Vísir


Vísir - 18.04.1932, Qupperneq 4

Vísir - 18.04.1932, Qupperneq 4
V I S I R Skólavarðan. Aldirnar hverfa, árin fram hjá líða, öldurnar falla og rísa á tímans hafi. Atvikin gerast, ekkert fær að bíða, örlögin mynda nýja rúnastafi. Framtiðin kallar fram til nýrra dáSa, fortíðar störfin ver'Sa einskis metin. Vísindin yngri vilja öllu rá'Sa, valdið og tískan stíga dýpstu fetin. Brotin til grunna er bæjarprýðin mesta, blágrýtis klöppin eftir nakin stendur. Útsýnis staÖinn márgra mætra gesta, múruSu og bygðu fornar vinahendur. Gnæfandi hátt mót himingeimi viSum, hátignarlega stóðstu ein á verði, bæSi mót sól og svörtum vetrar hrí'ðum, sandsteypu kápan vel þér hlífa gerSi. Minningar þöglar myrkur tíminn felur, margir hér geymast fagrir æsku draumar. AtburSa svæSiS ]ækj a þoku hélur, þagnaSir eru lifsins töfra glaumar. Merkið, sem áSur margan sjómann leiddi, mæddan aS landi úr þungu sjávarróti, máð er í burtu, mannshöndin því eyddi, myrkriS og auSnin býr á hörSu grjóti. Vinsæla merki víkja skalt úr sæti, varÖstaSa þín er nú á enda liSin. „Leifur hinn hepni“, lýÖa’ í framtíS gæti, landsmönnum á að kenna nýja siSinn. Stendur hann fast og sterkum lyftir armi, stormar og byljir mega ei honum granda. Þungur er svipur, þrek í gildum barmi, þróttmikla hetjan á nú vörS a'S standa. Myndin þín samt í margra huga lifir, moluS þó sért í fleiri þúsund parta. Svífa ljósgeislar sögu þinni yfir, í sál, er vekja endurminning bjarta. Á me'San Ingólfsborg er bygS af mönnum, og blikar sól á forna hetju láðiS, ’ nafnið þitt verður nefnt í vina rönnum, nútímans breyting fær ei slíku ráðiS. Ágúst Jónsson, Njálsgötu. w Anglfsið í VIS1. p KENSLA | Tek að mér að lesa með börn- um, sem eru að lesa undir próf í barnaskóla, frá 5. bekk. Uppl. i síma 2126. (694 Vélritunarkensla. — Cecilie Helgason (til viðtals kl. 7—8). Sími 165. (522 Vanur innheimtumaður ósk- ar eftir atvinnu nú þegar. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð, merkt: „Innheimtuiiiað- ur“, fyrir miðvikudag. (716 Stúlka óskast í vist um óákveðinn tíma, á Ránargötu 29.______________________(706 Stúlka óskast mánaðartíma, liálfan eða allan daginn. Óðins- götu 4, uppi. Simi 1305. (687 Tíu til tólf ára drengur ósk- ast i' vor og sumar upp í Borg- arfjörð. Uppl. i dag á Ásvalla- götu 19. (692 Stór sólrík stofa og eld- hús til leigu frá 14. maí á Ás- vallagötu 25. (686 Forstofuherbergi með öllum þægindum til leigu frá 14. mai. Sími 1132, til kl. 7. (703 Herbergi til leigu á Öldugötu 14. - (722 Litla íbúð vantar mig 14. maí. Sigurður Einarsson kenn- ai'i. Tilboð sendist í póstbox 143. (719 Til leigu 14. maí 5 stór og góð herbergi og eldliús. Mán- aðai'leiga 160 kr. Skilvisi áskil- in. Uppl. gefur Páll Hallbjörns- son, Von. (705 Stofa til leigu nú þegar eða , 14. maí. Grettisgötu 6. (718 Tvær tveggja herbei'gja íbúð- ir með sér-eldhúsi óskast 14. maí. Þurfa ekki að vera í sama liúsi. Tilboð með tiltekinni mánaðarleigu leggist í pósí- hólf 851. " “ (715 Tvö lierbergi og eldhús ósk- ast 14. maí eða ein stór stofa með aðgangi að eldhúsi. Til- boð, merkt: „Stofa“, leggist inn á afgr. Vísis. (714 íbúð með fullkoinnum þæg- indum, 3 herbergi og eldbús (fjórða herbergiö getur fylgt) er til leigu á ágætum stað. •— Lysthafendui’ leggi inn nöfn sín til blaðsins, merkt „15“. (713 Tvö sólrík herbergi, með sérstökum inngaiigi, til leigu fyrir einlileypa í Þingholts- stræti 33. Simi 1955. Guðrún Erlings. (712 Ódýrt herbergi óskast i steinliúsi i miðbænum, lielst sunnan í móti. Tilboð, merkt: „25“, sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudágskveld. (707 Lítil íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 956. (708 2 herbergi og eldhús óskast. Tvent í heiitiili. Uppl. í síma 1007. (711 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 14. máí. Ábyggileg greiðsla. A. v. á. (693 Sólrikl karnap herbergi fyrir | reglusaman mann og annað ir_inna fyrir einhleypan kven- mann til leigu. Uppl. Skálholts- stig 7, kl, 6—8. (702 Sólrík íbúð til leigu frá 14. maí, 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum. Uppl. í síma 1924. (701 3 herbergja íbúð óskast til leigu. Ábyggileg greiðsla. Til- boð sendist til Björns Rögn- valdssonar, Bergstaðastræti 78. Sími 2118. (700 141 leigu 2 samliggjandi lier- bergi fyrir einhleypa eða barn- laust fólk. Uppl. i síma 1902. (698 Til leigu 2 stofur móti sól fyrir skrifstofur eða hvað sem er, á Öldugötu 13. - Herrahús- gögn geta fylgt. (697 1 herbergi, mót sól, og eld- hús, til leigu 14. maí. Arnar- götu 4. (696 Forstofustofa í nýju liúsi til leigu 1. eða 14. maí. Sanngjörn leiga. A. v. á. (695 Til leigu 14. maí, 2—3 her- bergi og eldliús, á góðum stað í bænum. Tilboð, merkt : „Ró- legt“, sendist afgr. blaðsins. — (691 Heil hæð, 5 herbergi og eld- luis, eða 3 herhergi og eldhús, eftir samkomulagi, er til leigu rétt við miðbæinn, frá 14. maí næstk. Uppl. í §ima 2073, kl. 7 —8. — (689 Herbergi til leigu, með að- gangi að síma. Bjarnarstíg 10. (688 íbúðarkjallari á Ránargötu 24 er til leigu 14. mai n. k. Tvö herbergi mót suðri og eklhús. Sími 1063. (710 Til leigu 14. maí á Mjölnis- vegi 46, efri hæð: Góð stofa á- samt hálfu eldhúsi, geymslu. þvottahúsi og þurklofti. (684 3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. síma 617. (621 Ibúð til leigu 14. mai i Kirkju- torgi 4: 4—5 stofur, lítið her- bergi, eldhús, búr, geymsla og þvottahús. — Uppl. gefur Árni Sighvatsson, sími 1293. (591 Eitt, sólríkt forstofuherbergi í nýju steinliúsi til leigu 14. maí. Fæði, ræsting og nokkuð af húsgögnum getur fylgt, ef óskast. Uppl. á Bárugötu 33, 1. lia^ð í dag. (709 ^^KAUPSKAPuí^"^ Steinhús óskast keypt. Á að vera í aust- urbænum, ekki sambygging. Með nýtísku þægindum, 2—3 hæðir. Utborgun 15 þús. kr. — Tilboð með nákvæmum upp- lýsingum sendist Visi strax, — merkt: „19. april“. Nokkur hús til sölu, með' lausum ibúðum 14. mai. Uppl. í Vörusalanum, Klapparstíg 27, _______________________(720' Allskonar heimabakaðar kök- ur, samkvæmiskökur og pönnukökur með rjóma, eru ávalt til í Veltusundi 3. Sent út urn bæ, ef óskað er. Ujipl. í sima 2152. (717 1 notuð stólkerra óskast til kaups. Hverfisgötu 42. (704 Sumargjafirnar: Laufgaðar rósir í pottum, selur Einár Helgason, sími 72. (690 FASTEIGNASTOFAN, Hafnarstræti 15. Annast kaup og sölu allskon- ar fasteigna í Reykjavík og úth um land. Hefir ávalt til sölu fjölda fasteigna. Áhersla lögð á hagkvæm viðskifti beggja að- ilja. Viðtalstimi kl. 11—12 og- 5—7. Símar 327 og 1327 heimar Jónas H. .Jónsson. (494 Notuð ísleiisk frímerki eru á-- valt keypt hæsta verði í Vöru^ salanum, Klapparstíg 27. Verð^ listi ókeypis. (761 Barnablaðið Ljósberinn, Berg- staðastræti 27. Sími: 1200. Gef- ins sýnisblöð. Simið eftir þeimr eða sækið þau á afgreiðsluna. Eldri árgangar fyrir hálfvirðí til nýrra kaupenda. (215*. Nýtísku mjólkur- og brauða- búð í austurbænum til leigu 1 júní A. v. á. (722 B ú ð til leigu á góðum stað. Uppl. Hverfisgötu 64. Björn’ Jónsson. (72Í TAPAÐ^^=n- Rauð peningabudda hefir tap- ast innarlega á Grettisgötu eða Barónsstig. Skilist á afgr. Vísis, gegn fundarlaunum. (699' FJ ELAGSPREN I’SMIÐJAN. Klumbufótur. væri, þurfti eg að komast að því, livar liann geymdi sinn hluta. Hann rauf þögnina. „Nú, nú, hr. doktor,“ hóf liann máls. „Ætlist þér til að eg geri tilboð fyrst? Þér þurfið ekkert að ótt- ast — eg er engin nánös“. Eg hallaðist áfram í sætinu og leit á hann alvar- legur i bragði. „Iireinskilni yðar er dásamleg, hr. doktor“, sagði eg. „Og eg ætla hka að segja það, sem mér býr í brjósti, þó i stuttu máli sé. I fyrsta lagi, óska eg þess, að fá að vita með fullri vissu, að þér séuð sá, sem þér segist vera. Þér verðið að játa, að eg hefi engar aðrar sannanir fyrir því, en orð þau, er hinn ungi, reiðigjarni vinur yðar lét sér um munn fara.“ „Varúð -yðar er lofsverð,“ svaraði Klumbufótur. „En eg skil ekki í öðru, en að fótabúnaður minn sé nægileg trygging fyrir nafni mínu.“ Og hann lyfti upp hinum ógeðslega vanskaiiaða fæti sínum. „Þegar um jafn-áríðandi mál er að ræða, er bann tæplega nægileg trygging,“ svaraði eg. „Þess háttar smámuni er hægt að falsa.“ „Merkið mitt,“ sagði liann og dró silfurstjörnu upp úr vasa sínum. Var stjarnan af sama tagi og stjarna sú, er eg liafði nælt i axlaband mitt, að því undanteknu, að bókstafurinn „G“ var grafinn á hana fyrir ofan „Abt. VII“. „Merkið“, svaraði eg, „nægir mér ekki lieldur.“ Klumbúfótur hugsaði óvenju skýrt, þó að líkami liáns væri klunnalegur og luralegur. Hann speríti greipar framan á ístrunni og hugs- aði sig um andartak. „Já r— hvers vegna ætti eg ekki að gera það?“ sagði hann, eins og við sjálfan sig. Hann rétti út höndina og tók vindlakassann, sem stóð á borðinu rétt hjá lionum. Upp úr kassanum tók hann þrjár pappírsræmur, þykkar og gljáandi. Efst á blöðun- um var skjaldarmerkið — rithöndin var luraleg og óregluleg — í stuttu máli: Þarna var köminn helm- ingurinn af skjali því, er eg liafði fundið i tösku Semlins. Klumbufótur rétti blöðin frarn til sýnis, en gætti þess, að halda þeim hæfilega langt frá mér. Hann lagði þumalfingurinn, afskaplega þykkan og breiðan, yfir áritunina ofantil. „Eg vona, að mér hafi nú tekist að sannfæra yður, hr. doktor,“ mælti liann þessu næst og brosti nú aft- ur, svo að glitti i tennurnar. Því næst lagði hann paprisræmurnar saman, braut þær saman í miðju, stakk þeim í vindlakassann og lét kassann í vasa sinn. Eg þreifaði nú betur fyrir mér. „Er yður það ljóst, herra doktor,“ spurði eg, „að við höfum nauman tíma til þess að talast við? Mað- ur sá, er við þjónum, hlýtur að bíða áhyggjufullur eftir . . . .“ Klumbufótur hló og hristi liöfuðið. „Vitanlega er mér mikið í mun, að ná i hinn lielm- inginn af bréfinu,“ sagði hann. „En það liggur ekkí lifið á. — Það er alveg gagnslaus röksemd að það liggi á — hana skulu þér ekki bera fram. Þér fáið ekkert hærra verð, þó að þér notið liana. Maðurinn, scm þér nefnduð áðan, er ekki staddur í Berlín.“ Eg liaföi, síðan er stríðið hófst, lieyrt því fleygt, að keisarinn væri á einlægu flökti til og frá, og hvrfí úr einirm stað í annan. En eg hélt ekki, að það gerð- ist í svo skjótri svipan, að vildustu trúnaðarmenn og þjónar lians hefði ekki veður af því. Og eg áleif Klumbufót vera einn af dyggustu þjónum keisarans. En auðsætt var, að Klumbufótur liafði ekki liug- mynd um, að eg hefði verið í lieimsókn i kastalanum þetta kvöld. Og í svipinn var eg svo lítill föðurlands- vinur, að eg óskaði þess, að eg liefði haft með mér minn hluta af skjalinu, svo áð eg gæti afhent Klumbufæti það og þannig komist undan því, að flett yrði ofan af mér. . „Eg býð þúsund dollara!“ sagði Kluinbufótur. Eg þagði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.