sem á einn og annan liátt hafa veitt mér hjálp i veikindum mínum og barna minna. Sérstaklcga vil eg þakka liáttvirtri nefnd minn- ingargjafasjóðs Landspítalans fyrir þá miklu hjálp, er hún lét mér í té, með því að veita mér sjúkrahúsvist endurgjalds- laust. Það er mín einlæg bæn til guðs, að hann launi ykkur öllum af ríkdómi náðar sinnar, þegar ykkur liggur mest á. Reykjavík, 22. mars 1932. Hildur Einarsdóttir, Tjarnargötu 49. Páskahátlðin að Hðtel Borff. Skírdag og annan í páskum opið eins og vanalcga. —o— Föstudaginn langa og Páskadag opið allan daginn. Engir hljómleikar. —o—— Laugardag opið til kl. HV2 síðd. Hátíða hljómleikar. Enginn dans. —o— Borðið háliðisdagana að Hótel Borg. — Sérstakur hátíðamatur alla helgidagana. — Pantið borð í tírna. —o— Athugið: Heitur og kaldur matur einnig sendur heim til bæjarbúa, ef óskað er. Aöstoöar—lj ósmóðip óskast frá 1. júni 1932. — Umsóknir, ásamt afriti af pról'skír- teini, sendist undirritaðri fvrir 14. mai þ. á. Að eins ljósmæð- ur með 1. einkunn frá Ljósmæðraskóla íslands koma til greina. Reykjavík, 22. mars 1932. Helga M. Níelsdóttir, Ijósmóðir. Njálsgötu 1. Sími 1877. Húseignin Garður Baldursgötu 9, er til sölu. — Semja ber við Gústaf Sveinsson, málflutningsmann, Austurstræti 14. Simi 67. Páskasýning á íslenskom leirmnnnm verður opin í Listvinahúsinu næstu daga. — Gefið vinum yðar íslenska leirmuni i sumargjöf. Til páskanna: Grísakjöt, alikálfakjöt, nautakjöt af ungu. — Hangikjöt, saltkjöt, hakkað kjöt. ísl. smjör, íslensk egg. Grænmeti. Kj ötbiíöin Heröubreiö, Simi 678. K.F.U.K. A. D. Fundur á föstudaginn langa kl. 8%. Framkvæmdarstjórinn t alar. Alt kvenfólk velkomið. H Nýja Bíó Bi Bardagi við smyglara. Kvikmyndasjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Antonio Moreno, Helene Costello og William Rasell. Spennandi og fjörug lög- reglumynd. Aukamynd: Drengurinn hennar ðmmu. Hljómkvikmynd i 5 þátt- um, leikin af skopleikar- anum Harold Lloyd. Fallegur lampaskermur [ frá Skermabúðinni (áður Anna iMölIer) er prýði fyrir heimílið. Munið Laugaveg 15. Kol til sölu. Um 200 tonn af enskum skipakolum, sem liggja i Viðey, eru til sölu. Tilboð, miðað við verð pr. tonn á staðnum, óskast sent fyrir 1. apríl n.k. til undirritaðs skiftaráðanda þrotabús fiskiveiðahlutafélagsins Kári, sem gel’ur allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 22. mars 1932. Þórður Eyjólfsson. Bensingeymar okkar Verða opnir hátíðadagana eins og hér segir: Skírdag kl. 7—11 árd. og 3—-6 síðd. Föstudaginn langa lokað allan daginn. Páskadag lokað allan daginn. Annan páskadag opið kl. 7—11 árd. og 3—6 siðd. Reykjavík, 23. mars 1932, Olínverslnn íslands. Hlð íslenska steinolínhlntafjelag. I páskamatinn: Frosið Dilkakjöt —- Hangikjöt — Rúllupylsur. Hvergi betra en í H.f. ísbj örninn. Sími 259.,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.