Vísir - 09.05.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 09.05.1932, Blaðsíða 1
Bitstjóri: ,*»ÁLL STEINGEIMSSGN. Sirai: 1600. Preatsiní5juaÍBai: 1578, Afgreiðsla: AUSTURSTRÆ T I I 2 Símar: 400 og 1592. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavik, mániulaginn 9. maí 1932. 125. tlil. sr * p 11, vid liliöina á Lífstyk:l£jabiiðiimi« Gamla Bíó (SÆNSKI NÆTURGALINN). Aðalhlutverkið leikur og svngur: GRACE MOORE hin mikla söngkona frá Metropolitan-söngleikahúsinu í New York. Guðm. Guðmundsson frá Deild, andaðist að heimili sínn í Borgarnesi sunnudaginn <8. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Hér með tilkvnnist vinum og vandamönnum, að jarðar- för móður og tengdamóður okkar, ekkjunnar Margrétar Björnsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 11. maí og hefst með hæn á heimili hinnar látnu, Nýlendugötu 27, kl. 1 e. h. Ragnheiður Pétursdóttir. Helgi Jónsson. Inginður Benjamínsdóttir. Jóhann Pétursson. Þ<)ra Pétursdóttir. Jón Jónsson. Anna Pétursdóttir. Jarðarför Olgu Þórðardóttur frá Ólafsvík, f'er fram frá þjóðkirkjunni þriðjudaginn 10. þ. m. kl. 1 e. h. Aðstandendu'r. Það tilkynnist hér með, að ráðskona min, Guöfinna Kxist- jana Magnúsdóttir, andaðist á Landakotsspitala fimtudaginn 5. þ. m. Jarðarförin fer fraxn fimtudaginn 12. þ. m. kl. 3% e. h. frá Landakotsspítala. Reykjavík, 9. mai 1932. Viggó Jónssön. Innilega þökkum við auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar, Stefáns Egils. Hólmfríður Benediktsdóttir. Þorgils Bjarnason. Hljómleikar og erindi verðxir Jxaldið í dómkirkjunni þriðjudaginn 10. mai kt. &y2 e. h. Efnisskrá: 1. Orgelsóló: Eggert Gilfer. 2. Erindi: Ásmundur Guðmundsson, docent. 3. Einsöngur: Sveinn Þorkelsson. 4. Píanósóló: Eggert Gilfer. 5. Karlakór Reykjavíkur, undir stjórn Sigurðar Þórð- arsonar syngur fjögur lög. Aðgöngumiðar vcrða seldir hjá Pétri Halldórssyni, Kat- xlnu Viðar og Ársæli Árnasyni og verður andvirði þeirra, sem er ein króna, varið til skreytingar á kirkjunni. Kirkjunefndin. hefir þaS borgað sig helur en nt að reykja - ilmandi egifskar. 20 stk. — kr. 1,25. TEOFANI & Go Ltd. iniiifiiiisimiiiiitiiiiiiiiiniHiitini Lillu höknnardropar í þessum um- búðurn hafa rej nst og reyn- astávalt bragð- góðir, drjúgir og eru þvi vin- sælir um alt land. Þetta sannar hin aukna sala sem árlega hcf ir farið sívax- andi. Notið því að eins Lillu-bök- unardropa. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk verksmiðja. Verðskrá. Vatnsglös 0.50. Bollapör 0.45. Desertdiskar 0,35. Teskeiðar, 2 turna 0.50. Matskeiðar, alp. 0.75. Gaffla, alp. 0.75. Matskeiðar, 2 turna 1.75. Gaffla, 2 lurna 1.75. Desertskeiðar, 2 f. 1:50. Desertgaffla, 2 t. 1.50. Borðhnífa, ryðfria 0.90. Dömutöskur, 5.00. Herra-vasaúr 10.00. Grammófónar 15.00. Blómsturs'asa 0.75. Pottar alum. m. loki 1.45. Alt með lægsta verði hjá K. lm I |m. Bankastræti 11. Nýja Bíó m fyrverani Tal og tónmvnd í 8 þáttum, leikin aí amerískum leikur- um, þeim BEBE DANIELS. IÍEN LYON. LEWIS STONE og fleiri. mmmammmmm i. S. í. Fimleikasýningu hefir glímufélagið Ármann í Iðnó i kveld (mánudag) kl. 9 síðdegis. Úrvalsfiokkur karla. undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, sýnir. Hljómsveit spilar á imdan sýningunni. Aðgöngumiðar 'fást' tijá Eymundsen og i Iðnó eftir kl. 7 á mánudág og kosla kr. 1.50 og 2,00. Fljótshlí _ _ " _ -;•'vmssmsBXjœsm* - daglegaF ferðiF. - Vík í Mýrdal mánudaga og föstudaga. iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiii Sími 715« ÍIIIIl!lflllIIIII!l!IRIIIKI!!lir iimiiiiiiiiiiiiiimniiiiiii Sími 716. l!!l!8lillIIIIIIKI!!!BIIII!RRIII Nýjar sumarvörur mjög faBegar —— nýkomar í Verslun Kristínar Signrðardðttir. Laugaveg 20 A. Sími 571. Bdkaversinn Sigfnsar Ejmundssonar lxefir sett á stofn dálitla bóka- og ritfangabáð í hásinu nr. 34 við Laugaveg, sem heitir BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAIÍ B. S. E. Búðin var opnuð nýlega og verða þar seldar sömu vör- ur með sama verði sem í Bökaversian Sigfósar Eymundssonar, Austurstræti 18. kxxxxxxxxxxxxxx»oooooooqo<xxxxxx)ooooooooooooooooooooo«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.