Vísir - 09.05.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 09.05.1932, Blaðsíða 4
V 1 S I R KXXÍCt iOOOCOSÍOÍ ;,,CO«QOOOOC<M X X X TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá kl. 8 árd. fæst á cftirtöldum stöðum: Bræ'ðraborg, K Símberg, Austurstræti 10, Jj Laugavegi 5. « Kru'ður á 5 aura, Rúndstykki 8 aura, Vínarbrauð 12 aura. Alískonar veitingar frá kl. 8 árd. til 11% síðd. Engin ómaks- Iaun. J. Símonarson & Jónsson. KKK KKKÍOWOCÍ XÍWÍÍWWÍ SWtíOCíXSOÍ ELOCHROM filmur, (ljós- og litnæmar) 6x9 cm. á kr. 1,20 6V2Xll------1,50 Framköllun og kopíering ------ ódýrust. ---- Sportvöruhús Reykjavíkur. KKKXiOOtXXlOOOOOOOtKKKiOOOOC FIes(ar stærðir fyrirliggjandi. Þessi dekk eru sérstaklega sterk og ódýr, og þrátt fyrir gengis- muninn hafa þau ekki hækkað í verði. Aðalumboðsmaður: F. Óiafsson. Austurstræti 14. Sími: 2248. Stúlka óskast í vist á Fjöln- isveg 7. (551 2 stúlkur óskast á Hótel Björninn í Hafnarfirði. Uppl. þar. (472 Rösk stúlka óskast 1-—2 vik- ur. Uppl. sima 1803 eftir 8. (517 Maður, vanur skepnuhirð- ingu, sem kann að mjólka, óskast nú þegar. Uppl. Hverf- isgötu 50 hjá Guðjóni Jóns- syni. (513 Stúlka með 5 ára bam óskar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. á Njálsgötu 59. (512 Stúlka óskast í vist á Ránar- götu 1, rniðhæð. (502 Kona óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. á Hverfisgötu 104 A, í kjallara. (501 Stúlka óskast 2 eða 3 daga til þvotta og hreingerninga í Suð- urgotu 14. (499 Stúlka óskast i vist strax eða 14, mai. Súðurgötu 14. (496 Dugleg stúlka óskast í vist 1 eða lVs mánuð. Krislin Páls- dóttír, Vesturgötu 38, uppi. — __________________________(493 Sjómann vantar til Ólafs- fjarðar. Þai-f að fara núna með Gullfossi. Uppl. hjá Kristmundi .Tónssyni, Ásvallagötu 6, uppi, kl. 6—8 e. h. (474 Garðijrkjiwinna. Tek að mér vinnu í görðum. Uppl. í síma 1380 frá 12—1 og eftir 7. Ás- geir Ásgeirsson. (527 Stúlka óskast. Uppl. i sirna 2154. (545 Stúlka óskast í sumar. Uppl. á Vesturgötu 18. (544 Telpa, 14—15 ára, óskast í sveit. Uppl. lijá Símoni Jóns- syni, Laugavegi 33. (540 Rösk stúlka eða ung kona óskast yfir sumarið tvisvar i viku lil húsverka, frá 14. maí. Til viðtais milli 8—9 e. h. Gerða Hanson, Laugavegi 42 (fyrstu hæð). ísskápur óskast til ieigu yfir sumarið. Tilhoð um leigu- verð óskast i síma 159. Eiim eða tveir áreiðanlegir menn geta fengið fult fæði nú þegar. Menn gefi sig fram sem fyrst við frú Gerðu Hanson, Lauga- vegi 12 (fyrstu hæð). (538 Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum, ásatnt allskonar annari smíði, í tíma- og útboðsvinnu. Líðan á vinnu- Iaunum getur komið lil greina að nokkru leyti. Vinnustofan, Haðarstig 6. ATH. Einnig má leggja eða senda vinnubeiðni á afgr. Visis. (378 p—■ | LEÍGA Goít verkstæðispláss til leigu frá 14. maí. Sími 824. (470 Búð fyrir matvöruverslun e'ða mjólkursölu óskast nú þeg- ar. Tilho'ð sendiSt Vísi fyrir kl. 7, 10. þ. m., merkt: „Matvöru- verslun“. (480 Bilskúr til leigu í Vöggur, Laugavegi 64. Uppl. á skrifstofu Laugavegs A}>óteks. (358 FAPA лFUNDIÐ Lítið drengjahjól hefir tap- ast á Ránargötu 30. Sími 1083. (488 Lindarpenni (Lady Parker Duofold) hefir tapast. Skilisl á afgr. Visis. (535 I HÚSNÆÐT Sólrik 2ja herbergja ibúð með eldhúsi óskast 14. maí. — Tilboð, merkt: „Skilvis“ send- ist afgr. Visis. (526 Herbergi til leigu. Uppl. á matsölunni, Laugaveg 24. (525 Sólrík forstofustofa til leigu 11. mai n. k. á Hverfisgötu 71. __________________________(523 2—3 stofur ineð húsgögnum, á fallegum stað i miðbænum, til loigu 14. mai. Öldugötu 27. __________________________(521 Ibúð til leigu á Óðinsgötu 17 B. Einnig forstofuherbergi. (520 Hús, 4 herbergi og eldhús með miðstöð til leigu frá 14. maí. Ódýrt gegn áreiðanlegri greiðslu. Uppl. i síma 17:38, frá 7—8 í kveld. (519 2—3ja herbergja íhúð ásaml haði óskast, helst mcð garði. O. Hansen, Laugavegs Apotek. (518 Til leigu 14. maí: 2 forstofu- stofur, verð 20 og 25 kr. Stór stofa og eldhús að mestu leyti, fyrir einhléyp hjón, verð 60 krónur. Uppl. í sima 1803 eft- ir 7%. (516 Loftherbergi til leigu, sem má elda í. Bræðraborgarstig 3 B. (486 Forstofuslofa til leigu. Báru- göíu 4, frá 14. inai. (181 Lítið Ioftherbergi til leigu fyrir einhleypa á Hverfisgötu 47. ' (479 Stofa og' lítið herhergi til leigu fyrir einhleypa eða barn- laus hjón, og þá með eldunar- plássi, á Hverfisgötu 17. (478 1 Iierbergi lil leigu á Skóla- vörðustíg 16. — Að eins fyrir stúlkur. (475 íbúð til leigu. Bergstaða- stræti 17. ' (473 íbúð óskast, 2—3 herbergi og eldhús, helst með öllum ný- lísku þægindum, í austurbæn- um. — A. v. á. (471 Herbergi til leigu með að- gangi að eldlnisi. Tjarnargötu 8. — (469 Herbergi með sériungangi til leigu. Bakkastíg 7. (168 14. maí eru til leigu tvö lier- bergi og eldhús í nýtísku húsi. Uppl. á Laugaveg 84, uppi, eft- ir kl. 7. * (467 Lítið herbergi lil leigu frá 14. mai eða 1. júní, á Öldugötu 17. (537 Tvær litlar ibúðir i austur- bænum til leigu 14. mai. Uppl. í síma 67. (530 2 sfofur til leigu. Lokastig 6, 1. hæð. (509 2 stórar stofur og aðgangur að eldhúsi, og 1 stofa og að- gangur að eldhúsi til leigu á Laugaveg 20 A. Uppl. kl. 8—10 e. h. og 10—12 f. h. (507 Lítil íbúð, 2 herbergi og eld- hús til leigu. Uppl. í síma 1488. (505 Eitt herbergi til leigu. Uppl. Ivárastíg 2. (503 Stór stofa með sér forstofu- inngangi, til leigu Laugaveg 44. (500 Herbergi til leigu i Banka- stræti 14 B. Verð kr. 25.00 á mánuði. Gúðrún Zoega. (498 3 herbergi og eldhús til leigu. Baldursgötu 1. (497 ' 2 herbergi og eldhús mcð þægindum til leigu. Nýlendu- götu 19. (495 Til leigu sólrik íbúð: 2 her- bergi og eldhús i kjallara. Einn- ig einstök herbergi. Laugaveg 51B. (491 Sólrikt herbergi, ódýrt, til leigu á Sólvallagötu 29. Að- gaugur að herbergi, þar sem elda má, getur fylgt. (489 2—3 herbergi og cldhús til leigu. Spítalastíg 8. (487 í h ú ð. 2 herbergi og hálft eldhús til leigu 14. mai á Smiðjustíg 6. — Rristján Sig- geirsson, Laugaveg 13. (515 2—3 herbergi og eldliús geta kyrlát lijón fengið 14. mai. — Uppl. hjá Jóhannesi Svcinssyni, Öldugötu 41. (485 Lítið herbergi íil leigu. Lind- argötu 7 B. (484 Barnlaus hjón óska eftir 3— 4 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 2241. (482 Stór stofa með eldhúsi og minni stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu. Ránargötu 13. Uppl. frá kl. 6—8. (511 Tvö herbergi og eldhús til leigu ineð mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma 832, eftir kl. 6. (534 Til leigu sólarstofa og að- gaiigur að eldhúsi á Bergþóru- götu 13. Uppl. frá (5—8 næstu kveld. (532 Forstofustofa til leigu. Týs- götu 5. (531 Góð sólarherbergi til leigu 14. maí á Þórsgötu 17. Síml 1997. ' (529 Lítil, sólrík íbúð !il leigu. Sími 33. (548 Góð kjallaraíbúð Lil leigu frá 14. maí í Hellusundi 3. (517 3 sólrík herbergi og eldhús, með flestum þægindmn, til leigu. Uppl. í síma 422. (546 Herbergi með sérinngangi og liúsgögnum til leigu. Vestur- götu 18. (543 Forstofustofa lil leigu i Tjárnargötu 10 B (þriðju hæð). (542 1 herbergja íbúð óskast, á neðstu hæð. Uppl. i síma 814. (549 2 góð og sólrik lierbergi ásamt litlu herbergi og eldhúsi, til leigu. Tilboð, merkt: „1234“, sendist afgr. Vísis. (360 2 herbergi og eldhús, sólríkt og sér, í góðum kjallara, og 3 herbergi og eldhús, í sama húsi eru til leigu frá 14. maí. Uppl. á Bergstaðastíg 66, uppi. (364 Góð forstofustofa móti sól til leigu, Njarðargötu 45. (421 íbúðir eða skrifstofur til leigu í Hafnarstræti 8. Uppl. í versl. Gunnars Gunnarssonar eða sima 2061 og 387. (362 Til leigu: Ágæt forstofustofa fyrir reglusaman mann eða stúlku. Uppl. gefur Karl Bend- er, „Soffiubúð“ eða Bárugötu 22, I. hæð. (401 Forstofuherbergi til leigu f\TÍr karlmann á Grettisgötu 45. — (406 | KAUPSKAPUR J Litid hús óskast til kaups nú þegar. — Tilboö með tilgreindu verði, slað og greiðsluskil- málum, sendist afgr. Visis, merkt „Hús“, fyrir þriðju- dagskveld. Tauskápur úr eik til sölu með tækifærisverði. Einnig sumarkápa, sem ný. Framnes- veg 24. Simi 1795. (514 Nokkurir menn óskast til að grafa skurði. Vitastíg 10. (510 Til sölu með tækifærisverði: Eikarbuffet, 6 stólar og borð. A. v. á. (506 Vil kaupa klósett og vask. Má vera notað. Uppl. i síma 765. (504 Ljós sumarkápa með hvítu skinni til sölu. Grettisgötu 13 (framhúsinu). (494 Til sölu nýtt reiðhjól og klæðaskápur með mjög góðp vcrði á Laugaveg' 132, 3. hæð. (492 Til sölu nokkrir hestar af heyi á Laugavcg 91 A. — Enn fremur á samu stað skrifborð og stólar (190 Lítill notaður kolaofu ósk- ast keyptur. Kristinn Árnason, Tryggvagötu 39 (Tryggva- skála). ' (483 Bíll (drossia) til sölu að hálfu á móti öðrum, eða öliu leyti. Tilboð,, merkt: „Sameign“, — sendist afgr. Vísis. (476 5 manna drossia í ágætu standi, lil sölu. Skifti geta kom- ið til mála á blæjubíl. Uppl, i síma 2146, cftir kl. 7. (466 Hefi enn húseignir með húg- feldum kjöruni og í húsaskift- umr Fasteignir teknar iil sölu. Ólafur Guðnason, Bcrgstaðastrv 83. Sími 960. Heima ! —8. 2 og 6 (536 Nýir og notaðir dívanaiy húsgögn og fatnaður, ódýrasf í Fornsölunni, Aðalstræti 16.- Sími 1529. (533 Tvíhuravagn í góðu standi óskast til kaups. Uppl . í sírna 1042. (528 Þrihólfuð gasvél með bökuti- arofni til sölu ódýrt. Hverfis- götu 101. (539 Barnablaðið Ljósberinn, Berg'- staðastræti 27. Sími: 1200. Gef- ins sýnisblöð. Simið el'tir þeim eða sækið þau á afgreiðsluna. Eldri árgangar fyrir liálfvirðí til nvTra kaupenda. (215- KKSíXKSOCOOOÍKi»CC«ÖQO«öO<50f GÓLFDÚKAR 5? niikið úrval, lægsta verð í H bænum, frá kr. 5,90 mtr. Komið og skoðið. « Þórður Pétursson & Co. o Bankastræti 4. XítSS KSOOOOQOOCOOOOOOOOQOOCK Til sölu: Nýtt Inis utan við bæinn é mjög fallegum slað, með stórr: lóð. Ennfr. steinhús á góðum stað i bænum. Bæði húsin með öllum nútima þægindum. UppL gefur Einar 'Kristjánssonr Fjölnisvegi 5. Sími 1229. (36G Mjög lítið notuð kjólföt og jacketföt á meðabnann, sainö sem ný, eru til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (355* Borðstofuborð og stólar, borðstofuljósakróna og fjaðra- rúm til sölu með tækifæris- verði á Bjarnarstíg 7. (550* Eikar matborð frá 80 kr. Eilc- ar stólar frá 22 kr. Mikið úrval. Húsgagnaútsalan, Brattagötif 3B. Sími 2076. (302- Peningalán, ca. 2—3 þúsunA krónur, óskast gegn sérlega góðri tryggingu. Há ómaks- laun. Tilboð, mcrkt: „Nú þeg- ar“, leggisl inn á afgr. Visis. (477 Hafið þér reynt efnalung V< SCHRAM? — Frakkastíg 16. Sími 2256. Kemisk fala- og skinnvöruhreinsun. Alt ný- tisku vélar og áhöld. Allar ný- tísku aðferðir. Viðgerðir alls- konar, ef óskað er. Stórkostleg verðlækkun, áður kr. 10.00, nú 7.50 fötin. * (524 Dömukápur, draglir, kjólar og allsk baniaföt er sniðið 'og mátað á Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. (541 FJELAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.