Vísir - 23.04.1932, Side 2

Vísir - 23.04.1932, Side 2
VISIR Fiíipaveiðarinn „AEROXON"! Höfum fengið okkar fengsælu flugnaveiðara aftur! VERÐIÐ ÓBREYTl1. Símskeyti —o— Amstefdani, 22. april. United Press. - FB.. Kreuger-hnej'kslin enn. Félag kaupliallarbrakúna liefir samþykt að skipa liefnd til þess að gæta hagsmuna þeirra félagsmarina; áem eru handhafar hlutahréfa Kreuger- félaganna. Genf, 22. apríl. United Pressl FB'. Lausanne-ráðstefnan. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefir árangurinn al viðræðum MacDonalds,Tardieu, Stimsons, Bruiiíngs ög Grandi orðið sá, að efna til ráðstefnu i Lausanhe. Hefst hún ]>. 16. júní. Theunis, fyrverandi forsætís- ráðherra i Belgíu verður forseti hennar. Dublin, 22. apríl. Uuited Press. - FB. Frá írum. Samkvæmt frumvarpi, sem birt hefir verið, verður hóllustu- eiðurinn • afnuminn, en elck.i hróflað við þeim ákvæðum, að yfir fririkinu sé konungurinn, Dail Erearin og senatið. London, 22. apríl. United Press. - FB. Nýir verðtollar í Bretlandi. Fjármálaráðuneýtið liefir lil- kynt, að 10% vorðtollur hafi verið lag'ður til viðbótar á inn- fluttar iðnaðarvörur og er ]tvi verðtollurinn á slikum vörum nú 20%. Verðtollur á nokkurum vörutegundum tiefir verið hækkaður um 15% og á vissum óhófsvörum um 25%-—30%, en á liálfunnið slál er lagður tollur sem nemur 33%%. Varsjá, 22. aprii. United Press. - FB. Hernaðarbandalag með Rúmen- um og Pólverjum. Pilsudski er kominn heim eftir langt frí i Egiptalandi. A Iieimleiðinni kom Iiahn við i Bukarest og náðist þar sam- kþmulag til fullnustu uni að Pilsudski Iiefði á hendi sameig- inlega herstjóm Pólverja og Rúmena, ef til ófriðar kæmi. Loncjon 22. apríl. United Press. FB. Gengi. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3.74% er viðskifti hófust. Óbreytt er viðskiftum lauk. Genf 23. april. United Prcss. - FB. Cagni látinn. Látinn er af hjartaslagi Um- herto Cagni aðmíráll, sem var annar höfuðsmaður Norður- pólsl'eiðangurs Ahruzzi her- toga árið 1000. Berlín 22. apríl. United Press. - FB. Kosningarnar í Prússlandi. Kosningabará11a IIitlersinna náði hámarki í gær, er Hitler hélt ræðu í viðurvist 16.000 Berlínarhúa, en áður hafði liann farið horg úr borg til þess að halda kosningaræður og farið hratt yfir. Hvatti hann Þjóðverja til ]iess að hefjast haiidá um að draga sjálfa sig' upp úr ófærunni, en hvernig koniið væri, væri miverandi valdhöfum að kenna. Windermere 22. apríl. United Préss. - FB. Blaðamaður druknar. Edward Scott, 18 ára gamall, ritstjóri Manchester Guardiari, druknaði í Dinghy í gær. Var liann ásamt syni sínum, Ric- hard, að róa i skemtibát, en bátnum hvolfdi. Sonur lians náði haldi á bátnUm og gat haldið sér á floli, uns hjálp harst. — Scott tók við ritstjórn Mancliester Guárdian, sem er talið áhrifamesta blað Eng- lands, að Times einu undan- teknu, snemma á árinu, cn þá var faðir lians, C. P. Scott, ný- lega látinn. Frá Alþingi í g ær. —o— Efri deild. Fimm niálum var visað lil 2. umr. og nefnda. Frv. til 1. um lax- og silungs- veiði, frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 16, 20. júní 1923, um varnir gegn kynsjúkdómum, frv. til 1. um lækningaleyfi o. s. frv., frv. til 1. um sölu kirkjujarðarinnar Mið-Sámstaða og frv. til fjár- laga fyrir árið 1933. Frv. til 1. um útflutning hrossa var samþ. með nokkur- um breytingum og visað til 3. iimr„ frv. til 1. um hlunnindi fyrir annars veðréttar fast- eignalánafélög, samþ. og sent Nd. og frv. til 1. um kosningu sáttanefndarmanna og vara- sáttanefndarmanna í Rvík af- greitt frá deildinni sem lög. Neðri deild. Þrjú mál voru samþ. og send Ed. 1. Frv. til 1. um gjaldfrest bænda og bátaútvegsmanna. Samþ. var brtt. við frv. frá Jó- lianni Jósefssyni þess efnis, að ef lánsstofnariir (þar rneð talin verslunarfyrirtæki, svo sem kaupfélög og kaupmenn) lenda í greiðsluörðugleikum, að öllu eða nokkuru leyti vegna ákvæða þessara laga, skulu bú þeirra ekki verða tekin til gjaldþrota- skifta að þeim nauðúgum, með- an lög þessi eru í gildi, ef skatla- frairitöl eða efnahágsreikningar sýna, að þau eða þeir eigi fvrir skuldum. 2. Frv. til 1. um Brunabóía- félag íslands (endursent Ed.) og frv. til 1. um bráðabirgða- breytingu nokkurra laga. Enn- fremur voru þessar viðaukatill. samþ. við frv.: 1) Að á árunum 1932 og 1933 skuli helmingur þeirra tekna, sem ræðir um i 1. gr. laga nr. 51, 7. mai 1928, um Memringar- sjóð, renna í ríkissjóð. 2) Fram- kvæmd 2: og 3. gr. laga nr. 45, 10. nóv. 1913, um Bjargráða- sjóð íslands, er frestað til árs- loka 1933. 3) Framkvæmd 12. gr. laga nr. 40, 7. mai 1928, um breyting á jarðræktarlöguni nr. 43, 20. júni 1923, er frestað á ár- inu 1933. 4) Ivenslueftirlit það, sem ræðir um í 6. -8. gr. laga nr. 35, 19. maí 1930, fellur nið- ur til ársloka 1933. Tvö mál voru sam. og vísað til 3. umr. 1. Frv. til 1. um stofnun nýs prófessorsembættis í læknadeild Háskóla íslands. 2. Frv. til 1. um undirbúning á raforkuveitum til almennings- þar.fa. Þessum málum var vísað lil 2. umr. ög nefnda: 1. Frv. til. 1. um sölu á nókkur- um hlutá heimalands Auðkúlu í Svínadal, 2. frv. til 1. um barna- vernd, 3. frv. til I. um breyt. á og viðauka við siglingalög nr. 56, 30. nóv. 1914 (samkvæmt núgildandi siglingalögum nær sjóveðréttur skipstjóra og skip- verja ekki til vútryggingarfjár skips og farmgjalds. Eftir frv. skal svo vera framyegis). 4. Frv. til 1. um viðauka við lög rir. 36, 27. júní 1921, um samvinnufélög. (í samvinnufé- lögum, sem stofnuð eru og starfa samkv. lögum nr. 36, 27. júni 1921, skulu félagsmenn hafa forgangsrétt til hverskonar atvinnú við framléiðslustörf fé- laganna t. d. vinnu við slátur- hús þeirra, smjörbú og verk- smiðjur, útskipun framleiðslu- varanna o. fl.). 5. Frv. til 1. um breyt. á k nr. 37, 8. sept. 1931, um heimild fyrir ríkisstjórniria til ýmsra ráðstafana vegna útflutnings á riýjum fiski. 6. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 18, 1. okt. 1919, um greiðslu á ríkisfé til konungs og kcnungs- ættar. Um náttúrufrlSun og frlðun sðgustaða. Eftir Guðmund G. Bárðarson. —o— Hér á landi, eigi síður en i öðrum löndum, er margt af stöðum, sem hafa að geyma merkilegan gróður, dýralíf eða inyndanir, sem gætu verið inik- ilsvert rarinsókriarefni fyrir náttúrufræðinga, og þar að auki gætu verið svo sérkemrileg- ar og fágætar, að þær eigi ekki sinn líka annarsstaðar. Þegar svo stendur á er nauðsvn á áð slikar náttúruminjar séu með friðun verndaðar frá skemdum eða eyðingu. Enda liéfir slíkri náttúrufriðun fyrir löngu verið konrið á í öðrum menriingar- löndum. Menningarþjóðirnar hafa lagt kapp á að koiria upp hjá sér fuUkomnum náttúru- gripasöfnum, þar sem saman er safnað sem flestum og marg- breytilegustum náttúrugripum og náttúruminjum. - En mörgu slíku er þannig háttað, að eigi verður þvi fyrir komið í húsum inni, t. d. sérkennileguin gígum, liverum, fossum, jarð- lögum er sýna margþælta og merkilega jarðlagaskipun, gróð- urfar í ákyeðnum jarðvegi, eða dýrasveit nieð lifandi dýrum í náttúrlegu umliverfi. Til þess að hálda við slíku, bæði til athug- unar fyrir vísindamenn og til fróðleiks og' áliægju fyrir númsfólk og alþýðu manna, eru eigi öimur ráð, en að haida sliku friðuðu og óskertu á þeixn stöðum þar sem náttúran sjálf hefir valið því sæti. Mörgu af Jiessu tagi er svo liáttað, að það er engum til hags að því sé spilt, eða það cyðilagt, Og friðun þess hefir oft engan aukakostn- að í för með sér. — Það eitt nægir, að það sé friðað, friðun Jiess kunngerð almenningi, og þeir látnir sæta vítum eða sekl- um, er-gera tilraun til að brjóta friðunina. — Fyrir 30 árum var allstór hveraskál úr hverahrúðri við Laugarnar hér í Reykjavílc, var hún litlu minni en hvera- liolan um Stóra-Geysi i Hauka- dal. Var hún merkileg og vernd- unar verð að tyennu leyti, hún var i fyrsta lagi til fróðleiks fyrir þá bæjarhúa, sem eig'i höfðu séð slikt náttúrusmíði annarstaðar, og í öðru lagi sönn- Lin þess, að þarna hefði um eitt skeið líklega fyrir landnáms- tíð verið furðu mikill gos- liver. í hugsunarleysi var skál þessari mokað burtu og hveráhrúðuririn riotaður til að inalbera svæði og veg næst Laugurium. Hefði það verið lit- gjaldalítið fyrir bæjarfélagið, að lofa skálinni að standa, og inundi liafa verið auðsótt að fá Itaria friðaða. „Beneventum“ er einkennileg- ur hamrá-stallur suður i Öskju- lilíðinni ca. 40 m. hátt yfir sjó. Það er fallegasta og reisuleg- asta brimþrepið sem til er hér í nágrenninu, mótað af sjávar- briminu fyrir mörgúm þúsund- uin ára, þegar sjávarflötur var ca. 10 m. liærra en nú. Þar um- hverfis liggja brimnúnir stór- grýtis hnulhmgar, sem öklurnar líafa leikið sér að, velt til og fágað, þegar stórbrimið gnauð- aði á Öskjulilíðinni. Þá voru Jiorskaleiðir þar seni nú eru götur og hús i Reykjavík. Bene- ventum cr þar að auki með feg- urri stöðum liér í grend og.val- inn staður til að dvelja á í fpgru sólskinsveðri. Þar er þurt og þokkalegt, grásblettir með ís- lenskum villigróðri, skjól fyrir kuldaáttinni, og bæði vítt og fagurt útsýni. I engii mundi það auka fegurð staðarins, að ]>ar væri liaggað því úlliti eða svi\) er náttúran hefir mótað. í Kew-Garden, jurtagarðinum mikla í Luhdúnú'm, háfa Eng- lendingar eytt mörgum þúsund- um sterlíngspunda til að húa til lítilfjörlega likuigu al' svipuðu landslagi, með stórgrýti og urð,- uiii, cins og sjá má frá náttúr- unnar hendi umhverfis Bene- ventuni, og' gróðursett þar fjallagróður líkan þeim sem enn er að finna í Öskjuhliðinni og víða annarstaðar liér á landi. Fyrir fáum árum voru stein- höggvarar héðan iir baénum komnir suður í Beneventum og farnir að höggva þar og kljúfa stórgrýtishnullungana. Þessar náttíiruminjar hefðu ]iá verið eyðilagðar, ef eigi liefði svo vilj- að til,-að menn, sem þær kunnu að ineta, urðu Jjessa tiltækis varir. Gerðu þeir horgarstjóran- um aðvarl. Ivom liann í v'eg fyr- ir grjótnámið og liefir haldið verndarhéndi yfir Jiessu land- svæði síðan. En eigi eru þær að íullú trygðar fyr en löghelg- aðri friðun er ]iar konrið á. Það mætti nefria riiörg dæmi þessu lik, ekki sísl hér i grend við Reykjavik, þar sem athafn- ir manna eru mestar, og miða til þess að umskapa jörðiria, og sópa burtú handaverkum nátt- úrunnar. ' Fraính. Leikliiisiö. —o--- Sutton Vane: Á útleið. Það er alment mál, að þegar syndaselir finna dauðann nálg- ast, snúa þeir sínu kvæði í kross, og gerast trúlineigðir og lielgir menn. Þykir mönnum nú leik- liúsið vera farið að síga heldur á í þeim efnmn upp á síðkastið, þar sem það hefir nú tvívegis sýnt leiki er um trúmál fjalla, bæði Jósafat og A útleið. Eng- inn skyidi ])ó af því ætla, að leikhúsið væri nú aðfram kom- ið, þvi meðferðin á þessum síð- asta leik sýnir, að það getur, ef rétt og vel er á luridið, int mjög gött starf af hendi. Efni leikritsins er hér gamal- kunnugt, og skal því ekki rakið. Meðferð leikenda á hlutverk- unuin var mjög góð og jöfn, og ber það, að meðférðin sé jöfn, vott um góða og alúðlega leið- beiningu. Ójafn og ósamfeldur leikur, jafnvel þótt góður sé, raskar réttuin hlutföllum, milh persónanna, og hlutföllum alls leiksins,’ svo að hvað skyggir á annað, en aít villir áhorfendur. Það virðist tvimælalausl óhætt að telja þetta besta frágang, sem nokkurt leikrit hefir hlotiðiiér á þessum vetri. I karlleggnum var lang'bestlu• léikur Indriða Waage; hann^var geríágaður, og gefur þó lilut- verkið gott færi á að farið eé út í öfgar, þegar Prior er drukkinn. Þar var samt svo ,vel ratað rétta hófið, að hvorki var of né van. Því verður reynd- ar ekki neitað, að hlutverkið léttir sjálft undir með leikand- anum, sé liann annars góður, ]ivi að það er eitt skemtilegasta, ef ekki skemtilegasta lilutverk- ið i leikritinu. Brynjólfur lék síra Duke eins og áður; var vandaður og smekklegur frá- gangur hans á hlutverkinu, og er þess sérstaklega getandi, að það virtist vera innri skilningur leikaraús, sem réði honum. Valur Gíslason lék Lingley. þingmann mjög vel og stóðst fyllilega samanburð við fyrir- rennara sinii i hlutverkinu, Friðfinn Guðjónsson, sem auð- vitað fór vel með það, en ytri maður Vals yirðist eiga fult eius vel við Jilutverkið. Það má segja, að oft komi dúfa úr hrafhseggi, því þegar Valur byrjaði að leika var ekki mikið móf á þvi, að hann mundi nokk- urnthna geta nokkuð í þeirri grein, en nú cr liann orðinn einn af traustustu leikurum, sem hér er völ á. Það sér á þessu lilut- verki, að leikritið er samið rétt upp úr ófriðnum, ]>vi að höf. liefir ekki getað á sér, setið, að láta þennan manri, sem er þrjót- urinn í leiknum, vera Þjóðverja og Gyðing í tilbóí. Haraldur Björnsson lék Scritbby, sem Ágúst Kvaran áður fór með, og gerði það vel. Hann var að vísu ekki eins mildur og ísmcygileg- ur eins og fyrirrennarinri, en andlitgerfi hans var mun betra. Hréyfingar lians voru'nú alveg óaðfinnanlegar, og liins veriju- lega málkæks hans gætti ekki mikið, en það er vel, ef hann losar sig alveg við hann. Þess varð á nokkuruin stöðum vart, að áhersla hans á samsettum orðum var ekki alveg rétt, en hún á i íslenskú skilmálalaust að vera á fvrra liðnum (orð- inu). Nú er það að vísu rétt að ekki má siðari liðurinn verða með öllu áherslulaus á leiksviði, því Jþá mundu áhorfendur ekki lieyra hann, eri Haraldur ræður bót á því, með þvi að leggja á-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.