Alþýðublaðið - 25.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐOBfeAölfí Mikið úrval af falleguni eg ódýrsin kveBsokknm Hltt og þetta. Auður og ópægindi. I síðast liðnum mánuði va: dregið um vinningana í happ- dxætti einu í Paris. Stærsta vinn- inginn hlaut bláfátækur klæðskeri í Rouboix, Hafðd snauður við- skiftavinur látið hann haía happ- drættismiðann upp í skuld. Þegar klæðskerinn frétti um pá hamingju, er honum hafði fallið I fikaut, Varb hann frá sér num- inn af gleði, eins og nærri má geta, því að vinningurinm nam mörgum milljónum franka. Dag- 5|nn eftir að hann vissi, að vánn- ingurinn haíði fallið í hans hlut, fór hann tii Parísar tH pess að sækja peningana. En í París átti hann ekki náðuga daga. Fjöldi manns kom þangað sem hann Kaffi", imatasv, þvottastell Bankastræti 11. SSims @15. beztu fáanlegu, s.vo sem: Kvisialakk, Fe.rn'S, Þurkefni, Terpentína, Black- ernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvíit, Zinkhvita, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnálakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi • litum, lagað Bronse. B^urrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lírn, Kítti, Gólffernis, Gólfdú'/alakk, Gólfdúkafægi- kústar. VaI d. Paulsen. bjó, og állir þóttu’St þurfa að gefa honum leiðbeiningu um, hvernig lrann ætti að verja pen- ingunum. Einn seldi honum bíl, annar lét hann líftryggja eig og sá þriðji seldi hdnum hluti í verzlun sinni. Loks kom ljómand i falleg og vel búin stúlka, fór með hann á rakarastofu, í fatabúð og í gimsteinabúð. lét dubba hannupp og skipaði íhonum að kaupa skart- föt og gimsteina. Síðan fór hún með hann í veitingahús, þar stem biðu 20 vinir hennar. Tókst að eyða um nóttina 30 þúsund fren' - um af fé klæðskerans. Um morguninn var hann heldur en ekki timbraður. Hpnum fanst lífið grimt og harðleikið, og hann ákvað að skera sig á háls. Tók hann stóran rakhníf og brá á háls sér. En áður en klæðskera- tetrinu blæddi út, kom að maður, er sótti lækni. Var nú farið með kiæðskerann i isjúkrahús, og tókst að bjarga lífi hans. Og þá, er honum var batnað, var harrn s nd- vilja helzt hinar góðkunnu reyktóbaks-tegundir Mixíœre, Glasgiotw ——- Csapsían - ——. Fásí í öllumverzíimum. I'flítf íúitp ílveilisáfttU' .síml 1294, | tekur að sér alls konar tækifærlsprent- j un, svo sem erfiljóö, aögönefumlða, bréV, g reiknimíB, kvltjtaoir o. s. frv., og af- greíðir vinnuna ftjélt og vlð réttu verði. ur heim tiL Rouboix, En hörm- ungar hans voru ekki enda nær, Þá er heim kom, biðu hans 3000 bréf. Sum voru frá kvenfölki, er vi'di giftast honum, önnur frá fá- tæklingum, er báðu hann að hjálpa sér — og énn önínur frá kaupsýslumönnum, er vildu, að Mjólk fæs: allan daginn í Al- þýðubrauógeröinni N$fr ka pendur fá Alþýðnblaðið ókeypis til Biæstw máiaaðaíinióta. Cterist éskrifendm' strax í dag! Snk'kar — ífwkHwi** - Suk'kar ir* pf)Ö!l«Ftó!ÖWþ1 M»ÚI 'I... '••■'Ozkn h Mýja Siskbúðin hefir sima 1127. Sigurður Gíslason ®©í‘5ft (ivo V«1 uthwf)Í5 vðrnrmir v«<■ t)íO. (iiiiðin. 51. Vikar, Laua ivegl 21, s ml 658. hann gerði fé ag við þá. Maðurinn varð frá sér nurninn a: örvænt- ingú, stökk út um gluggann —- og hefir ekki sést síðan. --------—-------- Ritstjóri og ábyrgðarmaðu. Haraldur Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. bað hennar allrahávirðulegasta göfgi, Ozeroff prinzessa, mig að tjá yður. Hver er áritun yðar hér í borginni ?“ „Hótel ,Evrópa‘,“ svaraði ég og bað hann að bera kveðju mína og þakklæti til henn- ar allrahávirðulrgustu göfgi, Ozeroff prinz- essu. Auðsæilega hafði hann engan grun og ékki hina minstu hugmynd um, að við Clare hefðum hizt í þessu sama herbergi. En hann var stóriygari. Á því var enginn efi. Hann isinti mér ekki frekar, en lét sér nægja að gefa varðmönnunum merki. Opn- uöu þeir dyrnar, og þar voru tveir aðrir einkennisbúnir þjónar, er fyigdu mét til dyra hallarinnar. Þaðan fylgdi þjónn mér út að hinu mikla hli'ði, aem opnaðist eins og af töfnakrafti og small í lás á hælum mér. Kastalinn var hryllilegur í mínum augum. Ég fór að hugsa um, hvað Clare Stanway væri leyndardómsfull vera. Moarðið í Sydenr ham, uppgötvun min í lokaða húsinu í Ken- sinigton, orð Italíukommgsins, — alt þetta gerði hana svo dularfulla í mínum augum, að mig rak í rogastans, og þessa stúlku elskaði ég óumræðilega. Ég fann betur og betur, að án hennar gat ég ekki — lifað. Ég snæddi miðdagsverð í Pivats, sem var aíþekt matsöluhús á þeim dö'gum. Það vár í þeim hluta borgarinnar, er Marskaya nefn- ist, og þegar ég var búinn að borða, sat ég lengi grafkyrr, niðursokkinn í erfiðar og þungar hugsanir. Ég var í flækju. Hvort myndi greiðast úr þeirri flækju? Eða kann ske yrði óg henni að bráð ? Myndi Clare efna loforð sitt og koma til mjóts við mig á staðnum, sem hún tiltók? Ég hefi áldrei verið jafnreirðarlaus á æfi rninni. Ég var ált af að líta á úrið mitt. Mér fanst tíminn heilar eilífðir. Það var eins og biðin ætlaði aldrei að taka ehda. Það, hvers vegna Clare Stanway mætti mér svona skyndilega, hvers vegna hún lét éitt og annað í Ijós við mig með einuingis óbeinum orðum, og hvers vegna hún þjáðist af ótta.við það, að Bernowski _gæti séð bkk- ur samári, var alt sarrian ráðgáta, er eg gat ekki leyst úr. í margar vikur, sem voru þreytandi og þjáandi fyrir mig, hafði ég leitað að henni. Ég óskaði sjálfum mér til írarningju að hafa nú fundið hana aftur. Eftir stuttá stund ætlaði hún að mæta rniér á afviknum stað, og ég átti að fá að ganga -við hlið henni, eins og ég gerði á hinum unaðsríku og ógleymanlegu kvöldstundum, áður en sorgaratburðurmn í Sydenham kom fyrir. Hún þekti mig, rissi alt um stöðu mína. En hvernig stóð á því, að hún vissi það ? Loksins var hinn endalausi tími lfðinn! Ég ætlaði mér að ganga hægt, því að timinn var nægur, en ég gat það ekki. Ég bruniaði þvert á möti áfram á harða-ferð ýmist eftir eða með fram Fontanka-skurð- inum. Yfirborð hans var ein ísbella og þykkur snjór ofan á ísnum. Ég gekk tif baka nokkurn spöl til þess að eyða tím- anum, og svo snéri* ég við aftur og h.élt áfram. Eftir margítrekaðar tiiraunir í því skyni að hægja ferðina, tökst mér það svo vel, að loks fór ég að ganga löturhægt.,, Þegar ég ko'm að Fontanka-brúnni, þeirri, sem Clare hafði til tekið, vantaði klukkuna enn þá fimm mínútur í "tlu. Klukkan tíu á kvöldin er þes-si staðiur ágætléga valinn fyrir leynifundi. Mjög fáir eru á ferð, og vanalega ríkir þar kyrö yfir öllu. Ég beið í skugga brúarinnar. Stjörnr urnar blikuðu yndisiega á heiðum kvöld-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.