Vísir - 24.04.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 24.04.1932, Blaðsíða 2
VÍSIR Höfum aftur fyrirliggjandi nýt) pressuger. Báti hvolfir í lendingu. Þrír menn drukna. •—o— Vík í Mýnial, 23. apríl. FI>. i>a‘ð slys vildi til Iiér í Vík í dag, að bátur, sem kom úr fiski- róðri, varð fyrir brimsjó og fyltist, en livolfdi síðan. iÞrír inenn druknuðu, en sjö björg- uðust. Síðar: Tveir’ bátar reru héðan í morgun i góðum sjó, en undir liádegi brimaði snögglega. Aðrjr bátar voru notaðir við uppskipun úr Skaftfellingi. (>egar bátarnir komu að var þeim gefið merki um að lenda annarstaðar, í Bás svokölluð- um, og gekk fyrri bátnum vel að lenda. Á seinni bátnum voru alls 10 menn, scm fyrr segir, og lókst 7 þeirra að lialda sér í liann, en liinir druknuðu, þeir Dagbjartur Ásmundsson bú- fr. frá Skálmarbæ í Álfta- veri, lætur eftir sig ekkju, Einar Sigurðsson, Búlandsseli i Skaft- ártungu, lætur eftir sig ekkju og ung börn, og Gísli Runólfs- son, unglingspiltur frá Heiðar- seli á Síðu. — Einar ííáðist, en eigi lókst að lífga hann. Lík hinna hefir ekki borið að enn. Aftaka veður var hér í fyrri- jiótt á norðan-norðaustan, cilt- hvert liið mesta, sem liér hefir komið, og' var sumuin húsum hætt. Hefði veðrið staðið leng- ur, er hætt við að illa liefði farið. Skaftfellingur varð að fara án þess að liægt væri að koma á land öllum vörunum, sem liann hafði meðferðis hingað. Frá Alþingi í g æ r. —o— Efrí deild. Tvö frv. voru afgr. sem lög frá Alþingi: Frv. til 1. um próf leikfimi- og íþróttakennara og frv-. til 1. um nýjan veg frá Lækjarbotnum austur í Ölfus. Frv. til 1. um samgöngubæt- ur og fyrirhleðslu á vátnasvæði Þverár og Markarfljóts var end- ursent Nd. Neðri deild. Samþ. var og sent Ed.: 1. Frv. til L um breyt. á póst- lögum nr. 5, 7. maí 1921. 2. Frv. til 1. um sölu á Reykia- tanga í Staðarhreppi í Húna- vatnssýslu. 3. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 63, 7. maí 1928, um varðskip landsins og skipverja á þeim. 4. Frv. til I. um skipun lækn- ishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna. 5. Fi-v. til 1. um brúargerðir (endursent Ed.). Til annarar umr. og nefnda var hessum málum vísað: 1. Frv. til I. um heimild fyrir ríkissljórnina til ýmsra ráðstaf ana vegna atvinnuskorts í ver- stöðvum austan lands. 2. Frv. til I. um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leyfa er- lendum manni eða félagi að reisa og starfrækja síldar- bræðsluverksmiðju á Seyðis- firði. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 36. 19. maí 1930, um vigt á síld. 4. Frv. til 1. um viðauka við 1. nr. 58,14. júní 1929 uin etfirlit með skipum og bátum og ör- yggi þeirra. 5. Frv. til 1. um ráðsíafanir til öryggis við siglingar. Frv. til 1. um síldarmat var samþ. og vísað tii 3. umr. Frv. til 1. um breyt. á skifta- lögum nr. 3, 12. apríl 1878 var samkv. till. frá Magnúsi Guð- mundssyni vísað til stjórnarinn- ai’. Um náttúrufriðun og friðnn sðgnstaða. Eftir Guðmund G. Bárðarson. —o— Framlj. Það vill svo vel til, að á hin- ujii og jjessum stöðum hér i uánd við bæinn eru til óvenju- lega margbreyttar jarðmyndan- ir, sem bæði veila merkilega fræðslu um jarðsögu liéraðsms, og eru þar að auki einkar gagn- leg og skýrandi viðnáttúrufræð- iskenslu 1 skóJum þeim, sem liér kunna að starfa. — Um gróður og dýralíf má svipað segja. Vcgna atliafua Reykjavíkurhúa er gróðurinn að breytast um- hverfis bæinn, og villigfóðurinn að hörfa burt frá bænum, og sumar fagrar og einkennilegar blómplöntur að hvcrfa úr sög- unni (l. d. vetrarblóm, sóldögg o. fl.). Væri þörf á að friða ein- livern blett handa íslenskum villigróðri, nærri bæntnn, ásamt umhvérfi því, sem hann lifir í, til fróðleiks og ánægju fyrir bæjax'búa. Þar sem fjaran | hér næst bænum veitiv best skil- j yrði, þróast fjölmargár og sér- ( kennilégar sæclýralegundir. Þar | má margt sjá til fróðleiks og á- l nægju, sem bækur eigi íá lýst og eigi ver-ður að gagni sýnt á söfnum. Þegar vora tckur lujp- ast þar saman mikill smádýra- sægur, sem tekur sér þar ból- festu, eykst og margfaldast, berst um dvalarslaði og fæðu, og reynir hvert á sinn hátt að tryggja framlíð a-fkvæma sinna. Engar bíómyndir og engin söfn j geta sýnt mönmmi og kenl þá 5 margþættu lifssögu, sem lcsin '■ verður hér milli fjörusteinanna. | Viða við bæinn er nú búið að , umhverfa fjörunni, flylja burtu i hnullungaiia, scm véitt hafa líf- ! verunum skjól, svo að fjölmörg fjörudýrin liafa flæmsl á burt. Væri nú þörf . að friða hér einhvern iientugan fjörupart j handa sædýrunum og mvndi það auðgert, án jicss að skerða í nokkuru hagsmuni bæjarins. Einkennilegir og fagrir stað- ir, eða staður, jiar sem njóta má fagurs útsýnis, er og víða í liers liöndum. Þeim má oft spilla með litilfjörlegu umróti éða mannvirkjum. Erigin lög Griænmeti allskonap, nýkomid. hal'a verið liér til, er komið gætú i veg fyrir það. Hér liafa verið tekin nokkur dæmi frá nágrenni höfuðslaðar- ins, sem sýna það, að þörf sé á náttúrufriðun. Hér er lílca lier- förin liörðust á riki náttúriiim- ar, vegna margvíslegra fram- kvæmda og atliafna bæjarbúa. En svipuð dæmi má líka nefna víðai’ um land. Helgafell i Vestmannaeyjum vekur eftirtekt flestra manna, er lil Vestmannaeyja koma. Það er goskeíla eða eldfjall af sömu gerð og Vesúvíus á Italiu, þó miklu sé það minna. Sumar út- sýnismyndir frá Eyjunum eru fljótt á litið furðu likar útsýnis- myndum frá Neapel, vegna svipsins, sem Helgafell setur á útsýnið. Sómir jiað sér vel sem syðsti útvörður íslensku cld- fjallanna, við þjóðbrautina frá meginlandinu, þvi að fá eldfjöll cr að finna hér á landi, í svo fögru og óbundnu uinliverfi. Það er eins og því sé þarna skip- a'ð af náttúrunni til að fagna geslum og bjóða þá velkomna til eldfjallalandsins. Auk þess hefir Helgafell inu- siglað og vígl oyjarnar gegu ágangi sjávarins. — Mikill liluti aðaleyjarinnar, sem nú er bygð- ur eða byggilegur, væri fyrir löngu kominn i sjó, ef eigi hefði j Helgafell breill verndarvæng sinn, hraunin, yfir hin veik- bygðu undirstöðulög eyjarinnar. Helgafell er því tvent í senn, forn verndari og nútíðar prýði Veslmannaeyja. Eg veit eigi livað ráðið hefir nafni fjallsins, nema ef vera skyldi það, að cnliverir i búarEyjanna til forna liafi verið snortnir af fegurð fjallsins, friðhelgað það „svo þangat skyli engi maðr óþveg- inn líta, ok engu skyldi tortíma í fjallinu, hvárki fé né mönn- um, nema sjálf gengi í brott“, eins og sagt er í Eyrbyggju um Ilelgafell við Breiðafjörð. Hvað verður um Helgafcll í Veslmannaeyjum á þessum at- hafnatimum? Heyrt befi eg, að | sunium þvki iiraungjallið utan l í fellinu tilvalinn ofaníburður i ofan í vegi á Eyjunum. Sumir j vilja nema það.handa kúníim, j brekja Jiaðari villigróðurinn, er i tók sér þar liólfeslu í öndverðu, og rækta á því kúgæfa töðu. Sumir liafa stungið upp á að leggja liríngbraul lianda bilum j alla leið upp á topp fjallsins, svo að silalegum pg þungfær- um mönnum verði auðveldara að komast þangað npp, til þess j að njóta útsýnisins. — En eg jiýkist vita, að ]ieir séu líka margir, sem telja sjálfsagt, að Helgafell sé friðað niður aö rót- , um, og að ekkert sé þar ger- andi fyrir ])á, sem eigi geta lagl ])að á sig, að ganga upp lilíðar fjallsins, eins pg náttúran befir , gengið frá þeim. Frli. ■ • wmwg —o-- Stutt athug*asemd. —o— Mætti eg biðja Visi fyrir eft- irfarandi linur: í 16. tölublaði „Tímans‘“, sem út kom 16. þ. m., birtist grein cftii' Berg Jónsson, þingmann Barðstrendiriga, um kjördæma- skipunarmálið. Bergur er gam- all jafnaðarmaður, sem kunn- ugt er, eða jafnvel kommúnisti, cn gekk i Framsóknarflokkinn fyrir síðustu kosningar. 1 nefndri grein reynir þing- maðurinn að gylla tillögur (eða vandræðafálm öllu heldur) þeirra framsóknarmanna i kjör- dæmamáliriu, en gengur bág- lega scm von er. '"Tillögur þær eru óverjandi og i rauninni al- gerlega óboðlegar og' ósæmileg- ar, svo að ekki var við að bú- asl að vel tækist vörnin, jai'nvel þó að fimari maður en Bergur hefði verið að verki. Bergi hefir runnið hlóðið til skyldimnar að nokkuru, er hann getur um kjördæmaskipunar- tillögu Jóns Baldvinssonar. Við- urkennir hann, að hún sé ágæt og segir svo: „Það verður að viðurkennast, að með þeirri til- högun verður næst komist þvi marki, að liver flolckur fái þing- mannatölu að tiltöíu við at- kvæðamagn.“ Þetta er alveg rétt hjá þing- manninum. Tillaga Jóns Bald- vinssonar tryggir ágætlega það, sem er kjarninn í þessu máli, að hyer flokkur fái þingmanna- tölu í réttu hlutfalli við at- kvæðamagn. — Gallinn er bara þcssi, að slíkri tillögu er ómögu- legt að koma fram, eins og sak- ir standa nii og munu standa i náinni framtíð. Eg hygg að sjálfstæðismenn, sumir að minsta kosti, gæti fall- ist á þetta skipulag, en fram- sóknarmenn ekki, af því að það er reist á réttlátum grundvelli. Tillögur sjálfstæðismanna eru líka aðgengilegar og tryggja í rauninni ágætlega rétt allra kjósanda, en eg fyrir mitt leyti liefði heldur kosið, að þeir liefði ekki farið að rétta fjandanum litla fingurinn, með þvi-að fall- ast á takmörkun þingmanriatöl- unnar. Ekki vegna þess, að þetta geri ncilt til í sjálfu sér, því að engin liætta er á því, að þing- mcnn yrði nokkuru síiini fleiri en 50, þó að liáinarkstalan væri óhundin, heldur vegna liins, að ])etta. er óþörf tillátssemi við f ra msókna rhræsnarana, þessa vesælu hjörð, sem lifir og lirær- ist i ranglætinu. Nei. Eg vii ekkerl liafa saman við þá að sælda og á engan liátl taka til- lit til þeirra. Látum ,þá sigla sinn sjó. Þeir stefna nú beint á feigðarboðann i oflæti sínu, stjórnleysi og heimsku. Meiri liluti ])jóðarinnai' liefir vænt- anlega rænu á því, að taka fyrir kverkamar á rangindgbesefimi þessum, þegar Iiaganlegasl þyk- ir. — Þó að Bergur Jónsson viður-' kenni í upphafi greinar sinnar, að tillögur Jóns Baldvinssonar í kjördæmamálinu sé alvcg fyr- irtak, þá ver hann ]>ó miklu rúmi i blaðinu til þess að and- mæla þeini. Og þegar á liður skrifið, kemst liann að þeirri niðurstöðu, að þessar „bestu til- Iögur“, sem liann kannast við að tryggi rétt allra kjósanda, yrði í framkvæmdinni seiinilega oft þannig, „að heil liéruð lands- manna ættu þar (]>. e. á Al- þingi) enga formælendur eða málsvara.“ Svona röksemda- leiðsla eða livað eg á nú að kalla það, er dálítið skemtileg fyrir þá, sem ekki eiga neinar sér- stakar óslcir um það, að fram- sóknarmenn geri sér til sóma. Samkvæmt þessum „koldcabók- um“ þarna að vestan, verður þá niðurstaðan sú, „að með |>eim tilhögun", sem næst kemst „því marki, að hver flokkur fái þing- mannatölu að tiltölu við at- kvæðamagn“, verða heil liéruð svo báglega slödd, að þau eiga enga formælendur eða málsvara á Alþingi!! Og enn siðar í grein sinni kemst Bergur Jónsson að þeirri niðurstöðu, að með þessari áð- urnefndu tillögu J. B. (sem liöf. kallar réttlátasta) verði kosn- ingarréttur landsmanna „í raun og veru mjög ójafn“. B. J. er ákaflega liræddur við kaupstaðina og áhrifin þaðan á þingmenn og stjórn. Hyggur liann víst, að Barðslrendingar og aðrir útkjálkamenn muni ekki standa kaupslaðabúum ag ]iá einkum Reykvikingum snún- ing í þessu. Mun hugurinn liafa hvarflað til ungu stúlknanna í Reykjavík, Sveins og livítu liúf- unnar, er hann skrifaði ]>etta. Eg þykist vita, að tillaga Jóns Baldvinssonar, um að landið verði gerl að einu lcjördæmi, muni eklvi liafa neinn hyr á þingi sem stendur. Og við jafn- aðarmenn erum alveg á móti því, að málinu sé teflt í voða henuar vegna. Við krcfjumst því þess, að Jiið næstbesta frá okkar sjónarmiði sé tekið, þ. e. tillögur þeirra Jóns Þorláksson- ar og Péturs. Jón Baldvins- son hefir flutt með þeim frum- varp lil laga um ]>reytingar á stjórnarskránni, þar sem tekið er fram, að allir kjósendur skuli liafa jafnan kosningarrétt, og' liann má ekki liopa frá því. Alt makk við framsókn i þessu máli er að niínum dómi svívirðing og langl fyrir neðan allar liellur. Þeir, sein svíkja nú, munu sjálfa sig fyrir hitta. Jafnaðarmaður. ötan af landi. Siglufirði; 22. april. FB. Norðanhrið í fyrrinött og í gærdag. Nokkurir Ólafsfjarðar- bátar komu liér inn í gærmorg- iin sökum óveðurs og brims og liggja hér enn. Finskt selveiðaskip, eign Elf- vings konsúls, kom inn i gær- morgun. Hafði ferigið um 2,500 seli. Skipsmenn segja fastaísinn uin 170 sjómilur norðaustur af Siglufirði, en tangi nolckuru vestar gangi i áttina til lands og sé þar um 110 sjómilur norð- norð-austur í odda lians héðan. Skipverjar hafa verið tæpa tvo mánuði i ísnuin og láta illa af veðráttufai'i, segja sífelda norð- austanstorma, en nógan sel. Afli var liér góður í gærdag. ísafirði, 22. apríl. FB. Tregfiski hér að undanförnu, enda ógæftir og stormasamt. Slærri vélbálarnir liéðan stunda veiðar við Snæfellsnes og liafa aflað vel, fengið um 25 smálest- ir yfir vikuna. Sýslunefndarfundu r Norð u r- ísafjarðarsýslu stóð yfir síðast liðna viku. Auk venjulegra mála var þetta m. a. gert : Sýslunefnð lieimilað að ltaupa Reykjajies, fáist það fyrir 5000 kr. Ætl- ast er til, að sundkenslu og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.